Tíminn - 20.09.1983, Blaðsíða 16

Tíminn - 20.09.1983, Blaðsíða 16
20 mmmt ÞRIÐJUDAGUR 20. SEPTEMBER 1983 daghókl skemmtanir FélagSVÍSt verður spiluð í félagsheimili Hallgrímskirkju í kvöld þriðjudag kl. 20:30. Spilað verður annað hvert þriðjudagskvöld í vetur. Allur ágóði rennur til kirkjubyggingar Hallgrímskirkju. Norski söng- og leikhópurinn „SYMRE" í Norræna húsinu ¦ Þriðjudagskvöldið 20. sept. kl. 20:30 verður norski söng- og leikhópurinn „SYMRE" með vísnakvöld í Norræna húsinu. Hópurinn, sem hér er staddur á vegum Vísnavina, hefur starfað saman í þrjú ár, aðallega í Osló og nágrenni. Hópurinn hefur haldið tónleika, spilað í skólum, á vinnu- stöðum og í stofnunum og haldið námskeið í leikrænni tjáningu með tónlist. Á þessum þremur árum hefur hann að auki sett upp þrjú leikverk. Tónlistarflutningur hópsins spannar frem- ur vítt svið, allt frá þjóðlegum vísnasöng, rokksöng með jassívafi og oft suður-amerísk- um blæ. Hljóðfæraskipanin er: gítar, kontra- bassi, saxófónn, munnharpa, þverflauta og nokkur ásláttarhljóðfæri, auk söng. Hópinn skipa: Hanne Dahle, Henning Farner, Geir-Atle Johnsen og Sinikka Lange- land. Symre hópurinn kemur einnig fram hjá Stúdentaleikhúsinu og í menningarmiðstöð- inni í Gerðubergi. Fréttatílkynning frá Norræna húsinu 15.9.1983 ¦ Eftirfarandi tónleikar verða í Norræna húsinu á næstunni: Þriðjud. 20. sept. kl. 20:30 „SYMRE" söng- og leikhópurinn frá Noregi: Vísnakvöld. Þriðjud. 27. sept. kl. 20:30 SVEN NYHUS, fiðluleikari, Noregi: Á efnisskránni norsk þjóðlög leikin á fiðlu og Harðangursfiðlu. Þriðjud. 4. okt. ki. 20:30 FINLANDIA tríóið, Finnlandi: Ulf Hást- backa, fiðla, Veikko Höyla, selló, Izumi Tateno, píanó. Á efnisskránni - finnsk tónlist. Mi.Hik.nl. 5. okt. kl. 20:30 FINLANDIA tríóið, Finnlandi: Á efnis- skránni einleiksverk f. fiðlu, selló og píanó. Arnað heilla 80 ára afmæli.í dag þriðjudaginn 20. september er 80 ára Sigurpáll Steinþórsson frá Vík í Héðinsfirði, nú til heimilis að Framnesvegi 54, Reykjavík. Hann tekur á móti gestum eftir kl. 20 í kvöld í Snorrabæ, Snorrabraut 37 (Austurbæjarbíó uppi). ýmislegt íslenskar kvikmynda og videoútgáfur dreifðar erlendis ¦ Nýlokið er gerð hollenskrar útgáfu kvik- myndar þeirra Knudsen feðga, Vilhjálms og Ósvalds Knudsen „Eldur í Heimaey". Þetta er tólfta tungumálaútgáfa kvikmyndarinnar. Hinar eru: íslensk útgáfa, ensk, dönsk, finnsk, frönsk, þýzk, ítölsk, japönsk, norsk, spönsk og sænsk. Unnið er að þrettándu tungumálaútgáfunni, þeirri arabísku. Kvikmynd Ósvaldar: „Surtur fer sunnan" er til í sex tungumálaútgáfum: Islensk útgáfa, ensk, dönsk, frönsk, þýzk og norsk. Kvikmynd Ósvaldar: „Með sviga lævi" er til í fjórum tungumálaútgáfum: lslensk út- gáfa, ensk, pólsk og sænsk. Kvikmynd Ósvaldar: „Jörð úr ægi" er til í þremur tungumálaútgáfum: íslensk útgáfa, ensk og esperanto. Kvikmyndir Ósvaldar: „Eldur í Öskju", Heklugosið 1947-8" „Óvænt Heklugos 1970", „Fjallaslóðir" og „Rjúpan" eru til í aðeins tveimur tungumálaútgáfum, íslenskri og enskri. Kvikmynd Ósvaldar „Heyrið vella á heið- um hveri" er til í fimm tungumálaútgáfum: íslensk útgáfa, ensk, frönsk, þýzk og sænsk. Kvikmynd Ósvaldar: „Sveitin milli sanda" er til í þremur tungumálaútgáfum: (slensk útgáfa, ensk og norsk. Unnið er að enskri útgáfu kvikmyndanna: „Vorið er komið" og „Barnið er horfið". Kvikmyndirnar allar eru nú líka dreifðar á videokassettum til skóla, vísindastofnana og einstaklinga víða um heim. í Evrópuer dreift á PAL og SECAM kerfum á VHS, Betamax og VR-2000 kassettum. í Bandaríkjunum á NTSC kerfi á VHS og Betamax kassettum. Reynt er að hafa fyrirliggjandi enskar útgáfur myndanna á PAL og NTSC kerfum á VHS og Betamax kassettum. Þeir sem vilja kassettur á SECAM kerfi, svo og á VR-2000, svo og á öðrum tungumálum en ensku þurfa að sérpanta slíkar kassettur. Kassettum þess- um hefur ekki verið dreift hér innanlands. Þær eru framleiddar í London, en stefnt er að því að koma á fót eigin framleiðslu og dreifingarfyrirtæki í Bandaríkjunum. Sölu- verð kassettanna er 64 dollarar með flutnings- kostnaði. Það var fyrir tveimur árum 124 dollarar og stefnt er að því að koma verðinu niður í 44 dollara á næsta ári. Nú þegar er búið að selja myndefni til margra helstu skóla og vísindastofnana innan Bandaríkjanna og í Evrópu, en með tilkomu þessarar nýju tækni er þessi markaður stöðugt að stækka. Ósvaldur Knudsen hóf kvikmyndastarf- semisínal947oghefurVilhjálmurKnudsen, sonur Ósvaldar, haldið starfi hans áfram. Víða erlendis er mikill áhugi fyrir kvikmynd- um þeirra feðga. Nýlega voru kvikmyndirn- ar: „Eldur í Heimaey" og „Surtur fer Sunnan" t.d. endursýndar í sjónvarpinu í Kuwait, og fyrir liggur mikill fjöldi pantana á nýjum ókláruðum kvikmyndum fyrirtækis- ins, svo sem um „Mývatnselda". „Eldur í Heimaey" og „Surtur fer sunnan" hafa báðar verið sýndar í sjónvarpi í 22 löndum fram að þessu, og í mörgum verið endursýndar. Framleiðslufyrirtækið heitir: VOKFILM og er til húsa að Hellusundi 6a, í Reykjavík, rétt hjá Hótel Holt, og þar eru sýndar allt árið kvikmyndir frá fslandi fyrir erlenda ferðamenn. Vinnustofur fyrirtækisins eru að Brautarholti 18 Reykjavík. Eigendur fyrir- tækisins eru Vilhjálmur Knudsen og Lynn Costello Knudsen. DENNIDÆMALA USI - 0,ó,ó. - Númanéghvarég setti snákinn minn! Þakkarávarp frá Kvenfélaginu Bergþóru í Ölfusi ¦ Jón Helgason fyrrverandi bóndi að Litla- Saurbæ í Ölfusi og dvelur nú í Dvalarheimil- inu Ási í Hveragerði, færði á dögunum Kvenfélaginu Bergþóru í Ölfusi höfðinglega peningagjöf til minningar um konu sína Margréti Kristjánsdóttur sem andaðist 20. apríl 1964. Kvenfélagið Bergþóra þakkar Jóni og óskar honum friðsæls ævikvölds. Samtök um kvennaathvarf ¦ Húsaskjól og aðstoð fyrir konur, sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa samtakanna að Bárugötu 11 er opin kl. 14-16 alla virka daga og er síminn þar 23720. Pósthólf 405, 121 Reykjavík. m 2-12-05 apótek Kvöld nætur og helgldagavarsla apóteka í Roykjavík vikuna 16.tll 22.september er i Holts Apótekl. Einnig er Laugavegs Apótek oplð tll kl. 22:00 öll kvöld vlkunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjörður: Hafnarfjaröar apólek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I sfmsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrarapótek og Stjörnuapó-. tek eru opin virka daga a opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, tilkl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12,og 20-21. Á óðrum tímum er lyfjatræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídagakl. 10-12. Apótek VestmannMy|a: Opið virka daga . frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 ogJ4. löggæsla Reykjavlk: Logregla simi 11166. Slökkvilið ogsjúkrabíll sími 11100. Seitjarnarnes: Logregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi- ' liðog sjúkrablll 11100. Hafnarljörbur: Lögregla simi 51166. ; Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. ' Keflavik: Logregla og sjúkrabíll i síma 3333 og f símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Stókkvilið sími 2222. Grlndavfk: Sjúkrablll og logregla sími 8444. Slökkvilið 8380. , Ve8tmannæy|ar: Lögregla og sjúkrabíll slmi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sfmi 1955. SeHoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabfll 1220. ' Höfn (Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egllsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. , Seyðisf|ðrður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Logregla sfmi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. ' Slökkviliö 6222. • Húsavlk: Lögregla 41303,41630. Sjúkrabíll '41385. Slökkvilið 41441. " S|úkrahúslð Akureyrl: Alla daga kT. 15 til . kl. 16 og kl. 19 tii kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvil- ið og sjúkrabíll 22222. Dalvík: Logregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Logregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222, Slökkvilið 3333. Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrabíll 7310, Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. heimsóknartími Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspftalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tilkl. 19.30. Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19,30 til kl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heimsóknartimi tyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16ogkl. 19tilkl. 19.30. Landakotsspftall: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tilkl. 19.30. Borgarspftalinn Fossvogi: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardogum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19tilkl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 íil kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14tilkl. 19.30. Hellsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 16.30 tilkl. 19.30. Fæðingarheimlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tilkl. 16.30. Kleppsspítall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flokadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. •j Hvita bandlð - hjúkrunardelld: Frjáls heim- sóknartími. Kópavogshælið: Efíir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidogum. ¦ Vffllastaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 ogkl. 19.30 tilkl. 20. Vistheimilið Vffllsstððum: Mánudaga til 'llaugardaga frá kl.20 tll kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14tilkl. 18 og kl. 20 til kl. 23. * Sólvangur, Hafnarflrði: Mánudaga til laug- lardaga kl, 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspitali, Hafnarf irði. Heimsóknar- tímar alla daga vikunnar kl. 15-16 og 19- ,19.30 ! SJúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga |kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. SJúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 ogkl. 19 «119.30. I heilsugæsla I Slysavarðstofan f Borgarspftalanum. Siml I 81200. Allan sólarhringinn. | Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og ! helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka I daga kl. 20 - 21 og á laugardögum frá kl. 14 - I 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgi- ! dögum. A virkum dögum e! ekki næst i heimilislækni er kl. 8 -17 hægt að ná sambandi , við lækni i sfma 81200, en frá kl. 17 til 8 næsta 'morguns í síma 21230 (læknavakt) Nánari I upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu I eru gefnar i simsvara 18888 Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er f Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidogum kl. 10—11, f h Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar i sima 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁA alla daga ársins frá kl. 17-23 i síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavik. HJálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. gengi íslensku krónunnar bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavfk, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, slmi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik simi 20?9, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hltaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfiörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarn- arnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður sími 53445. Sfmabilanlr: i Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarliröi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist I 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sfmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukertum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. Gengisskráning nr. 174 - 19. september 1983 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar .................................27.980 28.060 02-Sterlingspund .....................................41.991 42.111 03-Kanadadollar.......................................22.686 22.751 04-Dönsk króna........................................ 2.9195 2.9279 05-Norsk króna......................................... 3.7734 3.7842 06-Sænsk króna........................................ 3.5571 3.5673 07-Finnskt mark...................................... 4.9131 4.9271 08-Franskur franki .................................. 3.4685 3.4784 09-Belgískur franki BEC......................... 0.5192 0.5207 10-Svissneskur franki.............................12.9163 12.9533 11-Hollensk gyllini .................................. 9.3720 9.3988 12-Vestur-þýskt mark .............................10.4831 10.5131 13-ítölsk líra ............................................. 0.01750 0.01755 14-Austurrískur sch................................. 1.4911 1.4953 15-Portúg. Escudo .................................... 0.2255 0.2262 16-Spánskur peseti.................................. 0.1839 0.1844 17-Japanskt yen....................................... 0.11507 0.11540 18-írskt pund............................................32.844 32.938 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 16/09 . 29.4102 29.4942 -Belgískur franki BEL.......................... 0.5071 0.5086 ÁRBÆJARSAFN - Sumaropnun safnsins er lokið nú í ár, en Árbaejarsafn verður opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar eru í 'síma 84412 klukkan 9-10 virka daga. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16. ÁSMUNDARSAFN við Sigtún er opið dag- lega, nema mánudaga, frá kl. 14-17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR - Frá og með l.júní er ListasafnBnarsJónssonar opið . daglega, nema mánudaga frá kl. 13.30- 16.00. e Borgarbókasafnið • AÐALSAFN - Útlansdeild, Þingholtsstræti 29a, • sími 27155. Opið mánud. -föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára böm á þriðjud. kl. 10.30-11.30. Aðalsafn - útlánsdeild lokar ekki. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræli 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13-19.1. maí-31. ;ágúst er lokað um helgar. Aðalsafn - lestrarsalur" Lokað í júni-ágúst (Notendum er bent á að snúa sér til útlánsdeild- ar) SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla í Þinghottsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN - Solheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept. -30, apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára böm á miðvikudögum kl. 11-12. Sólheimasafn: Lokað frá 4. júlí í 5-6 vikur. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Símatimi: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagðtu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16.-19. Hofsvallasafn: Lokað I júlí. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-fostud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sogustund tyrir 3-6 ára böm á miövikudógum kl. 10-11. Bústaðasafn: Lokað frá 18. júli i 4-5 vikur. BOKABlLAR - Bækistöð í Bustaoasafni, s.36270. Viðkomustaðirvíðsvogarumborgina. Bókabilar: Ganga ekki frá 18. júlí -29. ágúst '

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.