Tíminn - 30.07.1983, Blaðsíða 17

Tíminn - 30.07.1983, Blaðsíða 17
I.AUGARDAGUR 30. JULI 1983 ttnmm umsjón: B.St. og K.L. grcint frá ráðstefnu sem Kvennaframboðs- konur héldu og fjallaöi um spurninguna: Hvernig á Vera að vera? Vera er eina blaðið í íslenska blaðamark- aðnum sem fjallar um konur og þeirra málefni út frá þeirra eigin forsendum og er því sannkallað þarfaþing! tilkynningar Tónlcikar á Kjarvalsstöðum ■ l-'immtudaginn 4. ágúst næstkomandi verða haldnir tónleikar á Kjarvalsstöðum og hefjast þeir kl. 20.30. Flytjendur cru Guðný Asgeirsdóttir sem leikur á píanó ásamt Jóni Aðalsteini Porgcirssyni sem leikur á klari- nettu. A efnisskránni eru sónötur fyrir þessi hljöðfæri eftir Frances Poulanc. C.Saint Saés og Jóhannes Brahms. Guðný Ásgeirsdóttir píanóleikari stundaði nám við Tónlistarskólann í Reykjavík hjá Hermínu Kristjánsson og Úrsúlu Fassbind Ingólfsson. Lauk hún þaðan einleikaraprófi árið 1977. Síðan hefur hún stundað nám við Tónlistarháskólann í Vínarborg undir leið- sögn Próf. Elisabeth Dvorak-Weisshaar. Lauk hún þaðan prófi í vor frá ptanókennara- deild skólans með bestu einkunn sem völ er á. Jón Aðalsteinn Þorgeirsson stundaði nám við Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar hjá Siguröi Snorrasyni klarinettuleikara frá árinu 1976 og lauk þaðan brottfararprófi 1978. Frá árinu 1978 hefur Jón stundað nám hjá Próf. Horst Hajek við Tónlistarháskól- ann í Vínarborg aö undanskildu árinu 1980 -81 þar sem hann annaðist klarinettuleik við Sinfóníuhljómsveit íslands. Þau Guðný og Jón halda nú sína fyrstu tónleika hérlendis en hafa oft komið frarn í Vínarborg við mjög góðan orðstír. Má geta þessaðþau bæði starfasem tónlistarkennarar við Franz Schubert Conservatorium i Vín- arborg. Notum ljós í auknum mæli — í ryki, regni,þoku sundstaðir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar Irá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i Vestubæjarlaugog Laugar- dalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug i sima 15004. í Laugardalslaug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. HafnaHjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatim- ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatimar á þriðiud. og fimmtud. kl.i 17-21.30. karlatímar miðvd. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar i baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8-13.30. . áætlun akraborgar Frá Reykjavík Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 kvöldferðir á Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 I apríl og október verða sunnudögum. — I maí, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. * Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgrelðsla Akranesi sími 2275 Skrifstof- an Akranesi sími 1095 Afgreiðsla Reykjavik, simi 16050. Sím- svari í Rvík, simi 16420. FIKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 Bændur Athugið kEmpEt Eigum a lager Hinir velþekktu og vinsælu Kemper heyhleðsluvagnar. Tvær stærðir 24 rúmm. og 28 rúmm. 2 stærðir - vinnslubr. 135 og 165 cm. Margra ára reynsla tryggir gæðin. Mest selda sláttuþyrlan í áraraðir. Fullkomin varahlutaþjónusta. Heyþyrla 440 T - 440 M - 452 T - 452 M Tvær stærðir - tvær gerðir VÉLADEILD SAMBANDSINS BÚVÉLAR Ármúla 3 Reykjavík S. 38 900 Útboð Tilboð óskast í frágang í hluta af lóð Mjólkursamsölunnar við Bitruháls Reykjavík. Verkið er tvískipt: Á árinu 1983 skal jafna lóðina og þekja með grasi, undirbúa gróðurbeð, hlaða veggi gera tröppur og hellulagðan stíg. Snemma sumars 1984 skal groðursetja trjágróður og sá grasi. Útboðsgögn verða afhent á teiknistofu Reynis Vilhjálmssonar að Vitastíg 13, Reykjavík, gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á aöalskrifstofu Mjólkursamsölunnar að Lauga- vegi 162 fimmtudaginn 11. ágúst n.k. kl. 15.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem óska að vera til staðar. Utboð Tilboð óskast í framkvæmdir við byggingu aðalbyggingar Seljahlíðar Dvalarheimili aldraðra að Hjallaseli 23 Reykjavik. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3 Reykjavík gegn 5.000,00 kr, skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 30. ágúst 1983 kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 í 7 Massey Ferguson 5 Heybindivélar 128. Vinnubreidd1.93 m. Verð kr. 186.000,- ■ Örugg binding - ■ betri baggar ! Kaupfélögin og Suðurlandsbraut 32 - Sími 86500 Reykjavík tækniskoli íslands Byggingardeild Þarí að ráða mann í tímabundið starí við nám- skeið í landmælingum. Um er að ræða hálfs dags vinnu í tvær-fjórar vikur í ágústmánuði. Upplýsingar veitir Guðbrandur Steinþórsson deilarstjóri Byggingardeildar í síma 84933 kl. 10-12 í dag laugardag 30. júlí. t Útför móður okkar Þorbjargar Blandon fer fram frá Kópavogskirkju miðvikudaginn 3. ágúst kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hennar, ergóðfúslega bent á hjúkrunarheimil- ið Sunnuhlíð i Kópavogi. Ingibjörg Blandon Valgerður Blandon Þorgerður Blandon ErlaBlandon Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma Guðrún Pálína Vilhjálmsdóttir andaðist að heimili sinu, Móbarði 8, Hafnarfirði, þriðjudaginn 26. júlí. Útförin fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju miðvikudaginn 3. ágúst kl. 13.30. Blóm og kransar eru vinsamlega afþakkaðir, en þeir sem vildu minnast hennar, láti Styrktarfélag vangefinna njóta þess. Sigmar Björnsson Guðlaug Sigmarsdóttir Tryggvi Jóhannsson Hörður V. Sigmarsson Sigurbjörg E. Guðmundsdóttir Björn Sigmarsson Vilhjálmur Jónsson og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu Bjarnveigar Dagbjartsdóttur, Lækjarmóti, Bíldudal. Gunnar Þórðarson, Dís Þórðardóttir, Þórey Þórðardóttir, Dagbjört Þórðardóttir, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.