Tíminn - 17.08.1983, Blaðsíða 10

Tíminn - 17.08.1983, Blaðsíða 10
xo MIÐVIKUDAGUR 17. ÁGÚST 1983 fþróttir Börnfáfrítt inn í kvöld ¦ Börn 12 ára og yngri munu fá að faia, frítt inn á iandsieik íslands og Svíþjóðar á Laugardalsvelli í kvóld. JCSÍ hefur fengið leyfi ÍBR fyrirþessu, og cr það fagnaðarefni. Þá er um að gera að drífa sig baja á völlinn krakkar, inngangsorðið er Áfram íslaiul. Bautamótið í september ¦ Hið árlega Bautamót í kvenna- knattspyrnu verður háð dagana 9., 10. og 11. september. Þátttökutilkynning- ar óskast sendar skrifstofu K.S.Í. fyrir 1. september. Vinsældir þessa móts hafa aukist með hverju ári og var þátttaka f fyrra með mesta mótí. •> Verðlaun til mótsins gefur Bautinn, Hafnárstræti 92, Akuréyri. Þar að auki hefur Bautinn staðið fyrir fríum veit- ingum fyrir alla þátttakendur og aó- standendur liða í lok mótsins. 2. deild kvenna: FH9 Hðthir og Fyikir beijast ¦ Hveragerði sóttí ekki gull í greipar norðlenskra kvenna f knattspyrnunni þegar liðið fór norður og keppri við Þór og KA í B-riðli. Þór sigraði með tíu mörkum gegn engu og KA sigraði með 12 mörkum gegn engu og voru þetta síðustu leikirnir í þessum riðli. - Þessir leikir breyttu ekkert stöðunni í B-ríðli, Þórsigraði í riðlinum ogspilar í I. deild á næsta ári og ÍBÍ er í öðru sætí. Liðin f öðru sæti í rtðlunum tveimur keppa aukaleik um sæti f 1. deild að ári þar sem nú er liðum fjölgað úr 6 í 8 í deildinni. Staðan í A-riðli er nokkuö óljós ennþá en þar berjast Höttur frá Egilsstöðum, FH og Fylkir um tvö efstu sætin. - AM Fannarsbikar- inn i golfi ¦ N.k. laugardag og sunnudag, 20. og 21. ágúst, fer fram opin kvenna- keppni í golfi í Grafarholti. Er það keppni um Fannarsbikarínn, sem Hanna og Valur Fannar standa aðv Kcppt er með því fyrirkomulagi , að keppendur velja betra skor á hverri holu hvorn dag. Reiknuð verður ¥> forgjöf. Keppnin hefst kí, 10.00 og þátttakendur geta látið skrá sig í st'mum 82815 og 84735. Jóns Aguars- keppnin í golfi ¦ Laugardaginn 20. ágúst hefst Keppni Jóns Agnars, serti er drengja- kepprti í golfi með og án forgjafar. Leiknar eru 72 holur á 2 helgum. Keppnin á laugardag hefst kl. 11.00. Opið Hitachi mót í golfi viðSelfoss Um næstu helgi verður haldið á Alviðruvelli við Sog golfmót, Hitachi open, á vegum Golfklúbbs Selfoss (GOS), og Radíóstofu Viibergs og Þorstcins. Leiknar verða 18 holur í mótínu og því lýkur seinnipartínn á laugardag. Glæsiteg verðlaun eru og aukaverðlaun fyrir holu t' höggi á tveimur holum, myndbandstæki og sjónvafp. Þá eru aukaaukaverðlaun ^fyrir þá sem eru næsti r holu á þessum brautum, ef ekki næst hola í höggi. Völlurinn við Alviðru er í fínu standi, og verður þar ræst út klukkan 9 og klukkan 13 á laugardag. Mótið er opið, og skráning á staðnum. Erla Rafnsdóttir fyrirliði Breiðabliks tekur við sigurlaununum úr höndum Gunnars Sigurðssonar, stjórnarmanns KSÍ, að loknum Bikarúrslitaleik KSI í kvennaflokki. 3-1 sigri á ÍA. Verðlaunaafhendingin var nánast það eina sem Knattspyrnusamband íslands þarf ekki að skammast sín fyrir varðandi framkvæmd leiksins. Tímamynd Róbert Úrslitaleikurinn ÍBikarkeppni KSÍ í kvennaf lokki: FRAMKVÆMDIN T1LSKAMMAR ¦ Leikur Breiðabliks og íþróttabandalags Akraness í úrslitum Bikarkeppni kvenna í knattspyrnu átti samkvæmt áætlun að hefjast klukkan 13.00 á laugardag en hófst klukkan 13.50. Ástæðan var sú, að dómarar mættu ekki, og varð að útvega þá í snarhasti. Þegar liðin ætluðu að fara að yfirgefa völlinn vegna dómaraleysis klukkan 13.30 barst orðsending um það frá mótanefnd KSÍ að leikurinn skyldi hefjast klukkan 14.00, og þá skyldu dómarar verða mættir á svæðið. Þeir komu, og upp úr klukkan 13.50 var byrjað. Þá var leikurinn settur á lélegasta völlinn sem finnanlegur var í Laugardalnum. Allt þetta mál erstjórn Knattspyrnu sambands Islands, dómurum og þi'im sem þarna eiga lilut að máli til skammar. / fyrsta lagi mæta ekki dómarar, í úrslitaleik þar sem leik- menn, áhorfendur auk blaðamanna, fréttamanna og starfsliðs sjónvarps eru mættir á svæðið. / öðru lagi er lagður undir leikinn lélegasti völlurinn, Hallarflötin. Þar er búið að taka upp þökur af meginhluta svæðisins vegna þess að grafa á það upp í haust, og einungis hægt að leika upp og niður miðað við áhorfendasvæðið. Bæði aðalleikvangur og Valbjarnarvöllurinn í fínu standi á sama tíma og þetta gerist, og á aðalleikvanginn var settur leikur Skagamanna og KR, sem hófst klukkan 16.00 sama dag! / þriðja lagi er leikurinn settur á klukkan 13.00, þannig að tíminn milli leikja, sem margir vildu sjá báða, hefði orðið ein og hálf klukkustund. - Hefði ekki verið nær að leikirnir hefðu getað farið fram hvor á eftir öðrum, þó svo að ekki hafi verið selt inn á kvennaleikinn. Þá hefði fólk getað séð hvorn leikinn sem það vildi, eða báða, og þá hefði kannski verið staðið almennilega að málum. Það er nefnilega þannig, að það er sama hvaða íþróttagrein er, í karla eða kvennaflokki, að ef tímamörk sem sett eru standast ekki, þá vill enginn að lokum koma nálægt. Knattspyrnusam- bandið hefur staðið sig ótrúlega vel með flesta svona hluti undanfarin ár, og hvers vegna að skilja kvenfólkið útundan? - Þetta er nefnilega ekki í fyrsta sinn sem þetta kemur fyrir í sumar. Tvisvar í toppbaráttuleikjum fyrstu deildar kvenna hefur sama stað- an komið upp, engir dómarar mætt. Það var í leik Breiðabliks og Vals á Kópavogsvelli 21. júlí, og í leik KR og Akraness 4. ágúst. Og nú kastaði fyrst tólfunum, dóm- aralaust á úrslitaleik í bikarkeppni, sem settur er á lélegasta völlinn í Laugardal við aðstæður sem oftast hafa verið verri í sumar veðurfarslega séð, klukkan 13.00 á sunnudegi, og stórleikur klukkan 16.00 á sama stað, sama dag. Tímasetningin á leiknum minnir óneitanlega á Kvennalandsleik íslands og Noregs í knattspyrnu sem settur var á kiukkan 14.00 á laugardegi, sem er bæði góður dagur og liuii, en það var bara Verslunarmannahelgin, helgin þegar flestir íbúar Reykjavíkursvæðis- ins storma út á land.....- Mál er að linni. _ S0E Ísland-Svíþjóð íkvöld kl. 19 íLauj SVÍARNIR SJ/I VERIÐ SIERW hafa unnið okkur þrisvar, við unniðj Og eitt jafntefl stórt Svíar sjgruðu 3-2 eftir að hafa ¦ I kvöld klukkan 19.00 hefst á Laug- ardalsvelli sjötti landsleikur íslands og Svíþjóðar í knattspyrnu. Svíar koma hér með sitt sterkasta lið, ef frá eru skildir leikmennimir Comeliusson sem leikur með Stuttgart, en íslenska liðið er eingöngu skipað leikmönnum sem leika hér á landi. Samt er engin ástæða til að kvíða ueinu, okkar menn berjast til þrautar, þótt andstæðingurinn sé erfið- ur. Sænska liðið hefur leikið með frábær- um árangri síðasta ár. Þeir sigraðu heimsmeistara ítala 2-0 í sumar í Evrópukeppni landsliða, og gerðu jafn- tefli við Brasilíumenn í sumar 3-3, í leik sem Brassarnir gátu þakkað fyrir að ná jafntefli. Liðið er talið mjög sterkt á alþjóðamælikvarða, og sagt er að nú sé mikil vinna sænska landsliðsþjálfarans Lars Arnessons að skila sér, en hann hefur uimið sleitulaust með liðið síðast- liðin tvö ár. Svt'ar hafa sigrað íslendinga þvisvar í viðureignum þjóðanna, eitt jafntefli hef- ur orðið, og> við sigrað einu sinni. Leikirnir hafa þó allir verið afskaplega jafnir, og segir markatalan samanlagða til um það, hún er 9-7 Svíum í hag. Islendingar sigruðu Svía í fyrsta leik þjóðanna, en hann var leikinn á gamla. Melavellinum árið 1951. Þá var Skaga- maðurinn Rt'kharður Jónsson aðal- stjarna íslendinga, skoraði öll 4 mörk íslands í 4-3 sigri. Sama dag sigraði Island bæði Dani og Norðmenn í lands- keppni í frjálsum íþróttum, þá hefur vafalítið verið gaman að vera íslending- ur. Næst mættust knattspyrnulið þjóð- anna í Kalmar í Svíþjóð árið 1954, og komu þá Svíar inn á albúnir þess að hefna tapsins. Það tókst þeim, en ekki var það komist í 2-0.Ríkharður var aftur hetja Islands, og jafnaði 2-2. þórður Þórðar- son skoraði hið fyrra. Hann fékk þá dóma fyrir leikinn að hann var í mörgum dagblöðum á Norðurlöndum talinn besti knattspyrnumaður Norðurlanda. Nokkurt hlé varð eftir þetta á knatt- spyrnusamskiptum íslands og Svíþjóðar. Næst mættust liðin árið 1973 á Ullevál- leikvanginum í Gautaborg Þar varð naumur sigur Svía, 1-0, en Ásgeir Sigur- vinsson þá 18 ára átti hörkuskot í stöng á þriðju mínútu leiksins beint úr auka- spyrnu. 1977 mættust Iiðin á Laugardalsvelli, og aftur varð naumur sænskur sigur, 1-0. Þá skoruðu Svíar á síðustu mínútu ,fVerdu| taka á ef vel á að fara„ Jóhannes Atlasoi ¦ „Við verðum að taka á öllu sem við eigum til, og helst meiru, ef við ætlum að standa okkúr gegn Svíuiii" sagði Jóhannes Atlason landsliðsþjálfari á blaðamannafundi KSÍ þegar íslenska landsliðið var tilkynnt. Það fer ekkert niilli mála, að Svíar eru með eitt sterk- asta landslið heims ¦' dag, það sýna best sigurleikur þeirra gegn ítölum og jafn- teflisleikurinn gegn Brasilíumönnum. Sá síðarnefhdi var leikur sem Brasi- líumenn gátu þakkað kærlega fyrir jafh- teflið í, öll þrjú mörkin sem þeir skoruðu íslandsmót yngri flokkanna í knattsj KR YFIRBUR í 4. FL0KKN ¦ KR-ingar sigruðu með glæsibrag í úrslitakeppni, 4. flokks í knattspymu og h» ¦ ^^^^^wPwffr^^p^^^^^^^^^^^^^^^^PW -rn.....m.....rfi'""M"i"'»¦»•. m* 'n*:m t** t.tr m »i» »n m m-mrfu Frá úrslitaleik Víkings og KR í 4. flokki. Leikurinn varjafn framan af, en síðan settu KR-ingar í fluggírinn og sigmðu 4-0. Tímamynd Róbert vora ákaflega vel að þeim sigri komnir. KR sigraði Víking í úrslitaleik 4-0, en áður hafði liðið sigrað í öllum leikjum síiiuiii í undankeppninni, og í öllum í úrslitakeppninni nema einum, gerðu jafntefli við ÍK 0-0 í fyrsta leik úrslita- keppninnar á flmmtudag. IK sigraði Þrótt í leik um þriðja sætið 3-2, og hreppti Kópavogsliðið því bronsið í keppninni. Grindvíkingar sigraðu Isflrð- inga 5-1 í leik um 5. sætið, „gott hjá ykkur, við eram nefnilega hálfgerðir sveitakallar," sagði einn Grindvíking- anna bráðhress eftir leikinn. Þór Akur- eyri sigraði Sindra frá Hornafirði í leik um 7. sætið 6-1. Úrslitaleikur KR og Víkings var jafn lengi framan af, en KR-ingar sprungu út þegar fór að líða á fyrri hálfleik. Þeir náðu að skora tvisvar fyrir leikhlé, og bættu við öðram tveimur mörkum í síðari hálfleik. Úrslit leikja í riðlunum og lokastaða þeirra í úrslitakeppninni urðu á þessa leið: KR-ÍK ..................0-0 Þór-ÍBÍ..................0-2 ÍK-ÍBÍ ..................1-0 KR-Þór..................3-0 Þór-ÍK..................0-1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.