Alþýðublaðið - 21.09.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.09.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið O-«A0 &t mt jfclþýOiiilolcicn igzt Fimtudaginn 21. sept. 217 töinblað Bannlögin og framleiðslan (Frh. IX Aðflutning'b nnlogin voru það atærsta spor, sejpo við íslendingar höíum stfgið i velfeðíráttina, Þau iög voru að ecgu böfð með vernd og aSitoð fleUra iðgregiuttjórá og yfirvalda þessa iands, og loks eiu þau rifia ofan í frá og niður í gega at fávfsum þings önnum uridir þvf yfirskyni að verið sé að Jbjarga framleiðslucni og frelsi þjóðarinnar. Sé þetta rétt erum við orðnir þælar framleiðsfunnar, þessa óskapnaðar, sem ekki gefur . íult lifsframfæri þeim sem að iieG«i vinnur, og kostar okkur íjö da mannslffa á ári hverju. Þ ælalög kölluðu sumir blindir menn bannlögin, af þvl þau mörk aðu drykkjumönnum bás, Ekki aræra þessir menn legg eða íið íþó erlent vald fyiirskipi okkur, hvað vlð skulum leyfa að drukkið -ié af ólyfjan í landinu, Samir jnfnvel opna munninn og'gfna við lekanuri feginshugar. Afengið er sett ofar ölia — með tóbakinu. Rathenau segir um „verzluninn ina«, að fyrir stjórnleysi á henni fari meiri orka til tpitlis en 1 öll am styrjöldum heimiins. Myndi jþá ekki ofsagt að itjórnleyii í íramleiðslu og verzlun oltSrar h lendinga gerði okkur árlega meíra íjón, en óíriður Sturlángaaldar voru á stnum tfma og einokunar- -verzlun Dana er verst gerði. "Myntin okkar, sem við hreyknir iköl'.um fslensku krónuna, stæði varla mikið ver þó við hefðom tekið þátt ( ófriðnum. Lmdið er <t hershöndum brask&ranna, sem hjálpa verzlunarjöfnuðinum til að halda fsiensku krónunni niðri. Sicyidu menn nd ætla að innflutn- ingur lifsnauðsyaja yrði látinn isitja fyrir öííu. En svo er alla ekki. Tveas konar varningur cr aú lögboðinn að skuil vera til í íaodiai', það er áfengi og tóbak. SLandsverzIun með nsuðsynjayörur er lögð niðar en af þessum tveim vörutegundum, nskulu œlíð vera nœgar birgðir fyrirliggjandi' Fénssður getur fallið og hung urvofan leikið lausum hala f land itiu, en sfens;i og tóbak má afdrei þrjóta. Mun þetta ánægja and skotanum ogf öllum óvættum, og er lifandi tnynd vitleysunnar sem þeyslr yfir iandið á háhesti fé græðginnar — og lemur fóta stokkinn. V. Eiga nú góðir menn verk mlkið fyrir höndum. Afengið þarf að gera landrækt fyrst og fremst, þv( ölvaðir menn hugsa hvorki né starfa svo að haldi komi Vinnnaflið þarf að nota til þess ftrasta, en þó með skynsemi, þannig að vélar verði notaðar þar sem við í, og vinnutfminn verði styttri dag hvern, en notist alt árið, nemá nauðsynlega hvfldar daga. Auðlindnm Iandsin* þarf að breyta í orku, sem stjórnað verði þ|óðarheildinni f hag, og verzlnn inni þarf að gerbreyta svo að hún verði ekki si baggi á þjóð arbúinu að hun sligi það, og keyri alt um þvert bak Mikið er rætt um starfsmaunafjölda landssjóðs og mætti efalaust spara þar mikið fé, eru það smápeningar einir móts við þær þúsundir og aftur þúsundir sem árlega fara til spill- is með þeirri frfálsu verzlun þ. e. vitlausri og stjórnlausri verzlun, sem landsmenn elga við nð búa, þar sem ern tugir kaupmanna fyrir einn. Hégóminn og heimsk- an á st]órn þ]óðarskútunnar sýnist svo rnikil, að naumast muni nokk- nrn tfma úr rætast. Enginn vafí er þó á því, að þetta tekst með tfmanum ef a!- þýða manna vaknar og dregur af augum sér hulu afskiftaleytis og dáðleysis, og lætur hendur standa fram úr ermnm. Áskriftum að Bjarnargreifunum tekur á rnoii G. 0. Gúðjónsson Tjarnargötu 5. Talsimi 200. En fyrst og íremst: Burt með áýengið. F. J. £anðaianðibankinn. Það eru engar smávægilegar fréttir að Landmandsbankinn sé hruninn samtn, og að ríkið danska og ýmsar oplnberar eða háKopin- berar stofnanir h-.fi skotið saman 100 mii]. króna handa bankanum gegn fbrréttindahlutabréfum, sem er í raun og veru þetta: Hlutafé bankans 100 miljónir eru tapaðar, eða þvl sem næst. en ineð þess- um nýju 100 mil]Önnm er raun- verulega stofnað nýtt hlutafélag til þeis að halda bankanum áfram. Það er ekki langt síðan að dönsku auðvaldsblöðin voru full af fullvissunum um að nú væri Landmandsb. algerlegatryggur, og endurhljómaði bergmálið af full- vlssunum þessum i Morgunblað- inu nýlega, En tryggingin var þá svona, að það skakkaði ekki nema elnum hundrað mi!]ónum krónal Bankahrun þetta er gott dæmi upp á hvernig auðvaldsfyrirkomu- lagið á þjóðfélaginu, er f raun og veru, og hvernig einstakir menn elns og f þessu tilfelli Giickstadt bankaat)óri, sem auiið hafði verið á ölium þeim titlum og krossum, sem damka krúnan hafði yfir að ráða, geta braskað gengdarlaust á almenningskostnað. Fregnin segir að Glukstadt té farinn frá bsnkanum, en vitanlega gerir það hvorki frá eða tll Með- an auðvaldsfynrkomulagið helzt, er það altaf á valdi einstakra manna, að fara líkt að ráði afnu og G'iicHsiadí, þó kannske fáum takist að gera jifnmikið að engm og hOEum. Jafni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.