Tíminn - 18.01.1984, Blaðsíða 12

Tíminn - 18.01.1984, Blaðsíða 12
MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR 1984 JDENNIDÆMALA USI „Hvar eru umslögin þín, mamma. Við erum búnir að sleikja öll frímerkin.11 Þorrablót Skagfirðingafélagsins Skagfirðingafélagið í Reykjavík verður með þorrablót laugardaginn 21. janúar í Drangey, félagsheimilinu Síðumúla 35, og hefst það með þorramat klukkan 20. Þorrablót Átthagafélag Strandamanna er með þorra- blót í Domus Medica laugardaginn 21. janúar kl. 19.00. Miðarogborðtekinfráásamastað fimmtudaginn 19. jan. kl. 17-19. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík verður með skemmtikvöld í Oddfellowhús- inu v/Vonarstræti sunnudaginn 22. þ.m. og hefst með þorramat kl. 19. einnig verða skemmtiatriði. Aðgöngumiðasala er í Versl. Brynja, Laugaveg 29, til föstudagskvölds. Opið hús fimmtudag Nú er Geðhjálp aöauka „opið hús" þjónustu. Félagsmiðstöðin á Bárugötu 11 verður opin fimmtudagskvöldið 19. janúar kl. 7.30- 10.30. Hugmyndin er að bæta fimmtudags- kvöldum við helgaropnun „opins húss“, sem verður framvegis, eins og áður, laugardaga og sunnudaga kl. 2-6. Mætum sem flest og njótum stundarinnar. S. 26244 kl. 11-13. Opið hús hjá Geðhjálp Félagsmiðstöð Geðhjálpar, Bárugötu 11, Rvk, Opið hús laugardaga og sunnudaga kl. 2-6. Þetta „opna hús" er ekki cinskorðað við félagsmenn Geöhjálpar heldur alla er sinna vilja málefnum félagsins. Sími 25990. Sendiherra Spánar á ísiandi Nýskipaður sendiherra Spánar Juan Dur- án-Loriga afhenti nýlega forseta íslands trún- Samkirkjulegar bænastundir i kapellu St. Jósefssystra í Hafnarfirði Vikuna 18.-25. jan. verða samkirkjulegar bænastundir í kapellu St. Jósefssystra í Hafnarfirði. Hefjast þær kl. 20.30 og standa yfir í u.þ.b. hálfa klukkustund. Í þessari viku fara fram bænastundir víða um heiminn, þar sem hinar ýmsu kirkjudeild- ir taka sig saman og biðja fyrir gagnkvæmum skilningi og samstöðu kristinna manna. Yfir- skrift bænavikunnar að þessu sinni er: Kross Krists og eining kirkjunnar. Fyrsta bænastundin verður miðvikudaginn 18. janúar og hefst kl. 20.30. Séra Húbert Oremus og séra Gunnþór Ingason Þýska bókasafnið — Goethe - Institut: Námskeið um útvarps- leikrit Dagana 16., 17., 18. janúar mun Wolfgang Schiffer, rithöfundur og dramaturg við West- deutscher Rundfunk í Köln, vera staddur hérlendis á vegum Þýska bókasafnsins - aðarbréf sitt að viðstöddum Geir Hallgríms- syni utanríkissráðherra. Síðdegis þáði sendiherrann boð forseta íslands á Bessastöðum ásamt fleiri gestum. Sendiherra Spánar hefur aðsetur í Osló Goethe - Institut. Hann mun á þriggja kvölda námskeiði fjalla um sögu og stöðu útvarps- leikrita í V.-Þýskalandi, þar sem mörg inn- lend og erlend leikrit verða tekin sem dæmi. Námskeiðið er opið leikstjórum, leik- skáldum og öðrum, sem hafa fengist við að hafa áhuga á að vinna við gerð útvarps- leikrita. Námskeiðið, sem er þátttakendum að kostnaðarlausu, mun byrja mánudags- kvöld kl. 20.00. Kvikmyndasýning í MÍR-salnum Nk. sunnudag, 22. janúar kl. 16, verður sovéska kvikmyndin „Einn möguleiki af þúsund" sýnd í MÍR-salnum, Lindargötu 48. Þetta er mynd frá síðasta áratug, leikstjóri er L.' Kotsarjan, meðal höfunda tökurits er Andrei Tarkovskí og í hópi leikenda Anatóli Solonitsyn. í kvikmyndinni segir frá fallhlíf- arsveit úr Rauða hernum, sem send er langt inn á hernámssvæði nasista í fjallahéruðum Krímskaga vegna hjálparbeiðni sem borist hefur frá skæruliðum er berjast að baki víglínunnar. Sovésku hermennirnirvita ekki að þeir eru að ganga í gildru Þjóðverja. sem falsað höfðu hjálparbeiðnina. I myndinni er því lýst, hvernig fallhlífasveitirnar snúast til varnar, leita undankomu úr herkvínni og taka sér fyrir hendur að vinnp þýðingarmikið verk þarna langt að baki víglínunnar. En möguieikarnir á að það takist er einn á móti þúsund. Enskt tal er í myndinni. N«esta mynd í MÍR-salnum, sunnudaginn 29. jan. kl. 16: „Fulltrúinn frá Eystrasalti", í hópi klassiskra sovéskra kvikmynda um bylt- inguna 1917 og fyrstu ár ráðstjórnarinnar. Aðgangur að MÍR-salnum er ókeypis og öllum heimill. Kvikmyndaklúbbur Alliance Francaise Kvikmyndaklúbbur Alliance Francaise í Reykjavík sýnir miðvikud. 13/1 og fimmtu- daginn 19/1 myndina Les Zozos kl. 20.30. Myndin er gerð árið 1972 af Pascal Thomas. Vladimir Cosma samdi tónlistina. í aðalhlut- verkum eru Daniel Ceccaldi, Virgine Theve- net, Serge Rousseau, FrédéricDuru. Myndin segir frá uppvexti unglinga úti á landsbyggð- inni árið 1960. Kvöld nætur og helgidaga varsla apoteka í Reykjavík vikuna 13 til 19 janúar er i Reykjavíkur apoteki. Einníg er Borgar ap- otek opið til kl. 22.00. öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Hafnartjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9- 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10- 13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjórnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gelnar í síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Reykjavík: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 41200. Slökkvilið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið ogsjúkrabíll 51100. Keflavlk: Lögregla og sjúkrabill I síma 3333 og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavík: Sjúkrabill og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn í Hornafirðl: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla slmi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Stökkvilið 6222. Húsavfk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúslð Akureyri: Alladaga kl. 15 til kl. 16 ogkl. 19 til kl. 19.30. Akureyrl: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrablll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla og sjúkrabíll 4222. SLökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250,1367,1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lógreglan á Hvolsvelli hefursima- númer 8227 (sæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.00 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heim- sóknartími fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15 til kl. 18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 tilkl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvíta bandið - hjúkrunardelld: Frjáls heim- sóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.1581 kl. 16.15 ogkl. 19.30 til kl. 20. Vistheimillð Vffilsstöðum: Mánudaga til laug- ardaga frá kl. 20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 tilkl. 18 og kl. 20 til 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspitall, Hafnarfirði. Heimsóknartím- ar alla daga vikunnar kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 ogkl. 19 6119.30. Slysavarðstofan i Borgarspitalanum. Sími 81200. Allan sólarhringlnn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum ef ekki næst i heimilislækni er kl.. 8 til kl. 17 hægt að ná sambandi við lækni í sfma 81200, en frá kl. 17 til kl. 8 næsta morguns i sima 21230 (lækna- vakt). Nánari upplýsingar um lyfjbúðlr og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helg- idögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.30 til kl. 17.30. Fólk hafi með ser ónæmisskirteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðumúla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar i síma 82399. - Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17 til kl. 23 I sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Viðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarn- arnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavlksími 2039, Vest- mannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími, 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580 eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vest- mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður sími 53445. Simabilanir: I Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vest- mannaeyjum, tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgar- stofnana að halda. Gengisskráning nr. 11 - 17. janúar. 1984 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar ............... 29.350 29.430 02-Sterlingspund ...................41.802 41.916 03-Kanadadollar.....................23.564 23.628 04-Dönsk króna...................... 2.9041 2.9121 05-Norsk króna...................... 3.7513 3.7615 06-Sænsk króna...................... 3.6026 3.6124 07-Finnskt mark .................... 4.9805 4.9941 08-Franskur franki ................. 3.4392 3.4486 09-Belgískur franki BEC ............ 0.5155 0.5169 10- Svissneskur franki ............. 13.2258 13.2618 11- Hollensk gyllini ............... 9.3628 9.3883 12- Vestur-þýskt mark .............. 10.5273 10.5560 13- ítölsk líra .................... 0.01733 0.01738 14- Austurrískur sch ............... 1.4910 1.4950 15- Portúg. Escudo ................. 0.2166 0.2172 16- Spánskur peseti ................ 0.1838 0.1843 17- Japanskt yen.................... 0.12588 0.12623 18- írskt pund......................32.564 32.653 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 23/11. 30.4442 30.5271 -Belgískur franki BEL............. 0.5076 0.5089 Árbæjarsafn - Sumaropnun safnsins er lokið nú I ár, en Árbæjarsafn verður opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar eru i sima 84412 kl. 9 til kl. 10 virkadaga. Ásgrímssafn, Bergstaðastæri 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. Ásmundarsafn við Sigtún er opið daglega, nema mánudaga frá kl. 14 til kl. 17. Listasafn Einars Jónssonar - Frá og með 1. júní er Listasafn Einars Jónssonar opið daglega nema mánudag frá kl. 13.30 til kl. 16.00. Borgarbókasafnið: Aðalsafn - útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30-11.30 Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Lokað i júll. Sérútlán - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 11-12. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: mánudaga og fimmtudagakl. 10-12. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16,sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað í júlí. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bókabilar. Bækistöð I Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Bókabilar ganga ekki i 1 'k mánuð að sumrinu og er það auglýst sérstaklega. Bókasafn Kópavogs Fannborg 3-5 sími 41577. Opið mánudaga-föstudaga kl. 11-21 og laugardaga (1. okt.-30. apríl) kl. 14-17. Sögu- stundir fyrir 3-6 ára börn á föstudögum kl. 10-11 og 14-15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.