Tíminn - 04.02.1984, Blaðsíða 2

Tíminn - 04.02.1984, Blaðsíða 2
MFAekki með í vinstra vídeóinu ■ Tryggvi Þór Aðalsteinsson fram- kvæmdastjóri Menningar- og fræðslu- sambands alþýðu hafði í gær samband við Tímann í tilefni þess að Tíminn greindi frá því í gær að fulltrúi sambands hans tæki þátt í undirbúningsviðræðum að stofnun „vinstra-vídeós“. Tryggvi greindi frá því að þetta er ckki rétt. Hann sagði að sambandinu hefði verið boðin þátttaka í viðræðunum, en það boð hefði ekki verið þegið, að svo stöddu. Hann sagði að ekkert lægi fyrir á þessustigi,umþaðhvortMenningar-og fræðslusamband Alþýðu væri reiðubúið til samstarfs þess sem hér um ræðir. Tilvonandi þjónar og matsveinar með basar ■ Nemendur Hótel- og veitingaskólans standa fyrir kökubasar i húsakynnum skólans, Suðurlandsbraut 2, (Hótel Esju), sunnudaginn 5. febrúar frá kl. 14.00-16.00. Kaffihlaðborð verður á staðnum; þjónar ganga um beina og matsveinar veita upplýsingar um uppskriftir og aðra leyndardóma matargerðarlistarinnar. - GSH. Fram- sóknar- menn blótuðu Þorra ■ Framsóknarfólk í Reykjavík efndi til mikils Þorrablóts í Þórscafe á fimmtu-' dagskvöldið var. Skemmtunin var fjöl- sótt og heppnaðist vel í alla staði. Gestur kvöldsins var Steingrímur Hermanns- son, forsætisráðherra og formaður flokksins, og flutti hann ávarp. Veislu- stjóri var Kristján" Benediktsson, borg- . arfulltrúi. Jónas Guðmundsson, rithöf- undur flutti tölu um Þorra og Magnús Ólafsson, skemmtikraftur, tróð upp. ■ Framsóknarmenn í Reykjavík blótuðu Þorra í Þórscafe á fimmtudagskvöld. Var skemmtunin fjösótt og góður andi ríkti í danshúsinu. ■ Dansgólfið fylltist þegar „fugladansinn“ var leikinn. Steingrímur Hermannsson, ■ Fólk er glatt á góðri stund. forsætisráðherra, á miðri mynd. ÆSBPENNANDI SKAK MARGDRS 0G AUURIS BllNAÐARBMKA /, SKÁKMÓT ií 1984 S 20. - Dxdó 21. Re4! eða 20. - Kxd6 ■ Það var skák þeirra Alburts og Margeirs Péturssonar, sem stal sen- unni frá öllum öðrum í 6. umferð Búnaðarbankamótsins. Margeir virtist gersamlega hafa yfirspilað andstæðing sinn þegar í byrjuninni, en eftir geysi- legar sviftingar þar sem maður bjóst við uppgjöf Margeirs er komin upp biðstaða, þar sem Alburt á fjögur peð móti biskupi Margeirs. Um þessa merkilegu skák vísast annars til skák- Hvítt: Margeir Pétursson Svart: Lev Alburt Drottningarpeðsbyrjun I. d4 Rfó 2. RI3 c5 3. d5 b5 Alburt teflir oft Benkö-bragðið, sem upp kemur eftir 1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5, þannig að það er viðbúið að hann leiki b7-b5 í þessari stöðu. 4. Bg5 Bb7 5. Bxf6 exf6 6. e4 De7?! Mjög vafasamur leikur. Betra hefði verið að leika strax 6. --d6 ásamt - g6, - Bg7 og - 0-0. 7. Be2 a6 Auðvitað ekki 7. - Dxe4? 8. Rc3 ásamt 9. o-o og hvítur er langt á undan í liðsskipan. Það er hins vegar óskilan- legt, að Alburt leikur 6. - De7, en ætlar ekki að drepa peðið á e4. 8. 0-0 g6 9. c4 b4 10. a3 bxa3 Eðlilegra hefði verið að leika 10. - Bg7, en Alburt hefur ef til vill verið óánægður með 11. axb4 cxb4 12. Dd4 d6 13. Db6 ásamt Dxb4 og Rc3. II. Rc3 - Margeir fórnar peði, enda fær hann mjög góða stöðu fyrir það. Eftir 11. bxa3 hefði hann einnig fengið yfir- 6. umferð skýringa Braga Kristjánssonar. Pia Cramling hélt Nick de Firmian í heljargreipum allt fram undir það að skákin fór í bið, eftir æsilegt tímahrak beggja. Þar virðist liggja veikleiki Piu, hún á greinilega erfitt með að einbeita sér í tímahrakinu. En de Firmian er sennilega sloppinn með skrekkinn. Önnur úrslit í gær urðu þau að Helgi vann Jón Kristinsson, Guðmundur og Jón L. gerðu jafntefli, sömuleiðis Það er stórfurðulegt, að Alburt skuli eyða svona mörgum leikjum í að vinna eitt pcð. 12,Hbl d6 abcdefgh 13. Hxb2 -- Mun sterkara var að leika fyrst 13. Da4t Dd7 (eftir 13.- Rd7 kemst svarta drottningin ekki til c7 eins og í skákinni.) 14. Hxb2 og nú gengur ekki 14. - Dxa4? 15. Rxa4 Bc8 16. Rb6 og hvítur vinnur. 13. - Dc7! Nauðsynlegur varnarleikur, þótt hann kosti dýrmætan tíma. 14. Da4t Rd7 15. Hlbl Hb8 Knezevic og Sævar B'-in'. ,-on. enskák Jóhanns Hjartarsonar og Shamkovic fór í b:;' Helgi Ólafsson er nú efstur með 4 vinninga, næst kemur Pia Cramling með 3 l/i vinning og biðskák. Margeir, Jóhann og de Firmian hafa allir 3 vinninga og biðskákir. Næsta umferð verður tefld á morgun. JGK 16. e5!? - Nú byrjar ballið fyrir alvöru! 16. - fxe5 17. Rxe5(?) - Nú virðist 17. Re4 vinna, en málið er mjög flókið: 17. Re4 Ke7! 18. Rfg5 Bc8 19. Hxb8 Rxb8 20. Rxd6 - Stöðumynd úr skýringu: 21. Re4t og ef 20. - Bd7 21. Da 1! og öll spjót standa á svarti. Leið sú, sem Margeir velur, lítur svo vel út, að áhorfendur voru búnir að afskrifa Alburt með þeim orðum, að hann hefði ekki verðskuldað betri örlög, því hann hefði margbrotið öll grundvallar- lögmál í þessari skák. 17. - dxe5 18. d6 - Eftir 18. Re4 Bg7 19. d6 Dc8 20. Rxc5 Dxc5 21. Hxb7 0-0! er svartur sloppinn. 18. - Bxd6 19. Bf3 - Ekki 19. Rd5 Dc6 20. Dxc6 Bxc6 og bæði Bd6 og Rd7 valda Hb8. Eftir leikinn í skákinni á Alburt hins vegar mjög óvænta björgun 19. - e4!! 20. Bxe4 Bxh2t 21. Khl 0-0! 22. Hxb7 Hxb7 23. Hxb7 De5! 24. Dxd7 - Hvað annað? 24. -- Dxc3 og ef nú 25. Bd5 Be5 26. Bxf7t Kh8 27. g3 Bd4 og svartur vinnur, því hvítur getur ekki valdað peðið á f2. Eftir 25. Kxh2De5t fellur hvíti biskup- inn á e4. Svartur er sem sé kominn með unnið tafl, en í eftirfarandi bið- stöðu hefur Margeir ef til vill einhverja jafnteflismöguleika: Biðstöðurnar Hvítt: Pia Cramling Svart: de Firmian Hvítur lék biðleik Hvítt: Shamkovic Svart: Jóhann Hjartarson Svartur lék biðleik Skýringar: Bragi Kristjánsson burðastöðu. 11. - axb2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.