Alþýðublaðið - 20.09.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.09.1922, Blaðsíða 3
3 \ €rlt«) slaskeytl Khöfn 19 sept. Fr& RússUndi. F.á Moskva er síoaað, að hall- ærishjáiparuefadin h»fi vérið af numia vegna gÖðrar uppskeru óg jafoframt séu hiá'pirnefndum Ameríkumanna og N<nsen aendar þakkir fyrir störf þcirra, SkDldamálln. Brá B:rl(a er slmáð, að Eig landsbanki taki á slg ábyrgð á vixlum þeim, sem þýski ríkisbank inn gefur út handa Belgfu fram til júlf 1923 öfriðurinn í Litln-Asía. Slmskeyti, sem fatið hafa miili Mustafa Kemais og utanrikisráð- herra ráðstjórnariauar rúsjneku sýaa, að samningar hafa faiið fram í fyrra milli Angórastjórnar Tyrkja og Bolsjevika um að koma á sameiginlegri herlínu f L'tlu- Aúu, Persfu, Turkestan og Af ganistan Enska stjórnin hefir sest út yfirlýsingu um, að hún vilji með öllum meðulum hindra, að Tytkir fái fótfestu f Evrópu, og halda þvf uppi, að Datdanellasundið verði frjálst. Hún skorar á bretsku nýlendurnar, að senda hjálp tii varnar hlutiausum héruðum þar eystra, og hafa Nýja Zcaiand og og Astralia þegar osðið vlð þeirri áskorun, en f Kanada hefir þing verlð kvatt saman út ði .þeim málum í blöðunum eru hernaðarráðitaf anir Lloyd George ákaft ræddar Og hatt dæmdar. Parfsarblöðin nelta afdráttariaust að komið geti til mála, að Frakkár eigi nokkurn þátt f hernaði með Brétum móti Kemaiistum og segja, að af þvf mundi leiða, að þeir kasti sér f arma rústneakra Bolsjevika. — ítöltku blöðin segja eiaum rómi, að íulfa verði hlutlaus, þótk upþ komi ófriður á Balkan. Stórbruni í Smyrna. Eldur hefir geysað f Smyrnu. Tjónið metið 1 tniljárd franka. 120000 menn eru hútnæðislausir og 60000 hafa farist. Loftferðlr frá Lonðon til Berlín. Fyrsta loftferðin hófst í gær ALÞÝÐUBLAÐIÐ Kjöt til heimasöltunar. Nú og framvegis verður tekið á móti pöntunum á Borgarneakjöti tii niðursöltunar. Kjötbúd E. M iln er s. Austur að Pjórsá fer bifreið hvern mánudag og fimtudig kl. 10 f h. Frá Þjórsá hveru þriðjudsg og föstudag ki 10 f. h — Tekur flutoing og farþega. Hvergi ódýrsri flutníngtgjöid Meyvant Sigurðsson. H efi k ötu 76 B — Stmi ioc6. frá London til Beriín og var það reynsluför Fti 1 oWt næstk verða daglegar loftferðir þar f oiilii. Ánstnr að Pjórsárbrú era byrjaðar ferðir tvisar f viku fyrir fólk og flutnlng, samkv. augl. á öðrum sUð f biaðinu. Ungllagaskóia- og bunask<ri« tufi eg á uæst komandi vetri Upp ýslngar gefúr Ólafur Benediktsson Laufásveg 20 (heima kl. 7—9 sd) He&tar teknir í fóður. Upp iýsingar á vinnustofu Jóns Þor- steinssonar Luugaveg 50 Tll sölu tvenn peysuföt hý théð tækifærisverði á KLpparst 19 Sttitfisk þurkaðan og p:es . aðaa selur Hafliði Baldvinsson B-rgþórugötu 43 b Afgreitt frá kl 6>/a til 9 síðdegis Fúkurinn er sendur heim til kaupenda ef aö óskað er. — Verðið lági og varan góð. Hjálparstöð Hjúkruaarfélagsisu Líkn sr opin sem hér segir: Mánudága. . . . kl. 11—is í. fe Þriðfudaga . , . — 5 — 6 a. fc Miðvikudaga . , — 3 — 4 t. I. Föstudaga .... — $ — Ö ð. k Laug&rdaga ... — 3 — 4 a. *. — \ £il ^ajsarjjzrða; 03 Víjiísstaða fara bifreiðar nú eftír- leiðis alla daga oft á dag frá bifreiðastöð Steindórs Hafna stssti 2 (aornið) Símar: 581 og 838. Afgreiðsla í Hafnarfirði: S randgótu 25 (bakarf M. Böðvárssonir) — Sími 10. V__________ Afgteiðslaa vtsar á. Austur í Skeiðaréttir fara bifreiðar á morg- un frá Steindóri Hafnarstr. 2 (hornið) Simar: 581 og 838. _________________________- Tiiboð óskast f sö graia íync kjailara.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.