Tíminn - 06.01.1984, Qupperneq 15

Tíminn - 06.01.1984, Qupperneq 15
FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 1984 15 krossgáta FffffHI ■ ■. 7?-i p- gmU 4244. Lárétt 1) Handfang. 6) For. 8) Nisti. 9) Tíma- bils. 10) Verkfæri. 11) Mann. 12) Snæða. 13) Afsvar. 15) Sátu. Lóðrétt 2) Brúnirnar. 3) Tvíhljóði. 4) Fjarstæðu- kennd. 5) Svívirða. 7) Kærleika. 14) Fæði. Ráðning á gátu no. 4243 Lárétt 1) Rómar. 6) Lón. 8) Spé. 9) Dýr. 10) Tál. 11) Alt. 12) Ást. 13) Att. 15) Hrósa. Lóðrétt 2) Óléttar. 3) Mó. 4) Andláts. 5) Æskan. 7) Hratt. 14) Tó. bridge ■ í fjórðu jólaþraut sat lesandinn í sæti suðurs og spilaði vörn í 3 gröndum. Norður S. 82 H.G972 T. AG76 L.D85 Vestur S. KDG H.A63 T. K82 L.K1072 Austur S. 65 H.KD1084 T. 105 L.A963 lyndasögur Suður S. A109742 H.5 T. D943 L.G4 Vestur Norður Austur Suður 1L pass 1H 1S 1 Gr pass 3 Gr. Norður spilaði úr spaðaáttu og spurn- ingin var: hvemig átti suður að haga vörninni? Eftir útspil norðurs er Ijóst að vestur á mannspilin í spaða þannig að slagamögu- leikar eru ekki' miklir þar. Eina slaga: glætan er tígullinn og því hlýtur að vera rétt að stinga upp spaðaás og skipta í tígul. En það er ekki sama hvaða tígli er spilað. Til að vörnin eigi möguleika á 4 tígulslögum þarf norður að eiga 4 tígla, t.d KGxx í tígli og hjartaás, eða AGxx í tígli. Pegar þessir möguleikar eru skoðaðir sést að eina spilið tryggir 5 varnarslagi í öllum tilfellum er tíguldrottningin. Ef suður spilar litlum tígli og spilin liggja eins og sést fyrir ofan fær vörnin aðeins tvo slagi á tígul og sagnhafi vinnur spilið með yfirslag. Dreki )1982 King Features Syndicate, Inc Wotld nghts reservedl Svalur Ég sá glitta í sex s kistur í einum helli. og dró eina í dagsljósið. <1 ffjáTög kannske x Þegar við höfum larap^Þú varst heldur ÁÞað eru sem-i^ fleiri, það sé fimm ókannað./ var dimmt ■ar kistur þarnar _____X sann komumst við fljótt'svatsýnni í gær1 / ^ 7" / að því. Kubbur Hringdu í Jónu og gáðu hvort mamma er þar. « Já, halló, Jóna? Er mamma mín þarna? ¥% í7 XX © Bulls SDP7 !2i9 k% n X Með morgunkaffinu -Konan mín kyssir mig alltaf á launa- greiðsludögum, svo ég hef beðið um að fá útborgað ársijórðungslega. - Farðu og gáðu. Mér heyrðist ég heyra í einhverjum við útidyrnar.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.