Alþýðublaðið - 20.09.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.09.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Eruð þér að láta leggja raf- leiðslur um hús yðar? Ef svo er, þá komið og semjið um !ar»píkaupin hji okkur, það borgar sig. Þið vitið #ð .Osraín* rafmagns perur eru beztar Við seljum þær á að eins kr 2,25 pr stykki Hf. Rafmf. efti & LJé# Laugaveg 20 B. Suni 830 IQnskólinn verður settur mánudaginn 2 okt. kl. 7 slðdegis. — Þeir, sem ætla að ganga á skólann, gefi sig fram við undirritaðann i Bssnkastræti n ki. 6—7 sfðdegis fyrir 27. þ. m. og greiði skólagjaldið, kr. 75.00. Þór. B. Þorlúksson. HannesJónsson 2-manna rún.stæði tit söiu » Njiisg 33 b Opp'). Stóika óskitst f vetrarvist X. okt. n. k .Uppi. Grettbgötu 45 ( PP')- RADÍUS pjímusar nr. 1 á 14 kr. Prímushausar á 3 kr Verzlun Hannesar Jónssonar Liugavetí 28 verz’ar á Laugaveg 28 Þ.:ngað fara þcir, sem vilja fá góðar vörur með sanngjörnu verði Nýkoosið t. d : Bollepör 50 aura. Diskar 40 aura Matarstell 30 kr. Keífistell út pojtulíui 30 kr, Þvottastsll 12 kr. Vataiglös 40 aura, Kaitöflj;r 2 kr. Mjólkurkönnur. Kryddkrukkur, stórar og smáar. Leirkrukkur, brúnar og gríar. Hakkavélar 8 kr. Brauðhnffar aluminium 7 kr. Fiautukatlar 1,50 Kolakörfur. Kolausur. Þvottaföt. Þjottabal.r. Þvottabretti Klemmur. Hítafiöikur. 01íubrú?ar. Alumiuiumvörur allskonar, afar- ódý;ar, t. d. Pottar, settið 6 mismunandi stófir, fyrir einar 17 kr. Á fimtudaginn, 21. n. k. . fara bflar f Skeiðaréttir frá T Nýju bifreiöastööinni Læajaitorgi 2. — Sími 929 Abyggilegustu ferðir. Niðursett íargjöld. Tómsi bíikkdunka_______________________________________ 10 lur« kaupir Geitur Guðujunds son Liugaveg 24 C Alþýðublaðið er blað ailrar aiþýðu. Ritstjon ok abyrgðatmaður: Ólafur Fridriksson. — Prentamiðjan Gut.enberg. hdgar Rice Burrougks: Tarzan snýr aftnr. •nois hefir verið skipað að fara með hundrað menn suð- ur eftir til þess að rannsaka hérað, sem ræningjar hafa mjög heimsótt. KannSke fáum við að veiða ljón i félagi — hvað um það?“ Tarzan var hinn ánæRðasti, og lét ekki standa á að sepja frá því; en foringinn hefði orðið hissa, ef hann hefði vitað hina réttu ástæðu til gleði Tarzans. Gernois sat á móti apamanninum. Hann virtist ekkert ánægður xneð boð starfsbróður sins. „Yður mun falla betur við ljónsveiðar en gazellu- veiðar", sagði Gerard, „og þær eru hættulegri*. „Gazelluveiðar geta lika verið hættulegar", svaraði Tarzan. „Einkum þegar menn eru einir. Eg varð þess var í gær. Eg komst Kka að því, að þó gazellan sé aljra dýra stiggust, þá er hún ekki blauðust“. Hann leit sem snöggvast á Gernois, er hann sagði þetta, því hann kærði sig ekki um, að maðurinn tæki eftir því, að njósnað væri um hann. En Tarzan varð ánægður með það sem hann sá, þvf léttur roði færðist 1 kinnar Gernois. Þegar þeir riðu af stað frá Bou Saada daginn eftir, voru sex Arabar með þeirn í fararbroddi. „Þeir heyra okkur ekki til“, sagði Gerard, sem svar við spurningu Tarzans. „Þeir slógust bara í för með okkur". Tarzan hafði kynst skapgerð Araba svo, þann tíma, sem hann hafði dvalið í Algeir, að hann vissi, að þetta var ekki höfuðástæðan, því Arabar eru aldrei fúsir til fylgdar með framandi mönnum, en þó einkum Frökk- um Grunur hans var því vakinn, og hann hugsaði sér, að hafa augun hjá sér, og missa ekki sjónar á þessum hóp, sem fór fyrir jíeim. En þeir komu ekki nógn nærri er áð var, til þess að hann gæti séð þá greinilega. Hann var fyrir löngu vfs um að keyptir flugumenn væru sendir honum til höfuðs, og ekki var hann í vafa um að Rokoff borgaði brúsann. Hann vissi ekki með vísu, hvort það var 1 hefndarskini, eða vegna sendiferða hans. Ef hið sfðara var rétt, sem lfkindi voru til eftir framferði Gernois, þá átti hann þarna tvo hættulega óvini, sem gátu fengiö ótal tækifæri til þess að losna við einn framandi mann, svo lftið bæri á, f auðnum Algeirs. Þegar dvalið hafði verið í Djelfa í tvo daga var hatdið til suðvesturs, því þaðan höfðu komið orð um að ræningjarnir ónáðuðu hjarðmenn þá, sem byggju við rætur fjallanna. Arabahópurinn, sem hafði orðið þeim samferða til Bjelfa, hafði skyndilega horfið, þegar gefin hafði verið út skipun um að leggja af stað næsta dag. Tarzan spurðist fyrir um þessa náunga, en enginn gat frætt hann á því, hvers vegna þeir hefðu farið. Honum leist ekki á þetta, einkum vegna þess, að hann hefði séð Gernois tala við einn þeirra, rétt eftir að Gerard hafði getið um hina nýju ákvörðun. Engir netna Gernois og Tarzan vissu hvert ferðinni var heitið. Hermennirnir vissu ekki annað, en að þeir áttu að leggja af stað morguninn eftir. Tarzan datt f hug, að Gernois hefði sagt Aröbunum hvext ferðinni væri heitið. Seint ura kvöldið komu þe»r að gróðrarey, þar sem

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.