Tíminn - 20.09.1983, Blaðsíða 19

Tíminn - 20.09.1983, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 20. SEPTEMBER 1983 23 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús ÍGNBOGir D 19 000 I Frumsýnir: BEASTMASTER | Stórkostleg ný bandarísk ævin-1 týramynd, spennandi og skemmti-l leg, um kappann Dar, sem haföil náiö samband við dýrin og nautl hjálpar þeirra i baráttu viö óvinil sina. Marc Singer - Tanya Roberts - Rip Thorn Leikstjóri: Don Coscarelli Myndin er gerö i Dolby Stereo islenskur texti - Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15 Hækkaö verö Rauðliðar ■V IFrábær bandarisk verðlauna-1 Imynd, sem hvarvetna hefur hlotiö I Imjög góða dóma. Mynd sem lætur j lengan ósnortinn. Warren Beatty, [ Diane Keaton, Jack Nicholson Leikstjóri: Warren Beatty íslenskur texti Sýnd kl 9.05 Hækkaö verö iTungumálakennarinn I Skemmtileg og djörf gamanmynd 11 [litum um furðulega tungumála- kennslu, með: Femi Benussi og Walter Romagnoli íslenskur texti Endursýndkl. 3.05,5.05 og 7.05 j Ráðgátan ENI.fe.MA | Spennandi og viðburðarik njósna-1 mynd. Martin Sheen, Sam Neill Birgitte Fossey Leikstjóri: Jeannot Szwarc íslenskur texti [ Sýnd kl. 3.10,5.10,9.10 og 11.10 Hækkaö verö Annar dans | Aðalhlutverk: Kim Anderzon,- | Lisa Hugoson, Siguröur Sigur- jónsson, Tommy Johnson. | Leikstjóri Lárus Vrnir Óskarsson | Sýndkl. 7.10 Hækkaö verö Alligator j Hörkuspennandi og nrollvekjandi I I ný bandarísk litmynd, um hatrama I | baráttu við risadýr i ræsum undir I | New York, með Robert Forster -1 Robin Biker - Henry Silva íslenskur texti - Bönnuð innan 16 ára kl. 3.15, 5.15,7.15, 9.15,11.15] Hækkaö verö lönabíól 3 3-11-82 Svarti Folinn (The Black Stallion) ‘ABSOLUTELY W'ONDERFUL ENTERTAINMENT.” • • \N ENTICJNGLY BEAUTIFUL IMOVIE.” ^lztdi^ldlliob I Stórkostleg mynd íramleidd all Francis Ford Coppola gerð eftirl | bók sem komið hefur út á íslensku | undir nafninu „Kolskeggur". | Erlendir blaðadómar *«* (fimm stjörnur) I Einlaldlega þrumugóð saga, sögð I | með slíkri spennu, að það sindrar | af henni. B.T. Kaupmannahöfn. I I Óslitin skemmtun sem býr einnig j | yfir'stemmningu töfrandi ævintýris. Jyllands Posten Danmörk. ] Hver einstakur myndrammi er snilldarverk. Fred Yager AP. | Kvikmyndasigur Pað er fengur | að þessari haustmynd. Information Kaupmannahöfn | | Aðalhlutverk: Kelly Reno, Mickey | Rooney, Terri Garr. Sýnd kl. 5,7.20 og 9.30 SIMI: 1 15 44 Poltergeist I Frumsýnum þessa heimsfrægu [ | mynd frá M.G.M. í Dolby Sterio | og Panavision. I Framleiðandinn Steven Spiel- Iberg (E.T., Leitin aö týndu Örk-1 j inni, Ókindin og fl.) segir okkur í | I þessari mynd aðeins litla og hug-1 | Ijúfa draugasögu. Enginn mun I | horfa á sjónvarpið með sömu aug-1 um, eftir að hafa séð þessa mynd. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára. Hækkaö verö. Nu fer sýningum fækkandi 1,3*3-20-75 THE THING m-- > inwiisnicaHnnnKia aicwnarsTiinr —■■Bl muáasni ÖCStin-lfÉii .»»*■* tui'niar úwtTwc íTuúm | Nýæsispennandibandarískmynd| gerð af John Carpenter. | Myndin segir frá leiðangri á suður-l | skautslandinu. Þeir eru þar ekkí | | einir þvi þar er einnig lífvera sem j gerir þeim lífið leitt. | Aðalhlutverk: Kurt Russell | A.WilfordBrimleyogT.K.Carter I Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Bönnuö innan 16 ára Hækkaö verð A-salur | Stjörnubíó og Columbia Pictures I | frumsýna óskarsverðlaunakvik-1 myndina GANDHI islenskur texti. / Zk ] Heimsfræg ensk verðlaunakvik- ] I mynd sem farið hefur sigurför um | I allan heim og hlotiöverðskuldaða | I athygli. Kvikmynd þessi hlaut átta | I óskarsverðlaun I april sl. Leikstjóri: [ I Richard Attenborough. Aðalhlut- | verk. Ben Kingsley, Candice [ Bergen, lan Charleson o.fl. | Myndin er sýnd i Dolby Stereo. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verð. B-salur Tootsie iBráðskemmtileg ný bandarisk | |gamanmynd i litum. Leikstjóri: | jsidney Pollack. Aðalhlutverk:- I Dustin Hoffman, Jessica Langé, I Bill Murray | Sýnd kl. 5,7,9.05 og 11,10 ftllSTURBÆJARKIlf Nýjasta mynd Clint Eastwood: FIREFOX I Æsispennandi, ný, bandarisk kvik-1 jmynd I litum og Panavision. -| | Myndin hefur alls staðar verið I | sýnd víð geysi mikla aðsókn enda I | ein besta mynd Clint Eastwood. | Tekinog sýnd i DOLBYSTEREO. | Aðalhlutverk: Clint Eastwood, | Freddie Jones. ísl. texti sýnd kl. 5 og 9 Hækkaö verö Myndbandaleiqur afhugið! Til sölu mikið úrval af myndböndum. Upplýsingar hjá Myndbandaleigu kvikmyndahúsanna, Hverfisgötu 56. 3 2-21-40 ms | Afburða vel gerð kvikmynd seml [ hlaut tvenn óskarsverðlaun siðastf liðið ár. Leikstjóri: Roman Polanski | Aðalhlutverk: Nastassia KinskiJ | Peter Firth, Leigh Lawson, John J Collin Sýnd kl. 5 og 9 :its ÞJOÐLEIKHUSIfl I Skvaldur | eftir Michael Frayn | Pýðing: Árni Ibsen | Lýsing: Kristinn Daníelsson | Leikmynd og búníngar: Jón Þóris- | son | Leikstjóri: Jíll Brooke Árnason | Leikarar: | Bessi Bjarnason | Gunnar Eyjólfsson | Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir | Rurik Haraldsson | Sigrföur Þorvaldsdóttir | Sigurður Sigurjónsson | Tinna Gunnlaugsdóttir ' Þóra Friöriksdóttir j Þórhallur Sigurösson J Frumsýning föstudag kl. 20 12. sýning laugardag kl. 20 13. sýning sunnudag kl. 20 Aðgangskort: I Sala stendur yfir. | Frumsýningargestir vinsamleg-I ast vitji frumsýningarkorta fyrirj ! miövikudagskvöld. Miðasala 13.15-20 Simi 1 -12001 I.KIKráAC <».<» KKYKIAVÍKIIR ^Uj I Hart í bak 5. sýning miðvikudag kl. 20.30 Gul kort gilda 6. sýning fimmtudag kl. 20.30 Græn kort gilda 7. sýning föstudag kl. 20.30 Hvit kort gilda 8. sýning sunnudag kl. 20.30 | Appelsinu- gul kort gilda Úr lífi ánamaðkana | laugardag kl. 20.30 aðgangskort: uppselt á 1.-7. sýn-l ingu 4 söludagar eftir á 8.-10. sýningu. | | Miðasala i Iðnókl. 14-19 Upplýsingaog pantanasími 16620 Bond | Dagskrá úr verkum Edvard Bond l þýðandi og leikstjóri: Hávar Sigur-j jónsson Lýsing: Ágúst Pétursson Tónlist: Einar Melax Frumsýning 24. sept. kl. 20.30 2! sýning sunnudaginn 25. sept. kl. 20.30 3. sýning þriðjudaginn 27. sept. kl. 20.30 Ath. fáar sýningar Sýningar eru i Félagsstofnunj Stúdenta Veitingar sími 17017. FriAGSsToFrJötJ íTþOENTA | V/Hringbraut | sími 17017 (ath. breytt sima- númer) útvarp/sjónvarp Ádagskrá sjónvarps kl. 22.05: ingar- stofn anir KGB ■ í kvöld kl. 22.05 cr á dagskrá sjónvarps ný brcsk heimildarmynd. sem hlotið hefur nafnið Pyntingar- stofnanir KGB - sovésku leyniþjón- ustunnar. A.m.k. 6000 mamis, heilir á geös- munum, eru í haldi á geðsjúkrahús- utn á vegum KGB, þar sem skoðanir þess á félagsmálum, trúmálum og stjórnmálum samrýmast ekki opin- beru áliti í Sovétríkjunum. Petta fólk býr við grimmdarlegt afskiptaleysi 19. aldarinnarog hugarfarsbreytandi lyf 20. aldarinnar. Yuri Andropov leiðtogi Sovétríkjanna átti stóran þátt í að byggja upp þetta miskunnar- lausa kcrfi á 15 ára ferli sínum sem yfirmaður sovésku leyniþjónustunn- ■ Yuri Andropov leiðtogi Sovét - ríkjanna var æðsti yfirmaður KGB í 15 ár. A þeim tíma byggði hann upp það kerfi, sem þátturinn i kvöld sýnir okkur. I sjónvarpsmyndinni eru birt nýleg viðtöl við sumt af þessu fólki og annað efni, sem smyglað hefur verið frá Sovétríkjunum, þ.á.m. er segul- bandsupptaka, sem gerð var innan veggja KGB„sjúkrahúss“. Þátturinn greinir frá heilbrigðu fólki, sem neytt er til að taka hugbreytandi lyf, róandi lyf, dælt er í þaö ólyfjan, einsog t.d. terpentínu. Það býr við líkamlegar pyntingar, eins og t.d. þegar það er vafið þétt inn í blauta strigadúka, en sú nieðferð getur auðveldlcga leitt til dauða, cins og einn sjónarvotta lýsir í myndinni. útvarp Þriðjudagur 20. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tón- leikar. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátturErlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorö - Karl Benediktsson talar. Tón- leikar. 8.40 Tónbilið. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnana: „Sagan af Frans litla fiskastrák'1 eftir Guöjón Sveinsson Andrés Sigurvinsson les (11). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálablaða (útdr.). Tónleikar. 10.35 „Áöur fyrr á árunum" Ágústa Björns- dóttir sér um þáttinn. 11.05 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.30 Ur Árnesþingi Umsjón: Gunnar Krist- jánsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Þriðjudagssyrpa - Páll Þorsteinsson. 14.00 „Ég var njósnari" eftir Mörthu McKenna Hersteinn Pálsson þýddi. Kristin Sveinbjörnsdóttir les (11). Þriðjudagssyrpa, frh. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar Blásarakvintett Tékknesku fílharmóniusveitarinnar leikur Divertimento op. 37 eftir Malcolm Arnold og Sónatiu eftir Michal Spisak. / Tátrai- kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 2 op. 17 eftir Béla Bartok. 17.05 Spegilbrot Þáttur um sérstæöa tón- listarmenn síðasta áratugar. Umsjón: Snorri Guðvarðsson og Benedikt Már Aðalsteins- son (RÚVAK). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn f kvöld segir Gunnvör Braga börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Sagan: „Drengirnir frá Gjögri" eftir Bergóru Pálsdóttur Jón Gunnarsson les (6). 20.30 Norræna tónlistarhátíðin i Stokk- hólmi 1982 Einleikaratónleikar í Grúnewald tónlistarhöllinni 28. sept. a. „Dúó, first per- tormance" fyrir óbó og píanó eftir Ólaf Óskar Axelsson. Sigríður Vilhjálmsdóttir og Snorri Sigfús Birgisson leika. b. „Ðuo"-sónata eftir Olaf A. Thommesen, og Sónata í F-dúr op. 99 eftir Johannes Brahms. Truls Otterbech Mörk og Reidun Askeland leika saman á selló og píanó. c. Óbósónata eftir Camilli Saint-Saéns. Sigríður Vilhjálmsdóttir og Snorri Sigfús Birgisson leika. 21.40 Útvarpssagan: „Strætið" ettir Pat Barker Erlingur E. Halldórsson les þýðingu sína (17). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Vandi húsbyggjenda Páttur í umsjá Rafns Jónssonar og Ernu Indriðadóttur, 23.15 Sinfónfa nr. 93 i D-dúr eftir Joseph Haydn Sinfóniuhljómsveit finnska útvarps- ins leikur. Leif Segerstam stj. (Hljóðritun frá útvarpinu i Helsinki. Framhaldi þessaratón- leika verður útvarpað 21. þ.m.). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Þriðjudagur 20. september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Snúlli snigill og Alli álfur. Teikni- myndaflokkur fyrir börn. 2. þáttur. 20.40 Tölvurnar. Breskur fræðslumynda- flokkur í tiu þáttum um örtölvur, notkun þeirra og áhrif. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. 21.15 Tvisýnn leikur. Annar hluti. Breskur sakamálamyndaflokkur í þremur þáttum gerður eftir skáldsögunni „Harry's Garne" eftir Gerald Seymour. í fyrsta þætti myrti írskur hryðjuverkamaður breskan ráðherra. Harry Brown höfuðsmaður er sendur til Belf- ast til að hafa upp á morðingjanum. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.05 Pyntingastofnanir KGB - sovésku leyniþjónustunnar. Ný, bresk heimildar- mynd, sem styðst m.a. við frásagnir þeirra sem gist hafa geðsjúkrahús i Sovétríkjun- um. Þar er heilbrigt fólk haft í haldi og þving- að með pyntingum og lyfjagjöf til að láta af skoðunum sem stjórnvöldum þykja óæski- legar. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.35 Dagskrárlok. ★★★★ Gandhi ★★★★ Rauðliðar ★★★ ★★ Annardans ★★ Poltergeist ★★★★ E.T. ★ o Svarti folinn Tootsie Get Grazy Firefox Engima Alligator Stjörnugjöf Tímans * * * * frábær * * * + mjög goð * * * góð * * sæmlleg * O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.