Tíminn - 10.04.1984, Síða 15

Tíminn - 10.04.1984, Síða 15
ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 1984 — Kvikmyndir og leikhús íGNBOGtf O 19 ooo A-salur Frumsýnir: Bryntrukkurinn i Æsispennandi og viöburðahröð ný og bandarísk litmynd. - 1994, oliulindir i báli, - borgir i rúst, óaldarflokkar herja, og þeirra verstur er 200 tonna ferlíki, - Bryntrukkurinn, - Michael Beck, James Wainwright - Annie McEnroe. islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. B-salur Emmanuelle í Soho Bráðskemmtileg og mjög djörf ný ensk litmynd, með Mary Milling- ton, Mandy Muller. Það gerist margt í Soho, borgarhlula rauðra Ijósa og djarfra leikja. Islenskur texti Bönnuð innan 16 ara Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05 C-salur Skilningstréð Umsagnir blaða Jndæl mynd og notaleg" „Húmor sem hittir beint í mark“ „Mynd sem allir hljóta að hafa gaman og gagn af að sjá.“ Sýnd kl. 3.10,5.10 og 7.10 Hugfangin | Æsispennandi mynd. Jesse Lu- jack hefur einkum framfæri sitt af þjófnaði af ýmsu tagi. í einni slikri I lör verður hann lögreglumanni að bana. Jesse Lujack er leikinn af Richard Gere (An Officer and a Gentleman, American Gigalo) „Kyntákni niunda áratugarins". Leikstjórl: John Mc. Bride Aðalhlutverk: Richard Gere, Val- erie Kaprisky, William Tepper Sýnd kl. 9.10 og 11.10 Ég lifi Sýnd kl. 3.15,6.15 og 9.15 Hækkað verð. Siðustu sýningar. Frances Stórbrotin, áhrifarík og afbragðs- vel gerð ný ensk-bandarisk stórmynd, byggð á sönnum við- burðum. Myndin fjallar um örtaga- rikt æviskeið leikkonunnar Frances Farmer, sem skaut korn- ungri uppá frægðarhimin Hollywood og Broadway. En leið Frances Farmer lá einnig i fangelsi og á geðveikrahæli. Leikkonan Jessica Lange var tilnefnd til óskarsverð- launa 1983 fyrir hlutverk Frances, en hlaut þau fyrir leik i annarri mynd, Tootsie. Islenskur texti Sýnd kl. 3,6 og 9. Hækkað verð . # I’JÓDIi IKHÚSID Gæjar og píur (Guys and dolls) 4. sýnmg I kvöld kl. 20 uppselt Gul aðgangskort gilda 5. sýning föstudag kl. 20 Öskubuska 8. sýning miðvikudag kl. 20 Fimmtudag kl. 20 Amma þó Laugardag kl. 15 Sveyk í síðari heimsstyrjöldinni Laugardag kl. 20 Litla sviðið Tómasarkvöld Fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20 Simi 11200 ÍIS ISLENSKA ÓPERAN' I La Traviata Föstudag kl. 20 Miðvikudag 18. april kl. 20 Síðustu sýningar Rakarinn í Sevilla Laugardag kl. 20 Sunnudag kl. 20 Miðasalan er opin frá kl. 15-19 nema sýningardaga til kl. 20 Sími 11475 3* 3-20-75 Smokey And The Bandit 3 ■m iiwuaatacmijcia t« nutf 3 runutae m tttaw m itst wd Mph$itiiciHWijiiM«tik3<v (V*al»,IM1HaiBK N»*«rtOlU»in Ný fjörug og skemmtileg gaman- mynd úr þessum vinsæla gaman- myndaflokki með Jacky Gleason, Poul Williams, Pat McCormick og Jerry Reed i aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 lonabíó ■ 25* 3-11-82 í skjóli nætur (Still of the night) Óskarsverðlaunamyndinni Kramer vs. Kramer var leikstýrt af Robert Benton. í þessari mynd hefur hónum tekist mjög vel upp og með stöðugri spennu og ótyrir- sjáanlegum atburðum fær hann fólk til að grípa andann á lofti eða skríkja af spenningi. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Meryl Streep. Leikstjóri: Robert Benton. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Ath. einnig sýnd kl. 11. r IIJKI-IJ.M. *REVK|.;\V)KI ll< WM' Bros úr djúpinu Frumsýning miðvikudag kl. 20.30 2. sýning föstudag kl. 20.30 Grá kort gilda Stranglega bannað börnum Gísl Fimmtudag kl. 20.30 Sunnudag kl. 20.30 Guð gaf mér eyra Laugardag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miðasala i Iðnó kl. 14-19 sími 16620. Sirrv 11384 Kvikmyndafélagið Oðinn - nfll DbtBVSTB^Dt | Gullfalleg og spennandi ný íslensk stórmynd byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Leik- stjóri: Þorsteinn Jónsson Kvikmyndataka: Karl Óskarsson Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson Tónlist: Karl J. Sighvatsson Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugs- dóttir, Gunnar Eyjólfsson, Arnar Jónsson, Ámi T ryggvason, Jón- ina Ólafsdóttir og Sigrún Edda Björnsdóttir. Dolby stereo Sýnd kl 5 og 9 Hljómleikar kl.7 SIMI 1 15 44 Hrafninn flýgur eftir Hrafn Gunnlaugsson Mynd með pottþéttu hljóði i Dolby-sterio. Sýnd kl. 5,7 og 9 Síðustu sýningar i Reykjavík. ,■3*1-89-36 A-salur mugiKTiHStan ru uurcrs nwn XMUUUHS QVKMUIS :.V»J.JJ.Í ffilOUUHM -WHI . U, MHMQl -JM JMU MC-UWilMM ii: ":MlttM3i.imWWK Ný bandarísk stórmynd eftir hinn fræga leikstjóra Paul Maqurky í aðalhlutverkum eru hjónin frægu,' kvikmyndagerðarmaðurinn/leikar- inn John Cassavetes og leikkon- an Gena Rowlands. Önnur hjut- verk: Susan Sarondon, Molly Ringvald og Vittons Gassman Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Dolby stereo Dularfullur fjársjóður Spennandi Trinity mynd. Barnasýning kl. 2.50. Miðaverð kr. 40. Siðasta sinn. B-salur THE SURVIVORS Your baslc survlval comedy. j (S’.J'- Sprenghlægileg, ný bandarisk gamanmynd með hinum si vin- sæla Walter Matthau i aðalhlut- verki. Matthau fer á kostum að vanda og mótieikari hans, Robin Williams svikur engan. Af tilviljun sjá þeir .félagar framan í þjóf nokkurn, sem í raun er atvinnu- morðingi. Sá ætlar ekki að láta þá sleppa lifandi. Þeir taka þvi til sinna ráða. islenskur texti Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. jnsKoneiQj 3* 2-21-40 . „Shogun“ Uillk'Kiiuiilaif(’fDi’<illi.lo»'lli>urrs.iisiiiijk,lil{i Al‘u Sn\ts Spennandi og sériega vel gerð kvikmynd byggð á einum vinsæl-i astasjónvarpsþætti í Bandarikjun- um siðustu ára. Mynd sem beðið hefur verið eftir. Byggð á sögu James Clavells. Leikstjóri: Jerry London Aðalhlutverk: Richard Chamberla- | inogToshiroMifune Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9 ,19i útvarp/sjónvarp ■ ísraelskir hermenn fjrir sunnan Beirút. Sjónvarp kl. 20.35 og 20.45: Tvær breskar fræðslumyndir , ■ Á dagskrá sjónvarpsins í kvöld verða tvær breskar fræðslumyndir, önnur stutt og hin.löng. Fjallar sú stutta um fornleifafundi í Suður-Kór- eu. Þar hafa nýlega verið opnaðar 1500 ára gamlar grafir, og sýnir myndin þann uppgröft. Sú lengri (helmingi lengriýsýnir þegar breskir sjónvarpsmenn notuðu sér hlé á bardögum í Líbanon til að kanna hvernig íbúnum í Beirút líður. Sýnt verður frá rústunum, rætt við mú- hameðska og drúsíska hermenn um ástandið, einnig verður sýnt frá aðalverslunargötu Beirútborgar, Hamrastræti. Eftir að viðræður strtðsaðila í Lausanne í Sviss fóru út um þúfur virðist líklegt að íbúar borgarinnar þurfi enn um hríð að þreyja stríðið. Bcirút var áður ein blómlegasta borg Mið-Austurlanda, aðalviðskipta- og bankamiðstöð Ar- abaheimsins, en er nú í rústum eftir borgarastríðið, sem staðið hefur með hléum frá 1976. Þriðjudagur 10. apríl 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Ávirkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Siguröar Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Unnur Halldórsdóttir talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Elvis Karlsson" eftir Mariu Gripe Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Sigurlaug M. Jónas- dóttir les (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr). 10.45 „Man ég það sem löngu leið" Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.15 Við Pollinn Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkyrmingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Dire Straits á tónleikum 1983 / Grace Jones syngur 14.00 „Litríkur og sérkennilegur Svíi - Fabian Mánsson" eftir Fredrik Ström i endursögn og þýðingu Baldvins Þ. Krist- jánssonar sem lýkur lestrinum (4). 14.30 Upptaktur - Guðmundur Benedikts- son 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðudregnir 16.20 Islensk tónlist 17.10 Siðdegisvakan 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar 19 50 Við stokkinn Stjórnendur: Margrét Ólafsdóttir og Jórunn Sigurðardóttir. 20.00 Barnalög- 20.10 Glefsur. Um Tómas Guðmundsson og Ijóð hans. (Áður útv. 1982). Umsjón- armaður: Sigurður Helgason. Flytjandi með umsjónarmanni: Berglind Guð- mundsdóttir. 20.40 Kvöldvaka a. Almennt spjall um þjöðfræði Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson tekur saman og flytur. Að þessu sinni er fjallað um framliðna og afturgengna og þjóðtrú tengda þeim. Fanga er m.a. leitað i Njálu, Laxdælu og fleiri forn- sögum. b. Karlakór Reykjavíkur syng- ur Stjórnandi: Páll P. Pálsson. 21.15 Skákþáttur Stjórnandi: Jón Þ. Þór. 21.40 Útvarpssagan: „Syndin er lævís og lipur“ eftir Jónas Árnason Höfundur les (11). 22.15 Veðuriregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Lestur Passiusálma (43). 22.40 Kvöldtónleikar „Manfred-sinfónia" eftir Pjotr Tsjaikovský. Hljómsveitin Fíl- harmónía i Lundúnum leikur; Riccardo Myti stj. - Kynnir: Knútur R. Magnússon. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 10. aprít 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafsson. 14.00-16.00 Vagg og velta Stjórnandi: Gísli Sveinn Loftsson. 16.00-17.00 Þjóðlagaþáttur Stjórnandi: Kristján Sigurjónsson. 17.00-18.00 Fristund Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson Þriðjudagur 10. apríl 19.35 Hnáturnar Breskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen, Sögumaður Edda Björgvinsdóttir. 19.45 Fréttir á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Fornleifafundur i Suður-Kóreu Stutt bresk fréttamynd. Þýðandi Bjarni Gunnarsson. 20.45 Lífið i Beirút Bresk fréttamynd tekin i Libanon eftir að vopnahlé komst á. Þýðandi Pálmi Jóhannesson. 21.15 Skarpsýn skötuhjú 10. Maðurinn í þokunni Breskur sakamálamyndallokk- ur í ellelu þáttum gerður eftir sögum Agöthu Christie. Þýðandi Jónó. Edwald. 22.05 Öryggismál sjómanna Umræðuþátt- ur. Þátttakendur: Guðlaugur Friðþórs- son, skipbrotsmaður frá Vestmannaeyj- um, Hannes Þ. Hafstein, framkvæmda- stjóri SVFl, Magnús Jóhannesson settur siglingamálastjóri, Þórhallur Hálfdánar- son, starismaðursjóslysanelndarog Árni Johnsen alþingismaður. Umræðum stýrir Ingvi Hrafn Jónsson. Sjóslysin á þessum vetri eru i fersku minni. Seinast fórst vélbáturinn Hellisey við Vestmannaeyjar með fjórum mönnum 12. mars. Örygg- ismál sjómanna eru þvi venju fremur í brennidepli. Grundvallarspurningin í þessum þætti verður sú, hvað helst megi gera til að afstýra ósigrum í glimunni við Ægi. 23.00 Fréttir i dagskrárlok

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.