Tíminn - 30.07.1983, Blaðsíða 18

Tíminn - 30.07.1983, Blaðsíða 18
Uimm r GRJÓTGRINDUR Á FLESTAR TEGUNDIR BIFREIÐA KVORT KÝST ÞÚ GATEÐA GRIND? Eigum á lager sérhannaðar grjót- grindur á yfir 50 tegundir bifreiða! Ásetning á staðnum SÉRHÆFÐIRIFIAT OG International Heybindivélina þekkja allir ER TIL Á LAGER VÉLADEILD SAMBANDSINS BÚVÉLAR Ármúla 3 Reykiavil< S. 38 900 Félag járniðnaðarmanna Skemmtiferð 1983 fyrir eldri félagsmenn og maka þeirra verður farin laugardaginn 20. ágúst n.k. Ferðast verður um Kjós til Þingvalla og Laugar- vatns og víðar um Suðurland. lagt verður af stað frá skrifstofu félagsins kl. 9 f.h. Tilkynnið þátttöku til skrifstofu félagsins sími 83011. Stjórn félags járniðnaðarmanna. Sjúkratöskur íbiErai Vel búin sjúkrataska er sjálfsögð í hverjum bíl. Hjá okkur fáið þið sjúkratöskur, sem inni- halda það nauðsynlegasta til skyndihjálpar við minni slys og meiðsli. Mismunandi gerðir og stærðir. BENSÍNSTÖÐVAR SKELJUNGS SÉRTILBOÐ! rAAAAAAAÁAAAAiÁAAAAAÁAAAAAAÁAAAáA'< Búvélavarahlutir FAHR Fjölfætlutindar .. kr. 78,- Heyþyrlutindar KUHN .. kr. 80,- Heyþyrlutindar Fella ... kr. 80,- Heyþyrlutindar CLAAS . kr. 80,- Múgavélatindar VICON . kr. 34,- Múgavélatindar HEUMA . kr. 28,- FAHR sláttuþyrluhnífar. kr. 12,- PZ sláttuþyrluhnífar ... kr. 17,- Lægsta verð á tindum og hnífum í búvélar Gerið hagkvæm innkaup F= ARMÚLA11 SIMI 81500 Kvikmyndir Sfmi78900 Sýningar laugardag og sunnudag og mánudag SALUR 1 Frumsýnir Nýjustu mynd F. Coppola Utangarðsdrengir (The Outsiders) IHeimsfræg og splunkuný stór-i * mynd gerð af kappanum Francis1 Ford Coppola. Hann vildi gera mynd um ungdóminn og likir The Outsiders við hina margverð- launuðu fyrri mynd sina The God- father sem einnig tjallar um fjöl- skyldu. The Outsiders saga S.E. Hinton kom mér fyrir sjónir á réttu augnabliki segir Coppola. Aðalhlutverk: C. Thomas Howell, Matt Dillon, Ralph Macchino, Patrick Swayze. Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. Myndin er tekin upp í Dolby sterio og sýnd í 4 rása Star- scope sterio. sýnd kl. 3,5,7,9, og 11 SALUR 2 Class of 1984 Ný og jafnframt mjög spennandi mynd um skólalifið í fjölbrautar- skólanum Abraham Lincoln. Við erum framlíðin og ekkert getur stöðvað okkur segja forsprakkar klíkunnar þar. Hvað á til bragðs að taka, eða er þetta það sem koma skal? Aðalhlutverk: Perry King, Merrie Lynn Ross, Roddy McDowall. Leikstjóri: Mark Lester. Bonnuð innan 16 ára. sýnd kl. 3,5,7,9, og 11 \ SALUR3 Litli lávarðurinn Hin frábæra fjölskyldumynd Sýnd kl. 3 Merry Christmas Mr. Lawrence. Heimsfræg og jafnframt splunku ný stórmynd sem skeður i fanga- ■ búðum Japana í siðari heimstyrjöld. Myndin er gerð eftir sögu Laurens Post, The Seed and Sower og leikstýrð af Nagisa Oshima en það tók hann fimm ár að fullgera þessa mynd. Aðalhlv: David Bowie, Tom Conti, Ryuichi Sakamoto Jack .Thompson. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Bönnuð börnum Myndin er tekin i DOLBY STERIO og sýnd i 4 rása STARSCOPE. SALUR4 Svartskeggur Sýnd kl. 3 Maðurinn með barnsandlitið Hörkuspennandi vestri með hinum geysivinsælu Trinity bræðrum. iAðalhlutverk Terence Hill og Bud Spencer. Sýnd kl. 7,9 og 11. SALUR5 AtlanticCity Frábær úrvalsmynd útnefnd til 5 '• óskara 1982 Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon Leikstjóri: Louis Malle Sýnd kl. 5 og 9 L

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.