Tíminn - 06.01.1984, Page 16
16
FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 1984
dagbók
tilkynningar
Dómkirkjan: Barnasamkoma á Hall-
veigarstöðum á morgun laugardag kl. 10.30.
Séra Agnes Sigurðardóttir.
Dagsferð FÍ sunnu-
daginn 8. janúar:
kl. 13 Skíðagönguferð á Hellisheiði. Gengið
í tvo til þrjá líma. Göngulerð lyrir þá sem
vilja. Fararstjóri: Sigurður Kristjánsson.
Verð kr. 200.00. Fariðfrá Umferðarmiðstöð-
inni, austanmegin. Farmiðar við bfl.
Ferðafélag íslands.
Kvennadeild SVFÍ
- Fundurinn sem álti að verða á mánudaginn
9. janúar fellur niður.
Óháði söfnuðurinn
Jólatrésfagnaður fyrir börn n.k. sunnudag í
Kirkjubæ kl. 3. c.h.
Kvenfélagið
Fíiadelfíukirkjan:
Sunnudagaskól' k'. 10:31). Safnaðarguðsþjón-
usta kl. I 1 !»;u'iuuaiiiii: l iuar J Gíslason.
Almenn guðsþjónusta kl. 16:30 Ræðumað-
ur: Jóhunn l’álsson. liinar J. Gislason.
Alþýðuleikhúsið
Sýnir „Kaffitár og frelsi" eftir Fassbinder að
Kjarvalsstöðum, ráðgerðareru5sýningar, sú
fyrsta á luugardug 7. jan. kl. I(> og næslu
þriðjudagskvöld kl. 20:30. l.cikurinn var
sýndur í Þýska bókasafninu fyrir jól og fékk
mjog góðu dómu. Leikstjóri er Sigrún Val-
bergsdóttir.
Frétt frá
Taflfélagi
Seltjarnarness:
Grohe-helgarmótið verður laugardaginn 7.
jan. kl. 14.(H). Tímamörk eru 15 mín. áskák.
Lýkur á sama degi.
Grohe-Hraðskákinótið sunnudag 8. jan.
kl. 14.00. - lýkur samdegis.
apótek
Kvöld nætur og helgidaga varsla apoteka f
Reykjavik vikuna 6.til 12 janúar er í Ingólfs
Apoteki. Elnnig erLaugarnesapotekopið til
kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnu-
daga.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður-
bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9- 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl.
10- 13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I
símsvara nr. 51600.
Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek
eru opin virka daga á opnunartima búða.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og
20-21. Á öðrum tlmum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19.
Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.
8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14,
löggæsla
Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og
sjúkrabill simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 41200. Slökkvilið
og sjúkrabill 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið
og sjúkrabíll 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabíll 51100.
Keflavik: Lögregla og sjúkrablll i síma 3333 og
i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik: Sjúkrabíll og lögregla simi 8444.
Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill simi
1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrablll
1220.
Höfn i Hornaflrðl: Lögregla 8282. Sjúkrabíll
8226. Slökkvilið 8222.
Egllsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyðlsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla simi 7332.
Esklfjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavlk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill
41385. Slökkvilið 41441.
Sjúkrahúslð Akureyrl: Alla dagakl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30.
Akureyrl: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og
sjúkrabíll 22222.
Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á
vinnustað, heima: 61442.
DENNIDÆMALA USI
Hallgrímur Helgason við eitt verka sinna
Málverkasýning í
Ásmundarsal
Hallgrímur Helgason opnar á föstudags-
kvóld, 6. janúar, sína fyrstu málverkasýningu
í Ásmundarsal við Freyjugötu. Hallgrímur
er ungur Reykvíkingur sem lagt hefur út á
listabrautina og stundað nám bæöi hcima og
erlendis, ferðast víða og sýnt á sýningum í
JL-húsi, Kjarvalsstöðum, Mávahlíð 24 og
Stýrimannastíg 8, en eins og áður sagði, er
þetta hans fyrsta einkasýning. Á henni eru 20
olíumálverk og málaður rekaviður, 40 litlir
sjóreknir skúlptúrar, og eru öll verkin gerð á
sfðastliðnu ári. Sýningin verður opin frá 2-10
alia daga til 15. janúar. Samtímis sýnir
Hallgrímur teikningar á Mokka-kaffi
skemmtanir i minningarspjöid
My Fari Lady
- á Akureyri
Um helgina sýnir Leikfélag Akureyrar 34-
36. sýningar á söngleiknum My Fair Lady í
leikstjórn Þórhildar Þorleifsdótturog hljóm-
sveitarstjórn Roars Kvam. Sýningarnar
verða á föstudags- og laugardagskvöld kl.
20.30 og á sunnudag klukkan 15.
í sýningunum taka þátt um 50 manns:
lcikarar, söngvarar úr Passíukórnum, dans-
arar og hljóðfæralcikarar frá Tónlistarskóla
Akureyrar.
Sýningin á My Fair Lady hefur þegar slegið
fyrri aðsóknarmet á Akureyri.
Flugleiðir og feröaskrifstofur eru með
ódýrar pakkaferðir á sýninguna.
Minningarkort Hjartaverndar
fást á eftirtöldum stöðum:
Revkjavík
Skrifstol'a Hjartaverndar, Lágmúla 9. 3.
hæð. Reykjavíkur Apótek. Austurstræti 16.
Skrifstofa D.A.S.. Hrafnistu. Dvalarheimili
aldraðra. Lönguhlíð, Garös Apóteki. Soga-
veg 108. Bókabúðin Embla. Völvufelli 21.
Árbæjar Apótek, Hraunbæ 102a. Bókabúö
Glæsibæjar. Álfheimum 74. Vesturbæjár
Apótek, Melhaga20-22, Kirkjufell. Klappar-
stíg 27.
Hafnarfjörður.
Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31.
Sparisjóöur Hafnarfjarðar. Strandgötu 8-10
Kcfluvík
Rammaroggler,Sólvallagötu I I.Samvinnu-
bankinn. Hafnargötu 62.
Ólatstjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550.
Blönduós: Lögregla og sjúkrabill 4222.
SLökkvllið 3333.
Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrabill 7310.
Slökkvilið 7261.
Patrekstjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250,1367,1221,
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266.
Slökkvilið 2222.
Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur sima-
númer 8227 (sæðisnúmer 99) og slökkviliðið á
staðnum sima 8425.
heimsóknartím
Helmsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér
seglr:
Landspltalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19.00 til kl. 19.30.
Kvennadeild: Alladagafrákl. 15 til kl. 16 og kl.
19.30 til kl. 20.
Sængurkvennadelld: Kl. 15 til kl. 16. Heim-
sóknartimi fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30.
Barnaspítall Hringslns: Alla daga kl. 15 tii kl.
16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl.
19 til kl. 19.30.
Borgarspftalinn Fossvogl: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og
sunnudögum kl. 15 til kl. 18 eða eftir samkomu-
lagi.
Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19
til kl. 20.
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til
kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl.
19.30.
Hellsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl.
15.30 tilkl. 16.30.
Kleppsspitall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30.
Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. .
Hvita bandið - hjúkrunardelld: Frjáls heim-
sóknartimi.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helgidögum.
Vffilsstaðlr: Daglegakl. 15.15 til kl. 16.15 og kl.
19.30 til kl. 20.
Visthelmllið Vffilsstöðum: Mánudaga til laug-
ardaga frá kl. 20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14
til kl. 18 og kl. 20 til 23.
Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánudaga til laugar-
daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
St. Jósefsspitali, Hafnarfirðl. Heimsóknartim-
ar alla daga vikunnar kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til
kl. 19.30.
Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15 til 16 og kl. 19 til 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alladaga kl. 15.30 til 16
ogkl. 19 til 19.30.
„ Við erum í feluleik með Margréti. Hún faldi sig
og við erum að leita að henni“.
Kópavogur
Kópavogs Apótek. Hamraborg II.
Akranes
Hjá Sveini GuömuntJssyni, Jaöarsbraut 3. og
Kristjáni Sveinssyni. Samvinnubankanum.
ísafjöröur
Pósti og síma.
Siglufjörður
Vcrslunin Ögn.
Akureyri
Bókabúöin Huld, Hafnarstræti 97, Bókaval.
Káupvangsstræti 4.
Raúfarhöfn
Hjá Jónínu Ósk Pétursdóttur, Ásgötu 5.
Vestmannaeyjar
Hjá Arnari Ingólfssyni. Hrauntúni 16.
Strandasýslu.
Hjá Rósu Jensdóttur. Fjaröarhorni.
Minningarkort
kvenfélagsins SELTJARNAR
v/Kirkjubyggingarsjóös eru seld,
á bæjarskrilstofunum á Sel-
tjarnarnesi og hjá Láru f sima
20423.
heilsugæsla
Slysavarðstofan f Borgarspltalanum. Sfml
81200. Allan sólarhrlnglnn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækna á Göngudelld Landspftalans alla virka
daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14
til kl. 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á
helgidögum. Á virkum dögum ef ekki næst I
heimilislækni er kl. 8 til kl. 17 hægt að ná
sambandi við lækní í sfma 81200, en frá kl. 17
til kl. 8 næsta morguns í slma 21230 (lækna-
vakt). Nánari upplýsingar um lyfjbúðlr og
læknaþjönustu eru gefnar I símsvara 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags islands er I
Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helg-
idögum kl. 10 til kl. 11 f.h.
Ónæmlsaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
á mánudögum kl. 16.30 til kl. 17.30. Fólk hafi
með áer ónæmisskírteini.
SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðumúla
3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar í sima
82399. - Kvöldsfmaþjönusta SÁÁ alla daga
ársins frá kl. 17 til kl. 23 í slma 81515. Athugið
nýtt heimilisfang SÁA, Síðumuli 3-5, Reykjavík.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllínn í Víðidal.
Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
bilanatilkynningar
Ralmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarn-
arnes, sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336,
Akureyri sími 11414, Kellavík sími 2039, Vest-
mannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubllanlr: Reykjavík, Kópavogur og
Hafnarfjörður, slmi 25520, Seltjarnarnes, sími,
15765.
Vatnsveltubllanir: Reykjavík og Seltjarnarnes,
sími 85477, Kópavogur, sími 41580 ettir kl. 18
og um helgar slmi 41575, Akureyri, sími 11414,
Ketlavik, slmar 1550, ettir lokun 1552. Vest-
mannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður
sími 53445.
Sfmabllanlr: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn-
arnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vest-
mannaeyjum, tilkynnist í 05.
Bllanavekt borgarstofnana: Sfml 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8
árdegis eg á helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn. Tekið er við tilkynníngum um bilanir á
veítukertum borgarinnar og í öðrum tiltellum,
sem borgarbúar telja sig þurta á aðstoð borgar-
stofnana að halda.
Árbæjarsafn - Sumaropnun safnsins er lokið
nú í ár, en Árbæjarsafn verður opið samkvæmt
samkomulagí. Upplýsingar eru í síma 84412 kl.
9 til kl. 10 virka daga.
Ásgrímssafn, Bergstaðastærl 74. er opið
gengi íslensku krónunnar
Gengisskráning nr. 2 - 04. janúar 1984 kl. 09.15
Kaup Sala
01-Bandaríkjadollar 28.960 28.040
02-Sterlingspund 41.188 41.302
03—Kanadadollar 23.206 23.270
04—Dönsk króna 2.8848 2.8928
05-Norsk króna 3.7027 3.7130
06—Sænsk króna 3.5685 3.5783
07-Finnskt mark 4.9160 4.9296
08-Franskur franki 3.4157 3.4251
09-Belgískur franki BEC . 0.5118 0.5132
10-Svissneskur franki 13.0351 13.0711
11-Hollensk gyllini 9.2999 9.3256
12-Vestur-þýskt mark 10.4483 10.4771
13-ítölsk líra 0.01721 0.01726
14-Austurrískur sch 1.4810 1.4850
15-Portúg. Escudo 0.2164 0.2170
16-Spánskur peseti 0.1816 0.1821
17-Japanskt yen 0.12403 0.12437
18-írskt riund 32.348 32.438
20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 23/11. 29.9916 30.0752
-Belgískur franki BEL .. 0.5120 0.5134
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.
, 13.30 tilkl. 16.
Ásmundarsafn við Sigtún er opið daglega,
nema mánudaga frá kl. 14 til kl. 17.
Listasafn Einars Jónssonar - Frá og með 1.
júní er Listasafn Einars Jónssonar opið daglega
nema mánudag frá kl. 13.30 til kl. 16.00.
Borgarbókasalnið:
Aðalsafn - útlánsdelld, Þinghdltsstræti 29a,
sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16.
Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á priðjud. kl.
10.30-11.30
Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
simi 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19.
Sept.-aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13-19.
Lokað i júll.
Sérútlán - Afgreiðsla í Þingholtsstræli 29a,
sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu-
hælum og stofnunum.
Sólheimasatn, Sólheimum 27, sími 36814. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig
opiö á laugard, kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6
ára börn á miðvikud. kl. 11-12.
Bókln helm, Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum
viö fatlaöa og aldraða. Símatimi: mánudagaog
fimmtudaga-kUlO-l 2.
Hofsvallasafn, Hotsvallagötu 16,sími 27640.
Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað í júlí.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig
opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6
ára börn á miðvikud. kl. 10-11.
Bókabilar. Bækistöö í Bústaðasafni, sími
36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina.
Bókabílar ganga ekki í 1 'fr mánuð að sumrinu
og er pað auglýst sérstaklega.
Bókasatn Kópavogs Fannborg 3-5 sími
41577. Opið mánudaga-föstudaga kl. 11-21 og
laugardaga (1. okt.-30. apríl) kl. 14-17. Sögu-
stundir fyrir 3-6 ára börn á föstudögum kl.
10-11 og 14-15.