Tíminn - 06.01.1984, Side 17
FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 1984
17
andlát
Ragnheiður Jónasdóttir, Ægisgötu 26,
er látin
Sigurjón Guðbergsson, málarameistari,
Hverfisgötu 99a, lést 3. jan.
Olafur Jónsson, ritstjóri, Hagamel 27,
er látinn
Asgerður Hannesdóttir Benedikz, lést
23. des. 1983. Útförin hefur farið fram í
kyrrþey.
Högni Högnason, bóndi, Bjargi, Arnar-
stapa andaðist á Elli- og hjúkrunarheim-
ilinu Grund 2. janúar.
Lovísa Schiöth Hansen, Æftebjergvej
105, Hvidovre 2650, lést 2. janúar
síðastliðinn. Útförin fó'r frarn í Kaup-
mannahöfn 5. jan.
Sigríður Arnadóttir frá Stóra-Ármóti,
andaðist í Sjúkrahúsi Suðurlands, Sel-
fossi, þriðjudaginn 27. desember. Jarð-
sett verður í Laugardælum 7. jan. nk. en
kirkjuathöfnin fer fram í Selfosskirkju
sama dag kl. 3. e.h.
Guðbjörg Gunnarsdóttir Briem, frá Nef-
bjarnarstöðum, Baldursgötu 26, andað-
ist í Borgarspítalanum að kvöldi 2. jan.
Jarðsett verður frá Fossvogskapellu 6.
jan. kl. 13.30
Unnur Einarsdóttir, Ásvallagötu 37,
Reykjavík, lést á nýársdag. Útförin fór
fram 5. jan.
Guðlaugur Guðlaugsson, frá Ysta-Hóli,
Kirkjubraut 18, Innri-Njarðvík, andað-
ist að heimili sínu 30. desember. Jarðar-
förin ákveðin laugardaginn 7. jan. kl.
14.30.
Útivistarferðir
Sunnudagur 8. jan. kl. 11
Rauðhólar-Elliðavatn. Með nýju ári er tæki-
færið að byrja í Útivistarferðum af krafti.
Létt ganga í næsta nágrenni höfuðborgarinn-
ar. Brottför frá bensínsölu BSI. Munið
símsvarann: 14606. Nýárs- og kirkjuferðin
verður þann 15. jan.
Ársritið 1983 er komið út með fjölbreyttu
ferðaefni og fjölda litmynda. Félagar geta
vitjað þess á skrifstofunni Lækjarg. 6a. Nýir
félagsmenn eru velkomnir. Sjáumst.
Útivist
sundstadir
Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og
Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-
j20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13—15.45).
Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunudaga kl. 8-
17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtu-
dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vesturbæjar-
laug og Laugardalslaug. Opnunartíma skipt milli
kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjariaug í sima
15004, í Laugardalslaug í síma 34039.
Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl.
7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og
á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir
lokun. Kvennatimarþriðjudagaog miðvikudaga.
Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum
dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugar-
dögum 9-16.15 og á sunudögum kl. 9-12.
Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til
föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á
þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatimar á
miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl.
14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna,
kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30,
karlatímarmiðvikud. kl. 17-21.30 og laugard.kl.
14.30-18. Almennir saunatímar i baðfötum
sunnud. kl. 10.30-12.30.
Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga
frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnu-
daga kl. 8-13.30.
áætlun akraborgar
Frá Akranesi
kl. 8.30
kl. 11.30
kf 14.30
kl. 17.30
I april og október verða kvöldferðir á
Frá Reykjavík
kl. 10.00
kl. 13.00
kl. 16.00
kl. 19.00
sunnu-
dögum. - I maí, júní og september verða
kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. - I
júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema
laugardaga.
Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá
Reykjavík kl. 22.00.
Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofan
Akranesi simi 1095.
Afgreiðsla Reykjavík, sími 16050. Simsvari í
Rvík, sími 16420.
FÍKNIEFNI -
Lögreglan í
Reykjavík, mót-
taka upplýsinga,
sími 14377
tímarit
Þroskahjálp — Tímarit
um málefni þroskaheftra
Tímaritið Þroskahjálp kemur út fjórum sinn-
um á ári. 4. tölublað á árinu 1983 er nýkomið
út. Forustugreinina skrifar Inga Sigurðard.
Þá er þýdd grein eftir Mats Granlund: Að
öðlast traust. Greinina þýddi Fjölnir Ás-
björnsson. Næst er frásögn af ferð á íþrótta-
mót í Noregi í júni sl. Mótið var fyrir fötluð
börn og unglina. Erla Gunnardóttirsérkenn-
ari kynnir nokkrar bækur og síðan ersagt frá
iðjuþjálfun. Snæfríður Þóra Egilson, iðju-
þjálfi tók saman greinina Hvað er iðjuþjálf-
un? og fylgja með nokkrar Ijósmyndir frá
starfi hennar við sérdeildir Hlíðaskóla.
„Raddir foreldra" er samheiti á smágreinum,
þar sem foreldrar fatlaðra barna segja frá
reynslu sinni. Fleiri greinar og smáfréttir eru
í ritinu, svo sem „Hagný áðstoð við fjöl-
skyldur", en í þeirri grein er sagt frá reynslu
Svía í þeim efnum.
Noregi og hefur komið hingað til lands
nokkrum sinnum. Fleira efni er í blaðinu.
Merki krossins
LV. hefti 1983, er komið út. Þar er m.a.
jólahugvekja Hinriks Frehen, Gleðileg jól.
Þá er birt prédikun eftir Henri Boulad S.J.,
Holdtekjan og fylling guðs. Sagt er frá þingi
Maríufræðinga á Möltu í haust og birt
sameiginleg yfirlýsing samkirkjulegrar
nefndar. Þá eru Karmelsysturnar kvaddar.
Viðtal er við ungverskan jesúítaprest, séra
Dezsö Szentiványi. Hann er búsettur i
Álafoss-fréttir
Tímarilið Álafoss-fréttir, 4. tbl. 7. árg. cr
nýkomið út. I blaðinu er m.a. Forstjóraspjall
- Við kaupum Álafoss! Grein um Andrés
Fjeldsted, sölustjóra í Hurup, Verkefni unn-
ið af gæðahringnum Bót, heitir frásögn af
starfseminni. Mynd er frá skrifstofuleikfimi,
og sagt er frá Verkefni unnið af gæðahringn-
um „Von“.
Útgefandi er ÁLAFOSS h/f og í ritstjórn
er: Pétur Eiríksson, Úlfhildur Geirsdóttir og
Arnaldur Þór ábm.
Bók sem stuðlar að byltingu.
Nýlega hefur Bókaútgáfan JÁ s/f. gefið út
bókin Sjálfsfrelsun eftir Argentínumanninn
L.A. Amman. Þýðinu bókarinnar úr
spænsku önnuðust Sonja Diego og félagar úr
Samhygð. Þessi bók kom fyrst út á Spáni
árið 1979, og hefur síðan verið þýdd yfir á öll
helstu tungumál heims.og hefur komið út í
næstum 500 þúsund eintökum. Þótt Amman
sé skráður höfundur bókarinnar er hún .
árangur samsuii iv in. ,;ra aðila, þar á meðal |
eins Islendings. Péturs Guðjónssonar, en
skrifaöi hókina um li. :nigju. Þessi bók er
þegar koind i ýmsum h. skólum erlendis og
æfingar úr einum kafla bókarinar er farið að
nota í tónlistakenslu hcr á lanui... Bókin cr
153 bls., prentuð í prentverki Árna Valdi-
marssonar. - BK
Námskeið í heilsu
rækt og heilsuvernd
Verzlunarmannafélag Reykjavíkurgengstfyrirnámskeiöi í heilsurækt
og heilsuvernd fyrir félagsmenn sína. Námskeiðið verður á þriðju-
dögum og miðvikudögum kl. 18.30-20.30 en hefst mánudaginn 9. jan.
1984 með kynningu.
Farið verður yfir eftirfarandi atriði:
1. Starfsstöður og líkamsbeiting
2. Streita - fyrirbygging og meðferð
3. Leikflmi á vinnustað
4. Næring og fæðuval
Námskeiðið er aðeins ætlað félagsmönnum VR og er endurgjalds-
laust. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu VR í síma 86799 fyrir 9. janúar
n.k. Nánari upplýsingar eru veittar í sama síma.
VERZLUNARMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR
Styrkir til
Noregsfarar
Stjórn sjóðsins Þjóðhátíðargjöf Norðmanna auglýsir eftir
umsóknum um styrki úr sjóðnum vegna Noregsferða
1984.
Samkvæmt skipulagsskrá er tilgangur sjóðsins „að
auðveida íslendingum að ferðast til Noregs. í þessu
skyni skal veita viðurkenndum félögum, samtökum, og
skipulögðum hópum ferðastyrki til Noregs í því skyni að
efla samskipti þjóðanna t.d. með þátttöku í mótum,
ráðstefnum, eða kynnisferðum, sem efnt er til á tvíhliða
grundvelli, þ.e.a.s. ekki eru veittir styrkir til þátttöku í
samnorrænum mótum, sem haldin eru til skiptis á
Norðurlöndunum. Ekki skal úthlutað ferðastyrkjum til
einstaklinga, eða þeirra sem eru styrkhæfir af öðrum
aðilum."
í skipulagsskránni segir einnig, að áhersla skuli lögð á
að veita styrki, sem renna til beins ferðakostnaðar, en
umsækjendur sjálfir beri dvalarkostnað í Noregi.
Hér með er auglýst eftir umsóknum frá þeim aðilum, sem
uppfylla framangreind skilyrði. í umsókn skal getið um
hvenær.ferð verður farin, fjölda þátttakenda og tilgang
fararinnar. Auk þess skal tilgreina þá upphæð, sem farið
er fram á.
Umsóknir óskast sendar til stjórnar sjóösins, Forsætis
ráðuneytinu, Stjórnarráðshúsinu, Reykjavík, fyrir 1.
febrúar 1984.
Laus staða
I læknadeild Háskóla íslands er laus til umsóknar hlutastaða (50%)
lektors í líffærafræði. Gert er ráð fyrir að staðan verði veitt til þriggja
ára.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt
rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rann-
sóknir svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneyt-
inu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, og skulu þær hafa borist fyrir 10.
febrúar 1984.
Menntamálaráðuneytið, 30. desember 1983
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 74., 77., og 82. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981
á skuttogaranum Rauðanúpi ÞH-160, þinglesinni eign Jökuls h/f, fer
fram eftir kröfu Póstgíróstofunnar á eigninni sjálfri. i höfninni á
Raufarhöfn fimmtudaginn 12. janúar 1984 kl. 16.
Sýslumaður Þingeyjarsýslu.
Framboðsfrestur
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar atkvæða-
greiðslu um kjör stjórnar, trúnaðarmannaráðs og
endurskoðenda í Verzlunarmannafélagi Reykja-
víkur fyrir árið 1984. Framboðslistum eða til-
lögum skal skila á skrifstofu félagsins, Húsi
verzlunarinnar við Kringlumýri, eigi síðar en kl. 12
á hádegi mánudaginn 9. janúar 1984.
Kjörstjórnin.
Bókhaldsvél til sölu
Til sölu er Kienslei bókhaldsvél.
Vélin er með sjálfvirkum íleggjara, 7 teljurum og
rafmagnsritvél.
Upplýsingar í símum 14927 og 20122. Hagstætt
verð.
Vélabókhaldið h.f.
Nóatúni 17.