Tíminn - 17.08.1983, Blaðsíða 19

Tíminn - 17.08.1983, Blaðsíða 19
MIOVIKUDAGUR 17. ÁGÚST 1983 mmm • t 1 V > 23 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús EGNBOGir O 1O00O Tataralestin Tönabíó 3*3-1 1-82 Charlie Chan og bölvun Dreka- drottningarinnar (CHARUE CHAN ANDTHECURSEOF THE DRAGON QUEEN) ¦v -# 'IS Hörkuspennandi Panavision- litmynd, byggo á sögu eftir Alistair MacLean, meö Charlotte Rampl- ing - David Blrney - Michel Lonsdale. íslenskur texti. Endursýnd kl. 3. 5, 7, og 11 í Brimgarðinum Spennandi og vel gerö bandarísk Panavision litmynd, með Jan Mic- hael Vincent - William Kalt - Patty d'arbanville Leikstjóri: John Milius Islenskur texti Endursynd kl. 3,05 5,05 7,05 9,05 og 11,05 Leynivopnið iifpiw .fBANH |mv >.9 Wtt mH |J!Uffl. fíOTI SQB Hörkuspennandi bandarisk litmynd, um baráttu um nýtt leyni- vopn, meö Brendan Bone Step- hen Boyd - Ray Milland Islenskur texti Bönnuðinnan 16 ára Endursýnd kl. 3,10 5,10 7,10 9,10 og 11,10 Grimmur leikur með Gregg Henry, George Kennedy, Kay Lenz. Islenskur texti Bönnuðinnan 16 ára Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 3*1-15-44 Síðustu harðjaxlarnir Einn harðvítugasti vestri seinni ára, með kempunum Charlton Heston og James Coburn. Sýnd kl. 9 Síðustu sýningar Hryllingsóperan Þessi ódrepandi „Rocky Horror" mynd, sem ennþá er sýnd fyrir fullu húsi á miðnætursýningum viða um heim. Sýndkl. 11 Útlaginn Nú fer sýningum að fækka á þessari íslensku úrvalsmynd. Sýnd kl. 5 íslenskt tal Enskir textar Risaf íllinn Tusk Frumsýnum framúrskarandi fall- ega og skemmtilega ævintýra- mynd gerð af Alexandro Jodor- owsky um fílinn Tusk. Handrit gerl eftír sögunni Poo Lom of Elephants eflir Reginald Campbell. Myndin er öll tekin í Banglalorehér- aði á Suður Indlandi. Aðalhlutverk: Cyrielle Claire, Ant- on Diffring og Chris Mitchum Myndjafntfyrirungasemaldna Sýnd kl. 7 CHAiUIECHAfl £T[f\eGjr^eof Heimsfrétt: Fremsti leynilögreglu- maður heimsins, Charlie Chan er kominn aftur til starfa í nýrri sprenghlægilegri gamanmynd. Charlie Chan frá Honolulu-lög- reglunni beitir skarpskyggni sinni og spaklegum málsháttum þar sem aðrir þurfa vopna við. •*•* „Peter Ustinov var fæddur til a leika leynilögregluspekinginn". B." Leikstjóri: Clive Donner Aðalhlutverk: Peter Ustinov, Brian Keith. Sýnd kl. 7 og 9. Allra síðasta sinn Rocky III Sýnd kl. 5 Tekin upp í Dolby Stereo, Sýnd i 4ra rása Starscope Stereo. Allra siðasta sinn ,¦3*3-20-75 Makalaust mótel Ný bandarísk gamanmynd um þessar þörfu stofnanir, Mótelin. Þaier lif í tuskunum og reyndar án þeirra líka. Það er sagt í Bandaríkjunum að Mótel sé ekki aðeins til þess að „leggja höfuðið". Aðalhlulverk: Phillis Dillor, Slim Pickens, Terry Berland og Brad Cow Cil. Sýnd kl. 5,7 og 9 Dauðadalurinn Ný og mjóg spennandi bandarisk mynd, sem segir frá ferðalagi ungs lólks .og drengs um gamalt gull- námusvæði. Gerast þar margir undarlegir hlutir og spennan eykst fram á síðustu augnablik myndar- innar. Framleiðandi: Elliot Kastner fyrir Universal. Aðalhlutverk: Paul le Mat (Amer- ican Graffiti), Cathrine Hicks og Peter Billingsley. Sýndkl. 11. Bönnuðinnan 16 ára A-salur Stjörnubió og Columbia Pictures frumsýna óskarsverðlaunakvik- myndina GANDHI íslenskur texti. í Heimsfræg ensk verðlaunakvik- mynd sem farið hefur sigurför um allan heimoghlotiðverðskuldaða athygli. Kvikmynd þessi hlaut átta óskarsverölaun í april sl. Leikstjórir Richard Attenborough. Aðalhlut- verk. Ben Kingsley, Candice Bergen, lan Charleson o.fl. Myndin er sýnd í Dolby Stereo. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. B-salur Tootsie inckionf BESTPICTURE BMtActw I OUSTMHOFFMAN^ B**ttXr*ctor SYDNEYPOLUCK BMt Supporttng Aetr«M JESSICALANGE Bráðskemmtileg ný bandarísk gamanmynd í litum. Leikstjóri: Sidney Pollack. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Jessica Lange, Bill Murray Sýnd kl. 5 og 9 JL Gene Gilda Wilder Radner Q Frumsýnir Hanky Panky Bráðskemmtileg og spennandi ný bandarísk gamanmynd í litum með hinum óborganlega Gene Wilder i aðalhlutverki. Loikstjóri, Sidney Poiter Aðalhlutver: Gene Wilder, Gilda Radner, Richard Widmar. íslonskur texti Sýndkl 5,7,10 og 11.15 pOUBIOÍ SS* 2-21-40 Blóðug hátíð „"".-::" •-:.il "-"'".........."¦¦^-^msti ¦¦ f*1 Hörkuspennandi og hrollvekjandi mynd byggð á metsölubókinni My Bloody Valentine. Aðalhlutverk: Paul Kelman og Lori Hallier Sýndkl7,9og11 Bönnuö innan 16 ára Einfarinn Sýnd kl 5 Síðustu sýningar rifi»Í5Sl 1-13-84 Stórmynd byggð á sönnum at- burðum um hefðarfrúna, sem læddist út á nottunni til að ræna og myrða ferðamenn: Vonda hefðarfrúin (The Wicked Lady) Sérstaklega spennandi, vel gerð og leikin ný, ensk úrvalsmynti litum, byggð á hinni þekktu sögu eftir Magdalen King-Hall. - Myndin er samhlandaf Bonnie og Clyde, Dallas og Tom Jones. Aðalhlutverk: Faye Dunaway, ' Alan Bates, John Gielgud. Leikstjóri: Michael Winner. islenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl.5,7, 9.10 og 11. Hækkað verð. „Elskendurnir í Metro" efiir Jan Targieu, Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson 4. sýning 18. ágúst kl. 20.30 5. sýning 19. ágústkl. 20.30 Ath. Fáar sýningar. / rá.tGb&dctM jtódemTÁ v/Hringbraut, simi19455 Veltingasala. W® -:::••*•* Myndbandaleigur athugið! Til sölu mikið úrval al myndböndum. Upplýsingar hjá Myndbanduleigu kvikmyndahúsanna, Hverfisgötu 56. útvarp/sjónvarp ¦ Hér sést ásigling á varðskipið Þór í landhelgisstríðinu '75. Oft var hart barist, en við unnum auðvitað. Á dagskrá sjónvarps kl. 22.00 í kvöld: Á vígstöðvum taugastríðs ¦ Sjónvarpsmenn voru í þrjá daga á siglingu með vaiðskipinu Óðni í svartasta skammdeginu veturinn 1975-1976 og fylgdust með lífinu um borð meðan átt var kappi við bresk herskip í landhelgisstríðinu. Þarna er fróðleg mynd á ferðinni, það er öruggt. „Á sjó er ekki alltaf auðvelt að vera, nema síður sé og hvorttveggja þó", sagði karlinn og hló. Baráttan fræga í landhelgisdeil- unni er þarna í algleymingi og ekki er umsjónarmaðurinn af verri endan- um. Það er Ómar okkar Ragnarsson sem er umsjónarmaður og ef honum tekst ekki að gera eitthvað spennandi þa getur það enginn. Ég er á því að miðvikudagskvöldið í kvöld sé gott til sjónvarpsgláps. Fyrst kemur bresk heimildamynd um kvikmyndabrellur, þá Dalaásinn skemmtilegi og loks þessi klassa- mynd frá landhelgisstríðinu. Húrra fyrir TV'inu. En Nota Bene: Hvernig væri nú, fyrst verið er að sýna úr safni sjón- varpsins að sýna eitthvað af gömlu skemmtiþáttunum í heild sinni. T.d. Félagsheimilið, Ugla sat á kvisti, (Hvernig standa stigin, Hermína?). Það væri feykifjör. -Jól. útvarp Miðvikudagur 17. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar Þulur velur og kynnir 7.25 Leikfimi Tónleikar 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorö. Baldvin Þ. Kristjánsson talar. Tónleikar 8.40 Tónbifið 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sól- myrkvi i Súluvik" eftir Guðrúnu Sveinsdóttur Jóna Þ. Vernharðsdóttir byrjar lesturinn (1). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). 10.35 Sjávarútvegur og siglingar Um- sjónarmaður: Ingólfur Amarson. 10.50 Út með firði Þáttur Svanhildar Björg vinsdóttur á Dalvik (RÚVAK). 11.20 íslensk dægurlög. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Ný íslensk dægurlög. 14.00 „Hún Antónía mín" eftir Willa Cat- her Þýðandi: Friðrik A. Friðriksson. Auð- ur Jónsdóttir les (14). 14.30 Miðdegistónleikar Kammersveit Jean-Francois Paillards leikur þátt úr Brandenborgarkonsert nr. 4 i C-dúr eftir Johann Sebastian Bach/ Eugene Ysaye- kammersveitin leikur „Paganini-tilbrigði" eftir Eugene Ysaye. Lola Bobesco stj. 14.45 Nýtt undir nálinni Kristín Björg Þor- steinsdóttir kynnir nýútkomnar hljómp- Iðtur. 15.20 Andartak. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Filharmóniu- hljómsveitin í Vínarborg leikur Sinfóníu nr. 31 D-dúr op. 29 eftir PjotrTsjaíkovský. Lorin Maazel stj. 17.05 Þáttur um ferðamál í umsjá Bimu G. Bjarnleifsdóttur. 17.55 Snerting Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Arnþórs og Gísla Helgasona. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Landsleikur í knattspyrnu: ísland- Sviþjóð Hermann Gunnarsson lýsir sið- ari hálfleik á Laugardalsvelli. 20.45 Við stokkinn Magnea Matthiasdóttir heldur áfram að segja börnunum sögu fyrir svefninn. 20.55 Sagan: „Búrið" eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur Höfundur les (7). Einsöngur Frederica von Stade syngur lög ettir Gabriel Fauré. Jean-Philippe Collard loikur á pianó. 21.40 Útvarpssagan: „Strætið" eftir Pat Barker Erlingur E. Halldórsson les þýð- ingu sína (3). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Hver er sinnar gæfu smiður", smásaga eftir Garðar Baldvinsson. Höfundur les. 23.00 Djassþáttur. Umsjón: Gerard Chin- otti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Miðvikudagur 17. ágúst 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Á bak við tjöldin Tvær breskar heimildarmyndir. Fyrst er skyggnst bak við tjöldin í kvikmyndaveri og athugað hvaða töfrum er beitt við tæknibrellur og síðan er fylgst með því hvernig peningar verða til i bresku myntsláttunni. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason 21.10 Dallas Bandarískur frambaldsflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.55 Úr safni Sjónvarpsins Á vígstöðv- um taugastriðsins Sjónvarpsmenn voru i þrjá daga á siglingu með varðskip- inu Óðni í svartasta skammdeginu vetur- inn 1975-76 og fylgdust með lífinu um borð meðan att var kappi við bresk herskip i landhelgisstriðinu. Umsjónar- maður Ómar Ragnarsson. 22.50 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.