Tíminn - 17.08.1983, Blaðsíða 11

Tíminn - 17.08.1983, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 17. AGUST 1983 MIÐVIKUDAGUR 17. AGUST 1983 fþróttir Bömfáfrítt inn í kvöld ■ Börn 12 ára og yngri munu fá að far.it frítt inn á landslcik íslands og Sviþjóðar á Laugardalsvelli í kvöld. KSI hefur fengið leyfi ÍBR fyrir þessu, og er það fagnaðarefni. Þá cr um að gera að drífa sig bara á völlinn krakkar, inngangsorðið er Áfram ísland. Bautamótið í september ■ Hið árlega Bautamót í kvenna- knattspyrnu vcröur háð dagana 9., 1(1. og 11. september. Þátttökutilkynning- ar óskast sendar skrifstofu K.S.Í. fyrir 1. september. Vinsældir- þessa móts hafa aukist með hverju ári og var þátttaka í fyrra með mesta móti. ✓ Verðlaun til mótsins gefur Bautinn, Hafnárstræti 92, Akurtyri. Þar að auki hefur Bautinn staðið fyrir fríum veit- ingum fyrir alla þátttakendur og aö- standendur liða í lok mótsins. 2. deild kvenna: FH, Höttur og Fylkir beijast ■ Hvcragerði sótti ckki gull í greipar norðlenskra kvenna í knattspyrnunni þegar liðið fór norður og keppfi við Þór og KA í B-riðli. Þór sigraði mcð tíu mörkum gegn engu og KA sigraöi meö 12 mörkum gegn engu og voru þctta sfðustu leikirnir í þessuin riðli. Þessir leikir breyttu ekkert stöðunni í B-riðli, Þór sigraði í riðlinum ogspilar í I. deild á næsta ári og ÍBÍ cr í öðru sæti. Liðin t öðru sæti í riölunum tveimur keppa aukaleik um sæti í 1. deild að ári þar sem nú er liðum fjölgað úr 6 í 8 í deildinni. Staðan í A-riöli er nokkuð óljós ennþá cn þar berjast Höttur ffá Egilsstöðum, FH og Fylkir urn tvö efstu sætin. _ ASÍ Fannarsbikar- inn í golfi ■ N.k. laugardag og sunnudag, 20. og 21. ágúsl, fcr fram opin kvenna- keppni í golíi í Grafarholti. Er það keppni um Fannarsbikarinn, sem Hanna og Valur Fannar standa að. Keppt er með því fyrirkomulagi , aö keppendur velja betra skor á hverri holu hvorn dag. Reiknuð verður % forgjöf. Keppnin hefst kl. 1(1.(K) og þátttakendur geta látið skrá sig í stmum 82815 og 84735. Jónsflgnars- keppnin í golfi ■ Laugardaginn 20. ágúst hefst Kcppni Jóns Agnars, serti er drengja- keppni í golfi með og án forgjafar. Leiknar eru 72 holur á 2 hclgum. Keppnin á laugardag hefst kl. 11.00. Opið HHachi , mót í golfi við Selfoss ■ Um næstu helgi verður haldiö á 1 Alviðruvelli við Sog golfmót, Hitachi open, á vegum Golfklúbbs Sclfoss (GOS), og Radíóstofu Vilbergs og Þorstcins. Leiknar verða 18 Itolur í mótínu og því lýkur seinnipartinn á laugardag. Glæsileg verðlaun eru og aukavcrölaun fyrir holu í höggi á tvcimur holum, myndbandstæki og sjónvarp. Þá eru aukaaukaverðlaun fyrir þá sem eru næsti r holu á þessum brautum, cf ekki næst hola í höggi. Völlurinn við Alviðru er í finu standi, og vcröur þar ræst út klukkan 9 og klukkan 13 á laugardag. Mótið er opið', og skráning á staðnum. Erla Rafnsdóttir fyrirliði Breiðabliks tekur við sigurlaununum úr höndum I Gunnars Sigurðssonar, stjórnarmanns KSÍ, að loknum Bikarúrslitaleik KSI í Ikvennaflokki. 3-1 sigri á ÍA. Verðlaunaafhendingin var nánast það eina sem Knattspyrnusamband íslands þarf ekki að skammast sín fyrir varðandi framkvæmd | leiksins. Tímamynd Róbert Úrslitaleikurinn í Bikarkeppni KSÍ í kvennaflokki: FRAMKVÆMDIN HLSKAMMAR ■ Leikur Breiðabliks og íþróttabandalags Akraness í úrslitum Bikurkeppni kvenna í knattspyrnu álti samkvæmt áætlun að hefjast klukkan 13.00 á laugardag en hófst klukkan 13.50. Áslæðan var sú, að dóntarar inættu ekki, og varð að útvega þá í snurhasti. Þegar liðin ætluðu að fara að yfirgcfa völlinn vegna dómaraleysis klukkan 13.30 barst orðsending tim það frá mótanefnd KSÍ að ieikurinn skyldi hefjast klukkan 14.00, og þá skyldu dómarar verða mættir á svæðið. Þcir komu, og upp úr klukkan 13.50 var byrjaö. Þá var lcikurinn settur á lélegasta völlinn sem finnanlegur var í Laugardalnum. Allt þetta mál erstjórn Knattspyrnu- sambands Islands, dómuruin og þeim sem þarna eiga hlut að máli til skammar. I fyrsta líif’i mæta ekki dómarar, i úrslitaleik þar sem leik- menn, áhorfendur auk blaðamanna, fréttamanna og starfsliðs sjónvarps eru mættir á svæðiö. I öilru /ag/ er lagöur undir leikinn lélegasti völlurinn, Hallarflötin. Þar cr búið að taka upp þökur af meginhluta svæöisins vegna þess að grafa á það upp í haust, og einungis hægt að leika upp og niöur miðað við áhorfendasvæöið. Bæði aðalleikvangur og Valbjarnarvöllurinn i fínu standi á santa tíma og þetta gerist, og á aöalleikvanginn var settur leikur Skagantanna og KR, sem hófst klukkan 16.00 sama dag! í þriöja lagi er leikurinn settur á klukkan 13.00, þannig að tíminn milli leikja, sem margir vildu sjá báða, licfði oröiö cin og hálf klukkustund. - Hefði ekki verið nær að lcikirnir hefðu getaö farið fram hvor á eftir öðrum, þó svo að ekki hafi verið selt inn á kvennalcikinn. Þá hefði fólk getaö séð hvorn leikinn sem það vildi, eða báða, og þá hefði kannski veriö staðið almennilegu að máluin. Það er nefnilega þannig, að það er sama hvaða íþróttagrein er, í karla eða kvcnnaflokki, aö ef tímumörk sem sett eru standast ekki, þá vill enginn að Inkuin koma nálægt. Knattspyrnusam- bandiö hcfur staðið sig ótrúlega vel með flcsta svona liluti undanfarin ár, og hvers vegna að skilja kvenfólkið útundan? - Þetta er ncfnilcga ekki í fyrsta sinn sem þetta kemur fyrir í sumar. Tvisvar í toppbaráttulcikjum fyrstu deildar kvenna hefur sama stað- an komiö upp, engir dómarar mætt. Það var í leik Breiöabliks og Vals á Kópavogsvelli 21. júlí, og í leik KR og Akraness 4. ágúsl. Og nú kastaði fyrst tólfunum, dóm- aralaust á úrslitalcik í bikarkeppni, sem settur er á lélegasta völlinn í Laugardal við aðstæður sem oftast liafa verið verri í suinar veðurfarslega séð, klukkan 13.00 á sunnudcgi, og stórleikur klukkan 16.00 á sama stað, sama dag. Tímasetningin á leiknum minnir óneitanlega á Kvcnnalandslcik íslands og Noregs í knattspyrnu sem settur var á klukkan 14.00 á laugardegi, sem er bæði góður dagur og tími, en það var liara Verslunarmannahclgin, helgin þegar flestir íbúar Reykjavíkursvæðis- Ísland-Sviþjóð íkvöld kl. 19 íLaugardal: SVÍARNIR SJALDAN VERIÐ STERKARI! hafa unnið okkur þrisvar, við unnið einu sinni ins storma út á land.. linni. Mál er að - SÖE og eitt jaf ntefli ■ í kvöld klukkan 19.00 hefst á Laug- ardalsvelli sjötti landsleikur íslands og Svíþjóðar í knattspyrnu. Svíar koma hér með sitt sterkasta lið, ef frá eru skildir leikmennimir Corneliusson sem leikur með Stuttgart, en íslenska liðið er eingöngu skipað leikmönnum sem leika hér á landi. Samt er engin ástæða til að kvíða neinu, okkar menn berjast til þrautar, þótt andstæðingurinn sé erfið- ur. Sænska liðið hefur leikið með frábær- um árangri síðasta ár. Þeir sigruðu heimsmeistara ítala 2-0 í sumar í Evrópukeppni landsliða, og gerðu jafn- tefli við Brasilíumenn í sumar 3-3, í leik sem Brassarnir gátu þakkað fyrir að ná jafntefli. Liðið er talið mjög sterkt á alþjóðamæiikvarða, og sagt er að nú sé mikil vinna sænska landsliðsþjálfarans Lars Arnessons að skila sér, en hann hefur unnið sleitulaust með liðið síðast- liðin tvö ár. Svíar hafa sigrað íslendinga þvisvar í viðureignum þjóðanna, eitt jafntefli hef- ur orðið, ogý við sigrað einu sinni. Leikirnir hafa þó allir verið afskaplega jafnir, og segir markatalan samanlagða til um það, hún er 9-7 Svíum í hag. íslendingar sigruðu Svía í fyrsta leik þjóðanna, en hann var leikinn á gamla. Melavellinum árið 1951. Þá var Skaga- maðurinn Ríkharður Jónsson aðal- stjarna íslendinga, skoraði öll 4 mörk íslands í 4-3 sigri. Sama dag sigraði Island bæði Dani og Norðmenn í lands- keppni í frjálsum íþróttum, þá hefur vafalítið verið gaman að vera íslending- ur. Næst mættust knattspyrnulið þjóð- anna í Kalmar í Svíþjóð árið 1954, og komu þá Svíar inn á albúnir þess að hefna tapsins. Það tókst þeini, en ekki var það stórt. Svíar sigruðu 3-2 eftir að hafa komist í 2-O.Ríkharður var aftur hetja íslands, og jafnaði 2-2. þórður Þórðar- son skoraði hið fyrra. Hann fékk þá dóma fyrir leikinn að hann var í mörgum dagblöðum á Norðurlöndum talinn besti knattspyrnumaður Norðurlanda. Nokkurt hlé varð eftir þetta á knatt- spyrnusamskiptum Islands og Svíþjóðar. Næst mættust liðin árið 1973 á Ullevál- leikvanginum í Gautaborg Þar varð naumur sigur Svía, 1-0, en Ásgeir Sigur- vinsson þá 18 ára átti hörkuskot í stöng á þriðju mínútu leiksins beint úr auka- spyrnu. 1977 mættust liðin á Laugardalsvelli, og aftur varð naumur sænskur sigur, 1 -0. Þá skoruðu Svíar á síðustu mínútu leiksins, þegar margir Islendingar höfðu hrósað sigri í jafnteflinu. Síðast léku ísland og Svíþjóð árið 1980 í Halmstad. Þar varð jafntefli, Svíar skoruðu fyrst 7 mínútum fyrir leikslok, en Guðmundur Þorbjörnsson jafnaði fyrir Island fjórum mínútum síðar, eftir góðan undirbúning Ásgeirs Sigurvinssonar. í kvöld leika liðin enn. Nú verður róðurinn sennilega erfiðari en oftast áður, enginn atvinnumanna íslands sem leikið hafa undanfarið, utan Ragnar Margeirsson Keflavík sem leikur hér á landi í sumar, eru með, en við eigum þó margt ungra leikmanna sem hafa staðið sig mjög vel með 21 árs landsliðinu undanfarin ár, og leika í kvöld. -Áfram ísland. „Verdum að taka á öllu ef vel á að fara,, segir Jóhannes Atlason ■ „Við verðum að taka á öllu sem við eigum til, og helst meiru, ef við ætlum að standa okkur gegn Svíum“ sagði Jóhannes Atlason landsliðsþjálfari á blaðamannafundi KSÍ þegar íslenska landsliðið var tilkynnt. Það fer ekkert milli mála, að Svíar eru með eitt sterk- asta landslið heims í dag, það sýna best sigurleikur þeirra gegn ítölum og jafn- teflisleikurinn gegn Brasilíumönnum. Sá síðarnefndi var leikur sem Brasi- líumenn gátu þakkað kærlega fyrir jafn- teflið í, öll þrjú mörkin sem þeir skoruðu voru í hæsta máta ódýr, og þeir náðu að jafna undir lokin", sagði Jóhanncs. Þegar landsliðsþjálfarinn var inntur eflt því hvort hlutur annarrardeildar- leikmanna væri ekki óvenju stór í þessu landsliði okkar sagði hann það vera. Jóhannes sagði sitt álit það að sáralítill munur væri á bestu annarrardeildarlið- unum og fyrstu deildarliðum, og allir þeir leikmenn sem hann hefði valið þaðan hefðu reynst sér framúrskarandi vel. íslandsmót yngri flokkanna í knattspyrnu: KR YFIRBURÐAUÐ í 4. FLOKKNUM! ■ KR-ingar sigruðu með glæsibrag í úrslitakeppni, 4. flokks í knattspyrnu og Frá úrslitaleik Víkings og KR í4. flokki. Leikurinn varjafn framan af, en síðan settu KR-ingar í fluggírinn og sigruðu 4-0. Tímamynd Róbert voru ákaflega vel að þeim sigri komnir. KR sigraði Víking í úrslitaleik 4-0, en áður hafði liðið sigrað í öllum leikjum sínum í undankeppninni, og í öllum í úrslitakeppninni nema einum, gerðu jafntefli við ÍK 0-0 í fyrsta leik úrslita- keppninnar á flmmtudag. ÍK sigraði Þrótt í leik um þriðja sætið 3-2, og hreppti Kópavogsliðið því bronsið í keppninni. Grindvíkingar sigruðu ísflrð- inga 5-1 í leik um 5. sætið, „gott hjá ykkur, við erum nefnilega hálfgerðir sveitakallar," sagði einn Grindvíking- anna bráðhress eftir leikinn. Þór Akur- eyri sigraði Sindra frá Hornaflrði í leik um 7. sætið 6-1. Úrslitaleikur KR og Víkings var jafn lengi framan af, en KR-ingar sprungu út þegar fór að líða á fyrri hálfleik. Þeir náðu að skora tvisvar fyrir leikhlé, og bættu við öðrum tveimur mörkum í síðari hálfleik. Úrslit leikja í riðlunum og lokastaða þeirra í úrslitakeppninni urðu á þessa leið: KR-ÍK ..........................0-0 Þór-ÍBÍ.........................0-2 ÍK-ÍBÍ .........................1-0 KR-Þór..........................3-0 Þór-ÍK..........................0-1 ÍBÍ-KR................... 0-4 Lokastaðan: ........ 3 2 1 0 7-0 5 ........ 3 2 1 0 2-0 5 ............. 31022-52 ............. 30030-60 Hinn riðillinn: Þróttur-Grindavík..............2-0 Víkingur-Sindri................6-0 Grindavík-Sindri...............7-0 Þróttur-Víkingur...............0-1 Víkingur-Grindavík.............2-0 Sindri-Þróttur............... 0-5 Lokastaðan: Víkingur........... 3 3 0 0 9-0 6 Þróttur............ 3 2 0 1 7-1 4 Grindavík...........3 1 0 2 7-4 2 Sindri............. 3 0 0 3 0-18 0 Leikirnir um sætin: 1. sæti: KR-Víkingur............4-0 3. sæti: ÍK-Þróttur ............3-2 5. sæti: Grindavík-ÍBÍ..........5-1 7. sæti: Þór-Sindri.............6-1 - SÖE Lið FH, Sumarmeistari í meistaraflokki karla í handknattleik árið 1983. ILið Víkings, Sumarmeistari í 2. flokki kvenna í handknattleik 1983. ■ Þau Guðmundur Magnússon og Kristjana Aradóttir, fyrirliðar FH-liðanna í meistaraflokkum karla og kvenna í handknattleik eru hér á myndinni alsæl, enda með íslandsbikarana í Sumarmóti HSÍ í höndunum. FH-ingar teljast því Islandsmeistarar utanhúss árið 1983, þó svo mótið hafi verið innanhúss. Myndin var tekin í fyrrakvöld eftir að mótinu lauk, svo og þcssar tvær hér til vinstri, af karlaliði FH og sigurvegurum í 2. flokki kvenna, Víkingsstúlkun- um. Þær sigruðu í sínum flokki á mótinu með miklum glæsibrag, töpuðu ekki leik. Tímamyndir Róbert. 5. flokkur á Islandsmótinu í knattspyrnu: VALSMENN URDU ISLANDSMEISTARAR — sigrudu ÍK f úrslitaleik 4-1 ■ Valsmenn urðu á sunnudaginn ís- landsmeistarar í knattspyrnu í flmmta aldursflokki. Þeir sigruðu ÍK á Smára- hvammsvelli meö fjórum mörkum gegn einu. ÍK-ingar skoruðu mark snemnia í fyrri hálfleik með góðu langskoti utan af kanti, en Valsmenn jöfnuðu fljótt á eftir. IK fékk síðan á sig tvö klaufantörk eftir að markvörðurinn hafði misst holt- ann frá sér á tærnar á sóknarmönnum Vals, og seinasta markið var skorað með góðu langskoti rétt fyrir utan vítatcig. Úrslit leikja í riðlakeppninni og loka- staðan: ÍR-Höttur .......................5-0 Valur-Þór A......................3-1 Valur-Höttur .................. 5-0 Þór-ÍR ..........................1-0 ÍR-Valur.........................0-1 Höttur-Þór...................... 0-3 Lokastaðan: Valur.............. 3 3 0 0 9-1 6 Þór A.............. 3 2 0 1 5-3 4 ÍR................. 3 1 0 2 5-2 2 Höttur ............ 3 0 0 3 0-13 0 ÍK-ÍBÍ...........................8-0 UBK-Víkingur.....................1-1 ÍK-UBK . ........................1-0 Víkingur-ÍBÍ ....................4-1 ÍK-Víkingur......................2-1 UBK-ÍBI . . .....................5-1 Lokastaðan: ÍK............... 3 3 0 0 11-1 6 UBK ............... 3 111 6-3 3 Víkingur........... 3 111 6-4 3 ÍBÍ ............... 3 0 0 3 2-17 0 Úrslitaieikur unt 7. sætið: Höttur-ÍBÍ.......................5-4 Úrslitaleikur um 5. sætið Víkingur-ÍR................... . 4-0 Úrslitaleikur um 3. sætið: UBK-Þór A........................2-5 Fyrri hálfleikur í leiknum um 3. sætið var frekar jafn og staðan þá var 1-1. Framan af síðari hálfleik áttu Blikarnir meira í lciknum, en þegar u.þ.b. 15 mín. voru eftir af leiknum fengu Þórsarar dæmda vítaspyrnu og skoruðu örugglega úr henni. Eftir þetta tvíefldust Þórsarar og spiluðu Blikana sundur og saman og skoruðu þrjú mörk í viðbót með stuttu millibili. Blikarnir náðu svo að skora mark á síðustu sekúndum leiksins. I.okaröðin íslandsmcistarar: Valur 2. sæti: ÍK 3. sæti: Þór A. 4. sæti: UBK 5. sæti: Víkingur 6. sæti: ÍR 7. sæti: Höttur 8. sæti: Isafjörður - Jón Hersir/Úlfar Harri ■ Hart barist í leik Vals og ÍK í úrslitum íslandsmótsins í 5. flokki. ÍK skoraði fyrsta markið, en Valsmenn svöruðu með fjórum mörkum. Tímamynd Róbert umsjón: Samúel Örn Erlingsson Sænska landsliðiðsem leikur í kvöld: ■ Sænska landsliðið sem leikur í kvöld gegn tslendingum er þannig skipað: ‘ Sören Börjesson, Örgryte Sven Dahlquist, AIK Ingemar Erlandsson, Malmö FF Stig Frcdriksson IFK Gautaborg Tommy Holmgren.JFK Gautabórg Tord Holnigren, ÍFK Gautaborg — Glenn Hyscn, IFK Gautaborg Mats Jingblad, Halmstad Lennart Johansson Mjállby Bernt Ljung AIK Björn Nilsson, Malmö FF - Anders Palnter, Malmö FF Sten Ove Ramberg, Hammarlny An|dreas Ravelli, Öster Thomas Ravelli, Öster Tomas Sunesson, Malmð FF Þjálfari liösins er Liirs Arnesson. , Atvinnumenn Svía í V-Þýskalandi og Belgíu leika ekki af sömu ástæðum og okkar, en hlutfall þeirra hefur vcrið* 1 frekar lágt í liðinu. svo ekki sér á því cins og því íslenska. Þriðju verðiaun Koch og austur- þýskur sigur ■ í blaðinu í gær glcymdist að geta -úrslita í 4x400 m bóðhlaupum á HM í Helsinki. í kvennaflokknum sigraði austur-þýska sveitin, með vcrðlauna-^ hafann Maritu Koch í iararbroddi. Hún vann þar-sfn þriðju verðlaun. Úrslitin í 4x400 m boðhlaupi kvenna urðu þessi: 1. Austur-Þyskaland ......3:19,73 2. Tékkóslóvakia..........3:20,32 3. Sovétríkin.............3:21,16 4. Kanada ................3:27,41 5. Bandarikiii..........:. 3:27,57 6. Vestur-Þýskaland........3:29,43 í 4x400 m boðhlaupi karla sigruðu Sovétmenn, en það varð afdrilaríkt fyrir bandarísku sveitina að Willie Smith féll um koll á þriðja sprctti, og missti við það mikinn tíma. Hann stöð þó á fætur oghélt áfram. Edwin Moscs gat engum stórum hlut bjargað á lokasprettinum, þrátt fyrir að ná sænsku sveitinni. Úrslit: 1. Sovétríkin.............3:00,79 2. Vestur-Þýskaland.......3:01,83 3. Bretland...............3:03,53 4. Tckkóslóvakía .........3:03.90 5. ítaUa ..................3:05,10 6. Bandarikin............”3:05,29 7. Svíþjóð ...............3:08,57 i Toppárangur í tugþrautinni ■ Eins og sagt var frá í blaðinu í gær, sigraði Daley Thompson í tugþrautar- keppni Heimsmeistaramótsins ífrjáls- uin íþróttutH í Helsinki. Thompson hlaut 8666 stig. Júrgen Hingsen, heimsmethafinn varð í öðru sæti meö 8561 stig. Þó ekki hafi verið um heimsmet að ræða hjá köppunum, er árangur þeirra engu að síður atliygl-' isverður, kannske ekki sfst fyrir Is- landsmeistara í suniunt einstökum greinum, lítum nánar á: Árangur Thompsons varð þessi: 10,60 í 100 m, 7,88 í langstökki, 15,35 m í kúlu, 2,03 í hástökki, 48,12 í 400 nt. 14,37 í 110 nfgrind, 44,46 í kringlu, 5,10 m í stöng, 65,24 í spjóti, 4:29,72 í 1500 m. Alls 8666 stig, heimsmet Hingsens er 8777 stig. Hingsen náði eftirtöldum árangri: 10,95 í 100 m, 7,75 í langstökki, 15,66 í kúíu, 2,00 1 hástökki. 48,08 í 400 m, 14,36 í 1J0 grind, 43,30 í kringlu, 4,90 í stangar- stökki, 67,42 í spjótkasti, og 4:21,59 í 1500 m. '

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.