Tíminn - 08.05.1983, Qupperneq 23

Tíminn - 08.05.1983, Qupperneq 23
SUNNUDAGUR 8. MAI 1983. mmm 23 ii MOTTAMIÐSTOÐ A SELFOSSI SUMARBÚÐIR - ÍP R Ó TTA S KÓLI ■ s A Selfossi hefur verið byggð upp fullkomin íþróttaað- staða úti sem inni, mannvirki þessi eru öll staðsett nálægt hvert öðru og mynda eina heild - íþróttamiðstöð á Selfossi: Sumarbúðir — íþróttaskóli Iþróttamiðstöðin rekur sumarbúðir og íþróttaskóla fyrir börn og unglinga, og er aðaláhersla lögð á sem fjölbreyttasta íþróttakennslu og leiki auk þess sem starfið er í hefðbundnu sumarbúðaformi. Svo sem skoðunarferðir um Selfoss og nágrenni, skógarferð, fjallgöngur, náttúruferðir, kvöldvökur og margt margt fleira. Nýtt er fullkomin íþróttaaðstaða, íþróttavellir, íþróttahús og sundlaugar. Fyrir hverja eru sumarbúðirnar? Sumarbúðirnar eru fyrir börn á aldrinum 8-12 ára. Dvalartími Hver hópur dvelur eina viku, fyrsti hópur frá 3. júlí. Dvalarstaðir Dvalið er í íþróttamiðstöð- inni, sem hefur aðalaðsetur í Gagnfræðaskólanum, en þar er fullkomið mötuneyti og gisting tengd íþróttahúsinu. Innritun Tnnritun fer fram á skrifstofu íþróttamiðstöðvarinnar Tryggvaskála í síma 99-1408 <r-í ÞRASTAIUND/AUST UR • «- AutruRvcsuR -* ideP 1. Bamaskóli Selfoss 2. Samkomusalur Barnaskóla (kvöldvökur) 3. Kcnnslustofur (gisting) 4. Sundhöll Selfoss, innilaug 5. Sundhöll Selfoss, útilaug og útisvæði 6. Bikaðir vellir v/Sundhöll (Tennis og boltaleikir) 7. Bikað bilastæði (knattleikir) 8. Listasafn 9. Byggðasafn 10. íþróttasalur Ci.S.S. 11. ‘Mötuneyti 12. Gisting, kcnnslustofur 13. Aðalanddyri G.S.S. 14. Gisting, kennslustofur 15. Búningsklefar á iþróttavelli 16. Malarvöllur 17. Grasvöllur og frjálsíþróttav. 18. Útivistarsvæði. golfbrautir. göngusvæði, grassvæði til æfinga og eru ari upp 3ar veittar allar frek- ýsingar. 48 Svæði UMFÍ í Þrastaskógi við Sog, ca. 7 km frá Selfossi, skemmtilegur grasvöllur í miðjum skógi gefur mikla möguleika til útilífs og leikja. tsmsmm ÍMÖTTflRÁB SELFÖSS mveeVASKALA SiMÍ 1408

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.