Tíminn - 17.08.1983, Blaðsíða 15

Tíminn - 17.08.1983, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 17. ÁGÚST 1983 mmjm. 19 krossgáta / » > ' _¦ Pr. - N^ // /3 /y ¦/2 jr " ¦ ¦r 4145. Lárétt I) Drengur. 5) Tré. 7) Öskur. 9) Andi. II) Nes. 12) Röð. 13) Hraða. 15) Bit. 16) Kona. 18) Bátur. Lóðrétt 1) Gabbar. 2) Fyrirmæli. 3) Öfug röð. 4) Þakskegg. 6) Lj'óri. 8) Æð. 10) Svif. 14) For. 15) Tók. 17) Natrium. Ráðning á gátu No. 4144 Lárétt 1) ÓTciti. 5) Ljá. 7) Rit. 9) Lóm. 11) El. 12) BB. 13) Slá. 15) Mór. 16) Mjó. 18) Lakka. Lóðrétt 1) Ófresk. 2) Elt. 3) IJ. 4) Tál. 6) Ambrar. 8) 111. 10) Óbó. 14) Áma. 15) Mók. 17) JK. bridge ¦ Franska parið Corn og Cronier þóttu standa sig með miklum ágætum á Evrópumótinu í Wiesbaden og það átti stóran þátt í öruggum sigri Frakkanna. Frakkarnir spila mjög hart og keyra í geimin og í þessu spili í leik Frakka og Þjóðverja fengu Frakkarnir óvænta geimsveiflu eftir harðar sagnir á báðum borðum: Norður S.A32 H.93 T. ADG73 L. 1087 Vestur Austur S.10 S. D98754 H.A87 H.KDG52 T. 10842 T.9 L.ADG42 L.9 Suður S.KG6 H.1064 T.K65 L. K653 Við annað borðið sátu Soulet og Lebel NS og Schwenkreis og Prins zu Waldeck AV: Vestur Norður Austur Suður 1T 1S lGr pass pass 2H 2S pass 2Gr pass pass Vestur hlustaði ekki á sagnir félaga síns heldur spilaði út laufadrottningu?! Þar með vann Soulet 2 grönd og Frakkar fengu 120 í sinn dálk. Við hitt borðið sátu Schroeder og Von Gynz NS og Corn og Cronier AV: Vestur Norður. Austur. Suður 1L pass 1T pass 1S pass lGr pass pass 4H Leikurinn var sýndur á sýningartöflu og mönnum leist ekki á blikuna þegar Cronier stökk í 4 hjórtu. En yið nánari athugun sást að ekki var hægt að hreyfa við samningnum. Þó vörnin reyndi að stytta tromp sagnhafa gat hann fengið 8 slagi á víxltrompi og 2 slagi á lauf með því að svína laufdrottningu; ef vörnin spilaði út trompi gat hann einfaldlega fríað spaðann og fengið 10 slagi. í raun spilaði suður út tígli og sagnhafi trompaði annan tígul og spilaði spaða. Suður fékk á gosann og spilaði trompi en austur tók heima, trompaði spaða í borði með ásnum, tók trompin og gaf einn spaðaslag 420 til Frakklands og 11 impar. Frakkar unnu síðan leikinn ör- ugglega, 18-2. myndasögur >. Dreki Svalur Setjum svo að hann lendi í „slysi", þá kaupir hannkannski hjálp frá okkur. Gerðu þcr engargrillur, Langati ng. Hann kallar einhvcrn í— — — upp í talstöðinni. N'^.' Húh! ¦• yViðerum ^p^ mörg þúsund km frá þeim næsta scm gæti hjálpað honum! Kubbur Hvað ertu að smíða, Júlli? Við höfum einn heima. Ég hef aldrei séð hann. © Bulls Með morgunkaffinu - Auðvitað geturðu ekki séð húsið. Ég er ekki búinn að mála það ennþá.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.