Tíminn - 20.09.1983, Blaðsíða 15

Tíminn - 20.09.1983, Blaðsíða 15
MUÐJUDAGUR 2«. SEPTEMBER1983 4167 Lárétt 1) Merar. 5) Tákn. 7) Komast. 9) Veiðiaðferð. 11) Sönn. 13) Vond. 14) Tóma. 16) Rot. 17) Duglegir. 19) Mjótt. Lóðrétt 1) Brúnir. 2) Fh. 3) Dýr. 4) Lýti. 6) Flækt. 8) Baug. 10) Ávöxtur. 12) Vætir. 15) Skel. 18) Eins. Ráðning á gátu no. 4166 Lárétt 1) Jötunn. 5) Ála. 7) RS. 9) Lukt. 11) Nöf. 13) Tog. 14) Illa. 16) Te. 17) Óðara. 19) Smalað. Lóðrétt 1) Járnið. 2) Tá. 3) Ull. 4) Naut. 6) Útgerð. 8) Söl. 10) Kotra.'l2) Flóm. 15) Aða. 18) Al. bridge ■ Heimsmeistararnir í tvímenning, Martel og Stansby, unnu í sumar svæða- mót USA í sveitakeppni, annað árið í röð, ásamt sveitafélögum sínum Ross og Pender, Þessi sigur var þó ansi naumur því það munaði aðeins tveim impum að loknum 64ra spila úrslitaleik við sveit Lou Bluhm, og það má segja að síðasta spilið hafi ráðið úrslitum um hvoru megin sigurinn lenti: Norður S.D1075 H. 32 V/AV T. D7543 L. 75 Vestur Austur S.2 S.A9843 H. 74 H.A95 T. AG6 T.10982 L.KD108632 L. 9 Suður S. KG6 H. KDG1086 T. K L.AG4 Við annað borðið sátu Ross og Pender NS og Freeman og Joyce AV. Ross og Pender klifruðu aðeins of hátt og enduðu í 3 hjörtum í suður. Vestur spilaði út laufakóng og þar sem vestur hafði passað í upphafi ákvað Pender að gefa vestri á laufakóng til að halda betra valdi á spilinu. En við það féll allt saman: vestur spilaði laufí sem austur trompaði. Hann spilaði síðan tígli á ás vesturs og fékk þriðja laufið. Þá tók hann spaðaás og spilaði meiri spaða sem vestur trompaði. Síðan átti vörnin á hjartaásinn og spilið endaði 3 niður, 150 til AV. Við hitt borðið opnaði Stansby á laufi og síðan enduðu Bloom og Gould í 2 hjörtum. Og nú voru úrslit leiksins í höndum Gould í suður. Með því að fara einn niður hafði sveit hans unnið leikinn með 1 impa; með því að fara tvo niður var leikurinn jafn og sveitirnar hefðu orðið að spila bráðabana; og ef hann fár þrjá niður var leikurinn tapaður með 2 impum. Stansby í vestur spilaði út spaðatvist- inum sem Martel tók á ásinn og skipti í laufníu. Gould hugsaði lengi og komst að því að ef hann tæki á ásinn væri spilið líklega einn niður en með því að gefa þennan slag átti hann möguleika á að vinna spilið. Svo hann gaf en þá kom skriðan: vestur yfirtók og gaf austri laufstungu. Þá kom spaðastunga, lauf- stunga, spaðastunga; og síðan átti vörnin á hjarta og tígulása. Þrír niður og spilið féll en leikurin/i vannst með tveim impum. 19 myndasögur Dreki Svalur Mér þætti það nóg. En mig grunar að við ætlum í stór. ræði!! Kubbur Með morgunkaffinu - Þú skalt ekki taka alvarlega, þó að sumu af starfsfólkinu finnist ég hálf ruddalegur. - Ef þú heldur að þetta smáóhapp í síðustu viku slái mig úr leik, þá...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.