Tíminn - 10.04.1984, Blaðsíða 11

Tíminn - 10.04.1984, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 10. Al'KÍL 1984 krossgáta V f 15 i~l I* p P F~ _ /6" 4312. Lárétt 1) Einhuga. 6) Kona7) Þófi. 9) Borðandi 10) Kátari. 11) Kusk. 12) Greinir. 13) Veggur. 15) Skrifaði niður þýðingar á orðum. Lóðrétt 1) Girnileg. 2) Tímabil. 3) Fangelsi. 4) Eins. 5) Hníffi. 8) Maður. 9) Sturli. 13) Eldivið. 14) Guð. Ráðning á gátu No. 4311. Lárétt 1) Andlits. 6) Vað. 7) LK. 9) Ár. 10) Arndís. 11) Ká. 12) Af. 13) Eða. 15) Óleikur. Lóðrétt 1) Aflakló. 2) DV. 3) Landaði. 4) Ið. 5) Skrifar. 8) Krá. 9) Ása. 13) EE. 14) Ak. bridge ¦ Það var barist til síðasta spils í undanúrslitunum á íslandsmótinu um helgina. Þegar einum leik var ólokið voru aðeins tvær sveitir öruggar með sæti sitt í úrslitunum, en 15 sveitir áttu möguleika á hinum 6 úrslitasætunum. Þar af var B riðillinn jafnastur því þar voru 5 sveitir jafnar fyrir síðustu umferð, sú sjötta var örugg upp. Eitthvað varð undan að láta og raunin varð sú að fjórar sveitir úr efsta styrk- leikaflokk, samkvæmt meistarastiga- skránni, komust ekki í úrslit. Þar kom auðvitað mest á óvart fall sveita Úrvals og Samvinnuferða, en þar innanborðs eru 6 af 8 stórmeisturum íslenskum í bridge. Þá kom einnig á óvart frammi- staða landsbyggðarsveitanna í C-riðli, þar sem Sigfús Þórðarson frá Selfossi og Ásgrímur Sigurbjörnsson frá Siglufirði skutu fjórum Reykjavíkursveitum aftur fyrir sig. Þetta er orðinn svo langur formáli að varla er pláss fyrir spil. Þó fylgir hér ein slemma úr leik sveita Úrvals og Guð- brands Sigurbergssonar úr síðustu um- ferðinni. Þessar sveitir voru jafnar fyrir leikinn sem var þannig hreinn úrslita- leikur. Hann endaði síðan með sigri Guðbrands, 16-4, sem fór þannig upp í úrslitin. Norður S.A104 H.AK9 T.AG84 L.754 Vestur Austur S.G5 S.976 H.75 H.G642 T.KD762 T.1093 L.K1062 L.G98 Suður S.KD832 H.D1083 T.5 L.AD3 Á þessi spil spiluðu bæði NS pörin 6 spaða. Við annað borðið fékk Ásmund- ur Pálsson í sveit Úrvals út lítinn tígul frá austri en við hitt borðið fékk Ómar Jónsson út lauf frá austri. Báðir töpuðu þeir slemmunni þegar þeir treystu á laufsvíninguna og spiluðu síðan upp á að hjartað lægi 3-3. Það er hinsvegar hægt að vinna þessa slemmu og ég læt lesend- um um að finna vinningsleiðina enda er hún fljót fuindin á opnu borði. myndasögur Hvell Geiri Dreki © 1982 King Featuies Svndicaie, Inc. World (ights teMived. i færð „pj fimmtíukall núna! A Svalur Kubbur Með morgunkaffinu - Eigum við ekki að koma okkur saman um að í næsta skipti togir þú í rétta snúru þegar þúi ætlar að opna fallhlífina? - Frúin spyr hvort þú megir missa mann til að fara að versla fyrir hana

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.