Tíminn - 29.07.1983, Blaðsíða 13

Tíminn - 29.07.1983, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1983 Dagskrá rfkisfjölmiðlanna i, útvarp Laugardagur 30. júlf 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bsn. Tónleikar. Pulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tén- leikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Málfríður Jóhannsdóttir talar. 8.20 Morguntónleikar Eríck Fríedman og Sinfóníuhljómsveitin i Chicago leika Inn- gang og Rondó capriccioso fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Camille Saint-Saéns; Walter Hendl. stjJSinfóníuhljómsveit Lundúna leikur „Nótt á Nomagnýpu" eftir Modest Mussorgský; Leopold Stokowski stj./ Fílharmóníusveit Lundúna leikur „Pavane" op. 50 eftir Gabriel Fauré; Bemard Herm- ann stj. og „Moldá" eftir Bedrich Smetana; Ferenc Fricasay stj. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Forustugr. dagb. (útdr.). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjónsdóttir kynnir. 11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur fyrir krakka. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.40 íþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunn- arsson. 14.00 Á ferð og flugi. Þáttur um málefni liöandi stundar í umsjá Ragnheiðar Da- viðsdóttur og Tryggva Jakobssonar. 15.00 Um nónbll I garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 15.10 Listapopp - Gunnar Salvarsson. (Þátt- urinn endurtekinn kl. 01.10). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Staldrað við á Laugarbakka Umsjón: Jónas Jónasson (RÚVAK). 17.15 Fri kammertónleikum strengja- sveltar Sinfóníuhljómsveitar fslands f GamlaBlói 11. maffvor.Stjómandi:Mark Reedman. a. Divertimento i D-dúr K.136 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. Seren- aða f E-dúr op. 22 eftir Antonín Dvorák. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 „Altt er ömurlegt (útvarplnu“ Umsjón: Loftur Bylgjan Jónsson. 19.50 Tónleikar 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Högni Jónsson. 20.30 Sumarvaka „Leiðin yfir Langadal" Samfelld dagskrá úr Ijóðum og lausu máli eftir Guðmund Frimann. Baldur Pálmason tók saman. Lesarar með honum: Helga Þ. Stephensen og Steindór Hjörieifsson. 21.30 Á sveitalínunni Þáttur Hildu Torfadótt- ur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK).' 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Sðgur frá Skaftáreldi“ eftir Jón Trausta Helgi Þoriáksson fyrrv. skólastjóri les (25). 23.00 Danslög 24.00 Miðnæturrabb Jóns Orms Halldórs- sonar. 00.30 Næturtónlelkar 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Llstapopp EndurtekinnþátturGunnars Salvarssonar. 02.00 Svefngalsl Öfafs Þórðarsonar. 03.00 Dagskráriok. Sunnudagur 31. júlí 8.00 Morgunandakt Séra Sigmar Torfa- son prófastur á Skeggjastöðum flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Hans Carste leikur. 9.00 Fréttir. 9.05Morguntónleikar a. Sónata nr. 1 eftir Leonardo Vinci og Kvertett i g-moll eftir Johann Gottlieb Janitsch. Barrokkflokk- urinn í Berlín leikur. b. „De profundis" og “Te deum“ eftir Jan Pieterszoon Sweel- inck. Hollenski útvarpskórinn syngur. Marinus Voorberg stj. c. Trompetkonsert D-dúr eftir Georg Philipp Telemann. Pierre Thibaud og Enska kammersveitin leika. Marius Constant stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Biskupsvígsla á Skálholtshátíð. (Hljóðr. 24. þ.m.). Biskup Islands, herra Pétur Sigurgeirssori, vígir séra Ólaf Skúlason, dómprófast, vígslubiskup i Skálholtsbiskupsdæmi. Sr. Sveinbjörn Sveinbjömsson og sr. Guðmundur Óli Ólafsson þjóna fyrir altari. Sr. Björn Jónsson lýsir vígslu. Vigsluvottar: Sr. Sigmar Torfason, sr. Þórarinn Þór, sr. Jón Einarsson og sr. Jón Bjarman. Meðhjálpari: Björn Erlendsson. Skál- holtskórinn syngur undir stjórn Glúms Gylfasonar. Forsöngvari: Guðmundur Gíslason. Trompetleikarar: Jón Hjalta- son og Ásgeir H. Steingrimsson. Organ- leikari: Haukur Guðlaugsson.Hádegis- tónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tónleikar. 13.30 Sporbrautin Umsjónamnenn: Ólafur H. Torfason og Örn Ingi (RÚVAK). 15.15 Stórsveit 1981. (Big band) undir sjtórn Björns R. Einarssonar leikur lög eftir Nestico, Guiffre, Jones og Hefti. 15.45 „Rétt eins og hver önnur fluga“, smásaga eftir Knut Hamsun Jón Sig- urðsson frá Kaldaðarnesi þýddi. Knútur R. Magnússon les. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. Ábendingar til ferðafólks - Tryggvi Jakobsson. 16.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. Sveinbjörn Halldórsson og Völundur Óskarsson segja frá Asiuferð. Síðari hlutir. 17.00 Frá samsöng Karlakórs Reykjavík- ur í Háskólabíói 1. júni s.l. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einsöngvari: Kristján Jóhannsson. Pianóleikari: Guðrún A. Kristinsdóttir. 18.00 Andartak Umsjón: Sigmar B. Hauks- son. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Samtal á sunnudegi Umsjón: Áslaug Ragnars. 19.50 „Hefði ég tveggja manna mátt“ Nína Björk Árnadóttir les úr Ijóðmælum Stefáns frá Hvitadal. 20.00 Útvarp unga fólksins Umsjón: Helgi Már Barðason (RÚVAK). 21.00 Eitt og annað um utangarðsmann- inn Þáttur i umsjá Þórdísar Mósesdóttur og Simonar Jóns Jóhannssonar. 21.40 íslensk tónlist a. Kansónetta og vais eftir Helga Pálsson. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur. Páll P. Pálsson stj. b. „Á krossgötum", svita eftir Karl 0. Runólfs- son. Sinfóniuhljómsveit fslands leikur. Karsten Andersen stj. 21.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Sögur frá Skaftáreldi" eftir Jón Trausta Helgi. Þorláksson fyrrv. skóla- stjóri les (26). 23.00 Djass: Blús - 6. þáttur - Jón Múli Ámason. 23.45 Danslög Kristin Björg Þorsteinsdóttir kynnir. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 1. ágúst Frídagurverslunarmanna 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Séra Svav- ar Stefánsson í Norðfjarðarprestakalli flytur (a.v.d.v.) 7.25 Leikfimi. Jónina Benediktsdóttir. Tón- leikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Hróbjartur Árnason talar. Tónleikar 8.40 Tónbilið 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Dósa- strákurinn" eftir Christine Nöstlinger Valdís Óskarsdóttir les þýðingu sína (11). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmá! Umsjónarmaður: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 11.30 Lystauki Þáttur um lífið og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. sjónvarp Laugardagur 30. júlí 17.00 fþróttir Umsjónarmenn Ingólfur Hann- esson og Bjami Felixson. 19.00 Hlé 19.45 Fráttaágrip á táknmáll 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 f blfðu og stríðu Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 21.00 Syrpa-Myndlr úr sögum Maughams (Encore) Bresk bíómynd frá 1951 byggð á þremur smásögum eftir W. Somerset Maugham. Aðalhlutverk Glynis Johns, Nigel Patrick, Kay Walsh, Roland Culver og Ron- ald Squire. Leikstjóm Harold French, Pat Jackson og Anthony Pelissier. „Maurinn og engisprettan" segir frá glaumgosanum Tom Ramsey og hinum sómakæra bróður hans George. „Vetrarsigling" er sagan um pip- armeyna málglöðu, fröken Reid, og ævintýri hennar á skipsfjöl. Loks er sagan „Skemmti- kraftar" um líf ungu hjónanna Syd og Stellu Cotmann. Þýðandi Heba Júlíusdóttir. 22.30 EinsöngvarakeppninlCardiff1983- Úrsiit Þátttakendur frá sex löndum keppa til úrslita i samkeppni ungra einsöngvara á vegum BBC í Wales. 00.00 Dagskrárlok. Sunrtudagur 31. júlí 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Sigurður Amgrímsson flytur. 18.10 Magga f Heiðarbæ 5. Fálkatemjarinn Breskur myndaflokkur í sjö þáttum. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Þulur Sigriður Eyþórsdóttir. 18.35 Frumskógarævintýri 1. Nashyming- urinn Sænskur myndaflokkur i sex þáttum um dýralíf I fmmskógum Indlands. Kvik- myndun Jan Lindbiad. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. Þulur Baldur Hólmgeirsson. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar Á ferð og flugi með Ragnheiði Davíðsdóttur og Tryggva Jak- obssyni. 14.00 „Hún Antonía mín“ eftir Willa Cat- her Þýðandi: Friðrik A. Friðriksson. Auð- ur Jónsdóttir les (2). 14.30 íslensktónlistSinfóniuhljómsveit Is- lands leikur lagasyrpur eftir Árna Thor- steinson, Oddgeir Kristjánsson og Sigfús Halldórsson. Páll P. Pálsson stj. 15.00 Um ferðamennsku Dagskrá eftir Hans Magnus Enzenberger. Þýðing og umsjón: Kristján Árnason. Lesari ásamt umsjónarmanni Helgi Skúlason. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 veðurfregnir. 16.20 Popphólfið - Jón Axel Óiafsson og Pétur Steinn Guðmundsson. 17.30 Á frídegi verslunarmanna Um- ræðuþáttur í umsjá Páls Heiðars Jóns- sonar. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Jóhanna Sveinsdóttir einkaritari talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnús- son kynnir. 20.40 Á fjórir Þáttur í umsjá Auðar Haralds og Valdísar Óskarsdóttur. 21.10 Gítarinn og önnur hljóðfæri VII. þáttur Símonar H. Ivarssonar um gitar- tónlist. 21.40 Útvarpssagan: „Að tjaldabaki", heimildarskáldsaga eftir Grétu Sigfús- dóttur Kristin Bjarnadóttir les (11). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Leynigestur í útvarpssal Hlustendur þreifa fyrir sér. Umsjón: Stefán Jón Hafstein. 23.00 í helgarlok: Tónleikar í útvarpssal a. Kurt Markusen leikur á harmoniku og syngur. b. Paul Weeden og Lou Bennett leika á gítar og rafmagnsorgel. Guð- mundur Steingrímsson leikur með á slagverk. Kynnir: Jón Hlöðver Áskelsson. 23.50 Fréttir. Dagskráriok. Þriðjudagur 2. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Tónleikar Þulur velur og kynnir 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir Dagskrá 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: -Áslaug Jensdóttir talar. Tónleikar. 8.30Mylsna Þáttur fyrir morgunhressa krakka. Stjórnendur: Ása Helga Ragn- arsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 8.40 Tónbilið 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Dósa- strákurinn" eftir Christine Nöstlinger 20.45 Blómaskeið Jean Brodie Fimmti þátt- ur. Skoskur myndaflokkur í sjö þáttum gerður eftir samnefndri sögu Muriel Spark. Aðalhlutverk Geraldine McEwan. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.45 Sumartónlelkar á Holmenkollen Fil- harmóníusveitin i Osló leikur verk eftir norsk tónskáld, m.a. Edvard Grieg, Christian Sinding og Johan Svendsen. Stjómandi Mariss Jansons. Einleikari er Arve T eilefsen og dansatriðum stjómar Kjersti Alveberg Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Þulur Katrin Ámadóttir. (Nordvision - Norska sjón- varpið) 22.50 Dagskrárlok. Mánudagur 1. ágúst 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. .21.15 Ræningja hjónin (Couples and Robbers). Bresk sjónvarpsmynd. Leik- stjóri Clare Peploe. Aðalhlutverk Frances Low og Rik Mayall. Ung nýgift hjón dreymir um öll lifsins gæði og leita ekki langt yfir skammt. Þýðandi Ragna Ragnars. 21.45 Kafað í hafdjúpin Bresk heimildar- mynd um hóp kafara sem kanna hella á hafsbotni við eyjuna Andros í Karíbahafi. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.40 Dagskrárlok. Þriðjudagur 2. ágúst 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Vekjaraklukkurnar sjö Teikni- myndaflokkur fyrir börn. 20.45 ( Vargaklóm. 3. Hjólin snúast. Breskur sakamálamyndaflokkur í fjórum þáttum. Aðalhlutverk Richard Griffiths, Jeremy Child, Nigel Davenport, Ann Pennington og Mandy Rice-Davis. Tölvu- fræðingurinn Henry Jay heldur ótrauður áfram baráttu sinni við alþjóðlegan Valdis Óskarsdóttir ies þýðingu sina (12). 9.20 Leikfimi 9.30Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar 10.35 „Man ég það sem löngu leið“ Ragn- heiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.05 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.30 Blítt og létt Blandað geði við Borg firðinga Listamaður i veraldarvafstri. Umsjón: Bragi Þórðarson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Þriðjudagssyrpa-Páll Þorsteins- son og Ólafur Þórðarson. 14.00 „Hún Antonía mln“ eftir Willa Cather Þýðandi: Friðrik Á. Friðriksson. Auður Jónsdóttir les (3) þriðjudagssyrpa frh. 15.20 Andartak Umsjón: Sigmar B. Hauks- son 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Maria de la Pau, Yan Pascal og Paul Tortelier leika Tríó í F-dúr op. 18 fyrir píanó, fiðlu og selló eftir Camille Saint-Saéns. / Italski kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 12 eftir Darius Milhaud. 17.05 Spegilbrot. Þáttur um sérstæða tón- listarmenn siðasta áratugar. Umsjónar- menn: Snorri Guðvarðarson og Benedikt Már Aðalsteinsson (RÚVAK). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar 19.50 Við stokkinn. I kvöld segir Kristinn Kristjánsson börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Sagan: “Búrið“ eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur Höfundur les (2). 20.30 Kvöldtónleikar 21.40 Útvarpssagan: „Að tjaldabaki", heimiidaskáldsaga eftir Grétu Sigfús- dóttur Kristín Bjarnadóttir les (12). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skruggur. Þættir úr íslenskri sam- tímasögu. 9. þáttur: Kreppan. Umsjón: Eggert Þór Bernharðsson. Lesari með umsjónarmanni: Þórunn Valdimarsdóttir. 23.30 „Draumsjónir" Sinfóníuhljómsveit Berlinar leikur rómantisk lög. Robert Stolz stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 3. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar Þulur velur og kynnir 7.25 Leikfimi Tónleikar 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð. Baldvin Þ. Kristjánsson talar. Tónleikar 8.40 Tónblllð 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Dósa- strákurinn" eftir Christine Nöstlinger glæpahring í trássi við yfirvöld og lög- reglu. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 21.35 Mannsheilinn. 5. Sjónin. Breskur fræðslumyndaflokkur i sjö þáttum. Fimmti þáttur fjallar um sjónina og hvern- ig heilinn vinnur úr þeim myndum sem falia á sjónhimnu augans. Þýðandi og þulur Jón 0. Edwald. 22.25 Dagskrárlok. Miðvikudagur 3. ágúst 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Milli flóðs og fjöru. Bresk náttúru- lífsmynd um fjölskrúðugt dýralíf i pollum og tjörnum i flæðarmálinu. Þýðandi og þulur Arnþór Garðarsson. 21.50 Dallas Bandariskur framhaldsflokk- ur. Þýðandi er Kristmann Eiðsson. 22.35 Dagskrárlok. Föstudagur 5. ágúst 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Bima Hrólfsdóttir. 20.50 Steini og Olli Skopmyndasyrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy. 21.15 Grasið. Dönsk fræðslumynd um mestu nytjaplöntu iarðarinnar. Þýðandi og þulur Sigurgeir Ólafsson. (Nordvision - Danska sjónvarpi) 21:45 Valdabaráttua í S-Afríku. Bresk fréttamynd um að skilnaðarstefnu S- Afríkustjórnar og samskipti kynþáttanna þar í landi. Þýðandi og þulur Bogi Ágústs- son. 22.10 Barnalán. (This happy Breed) Bresk bíómynd frá 1944. Aðalhlutverk Robert Newton, Celia Johnson, John Mills og Kay Walsh. Leikstjóri David Lean. Mynd- iri gerist í úthverfi Lundúna á árunum milli heimstyrjaldanna. Frank Gibbons flytur með fjölskyldu sinni í litið raðhús. Þar vaxa börnin úr grasi og fljúga úr hreiðrinu hvert af öðru. Þýðandi Guðrún Jör- undsdóttir. 00.00 Dagskrárlok. Valdís Óskarsdóttir les þýðingu sína (13) . 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). 10.35 Sjávarútvegur og siglingar Um- sjónarmaður: Guðmundur Hallvarðsson. 10.50 Út með firði Þáttur Svanhildar Björg vinsdóttur á Dalvík (RÚVAK). 11.20 Ýmsir söngvarar syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðuríregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Létt popp úr ýmsum áttum 14.00 „Hún Antónía mín“ eftir Willa Cat- her Þýðandi: Friðrik A. Friðriksson. Auð- ur Jónsdóttir les (4). 14.30 Miðdegistónleikar Opheus-trióið leikur Trió i g-moll eftir Antonío Vivaldi. -- 14.45 Nýtt undir nálinni Kristín Björg Þor- steinsdóttir kynnir nýútkomnar hljóm- plötur. 15.20 Andartak. Umsjón: SigmarB. Hauks- son. 15.30 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Hljómsveitin Fíl- 17.05 Þáttur um ferðamál í umsjá Birnu G. Bjarnleifsdóttur. • 17.55 Snerting Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Arnþórs og Gisla Helgasona. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðuríregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Kristinn Kristjánsson heldur áfram að segja börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Athafnamenn á Austurlandi Um- sjónarmaðurinn, Vilhjálmur Einarsson skólameistari á Egilsstöðum ræðir við Stefán Jóhannsson framkvæmdstjóra á Seyðisfirði. 21.10 Einsöngur Placido Domingo syngur aríur úr óperum eftir Gaetano Donizetti og Giuseppe Verdi með Fílharmoníu- sveitinni í Los Angeles. Carlo Maria Giulini stj. 21.40 Útvarpssagan: „Að tjaldabaki", heimildaskáldsaga eftir Grétu Sigfús- dóttur Kristin Bjarnadóttir les (13). 22.15 Veðuríregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 fþróttaþáttur Hermanns Gunnars- sonar. 23.00 Djassþáttur. Umsjón: Gerard Chin- otti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 4. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar Þulur velur og kynnir 7.25 Leikfimi Tónleikar 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðuríregnir. Morgunorð. Jóhanna Kristjánsdóttir talar. Tónleikar 8.30 Mylsna. Þáttur fyrir morgunhressa krakka. Stjórnendur: Ása Helga Ragn- arsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 8.40 Tónbilið 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Dósa- strákurinn“ eftir Christine Nöstlinger Valdís Óskarsdóttir les þýðingu sína (14) . 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). 10.35 Verslun og viðskipti Umsjónarmað- ur: Ingvi Hrafn Jónsson 10.50 Áfram hærra. Þáttur um kristileg ' málefni. Umsjón: Ásdis Emilsdóttir og Ólafur Jóhannsson. 11.05 Suður-amerísk lög og ballöður. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 „Hún Antonia mfn“ eftir Willa Cat- her Þýðandi: Friðrik A. Friðriksson. Auð- % ur Jónsdóttir les (5). 14.30 Miðdegistónleikar Barry Tuckwell og St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leika Hornkonsert nr. 3 i Es-dúr K. 447 eftir Wolfgang Amadeus Mosart. Neville Marriner stj. 14.45 Popphólfið - Pétur Steinn Guð- mundsson.. 15.20 Andartak Umsjón: Sigmar B. Hauks- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.209 Sfðdegistónleikar 17.05 Dropar Síðdegisþáttur f umsjá Arii- þrúðar Karisdóttur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt i mál. Ámi Bððvarsson sér um þáttinn. 19.50 fslandsmeistaramótið f knatt- - spyrnu -1. deild Hermann Gunnarsson . og Ragnar Öm Pétursson lýsa tveimur leikjum. 20.50 Við stokkinn Kristinn Kristjánsson heldur áfram að segja bömunum sögu fyrir svefninn. 21.00 Leikrit: „Uppgjörlð" eftir Gunnar Gunnarsson. Leikstjóri: Sigmundur öm Arngrímsson. leikendur: Guðmundur Magnússon og Edda Þórarinsdóttir. Tón- listin er eftir Karólínu Ðrfksdóttur. Óskar ingólfsson leikur á klarinettu. 21.30 Gestur i útvarpssal Jóseph Ka Che- ung leikur gítarlög eftir John Dowland og Benjamin Britten. 21.55 „Ég kom þar“, Ingibjötg Þ. Stephen- sen les Ijóð eftir Jón Helgason. 22.05 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fimmtudagsumneðan Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.