Tíminn - 16.08.1983, Blaðsíða 13

Tíminn - 16.08.1983, Blaðsíða 13
ÞRIÐJ'UDAGUR 16. ÁGÚST 1983 17 umsjón: B.St. og K.L. andlát Ingi Hrafn Hauksson, myndlistarmaður, andaðist 11. þ.m. Nikolai Elíasson, Bergi, Keflavík, lést aðfaranótt 11. ágúst Kristján J. Sigurjónsson, skipstjóri, Hringbraut 48, varð bráðkvaddur þann 11. ágúst. Þórunn Elísabet Sveinsdóttir, leikkona, Hátúni 8, Reykjavík, lést að heimili sínu miðvikudaginn 10. ágúst sl. Jóhann Friðrik Guðmundsson, mat- sveinn, lést í Vífilsstaðaspítala 11. ágúst. Miðvikudaginn 17. ágúst Þórsmörk kl. 08. Notfærið ykkur góða gisti- aðstöðu í Skagfjörðsskála og njótið hvíldar í fallegu umhverfi í Þórsmörk. Miðvikudag kl. 20 er kvöldganga í hellana í Vífilsstaðahlíð. Ferðafélag lslands Helgarferðir 19. - 21. ágúst: 1. Kerlingarfjöll Illahraun Gljúfurleit.. Gist í tjöldum. 2. Þórsmörk - Gist í Skagafjörðs- skála í Langadal. 3. Landmannalaugar - Eldgjá. Gist í sæluhúsi í Laugum. 4, Hvera- vellir - Uppselt. 5. Álftavatn - Hattfell (909 m). Gist í sæluhúsi við Álftavatn. Allar upplýsingar um ferðirnar er að fá á skrifstofu F.I., Öldugötu 3. Ferðafélag Islands. minningarspjöld Minningarkort kvenfélagsins SELTJARNAR v/Kirkjubyggingarsjóðs eru seld á bæjarskrifstofunum á Sel- .tjarnarnesi og hjá Láru i sima 20423. sundstaðir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vestubæjarlaugog Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug i síma 15004, I Laugardalslaug i sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl, 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er oþin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatim- ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardagaopið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðiud. og timmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvd. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar i baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8—13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavík Kl. 8.30 Kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — í maí, juni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- .dögum. - I juli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstof- an Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavík, sími 16050. Sím- svari i Rvík, sími 16420. FIKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 flokksstarf ÞJQÐMALARITIÐ ^ ÞJQÐMALARITIÐ Þ JQÐM ALARITJÐ Þ J OÐ M A L A RITLÐ ÞJQÐMALARITIÐ Þ-iQÐMALARITJfÐ ÐMALARITIÐ Þ>J Þ 'ÞJOÐMALARJTJB Si Til þeirra sem fengu gíró- seðil: Ætlaðir þú að gerast áskrifandi-en gleymdir að greiða gíróseðilinn? Nú er tilvalið tœkifœri að fara í nœsta pósthús eða banka og ganga frá greiðslu. SUF sími: 91-24480 Héraðsmót í Vestur-Skaftafellssýslu Hið árlega héraðsmót Framsóknarfélaganna i Vestur-Skaftafells- sýslu verður haldið í Leikskólum Vik í Mýrdal, laugardaginn 20. ágúst n.k. og hefst kl. 21. Dagskrá: Auglýst siðar Stjórnir félaganna. Héraðsmót framsóknarmanna í Skagafirði verður haldið í Miðgarði laugardaginn 27. ágúst og hefst kl. 21. Meðal dagskráratriða verða ræða: Alexander Stefánsson, félags- málaráðherra, einsöngur og tvísöngur: Sigurður Björnsson og Siglinde Kahman óperusöngvarar. Hljómsveit Geirmundar leikur fyrir dansi. Nefndin. GLUGGAR 0G HURÐIR Vönduð vinna á hagstœðu verði. Leitið tilboða. ÚTIHURÐIR Dalshrauni 9. Hf. S. 54595. "Bilaleigan\ § CAR RENTAL 29090 □ AIHATSU REYKJANESBRAUT 12 REYKJAVIK Kvöldsími: 82063 Atvinna - húsnæði Óskum eftir góöri stúlku, helst í námi,til heimilisaö- stoöar í Reykjavík. Húsnæði og fæöi. Lysthafend- ur sendi tilboð inn á afgreiðslu blaðsins merkt „1789“. Þungaskattsmælar Drifbarkamælar eða ökuritar Ökuritar Hraöamælabarkar og snúrur Míní ökuritar HICO Drifbarkamælar UTBUUM HRAÐAMÆLA OG SNÚRUR í HVAÐA LENGD SEM ER í ALLAR TEGUNDIR BIFREIÐA. Póstsendum um land allt. gy VELIN S.F ■ sími 85128. Súðarvogi 18 (Kænuvogsmegin) in Bllaleiga VO Carrental • ^AÞJo- Dugguvogi 23. Sími82770 Opið 10.00-22.00. Sunnud. 10.00-20.00 Sími eftir lokun: 84274 - 53628 Leigjum út ýmsar Þvoið, bónið og gerðir fólksbíla. Sækjum og sendum gerið við bílana ykkar í björtu og rúmgóðu húsnæði. OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN + Faöir okkar og afi, Þorkell Bergsson Miðtúni 18 Selfossi, andaðist að morgni 13.ágúst á Sjúkrahúsi Suðurlands. Börn og barnabörn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.