Tíminn - 17.08.1983, Blaðsíða 16

Tíminn - 17.08.1983, Blaðsíða 16
20 mmm MIDVIKUDAGUR 17. ÁGÚST1983 tilkynningar ¦ Sylvía Bíldfell Hough heldur á málverk- inu af Herðubreið eftir Ásgrím Jónsson. M álverkagjöf til Ásgrímssafns ¦ Vestur-íslensk kona, Sylvía Bíldfcll Hough, búsett í Toronto í Kanada, hefur afhent Ásgrímssafni aö gjöf olíumálverk af Herðubreið eftir Ásgrím Jónsson. Málverkið er gefið til minningar um móður Sylvíu, Soffíu Þorsteinsdóttur Bíldfell, sem keypti myndina árið 1912. Gjöfin er frá afkomend- um Soffíu og fjölskyldum þeirra. Soffía Þorsteinsdóttir Bíldfell fæddist að Möðrudal á Hólsfjöllum árið 1876 og var dóttir hjónanna Þorsteins Einarssonar frá Brú á Jökuldal og Jakobínu Sigurðardóttur frá Möðrudal. Soffía var systir Vernharðs Þorsteinssonar fyrrum mcnntaskólakennara á Akureyri. Soffía fluttist vestur um haf árið 1897 og settist að í Winnipeg. Hún stundaöi kennslu- störf um skeið og slarfaði mikið í kvenfélagi fyrstu lúthersku kirkjunnar í Winnipcg. Árið 1903 giftist hún Jóni Jónssyni Bíldfell f. að Bíldsfelli í Grafningi og eignuðust þau þrjú börn: Hrefnu Þjóðbjörgu, Jón Aðalstein og Sylvíu Jakobínu. minningarspjöld Minningarkort l| kvenfélagsins SELTJARNAR v/Kirkjubyggingarsjóðs eru seld á bæjarskrifstofunum á Sel- .tjarnarnesi og hjá Láru I sima 20423. Reykjavíkurvika w \ I Miðvikudagur 17. ágúst. Kl. 10.00-18.00 Fiskmarkaður á Lækjartorgi á vegum B.Ú.R. Kl. 13.30-18.00 Sýning í Árbæjarsafni á gömlum Reykjavíkurkortum. Kl. 14.00-16.00 Aðsetur Umferðardeildar að Skúlatúni 2,4. hæð opið fyrir borgarbúa. Kl. 14.00-22.00 Sýningar á Kjarvalsstöðum: Kjarval á Þingvöllum og ný listaverk í eigu Reykjavíkurborgar. Kl. 14.00-22.00 Bókasafn á vegum Borgarbókasafnsins á Kjarvalsstöðum. Kl. 14.00-22.00 Bókadeild á vegum Borgarbókasafnsins í Gerðubergi. Kl. 14.00-22.00 Sýning í Gerðubergi: Listaverk frá Listasafni A'.S.Í. Kl. 17.00-19.00 Siglingar í Nauthólsvík fyrir alla fjölskylduna. Kl. 1500 Sögustund fyrir börn í Gerðubergi. Kl. 17.00 SögustundfyrirbörnáKjarvalsstöðum Kl.17.30og 18.30 Kynning á Borgarbókasafni Reykjavíkur í Þingholtsstræti 29 A, Sólheimum 27 og í Bústaðakirkju. Starfsmenn sýna söfnin og gera grein fyrir starfseminni. Kl. 16.00 Vatnsveita Reykjavíkur: Fyrírlestur á Kjarvalsstöðum: Þóroddur Th. Sigurðsson, vatnsveitustjóri. Kynnisferð undir leiðsögn í Heiðmörk, að Gvendarbrunnum. Skoðaðar dælu- stöðvar við borholur og inni í borginni. Lagt af stað frá Kjarvalsstöðum. Kl. 20.00 DagskráítaliogtónurníGerðubergi: „Reykjavík fyrr og nú." Samlestur úr bókum, Ijóð og laust mál. Söngur og píanóundirleikur. Flytjendur: Anna Einarsdóttir, Emil Guðmundsson, Valgeir Skagfjörð og Þórunn Pálsdóttir. Stjórnandi: Helga Bachmann. Kl. 21.00 TónleikaráKjarvalsstöðum:tJngttónlistarfólkúr Reykjavík leikur og syngur. Fram koma: Ásthildur Haraldsdóttir leikur á flautu og með henni leikur Haukur Tómasson á píanó. Elísabet F. Eiríksdóttir sópran. .1 uliiis Vífill Ingvarsson, tenór. Nína Margrét Grímsdóttir, einleikur á píanó. Sigríður Hulda Geirlaugsdóttir, einleikur á píanó. Laufey Sig. fiðluleikari. DENNIDÆMALA USI Tgf^ - Þarna sérðu. Maður veit ekki einu sinni sjálfur fyrr en maður hefur sagt eitthvað fyndið. J tímarit Búnadarblaðið Freyr ágústhefti er komið út. ^ð þessu sinni er meginhluti blaðsins helgaður orkumálum og eru birt erindi, sem haldin voru á ráðstefnu um orkusparnað í landbúnaði. Eitt þeirra er eftir Björn Marteinsson og fjallar um orku- notkun húsa. Annað, líka eftir Björn, fjallar um möguleika á að nýta orku í búfjáráburði. i>á er erindi eftir Sveinbjörn Eyjólfsson um athugun á reka, en sumarið 1982 fékkst hann við það að mæla magn og gæði reka í fjörum áStröndum. ViðtalerviðSigtryggStefánsson byggingafulltrúa á Akureyri, þar sem hann undirstrikar að einangrun íbúðarhúsa hér á landi sé ábótavant. GuðmunduT Jónsson fyrrverandi skólastjóri segir frá 75 ára afmæli Nordisk landboskole. Benedikt Stefánsson í Hvalnesi í Lóni ritar hugleiðingar um fast verð á ull og vetrarrúning á sauðfé og kemur þar fram, að hann er á öndverðum meiði við Svein Hallgrímsson um að ull eigi að vera á föstu verði allt árið. Fleira efni er í ritinu, m.a. verðskrá frá Framleiðsluráði landbún- aðarins um bætur fyrir fé sem ferst í umferðinni 1983. apótek ¦ Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík, vikuna 12. til 18. agúst er í Lyfjabúðinni Iðunni. Einnig er Garðs Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjor&ur: Hafnarfjaróar apótek og Noröurbæjar apótok eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó-. tek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessavörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjalræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gelnar í síma 22445. Apotck Keflavikur: Opiö virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vesunannaay|a: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrablll simi 11100. Seltjarnarnes: Logregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Logregla simi 41200. Slökkvi- liðog sjúkrablll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabill i síma 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slókkviliö simi 2222. Grindavik: Sjúkrabíll og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll sími 1666, Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Hðtn f Hornaflrði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Scyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla slmi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. - Húsavik: Logregla 41303,41630. Sjúkrabill '41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúsið Akurbyri: Alla daga kf. 15 til kl. l.....i kl. 19tilkl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvil- ið og sjúkrabíll 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjorður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjðrður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur simanúmer 8227 (svæöisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. heimsóknartími Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tilkl. 19.30. Kvennadelld: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19,30 tilkl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til ki. 16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspftali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16ogkl. 19tilkl. 19.30. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19tilkl. 19.30. Borgarspitallnn Fossvogi: Mánudaga til föstudagkl. 18.30 tilkl. 19.30. Alaugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eflir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14tilkl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 tilkl. 19.30. Fæ&ingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tilkl. 16.30. * Kleppsspítall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ogkl. 18.30 tilkl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvita bandið - hjúkrunardeild: Frjáls heim- sóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 áhelgidögum. j Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 ogkl. 19.30 tilkl. 20. Visthelmillð Vffilsstöðum: Mánudaga til 'laugardagafrá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15til l6ogk.U9t.il 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til16ogkl. 19til 19.30. heilsugæsla Slysavarðstofan i Borgarspitalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20 - 21 og á laugardögum frá kl. 14 - 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgi- dögum. Á virkum dögum ef ekki næst í heimilislækni er kl. 8 -17 hægt að ná sambandi við lækni í si'ma 81200, en frá kl. 17 til 8 næsta morguns i sfma 21230 (læknavakt) Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888 Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10-11,fh Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar í sima 82399. — Kvöldsimaþjónusta SÁA alla daga ársins frá kl. 17-23 í síma 81515. Athugíð nýtt heimilisfang SÁA, Síðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanlr: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarn- arnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eflir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður simi 53445. Símabilanlr: i Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sfmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning nr. 150 - 16. ágúst 1983 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar .................................28,020 28,100 02-Sterlingspund .....................................42.058 42.178 03-Kanadadollar.......................................22.704 22.769 04-Dönsk króna....................................... 2.9010 2.9093 05-Norsk króná......................................... 3.7555 3.7663 06-Sænsk króna........................................ 3.5552 3.7663 07-Finnskt mark ...................................... 4.8943 4.9083 08-Franskur franki.................................. 3.4721 3.4820 09-Belgískur franki BEC ......................... 0.5215 0.5230 10-Svissneskur franki .............................13.0099 13.0470 11-Hollensk gyllini .................................. 9.3391 9.3657 12-Vestur-þýskt mark .............................10.4443 10.4741 13-ítölsk líra............................................ 0.01761 0.01766 14-Austurrískur sch................................. 1.4861 1.4903 15-Portúg. Escudo .................................... 0.2269 0.2275 16-Spánskur peseti.................................. 0.1851 0.1857 17-Japanskt yen....................................... 0.11443 0.11475 18-írskt pund............................................ 32.998 33.092 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 15/08 . 29.3635 29.4471 -Belgískur franki BEL.......................... 0.5201 0.5216 ÁRBÆJARSAFN - Safnið er opið frá kl. 13.30-18, alla daga nema mánudaga. Stræt- isvagn nr: lOfráHlemmi. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til 10.16. ÁSMUNDARSAFN við Sigtún er opið dag- lega, nema mánudaga, frá kl. 14-17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR - Frá og með 1. júni er ListasafnEinarsJónssonar opið daglega, nema mánudaga Irá kl. 13.30- 16.00. Borgarbókasafnið ADALSAFN - Úllansdeild, Mngholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. -föstud. kl. 9-21. Frá 1. scpt.-30. april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. ki. 10.30-11.30. Aðalsafn - útlánsdeild lokar ekki. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Mngholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13-19.1. maí-31. ágúst er lokað um helgar. Aðalsafn - lestrarsalur: Lokað i júni-ágúst (Notendum er bent á að snúa sér til útlánsdeild- ar) SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla i Wngholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SOLH EIM ASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept. -30. april cr einnig opið á laugard. kt. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12- Sólheimasafn: Lokað Irá 4. júli i 5-6 vikur. BÓKIN HEIM - Solheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrír fatlaða og aldraða. Simatimi: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16.-19. Hofsvallasafn: Lokað í júlí. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sogustund fyrír 3-6 ára böm á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasatn: Lokaöfrá 18. júli i 4-5 vikur. BOKABÍLAR - Bækistöð í Bústaðasafni, s.36270. Viðkomustaðirviðs vegar um bprgina. Bofcabilar: Ganga ekki frá 18. júli -29. ágúst.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.