Alþýðublaðið - 22.09.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.09.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið •GtoAO 4t edt Jklþýauflolclaer 192* Föstudaginn 22. sept. 218 tölnblað SSE Steinolíit einkasalai. Sfðan að það varð fullvíst, að landið ætlaði að tska að sér eiaka lölu á olíu, hafa málgögn kaup- •mmaa um hnd alt, reyat að gera íramkværad einkasöluanar svo tor iryggilc-ga í augum almennings, sem þ.iot hefir verið mögulegt t blaði eftir blaði hcfir verið ausið út staðlausum lógi um einkasölu yfirleitt, án þess að leitast við að rökstyðja það. Eitt aí þvf fyrsta, sem kaup mannablöðin höfðu til þess að fmæla á tnóti ateinolíu einkasöl unni var það, að Landsvei z'unin jgíEti ekki flutt inn olfu íyrit eins lágt verð eins og Steinolfufélagið. 'Ná er búið að marg hrekja ivo ¦jþessi ósannindi að Morgunblaðið ¦er bætt að halda þeirri fjarstæðu íram, þó ýmsir káifar þess útam iánd, eins og t. d. „tilendingur", ..„Frsra" og „Austanfari" séu enn að baœpa þessum ósannindum Ea auðvitað kemur þessi ósanniada wefur kaupmannablaðanna, Stein- tolíufélðgiau sð litlu haidi, vegna þess, að allur almenningur, þar á raeðal mótorbáta»útgerðarmenn, íaafa svo áþreifanlega fengið að íreyaa það, að Landiverzluhin á- valt, þegar hún hefir vetzlað með öllu, hefir haft verð sitt langt undir verði steinolíufélagsins. Með þvf að keppa þannig við Steinoliufélagið hefir Landsveizl. nnin sýat það, að hún getur flutt inn ódýrari oliu samtnborið við gæði, heldur en nokkur annar atéinolíukaupnoaður mundi geta, og hvers vegna ætti hún ekki Jafnt að geta flutt inn ódýra olíu, jþó það væri húa ein sem flytti inn? Ju, hún getur ekki einungis ¦flutt ino oifuaa ]afn ódyit, þó taúa hafi elnkasölu á henni, heldur getur húa se.it olfuna ódýrar þeg ar húa hefir einkasölu á henni, Jteldur ea möguiegt væri að gera f samkeppaisverz'un, til þess Hggja oiargar orsakir, M:Jal annars er það þannfg, -þegar margir flytja ian söniu vörutegunð, þí veit hver ionflytjandi ekki hvað mikið hann gelur selt af vörunnl þann og þann tímsnn. Þettt verður þvi óhjá- kvæmilega þsss valdandi, að ian fly jandine verður oft að sitja með miklar vörubirgðir yfir lengri tfma, og þó um verðfall sé að ræða á heimsmsrkaðinum eins og oft get ur veiið. t þessu tiifelli hlýtur innflytj. andinn að tapa miklu fé, sem hann svo siðar veður að vinna upp á mönnum með þvl, að selja vöruna dýrara en hún i raun og ve?u kostar. Aftur væri það, ef um einka- sölu væri að ræða, þá gæti inn flytjandinn vitað nákvæmtega hversu mikið hann þyrfti að flytja inn í hvert sinn, og gæti þvf komist hji þvf, að liggji méð gamlar og dýrar birgðir Eins er það vitanlegt, að Lindi verzlanin hlýtur að komatt að betri samningum um kaup á stein olíunni, þegar hún birgir alt lasdið upp með olfu, heldor en ef hún kaupir að eins handa nokkrum hluta af landsmönnum. Eins og getið var um f upphafi greinarinnar, er Morgunblaðið hætt að slá fram þeirri fjarstæðu, að Landsverzlunia hafi selt olfu sfna dýrari en Steinolfufélagið. t stað þess er það farið að hamast á þvf, að Landsverzlunin hafi veltt er> lendu félagi einkaleyfi fyrir oliu- verzluninni hér f næstu þrjú ár. Hvenær hafa menn séð ræki- legar snútð við sannlelkanum, en þegar Morgunblaðið er að halda þvi fram, að British Petroleum Co. ssé biiið að fá einkarétt til þess, að okra á steinolfu þeirri, sem Landsverzlunih flytur inn eftlr að hún er búin að taka steinoliu verzlunina f sfnir hendur. Ef Morguhbl. vildi taka nokkurt tillit til sannleikana í þessu efni, þá hlyti þvf að vera það Ijóst, að samkvæmt samninguuum við Landsverzlunina, verður British Pötroleum Co. að selja Ltnds- verzlun steinoliuna fyrir markaðs- verð á hvaða tfma sem er. — Landsverzlunin getur þvi ávalk fengið s(na olfu fyrir (afn Ugt verð og nokkurt annað félag mundi geta fengið hana, auk þess, sem verzlunin verður bæði hagkvæm- ari og ódýrari hjá Landsverzlun- inni, eins og yfiileitt er með alla verzlun, að hún verður þvf ódýr- ari, sem húa er rekin f stærri stil. Ein klausan í siðustu grein Morguabl. (þann 15. þ. man.) er merkiieg, að-þvf leyti, að það er óskiljtnlegt hvaða gagn það hefir þózt geta haft af henni til stuðn> ings H. I. S.: .British Petroleum Co....... . , hefir leikið svo bglega á hina gáfuðu stjórn okk- ar, að það hefir trygt sér um næatu þrjú ár, að fá markaðsverð fyrir vöru sfna hér " Hvað meinar blaðið með þvi að segja þetta? Heldur það máske, að þessir heildtalar og SteiaoKufélagið, sem það ber svo mjög fyrlr brjóstf, geti fengið olfu fyrir lægra verð heldur en verðið er á heimsoaark- aðinum. Nú er það vitanlegt, að þð einttökum kaupsýslumanni geti i eitt sinn tekist, að fá einn smá statta fyrir lægra verð en mark- cðsverð er í þeim tlras, þá mi sá sami eiga von á þvf, að verða að kaupi annan farm sfðar fyrir hærra verð, en markaðsverð er á þeim tfma. Á öðrum stað segir Morgunbl, f þessari umræddu grein: „Eítir itinar mishepnuðu tilraunir raeð kol, kornvörur, sykur o. s. frv, var ekki hægt að halda áfram með þessar tegundir, og þá þurfti að útvega nokkrum atvianu". Heldur Morgunblaðið að það geti talið nokkrum trú um það, að þingmenn hafi samþykt einka- söluheimlldina á olfu að eim tii þess, að láta þá hafa atvinnu, sem starfað höfflu við Landsverzl* unina. Auðvitað var einkasöluheimildinr

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.