Tíminn - 16.08.1983, Blaðsíða 6

Tíminn - 16.08.1983, Blaðsíða 6
■ Larry Hagman er þegar kominn í hlutverk J.R. eftir fserir honum hressingu áður en myndatökur hefjast. Kona hans Maj ■ CharleneTiltonstarfaöiímenningarmidstöðfyrírunglinga og tók sjálf þátt í matreiöslunámskeiði. HVAÐ FENGUST LÐKARARMRI DAUAS VIDI SUMARFráNU? ■ Eins og við höfum áður sagt frá hvr í spegli Tímans, gekkst Barbara Bel Geddes, Miss Ellie í Dalias-þáttunum, undir erfiða hjartaaðgerð í vor og bentu allar líkur til, að þar meö vari leikferli hennar lokið. Nú hefur tíminn leitt í Ijós, að hati hennar er alveg ótrúlcgur, og svo gúður, að þcgar tekið var til við upptökur á þáttunum að nýju að afloknu sumarlcyfi um iniöjan júlí, var Barbara mætt á staðinn, eins og ekkert hefði ískorist. Það er að vísu ol'mælt, að upptökum sé hagað, eins og ekkert hcfði ískorist. Þaö hcl'ur nclnilega veriö ákveðið að hætta myndatökum á búgarð- inum, sem við þekkjum sem Southfork. I staðinn fara allar myndatökur fram í Hollywood og í stúdíói þar. Einn er sá maöur, scm sagð- ur er eiga stærstan þátt í bata Barböru. Það er Pliil Capice, framleiðundi þáttanna, en hann hað um hönd hennar, þar sem hún lá á sjúkrabeði. Hún tók bónoröinu og er ætlunin að brúðkaupið fari fram þegar á þessu ári. Meðleikarar Barböru tóku henni mjög innilcga, þegar þeir mættu til starfa á ný eftir ■ Barbara Bel Geddes notaði tímann til að ná sér eftir erfiða hjartaaðgerð. Hún naut dyggrar aðstoðar Phils Capice, unnusta síns og framleiðanda Dallas-þáttanna. ■ Pat Duffy lék fátækan saxófónleikara í kvikmyndinni „Vamping“, sumarfríið. Þeir höfðu frá mörgu að segja, enda fcngist við hin ólíkustu verkefni i fríinu. Lucy fór á matreiðslu- námskeið, Bobby lék í kvikmynd, en ekki fer sögum af því, hvað J.R. tók sér fyrir hendur. En öllum kemur sam- an um, að Barbara hafi tekið að sér erfiðasta vcrkefnið og tékist best upp með því að ná heilsu á svo skömmum tíma. Ljosmyndar- inn hugkvæmi ■ í átta skipti á Ijögurra mán- aða tímabili hcfur ávaxtasalinn Gustave Loreno, sem býr í Quito í Ecuador, vcrið sektað- ur fvrir að dreifa bananahýði á gangsléttina fyrir framan hús sitt. Skýring Gustaves á þessu uppátæki var sú, að hann væri mjög áhugasamur Ijósmyndari og lifði í voninni að geta smellt af nákvæmlega á því augna- bliki, þegar einhver tækist a loft eftir að hafa óvart stigið á bananahýði. Eitthvað hefur honum tekist brösulega að fást við ætlunarverk sitt, fyrst hann hefur orðið að endurtaka til- raunina svona oft. Nema því aðeins lögreglan sé svo snögg á staðinn til aö hreinsa upp eftir hann, aö ekki hafi gefist nægur tími fyrir einhver fórn- arlömb að verða við óskum Gustavcs. Dómarínn hótaði Gustave því, að ef hann bætti'ekki ráð sitt, yrði hann dæmdur til fang- elsisvistar í næsta sinn, sem hann tæki upp á þessum skolla. vidtal dagsins „ÞÖGNIN A ERINDI TIL NÚTÍMAMANNSINS”, — segir Sotos Michou myndlistarmaður sem nú sýnir í Ásmundarsal ■ Laugardaginn 13. ágúst s.l. opnaði Grikkinn Sotos Michou sýningu í Ásmundarsal við Freyju- götu og kallar hann sýningu sína Blumen eða Blóm. Sotos Mic- hou hefur undanfarið búið til skiptis í Grikklandi og Vestur- Þýskalandi, en hann fæddist í Aþenu 1936. Hann var kennari við Listaakademíuna í Karlsruhe árið 1971, og vann sem höfund- ur, leikstjóri og listrænn sköpuð- ur við leikhús í Þýskalandi. Þá hefur hann verið prófessor við listaakademíuna í Stuttgart frá 1974 og kennir þar í deildinni almenna listmennt. Svið hans er ekki eingöngu myndlist og skúlptúr, heldur nær yfir leiklist og „aktionlist", og hefur hann sýnt nokkrum sinnum áður hér á landi. Sotos Michou var tekinn tali skömmu áður en hann opn- aði sýninguna og hann fyrst spurður um efni hennar. „Eins og titili sýningarinnar ber með sér er hún fyrst og fremst um blóm en verkin eru unnin úr blómum. Ég tel mig fara hér inn á nokkuð nýjar brautir varðandi gerð þessara verka, en ég vinn blómalitinn úr blómunum og þrýsti honum á pappírinn með trumalfingrinum. Þannig myndast nokkuð fjöl- breytilegt litskrúð mynda eftir að litur þeirra hefur myndað sár á pappírnum. Þess vegna mætti túlka hina nýju mynd sem verður til sem nýtt blóm því hún „lifir" á sinn hátt rétt eins og blómið. En til þess að gera myndina varanlega nýti ég mér tæknilega aðferð til þess að líkja eftir hinni upprunalegu frummynd, en litur blómanna dofnar og eyðist smám saman með tímanum. Hér á einum veggnum er svo röð mynda gerð úr pappír, en þær eru lagðar á þann hátt, að gerð er afsteypa úr gifsi og síðan er pappírnum þrykkt á gifsið þannig að allir megindrættir , hennar koma fram. Ég mála eða þrýsti svo á pappírsgrímurnar þessum sömu litum sem finna má í blómamálverkum þeim sem hér eru." í sýningarskrá stendur að þú viljir vekja athygli á því hve lífið ■ Sotos Michou við nokkur verka sinna. liiiiain^iiu vj

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.