Tíminn - 17.08.1983, Page 17

Tíminn - 17.08.1983, Page 17
0%. MIÐVIKUDACAjtí 171 ÁtíílST 1983 umsjón: B.St. og K.L. andlát Þorkell Bergsson, Miðtúni 16, Selfossi, andaðist að morgni 13. ágúst á Sjúkra- húsi Suðurlands. Edvard Frímannsson, fyrrv, kaupmaður og leiðsögumaður, til heimilis að Hringbraut 46, Rvk.,lést laugardaginn 13. ágúst. Páll Kr. Sigurðsson, Sörlaskjóli 13, lést í Landspítalanum 15. ágúst. Haraldur Björnsson, fyrrv. skipherra, er látinn. Matthildur Halldórsdóttir, Austurbrún 2, andaðist að heimili sínu þann 15. ágúst. ferdalög Útivistarferðir HELGARKERÐIR 19.-21. ágúsl 1. Þórsmörk. Gist í Útivistarskálanum í friðsælum Básum. Gönguferðirviðallra hæfi. 2. Hólmsárbotnar - Strútslaug - Emstrur. Hús og tjöld. 3. Lakagígar - Eldgjár-Laugar. Svefnpoka- gisting. Úpplýsingar og farmiðar á skrifstof- unni Lækjargötu 6a, sími 14606 (símsvari) Sjáumst Útivist Útivistarferðir Miðvikudagur 17. ágúst. kl. 20:00 Rökkurganga að Selvatni. Það geta allir v.erið með. Frítt f. börn. Brottför frá B.S.Í. bensínsölu. Sjáumst, Utivist sundstaðir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30, Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunarlíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug i síma 15004, í Laugardalslaug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugárdögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatim- ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga oþið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þrið.iud. og fimmtud. kl, 17-21.30, karlatímar miðvd. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8-13.30. áaetlun akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavík Kl. 8.30 Kl. 10.00 kl. 1130 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — í mai, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. ‘ Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstof- an Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavik, simi 16050. Sím- svari í Rvík, simi 16420. FIKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 flokksstarf iÐMALARITIÐ . JMALARITIÐ ÞJQpMALARITIÐ Þ J OÐ M AL A glTTÐ ÞJ )MA IÐ IÐ ÞJOÐMALARIT ÞJQÐMALARITIL ÞJOÐMALARITID þjqðmalaritið ÞJQÐMALARITIÐ ÞJOÐMALARITIÐ ÞJÖÐMALARITIÐ Til þeirra sem fengu gíró- seðil: Ætlaðir þú að gerast áskrifandi-en gleymdir að greiða gíróseðilinn? Nú er tilvalið tœkifœri að fara í næsta pósthús eða banka og ganga frá greiðslu. SUF sími: 91-24480 Héraðsmót í Vestur-Skaftafellssýslu Hiö árlega héraðsmót Framsóknarfélaganna í Vestur-Skaftafells- sýslu verður haldið í Leikskólum Vík í Mýrdal, laugardaginn 20. ágúst n.k. og hefst kl. 21. Dagskrá: Auglýst síðar Stjórnir félaganna. Héraðsmót framsóknarmanna í Skagafirði verður haldið í Miðgarði laugardaginn 27. ágúst og hefst kl. 21. Meðal dagskráratriða verða ræða: Alexander Stefánsson, félags- málaráðherra, einsöngur og tvísöngur: Sigurður Björnsson og Siglinde Kahman óperusöngvarar. Hljómsveit Geirmundar leikur fyrir dansi. Nefndin. Vík í Mýrdal Launþegaráð framsóknarmanna á Suðurlandi heldur fundi í Vík í Mýrdal laugardaginn 20. ágúst kl. 16. Guðmundur Bjarnason ritari Framsóknarflokksins mætir á fundinn. Áhugasamt framsóknarfólk í verkalýðshreyfingunni er hvatt til að mæta á fundinn. Selfoss Launþegaráð framsóknarmanna á Suðurlandi heldur fund á Eyrarvegi 15, Selfossi fimmtudaginn 18. ágúst kl. 20.30. Guðmundur Bjarnason ritari Framsóknarflokksins mætir á fundinn. Áhugasamt framsóknar- fólk í verkalýðshreyfingunni er hvatt til að mæta á fundinn. Heilbrigðisfulltrúi Tvær stöður heilbrigðisfulltrúa við Heilbrigðiseftir- lit Reykjavíkursvæðis eru lausar til umsóknar. Laun samkv. kjarasamningi starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Um menntun, réttindi og skyldur fer skv. reglugerð nr. 150/1983. Æskilegt er að umsækjendur hafi lokið háskólaprófi í heilbrigðiseftirliti eða hafi sambærilega menntun. Umsóknir ásamt gögnum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum, sem ásamt fram- kvæmdastjóra heilbrigðiseftirlitsins veitir nánari upplýsingar, fyrir 1. sept. 1983. Borgarlæknirinn í Reykjavík Sláttuvélaþjónusta Gerum viö flestar geröir sláttuvéla, dælur og aöra smámótora. Fljót og góö þjónusta. N' VÉLIN S.F. Súðavogi 18 sími 85128 Pósthólf 4290—124—Reykjavík 21 UMFERÐARMENNING > Ökum jafnan á hægri rein á akreinaskiptum vegum. UMFEFtÐAR RÁÐ Viðgerðarþjónusta á þungaskattsmælum Eigum mæla og hraðamælissnúruefni I flestar geröir bifreiða. Önnumst ísetningar og vióhald á mælum. Fljót og góö þjónusta. VVÉLIN S.F. Súóavogi 18 sími 85128 Pósthólf 4290—124—Reykjavik FOLKAFERÐ! Þegar fjölskyldan ferðast er mikilvægt að hver sé á sínum stað — með beltið spennt. yUMFERÐAR RÁÐ > GLUGGAR 0G HURÐIR Vönduð vinna á hagstœðu verði. Leitið tilboða. ÚTIHURÐIR Dalshrauni 9. Hf. S. 54595. Þegar komið er af vegum með bundnu slitlagi tekur tíma að venjast breyttum aðstæðum FÖRUM VARLEGA! ÚUMFERÐAR RÁD NÝIR KAUPENDUR HRINGIÐ U£\ BLAÐID KEMUR UM HÆL SÍMI 86300 t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúö og vinarhug við andlát og útför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa Theódórs Sigurgeirssonar frá Brennistöðum, Flókadal Sérstakar þakkir til starfsfólks dvalarheimilis aldraðra í Borgarnesi og Sjúkrahúss Akraness. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.