Tíminn - 30.07.1983, Blaðsíða 5

Tíminn - 30.07.1983, Blaðsíða 5
LAUGARDAGUR 30. JULI1983 fréttir Frjálsíþróttaáhugi Mágmarki: BNN ÁHORFANM A QNU MÓn OG ENGINN A ÖÐRU - Reykjavíkurborg vill firra sig kostnadi af mótum ■ „Á þessu ári hafa þegar farið fram 4 mót á 7 mótsdögum og er innkomin vallarleiga kr. 2981, en meðaltal áhorf- enda er 34 á mótsdag. Á einu mótanna mætti enginn áhorfandi, en á annað mót aðeins 1segir í bréfi borgarritara, Jóns G. Tómassonar, sem lagt var fram á borgarráðsfundi s.l. þriðjudag. Kostnað- ur borgarsjóðs við framkvæmd íþrótta- móta á þessu ári er orðinn um 30.000 krónur, þar af er kostnaður við miðasölu og dyravörslu 9.170 krónur. Borgarritari lagði fram tillögu um að reglur um framkvæmd móta verði endur- skoðaðar á þann veg að borgin láti leikvanginn í té án endurgjalds og kosti þá mótahaldari mótið að öllu leyti og hirði leigutekjurnar. „Má ætla að móts- haldari geti annast framkvæmdina á ódýrari hátt, t.d. með sjálfboðavinnu," sagði borgarritari og samþykkti borgar- ráð tillögu hans. jgk Oryggisbeltanotkun almenn á þjóðvegum ■ Öryggisbeltanotkun virðist vera nokkuð almenn úti á vegum ef marka má könnun sem lögreglan á Hvolsvelli gerði á miðvikudag. Lögreglan stöðvaði 51 bíl á Suðurlandsvegi í nágrenni Hvols- vallar og reyndist 31 ökumaður vera með beltin spennt. 24 framsætisfarþegar voru í þessum bílum og af þeim voru 23 með öryggisbelti! Að sögn lögreglunnar á Hvolsvelli kom það fram í samtölum við ökumenn að þeir spenntu frekar beltin þegar þeir ækju á þjóðvegum en í þéttbýli. GSH Kjarnaborun "\ • Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, loftraestingu, glugga, og ýmisskonar lagnir, 2", 3", 4", 5", 6" og 7" borar. HLJOÐLÁTT OG RYKLAUST. Fjarlægum múrbrotið, önnumst isetningar hurða og glugga ef óskað er. Hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. Kjarnaborun sf. Sfmar 38203-33882 Sfmi 44566 RAFLAGNIR Nýlagnir - Breytingar - Viðhald MKKRM' Mf samvirki JS\i Skemmuvegi 30 — 200 Kópavogur. Vönduð vinargjöf ELDRI IBORQARAR Önnumst viðgerðir og nýsmíði Allt til reiðbúnaðar Söðlasmíðaverkstæði Þorvaldar og Jóhanns Einholti 2 - sími 24180 EIN VIKA BROTTFOR 3. AGUST FARARSTJORI SERA SIGURÐUR HELGI GUÐMUNDSSON ÍSLENSKUR HJÚKRUNARFRÆÐINGUR ER MEÐ í FÖRINNI GUÐNI GUÐMUNDSSON orgelleikari verður einnig með, öllum til skemmtunar og á heimleið slæst RÓBERT ARNFINNSSON í hópinn með skemmtiefni í fórum sínum. Siglt verður með ms Eddu frá Reykjavík á miðvikudagskvöldi og komið til Newcastle á laugardagsmorgni. Þaðan verður ekið í hópferðabíl um fögur og fræg héruð til Edinborgar. Fólki gefst kostur á að versla í Princes Street, kvöldið er frjálst og um nóttina er gist á afbragðs góðu hóteli. Á sunnudag eru skoðaðir sögufrægir kastalar og merkir staðir, en síðan ekið til Newcastle og aftur er kvöldið frjálst og gist á góðu hóteli í Newcastle. Á mánudagsmorgni bíða bílarnir aftur við hóteldyrnar og flytja hópinn um borð. Þar hreiðra allir um sig aftur og njóta sighngarinnar heim. Öllum er frjáls þátttaka í þessari ferð og verðið er kr. 8.800. Innifalið: Allar ferðir og gisting sem og morgunverður og kvöldverður í Edinborg og Newcastle. Afbragös góð greiöslukjör FARSKIP gengi 29.7 '83 AÐALSTRÆTI 7 REYKJAVÍK SÍMI 2 5166

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.