Tíminn - 18.01.1984, Blaðsíða 7

Tíminn - 18.01.1984, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR 1984 IMtm 7 heimilistíminn ' — ■ ~ ■ -^s==m umsjón: B.St. og K.L. - ' Verðkönnun á hárgreiðslustof um Feitletruðu tölurnar eru yfir meðalverði en þær grönnu undir meðalverði. Hárgreiðslustofa AóMTiogEva SkóUv.atig 41. Haykjavik Aldli Eyjótfwl. Skólav.itig 3, Raykjavik Ajiana Lairubakka 36. Raykjavik Bróal SUrmýrtJ, Rtykjavik Bytgjan Hamraborg6, Kópavog! Oéalróa Laogavagllð, Raykjavik Dia Aagarfil 22, Raykjavik Dóri Langhoitav. 126, Raykjavik Dúddl og Mattl Soðuriitraut 2, Raykjavik Edda Sóihaknuml, Raykjavik Eka" Dunriaga 23, Raykjavik Eita ArmúlaS, Raykjtvlk Evita Blðnduhlift 35, Raykjavfk Gfgja Stigahllft45. Raykjavfk GraMan Graalkj Guftrún GunrtjtórunnJónad. HÉroganyrllng Hár-Galari HAaúbraut56-60, VaaturgðtuS. Hrðnn.Staggjag. Hringbraut121.Hvarilagðtu105. Laugavagi2>, Raykjavfk Raykjavfk 2,Raykjavfk Raykjavfk Raykjavfk Raykjavlk Háraaf Tlndaaaa 3, Rtykjavfk Formklipping kvenna venjuleg, efni innif. 220.- 160.- 200.- 276.- 250.- 220.- 198.- 245.- 280.- 230.- 210- 180.- 220.- 220.- 230.- 240.- 250.- 220.- 285.- 245.- 245.- Hárþvottur 45.- 40.- 60.- 50.- 55.- 55.- 50.- 75.- 52.- 40.- 60.- 65.- 50.- 55.- 50.- 55.- 50.- 55.- 55.- 43.- 60.- Háriagning stutt hár, efni innif. 220.- 185.- 200.- 246.- 225.- 200.- 198.- 216- 262.- 240.- 220.- 240.- 220.- 225.- 230.- 220.- 260.- 224.- 270.- 260.- Hárlagning sítt hár, efni innif. 275.- 250.- 257.- 300.- 225.- 240.- 245.- 309.- 290.- 310.- 250.- 250,- 250.- 230.- 240.- 310.- 285.- 320.- 310.- Permanent stutt hár, hórþvottur og efni innif. 650.- 560.- 560.- 1.006.- 650.- 785.- 590.- 723.- 660.- 660.- 590.- 530.- 600- 650.- 600.- 585- 690.- 630.- 678.- 722.- 723.- Permanent sitt hár, hárþvottur og efni innif. 875.- 660.- 695.- 1.140.- 875.- 895.- 650.- 880.- 814.- 760.- 600.- 700 - 870.- 875.- 660.- 687.- 890.- 800.- 840.- 880.- 880.- Hárblástur stutt hár, efni innif. 245.- 220.- 257.- 250.- 210.- 235.- 245.- 305.- 260.- 240.- 245 - 240.- 245.- 230.- 245.- 310.- 250.- 310.- 287.- 260.- Hárblástur sítt hár, efni innif. 275.- 250.- 289.- 350.- 235.- 250.- 270- 361.- 310.- 270.- 260.- 310.- 350.- 250.- 245.- 340.- 300.- 370.- 310.- Lokkalitun (strípur) stutt hár, efni innif. 410.- 385.- 449.- 410.- 440.- 490.- 475.- 445.- 350.- 350 - 380. 390 - 410 - 360- 406 - 470.- 450.- 460.- 445.- 475.- Lokkalitun (strípur) sítt hár, efni innif. 460.- 420.- 496.- 510.- 490.- 530.- 567.- 546.- 350.- 410 - 430.- 420 - 510 - 400.- 480.- 560.- 595.- 480.- 513.- 567,- Hárgreiðslustofa Háretudió Þangbakka 10. Raykjavfk Hárvar Barónstfg 18b, Raykjavik Hafða Sðlhafmum 23, Raykjavik HaégaJóaklmad. Hótaf LoftWðfr Raykjavik HótafSaga Hagatorgl. Raykjavik Hrund Hjailabrekku 2, Kópavogl Hrðnn Efatalandl 26, Raykjavfk Hðdd Grattfsg. 62, Raykjavik Inga Týagðtu 1, Raykjavik KlappareL29, Raykjavik Kllppðtak Eddutafli 2 Raykjavik Kriata Rauðaráret. 16, Rarykjavik Kriatin Ingim. Klikjuhvofl Raykjavik Uja TampUrea.3 Raykjavik Lðlita Hvarflag. 133, Raykjavik Lðtut Amamyri7, Raykjavik Manda HotavaMag.lt, Raykjavfk Pamata Hriaatafg 47, Raykjtvik PipfNa Laugavagl24, Raykjnfk Paria VKaatig lla, Raykjavk Formklipping kvenna venjuleg, efni innif. 170.- 202.- 190- 237.- 200.- 245.- 200 - 249.- 230.- 220,- 245.- 245.- 300.-’ 198- 170.- 200 - 200.- 180,- 220- 225.- 220- Hárþvottur 40.- 60.- 48.- 52.- 37,- 75.- 60.- 49. 60.- 55.- 71.- 75.- 56.- 52- 30.- 50.- 50.- 50,- 50.- 68.- 55.- Hárlagning stutt hár, efni innif. 195.- 259.- 188- 273.- 192.- 260.- 220,- 226 - 240.- 245.- 237.- 286.- 210- 170.- 200- 200.- 230.- 220,- 225- 225.- Hárlagning sítt hár, efni innif. 270.- 320.- 195,- 290.- 252.- 315.- 250.- 248 - 280.- 285.- 414.- 326.- 228 - 210.- 250- 200.- 250.- 250.- 260.- Permanent stutt hár, hárþvottur og efni innif. 495.- 690.- 613.- 881.- 709.- 723.- 680.- 700.- 650- 615.- 836.- 798.- 792.- 554- 416.- 650- 600.- 630.- 600.- 669.- 650.- Permanent sítt hár, hárþvottur og efni innif. 680.- 764,- 658- 909.- 766.- 880.- 740.- 734- 725.- 830.- 993.- 955.- 1.007.- 610.- 520.- 700.- 700,- 670.- 640.- 815.- 865.- Hárblástur stutt hár, efni innif. 200.- 259.- 216.- 306.- 230.- 300.- 260.- 239 240. 250.- 263.- 260.- 307.- 217,- 200- 260.- 255.- 310.- 225.- 250.- Hárblástur sítt hár, efni innif. 250 - 320.- 240,- 331.- 249,- 330.- 290.- 272- 300.- 291.- 260 - 357.- 241,- 250.- 260- 270.- 350.- 248.- 275.- Lokkalitun (strípur) stutt hár, efni innif. 385.- 473.- 377.- 418,- 410.- 475.- 450.- 379 400. 406 - 475.- 475.- 399.- 412,- 400.- 495.- 440.- 390- 440.- 410.- Lokkalitun (strípur) sitt hár, efni innif. 480.- 662.- 377.- 527.- 467,- 567.- 525.- 476. 450- 460.- 665.- 567.- 532.- 516.- 450,- 595.- 470.- 420.- 615.- 650.-3’ Hárgreiðslustofa Pefma Garðaanda21 og Hallv.stig, Rvk. PírðU Njalsgðtu49, Rcykjavik Salir Nóatúnl17, Raykjavik SaJonAParij4' Laakjariorgi, Raykjavik SakMNas AustureLT, Sattjamamasl 9Mas»Rltz taugmr jl 66, Raykjavik SalonVah Álfhafmum 74, Raykjavik SJgga Flnnbj.d. EnglhjalUl, Kðpavogl SðUy Raynlmal 86, Raykjavik Sparta Norðurbrun 2, Raykjavik StalU Hraunbae 102C Raykjavik Svana Pðrðard. Svarár. Magntari Frayjugðtu 1, EddutaUI2, Raykjavfk Raykjavik Tlnna Furugarði 3, Reykjavik ValhðU Oðlnagðtu 2, Raykjavik Vatnsberinn Hðlmgarði 34, Reykjavik Venus Garðastrab 11, Raykjavik VMIPðr ArmuUX, Raykjavik Vr Lðuhðium 2-6, Raykjavik breum, Kðpavogl Oap MUdubreull. Raykjavfk Formklipping kvenna venjuleg, efni innif. 240.- 190.- 225.- 243.- 220.- 245.- 230.- 260.- 250.- 150.- 215.- 200.- 220- 252.- 250.- 245.- 281.- 225.- 220.- 220- 210.- Hárþvottur 48.- 50.- 40.- 66.- 50.- 66.- 52.- 55.- 50.- 35.- 55.- 50.- 55.- 43.- 52.- 90.- 57.- 58.- 55.- 40.- 40.- Hárlagning stutt hár, efni innif. 245.- 198.- 180- 259.- 230.- 220.- 270.- 278.- 210.- 149.- 230.- 250.- 320.- 235.- 250.- 260.- 264.- 225.- 220.- 210.- Hárlagning sítt hár, efni innif. 275.- 218.- 205.- 289.- 290.- 260.- 297.- 375.- 260.- 155.- 250.- 300.- 350.- 276.- 309.- 260.- 286.- 315.- 348- 230.- Permanent stutt hár, hárþvottur og efni innif. 798.- 808.- 595.- 743.- 650,- 723.- 625.- 720.- 690.- 450.- 670.- 650.- 590,- 636.- 689.- 980.- 712.- 669.- 650.- 590.- 695,- Permanent sítt hár, hárþvottur og efni innif. 838.- 867.- 760.- 970.- 720,- 971.- 893.- 785.- 790,- 520.- 730,- 750.- 640.- 779.- 777.- 1.135.- 764,- 815.- 760.- 641.- 795.- Hárblástur stutt hár, efni innif. 245.- 228.- 210.- 259.- 250.- 260.- 274.- 235.- 250.- 180.- 250,- 250.- 310.- 253.- 265.- 260.- 307.- 239.- 245.- 250.- 210.- Hárblástur sítt hár, efni innif. 275.- 248.- 240.- 259.- 290.- 340.- 378.- 273.- 270.- 210.- 270.- 300.- 360.- 305.- 310.- 260.- 338.- 285.- 271.- 240.- Lokkalitun (stripur) stutt hár, efni innif. 410.- 413.- 395.- 473.- 410.- 475.- 497.- 413.- 390.- 370.- 340.- 480.- 430.- 465.- 410.- 475.- 452.- 438.- 410.- 395.- 420.- Lokkalitun (strípur) sítt hár, efní innif. 545.- 465.- 560.- 662.- 450.- 567.- 685.- 573.- 390.- 410.- 400.- 480.- 460.- 600.- 477.- 567.- 530.- 613.- 530.- 395.- 580.- ATHUGASEMDIR: 1) Ellilífeyrisþegar frá 10% afslátt. 2) Þurrkun á hári er innifalin. 3) Notaður er álpappír í stað hettu. 4) Á tímabilinu 1. jan. - 31. mars veitir stofan 20% kynningarafslátt frá þessu verði. Verðkönnun Verðlagsstofnunar: Verðmunurá þjónustu hár- greiðslustofa gífurlegur — mestur á hárþvotti eða 200% ■ Verðmunur á þjónustu hárgreiðslu- stofa á höfuðborgarsvæðinu, þ.e. í Reykjavík, Kópavogi og á Seltjarnar- nesi, er gífurlegur. Mestur er munurinn á hárþvotti eða 200%, en minnstur á lokkalitun (strípum) stuttu hári, efni innifalið, 46%. Þetta kemur fram í verðkönnun, sem starfsmenn Verðlagsstofnunar gerðu dagana 4.-10. janúar sl. á 10 þjónustulið- um á 63 hárgreiðslustofum á fyrr- nefndum stöðum, en niðurstöður hennar eru birtar í 1. tbl. þessa árs af „Verð- kynningu Verðlagsstofnunar“, sem er nýkomin út. Meðalverð á meðalþjónustu Verðlagsstofnun tekur fram, að vissir erfiðleikar séu því samfara að gera verðsamanburð á þjónustu hárgreiðslu- stofa. Þar kemur margt til, t.d. er mismikil vinna lögð á hvern einstakling. Einnig er efniskostnaður mismikill. Er því verðið í könnuninni meðalverð fyrir meðalþjónustu á hverri stofu, og er því miðað við „venjulega klippingu", „venjulega lagningu" o.s.frv., þ.e. algengasta verð, sem tekið er á hverri stofu. Samt er það mat Verðlagsstofnun- ar, að könnunin gefi rétta mynd af verðlagningu á þessum hárgreiðslustof- um. Venju samkvæmt leggur Verðlags- stofnun ekki mat á gæði þeirrar „vöru“, sem seld er, heldur gefur einungis upp verð. Samkvæmt niðurstöðum könnunar- innar er verðmunur á hárþvotti lang- mestur eða 200%. Þar er lægsta verð kr. 30, en hæsta verð þrefalt hærra, eða 90 krónur. Mikill verðmunur er einnig á lagningu, eða 167%, sé hárið sítt, og 115% á lagningu á stuttu hári. Á formklippingu er munurinn 100%. Á permanenti í stutt háf er munurinn 142%, en 119%, sé hárið sítt. Efni er innifalið í öllum liðum, nema við hárþvott. Munurinn aukist úr 78% í 106% á tveim árum Einnig kom fram, að ef allir þjónustu- liðir í könnuninni eru keyptir, þar sem þeir eru ódýrastir. þyrfti að borga sam- tals 2.500 kr. Ef þjónustan er hins vegar keypt þar sem hún er dýrust í hverju tilviki, þyrfti að borga 5.140 kr. eða 106% meira. í sambærilegri könnun. sem gerð var fyrir tveim árum, var þessi munur 78%. Verðlisti á að liggja frammi Samkvæmt gildandi reglum, á verðlisti að liggja frammi á áberandi stað á hárgreiðslustofum og var samhliða verð- könnuninni kannað, hvernig ástandið væri í þeim málum. í 22 tilvikum reyndist ekki vera farið að settum reglum, en- Verðlagsstofnun mun gera ráðstafanir til að ráða þar bót á. Viðskiptavifturinn á rétt á að vita að hverju hann gengur áður cn hann sest í stólinn á hár- greiðslustofunni. Verðkönnun á sambærilegri þjónustu á hárgreiðslustofum á öðrum stöðum á landinu stcndur nú yfir og verða niður- stöður úr henni birtar í næsta tölublaði „Verðkynningar Verðlagsstofnunar". Verðkannanir Verðlagsstofnunar liggja frammi fyrir almenning hjá Verð- ■lagsstofnun, Borgartúni 7 og hjá fulltrú- um stofnunarinnar úti á landi. Þeir sem þess óska geta gerst áskrifendur að „Verðkynningu Verðlagsstofnunar" sér að kostnaðarlausu. Síminn er 91-27422. Hæsta, lægsta og meðalverð Lægsta Hæsta verð verð Meðal- verð Mismunurá hæsta og lægsta verði Formklipping kvenna venjuleg, efni innifalið 150.- 300.- 224.80 100% Hárþvottur 30.- 90.- 53.50 200% Hárlagning stutt hár, efni innifalið 149.- 320.- 229.40 115% Hárlagning sítt hár, efni innifalið 155.- 414,- 272.20 167% Permanent stutt hár, hárþv. og efni innifalið 416.- 1.006.- 668.65 142% Permanent sítt hár, hárþv. og efni innifalið 520.- 1.140.- 790.25 119% Hárblástur stutt hár, efni innifalið 180.- 310.- 251.90 72% Hárblástur sítt hár, efni innifalið 210.- 378.- 287.95 80% Lokkalitun (strípur) stutt hár, efni innifalið 340.- 497.- 424.90 46% Lokkalitun (strípur) sítt hár, efni innifalið 359.- 685.- 510.55 96% 2.500.- 5.140.- 3.714.10 106%

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.