Tíminn - 29.07.1983, Blaðsíða 17

Tíminn - 29.07.1983, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ1983 umsjón: B.St. og K.L. Arnad heilla 70 ára afmæli ■ Sjötugur er í dag Einar Jónsson frá Reyni í Mýrdal, sonur hjónanna Jóns Ólafssonar barnakennara og Sigríðar Einarsdóttur frá Reyni. Einar hefur verið starfsmaður samvinnu- hreyfingarinnar yfir 50 ár og lengst af sem gjaldkeri Sambandsins. Hann hefur starfað mikið að félagsmálum á vegum IOGT og íþróttahreyfingarinnar og hefur m.a. lagt stund á badminton í 38 ár og gerir enn. Einar verður heima í dag. 80 ára afmæli ■ Mánudaginn 1. ágúst verður áttræður Guðjón Ólafsson, fyrrverandi bóndi, að Stóra-Hofi í Gnúpverjahreppi, en hann átti þar lögheimili í 50 ár. Kona Guðjóns er Björg Árnadóttir. Heimili þeirra er nú að Seljalandi 7, Rvk. Guðjón verðúr að heiman á afmælisdag- sundstaðir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardaislaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í sima 15004, í Laugardalslaug í sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kí. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatim- ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið ki. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl.l 17-21.30, karlatímar miðvd. kl. 17-21.30 og' laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8-13.30. „ áætlun akraborgar f lokksstarf Til Englands með SUF Þann 24. ágúst verður farið í einnar viku ferð til Englands á vegum SUF. Farið verður með MS EDDU og haldið frá Reykjavík að kvöldi 24. ágúst. Komið til Newcastle kl. 10 á laugardagsm'orgun. Farþegar munu dvelja tvær nætur á Imperial Hotel í Newcastle. Laugardagurinn er frjáls, en fólki er bent á að gott er að versla í Newcastle, þar er m.a. ein stærsta verslunarmiðstöðin í allri Evrópu. Á sunnudaginn verður farið i skoðunarferð um nágrenni Newcastle. Rútur koma og ná í farþegana að morgni mánudagsins og farið verður um borð í EDDU. Samkvæmislífið er fjölskrúðugt um borð og svo mikið er víst að engum ætti að leiðast. Vel er hugsað um börn um borð í skipinu. Til Reykjavíkur er komið miðvikudagskvöldið 31. ágúst. Fararstjóri er Guðmundur Bjarnason alþingismaður og ritari' Framsóknarflokksins. Nánari upplýsingar er að fá á skrifstofu SUF og hjá Farskipi í síma 91-25166. Góðir greiðsluskilmálar. P.s. þetta er tilvalinn sumarauki fyrir framsóknarfólk á öllum aldri. Óflokksbundnu fólki, sem hefur áhuga á að skemmta sér með framsóknarmönnum, er að sjálfsögðu heimilt að koma með. FÓLKÁFERÐ! Þegar fjölskyldan ferðast er mikilvægt að hver sé á sínum stað — með beltið spennt. yUMFERÐAR RÁÐ v UMFERÐARMENNING STEFNULJÓS skal jafna gefa í tæka tíð. IUMFERÐAR RÁÐ Notum ljós í auknum mæli — í ryki, regni,þoku og sól. UMFERÐAR RÁÐ Þegar komið er af vegum með bundnu slitlagi tekur tíma að venjast breyttum aðstæðum - - - FÖRUM VARLEGA! ||UMFERDAR f STAÐAR NEM! Öll hjól eiga að stöðvast algerlega áðuren að stöðvunarlínu er komið. UUMFEROAR RÁO Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 apríl og Frá Reykjavík Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 kvöldferðir á október verða sunnudögum. — f maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júll og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. * Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgrefðsla Akranesi sími 2275. Skrifstof- an Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reyklavik, sími 16050. Sfm- svari í Rvík, sími 16420. FIKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 ÖLL ALMENN PRENTUN LITPRENTUN TÖLVUEYÐUBLÖÐ • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð • Prentun • Bókband PRENTSMIÐJAN ICI HF. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR SÍMI 45000 2-12-05 rt \ - N r 0 VERKANNA VEGNA íjk HAMAR HE véladeild Simi 2212? Postholf 1444 Trvqgvaqotu Reykiavik 17 Auglýsing um frestun á greiðslum verðtryggða íbúðarlána Llfeyrissjóðs starfs- manna ríkisins í framhaldi af setningu bráðbirgðalaga nr. 57 frá 27. maí 1983. 1. Frestunin nær ti! greiðslu þeirra afborgana og verðbóta er falla i gjalddaga á 12 mánuðum frá 1. september 1983 til 31. ágúst 1984. 2. Frestunin felur það i sér, að sú fjárhæð, sem kemur til greiðslu á umræddu tímabili, verður 75% þess, sem ella hefði orðið. 3. Sú upphæð, sem frestunin nær til, greiðist á fyrsta ári eftir að áður umsömdum lánstíma lýkur á sama gjalddaga og í skuldabréfinu greinir. 4. Um þau 25%, sem frestað verður, gilda þannig sömu lánskjör og um upphaflegt lán. Þar á meðal eru þau bundin lánskjaravísitölu og samningsvöxtum. 5. Dráttarvextir af vanskilum á fyrrnefndu tímabili reiknasf í samræmi við framangreindar reglur. 6. Frestur fæst ekki á greiðslum af lánum, sem tekin hafa verið eftir 1. júlí 1983, en þá var útlánareglum lífeyrissjóðsins breytt þannig, að teknir voru upp tveir gjalddagar á ári í stað eins áður. 7. Lánþegi, sem óskar frestunar skal sjálfur annast þinglýsingu á skuldbreytingaryfirlýsingu og bera kostnað af henni. Skuldbreyting verður eigi framkvæmd fyrr en lánþegi hefur staðið lífeyrissjóðnum skil á slíkri yfirlýsingu þinglesinni 8. Þeir lánþegar, sem óska eftir fresti, skulu leggja fram eða senda lífeyrissjóðnum skriflega beiðni þar að lútandi að minnsta kosti einum mánuði fyrir umsaminn gjalddaga. Að öðrum kosti verður beiðni þeirra eigi tekin til greina. 9. Eyðublöð fyrir beiðnir og skuldbreytingaryfirlýsingar verða afhent á skrifstofu sjóðsins í Tryggingastofnun ríkisins, 3. hæð, Reykjavík. Skrifstofan er opin milli kl. 8 og 16 alla virka daga nema laugardaga. Upplýsingar verða veittar I sima 19300 frá og með 1. ágúst n.k. Reykjavík 25. júlí 1983 Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til skrifstofustarfa frá 1. september. Góð vélritunar- og íslenskukunnátta nauðsynleg. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Fasteignamati ríkisins, Borgartúni 21, fyrir 15. ágúst. Fasteignamat ríkisins. Umsóknarfrestur um lausa kennarastöðu í stærðfræði og eðlisfræði við Fjölbrautaskólann á Akranesi er framlengdur til 15. ágúst nk. Umsóknir sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6 101 Reykjavík. Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Mennamálaráðuneytið, 26. júli 1983. + Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug vegna andláts og jarðarfarar Soffíu Sigríðar Jónsdóttur frá Bessastööum Karl Gunnlaugsson systkini hinnar látnu, systkinabörn og aðrir vandamenn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.