Tíminn - 10.04.1984, Blaðsíða 14

Tíminn - 10.04.1984, Blaðsíða 14
18 AVALLT í LEIDINNI HJÓLBARÐA- VERKSTÆÐI SIGURJÓNS iHÁTÚNI 2A-SÍM115508 lOpið frá kl. B-2}_ - opið íhádeginu — um helgar — laugardaga kl. 9—19 — sunnudaga kl. 10—12 og 1—19. Plast og ál skilti í mörgum gerðum og litum, fyrir heimili og stofnanir. Plötur á grafreiti í mörgum stærðum. Nafnnælur íýmsum litum, fyrir starfsfólk sjúkrahúsa og annarra stofnana Upplýsingatöflur með lausum stöfum Sendum í póstkröfu SKILTAGERÐIN ÁS Skólavörðustíg 18 Sími 12779 JOKER skrifborðin eftirsóttu eru komin aftur Tilvalin fermingargjöf Verð með yfirhillu kr. 3.850.- Eigum einnig vandaða skrifborðsstóla á hjólum Verð kr. 1.590.- Húsgögn og > ... Suðurlandsbraut 18 mnrettmgar stmi 86 900 m. Orkubú Vestfjarða Útboð Orkubú Vestfjarða óskar eftir tilboðum í strengingu leiðara fyrir 66kv háspennulínu frá Mjólkárvirkjun til Tálknafjarðar. Útboðsgögn: strenging. Orkubúið leggur til efni frá birgðastövum á ísafirði og Bíldudal. í verkinu felst auk strengingu leiðara uppsetn- ing einangrara, jarðbindingar o.fl. Verkið skal hefjast 16. júlí 1984 og Ijúka8. október 1984, lengd línunnar er 45 km og fjöldi mastra 503. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Orkubúsins á (safirði frá og með fimmtudeginum 12. apríl 1984 og kosta kr. 400.00. Tilboð verða opnuð fimmtudaginn 3. maí 1984 kl. 11.00 á skrifstofu Orkubúsins á ísafirði að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska og skulu þau hafa borist tæknideild Orkubúsins fyrir þann tíma. Orkubú Vestfjarða Útboð Orkubú Vestfjarða óskar eftir tilboðum í byggingu 19kv. háspennulínu frá Hrútatungu til Borðeyrar. Útboðsgögn: 19kv. háspennulína Hrútatunga-Borðeyri. Orkubú Vestfjarða leggur til efni frá birgðastöðvum á Borðeyri og í Hrútatungu. Verkið skal hefjast 1. október 1984 og Ijúka 1. desember 1984, lengd línunnar er um 9.5 km. og fjöldi mastra 110. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Orkubúsins á ísafirði fimmtudaginn 3. maí 1984 að viðstöddum þeim bjóðend- um er þess óska og skulu þau hafa borist tæknideild Orkubúsins fyrir þann tíma. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Orkubúsins á isafirði frá og með fimmtudeginum 12. apríl 1984 og kosta kr. 400.00. Hjúkrunar- fræðingar Eftirtaldar stöður hjúkrunarfræöinga viö heilsu gæslustöðvar eru lausar til umsóknar: 1. Suðureyri, staðan er laus til umsóknar nú þegar. 2. ísafjörður, stáðan veitt frá 1. júní 1984 3. Selfoss, staðan er veitt frá 1. júní 1984. 4. Kópavogur, 70% staða hjúkrunarfræðings veitt frá 1. júní 1984. 5. Egilsstaðir, 50% staða hjúkrunarfræðings veitt frá 1. júní 6. Þingeyri, staða hjúkrunarfræðings eða Ijós- móður veitt frá 1. september 1984. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendast ráðuneytinu fyrir 10. maí 1984. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 28. mars 1984. Ljósritunarvél til sölu Ljósritunarvél UBIX AS 300 til sölu. Vélin verður til sýnis á skrifstofu Rafmagnsveitn- anna Laugavegi 118, frá kl. 10-12 næstu daga. Rafmagnsveitur ríkisins Innkaupadeild Laugavegi 1.18. ÞRIÐJUDAGUR 10. APRIL 1984 Kvikmyndir Sími 78900 SALUR 1 who weren t cut out for intelligence. ALANARKIN CAROLBURNETT JACKWARDEN '^****-! ,'.i __„i:ijiíi_»«oiií»_\£> ._»_'¦_! ¦¦__._¦_ _._._.Wli:: **¦ _.ni«:ii)~——--•.....Cm Frumsýnir grinmyndina Palli leiftur (ChuChu and Philly Flash) Philly Flash og ChuChu sem eru hinir mestu furðufuglar fara á kostum í þessari mynd. Þau reyna ¦ að ganga upp stiga velgengni en ganga óvart i staðinn undir hann. Margt er brallað, og þau eru hund- elt af lögreglu og þjófum. Aðalhlutverk: Alan Arkin, Carol Burnett, Jack Warden, Danny Ai- ello. Sýndkl. 5,7,9 og 11. SALUR2 Stórmyndin Maraþon maðurinn (Marathon Man) Þegar svo margir frábærir kvik-' 'myndagerðamnenn og leikarar leiða saman hesta sina i oinni mynd getur útkoman ekki orðið önnur en sfdrkostleg. Marathon man hefur farið sigurför um allan heim, enda með betri myndum sem gerðar hafa verið. Aðalhlut- verk: Dustin Hoffman, Laurence Olivier, Roy Scheider, Marthe Keller. Framlei&andi: Robert Ev- ( ans (Godfather) Leikstjóri: John Schlesinger (Midnight Cowboy) Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5,7.30 og 10. SALUR 3 Porkys II VZMBL Fyrst kom hin geysivinsæla Poritys sem allstaðar sló aðsóknarmet, og var talin grínmynd ársins 1982. Nú er það framhaldið Porkys II daginn eftir sem ekki er siður smellin, og kltlar hláturtaugamar. Aðalhlutverk: Dan Monahan, Wy- att Mark Herrier. Leikstjori: Bob * Clark. Haskkað verð Bönnuð börnum innan 12 ára ... Sýndkl. 5,7,9 og 11. SALUR4 r Goldfinger Byggð á sögu eftir lan Fleming. Leikstjórí: Guy Hamilton Sýndkl. 5,7og9." Óþokkarnir New York búarfá aideilis að kenná á því þegar rafmagnið fer af. Aðalhlutv: Jim Mitchum, Robert Carradine Bönnuðinnan 16ara Syndkl. 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.