Tíminn - 18.08.1983, Blaðsíða 15

Tíminn - 18.08.1983, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 18. ÁGÚST 1983 *3 krossgáta bridge ■ Tólfta spil í leik Frakklands og ísraels á síðasta Evrópumóti var af þeirri tegundinni sem seint gleymast, Frakkar gerðu sitt besta til að ná stærstu sveiflu í sögu þessara móta, og raunar allra móta því þeir fengu alls 3050 stig úr spilinu. Hvað Israelsmenn varðar gæti maður trúað að spilið ætti eftir að dúkka upp í martrððum þeirra um langan tíma. A432 KD1098432 4 J65 AKJ8 J109832 765 1076532 AKD4 KDl 09878 AJ D9 765 Eins og sést geta allar hendur spilað hálf eða alslemmu en gefum Michel Corn í lokaða herberginu orðið: „Norður opnaði á 4 hjörtum sem var passað til Vesturs, félaga míns sem sagði 4 grönd fyrir lágliti. Þvílíkt svar hafði ég við þeirri spurningu, ég var tilbúin í tígla en byrjaði á rólegum fimm. Suður sagði 5 hjörtu og ég 6 tígla sem voru doblaðir. Útspil var hjartaásinn og ég sagði félaga mínum að við hefðum misst af alslemm- unni en fengið 1190 fyrir spilið engu að síður. í opna herberginu byrjuðu sagnir lægra en náðu jafnvel enn hærra. Lebel í Norður opnaði á einu hjarta, Levitt í Austur sagði 3 tígla, Soulet í Suður sagði 3 spaða og Lev í Vestur 5 tígla. Síðan komu 5 spaðar í Norður, pass, pass og 6 tíglar hjá Lev, 6 spaðar hjá Lebel og þeir doblaðir af Levitt. Pass hringinn. Útspil Austurs var svo tígul 8 í þeirri von að Vestur ætti drottninguna og gæti gefið hjartastungu til baka. Pað gekk ekki og Suður lagði upp. Eins og sjá má er besti samningurinn á þessi spil 7 lauf í A-V, en 7 hjörtu/ spaðar í N-S er einnig ágætur samningur þar sem freistingin fyrir A að koma út með lauf er stór. myndasögur 4146. Lárétt 1) Skakkar. 5) Vætt. 7) Éldiviður. 9) Orka. 11) Ess. 12) Stafrófsröð. 13) Tré. 15) Mjólkurmat. 16) Hulduveru. 18) Sjónlausa. Lóðrétt 1) Egypskur kóngur. 2) Ónotaður. 3) Gramm. 4) Sjávardýr. 6) Þungaða. 8) Reyki. 10) Indverskt höfuðfat. 14) Grænmeti. 15) Hitunartæki. 17) Fimm- tíuogeinn. Ráðning á gátu No. 4145 Lárétt 1) Piltur. 5) Ösp. 7) Arg. 9) Sál. 11) Tá. 12) TU. 13) Asa. 15) Nag. 16) Una. 18) Prammi. Lóðrétt 1) Platar. 2) Lög. 3) TS. 4) UPS. 6) Gluggi. 8) Rás. 10) Áta. 14) Aur. 15) Nam. 17) Na. 1 "//a fpjti*"' ©1981 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. ( ( ► © Bulls Dreki ' - - . r\ i;5 ur kýlt mig áður! ■' 4kominn tími til,- Svalur Kubbur Ég missti, tönn. \ Settu hana undir kodd |ann og það verður kom 'inn fimmkall þegar þú vaknar!, © Bulls Með morgunkaffinu - Við erum bara í bensínstöðvarleik. Er það ekki allt í lagi? "tx,- - Ég var aUsgáður þangað tU ég sá þína guðdómlegu fegurð. Hún steig mér aldeilis tU höfuðs. «

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.