Tíminn - 29.07.1983, Blaðsíða 15

Tíminn - 29.07.1983, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ1983 II No.4133 Lárétt 1) Húðir. 5) Fiskur. 7) Hitunartæki. 9) Tal. 11) Leit. 12) röð. 13) Sía. 15) Ambátt. 16) Vend. 18) Þrjóta. Lóðrétt 1) Dýra. 2) Happ. 3) 550. 4) Angan. 69 Sofa. 8) Pest. 10) Svif. 14) Vonarbæn. 15) Veggur. 17) Strax. Ráðning á gátu No. 4132 Lárétt 1) Eldinn. 5) Æla. 7) Dal. 9) Mær. 11) IM. 12) Fé. 13) Nit 15) Mat. 16) Óma. 18) Blönku. Lóðrétt 1) Elding. 2) Dæl. 3) II. 4) Nam. 6) Fréttu. 8) Ami. 10) Æfa. 14) Tól. 15) Man. 17) Mö. ■ Þó svissneska gullandarliðið sé hætt að spila á Evrópumótum virðast Sviss- lendingar eiga nóg af gömlurn refum í bridgeíþróttinni. ísland. tapaði 18-2 fyr- ir Sviss á Evrópumótinu í Wiesbaden en þó gekk ekki allt upp hjá Svissurunum. Það munaði þó ekki miklu í þessu spili: Norður S. AK5 H.K94 T. G7 L. KD1065 Vestur Austur S.G 108743 S.D92 H. AG83 H.765 T.65 T. D104 L. 4 L. G972 Suður S. 6 H.D102 T. AK9832 L. A83 í lokaða salnum sátu Jón og Sævar AV og svissneska parið í NS renndi sér í 6 tígla. Sævar í vestur spilaði út spaðagosa og sagnhafi tók ás og kóng og hcnti laufi heima til að láta vörnina halda að veikleikinn væri í laufi. Siðan spilaði hann tígulgosanum úr borði. Jón í austur lagði drottninguna á og nú gat sagnhafi unnið spilið með því að taka á ás, spila laufi á borðið, svína tígulníunni og spila á hjartakóng. En sagnhafi var með annað í huga sem hann hafði undirbúið vel í öðrum slag. Hann gaf Jóni á tíguldrottninguna og þegar Sævar fylgdi með Iitlum tígli fór sagnhafi að bölva í hljóði og berja í borðið eins og hann væri hundóánægður með að Sævar skyldi ekki eiga tígulásinn stakann. Nú Jón spilaði síðan laufi eins og beðið var um og þá lyftist sagnhafi í sætinu af ánægju yfir að brellan hafði tekist. Hann stakk upp ás heima til að halda samgang, tók tvisvar tígul og spilaði laufi á borðið. En þá lá óhræsis laufið 4-1 og spilið endaði tvo niður. Lesendum er síðan frjálst að draga sfnar ályktanir af þessari sögu. Svalur Kubbur Með morgunkaffinu - Og æðahnútarnir þínir Jónatan. Gleymdu ekki að segja lækninum frá þeim.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.