Tíminn - 17.08.1983, Page 1

Tíminn - 17.08.1983, Page 1
íslendingaþættir fylgja blaðinu í dag FJOLfiREYTTARA OG BETRA BLAÐ! Miðvikudagur 17. ágúst 1983 188. tölublað - 67. árgangur Siðumula 15 — Postholf 370Reykjavilk- Rrtstjorn 86300- Auglysingar 18300— Afgreidsla og askrift 86300 - Kvöidsimar 86387 og 86306 Samhljóða afgreiðsla þingflokks Framsóknarflokksins: HAFNAR TIUjOGUM RAGNHILDAR UM SETNINGU BRAÐABIRGÐAIAGA — um skerðingu námslána um 50 milljónir króna fram að áramótum flokkurinn hafnaði samhljóða lögunum um Lánasjóð með skerða lánin, því miður vildi ég hugmynd Ragnhildar um setn- bráðabirgðalögum. Hér sé um segja, en samþykkt þingflokks- ingu bráðabirgðalaga. ■ Á þingflokksfundi Fram- sóknarflokksins í gær voru kynntar hugmyndir Ragnhildar Helgadóttur menntamálaráð- herra um útgáfu bráðabirgðalaga um Lánasjóð íslenskra náms- manna. Samkvæmt lögum um sjóðinn ber honum að lána náms- mönnum 90% fjárþarfar þeirra, en hugmyndir Ragnhildar gengu út á skerðingu lánanna um tæpar 50 milljónir á fyrra misseri. Þing- „Niðurstaðan er sú að það komi ekki til greina að breyta lögunum um Lánasjóð með bráðabirgðalögum. Hér sé um miklu flóknara og viðameira mál að ræða en svo að það sé verjanlegt. Það felst ekki í þess- ari samþykkt að ekki megi ins þýðir að lánin verða ekki skert nema með lagabreytingu sem þá yrði að leggja fyrir al- þingi," sagði Ingvar Gíslason . og svo er bannað að tala með fullan munninn. Ákærður fyrir kynferðisafbrot - auglýsir hjónamiðlun í Lögbirtingablaðinu: „EKKERT SEM TAKMARKAR LEYFI T1L MILilGÖNGU UM HJÓNABÖND Tímamynd Róbert — segir Baldur sem telur þó ■ „Það er ekkert í hjúskapar- lögum, mér vitanlega sem tak- markar leyfl til þess að hafa milligöngu um hjónabönd og kynningu," sagði Baldur Möller ráðuneytisstjóri Dómsmálaráðu- Möller, ráðuneytisstjóri í dómsmálaráðuneytinu, rétt að athuga setningu reglna á þessu sviði neytisins í samtali við Tímann. Tilefnið var að nýlega auglýsti maður stofnun einkafyrirtækis í Lögbirtingablaðinu og tilgangur þess er hjónamiðlun og kynning. Þessi sami maður hefur fengið Ijársektir fyrir skírlífisbrot og í vor var gefln út ákæra á hendur honum af saksóknara fyrir ítrek- uð kynferðisafbrot og liggur játning hans fyrir. Baldur Möller sagði að þetta ákveðna dæmi þyrfti þó vissulega nánari athugunar við og vekti spurningar hvort ekki væri ástæða til að setja reglur um þetta. Hann benti m.a. á að þeir sem hefðu milligöngu um ættleiðingu barna þyrftu að uppfylla viss skil- yrði fyrir slikri leyfisveitingu og þó það væri ekki sambærilegt við hjónamiðlanir væri það tengt því að vissu marki. - GSH fyrrverandi menntamálaráð- herra í samtali við blaðið í gær. Ekki náðist í Pál Pétursson for- mann þingflokksins. - JGK Stórt gat í fjárlaga- dæminu: VERÐUR RÍKIS- STARFS- MÖNNUM FÆKKAD? ■ „Það voru fundir alla helg- ina og síðustu daga um það hvar hægt er að skera niður til að brúa það stóra gat sem er í fjárlagadæminu. En stað- reyndin er bara sú, að það er stunduni erfitt að skera niður rekstur og halda fullu starfsliði, því þá situr það gjarnan verk- efnalaust. Það kcmur því næst- um alltaf að því sa’ma, þ.e. að það verður að fækka starfsliði, og ég tel enga goðgá að skoða þá möguleika," sagði Steingrímur Hermannsson, - forsætisráð- herra, spurður um hvaða sparnaðarleiðir menn hafi helst fundið. En hvaö mcð allar ráðherra- nefndirnar sem fjármálaráð- herra vill að lagðarverði niður,' eftir því scm DV sagði frá í gær? „Ég veit ekki hvaö svona fréttaflutningur á aö þýða, því þetta er auðvitað hrein enda- leysa, sem^ég trúi ekki að ''fjármálaráöherra hafi látið frá sér fara einá og þar var frá skýrt. Hann hefur t.d. sjálfur verið að skipa nefndir. Og vitanlega er fjölmargt í stjórn- arsáttmálanum sem ekki 'fcrð- ur framkvæmt ncma að kalla inn aðila frá. báðum flokkum og ýmsa sérfróða aðila, auk þess sem þetta er jafnvel ódýr- asti starfskráfturinn," sagði Steingrímur. Hann kvað hins vegar fyrir löngu hafa verið lagða áherslu á það að allir ráðhcrrar leiti leiða til sparnaðar í sínum ráðuneytum og það enn ítrckað á ríkis- stjórnarfundi í gær, að ráðherr- ar athugi nefndir á sínum veg- um og meti síðan að sjálfsögðu sjálfir hverjar þcirra eru nauð- synlegar og hverjar ekki. - HEI

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.