Alþýðublaðið - 22.09.1922, Page 1

Alþýðublaðið - 22.09.1922, Page 1
Alþýðublaðið G-eflð át wdt Alþýðuflokkn 292» Föstudagiao 22. sept. 218 töleblað Stemolitt einkasalas. S!9an að það varð fuilvist, að landið ætlaði að taka að sér sinka sö!u á oliu, hsfa málgögn kaup- mtnaa. um land ait, reynt að gera Iramkvæmð einkasölunnar svo tor Iryggilega S augum almennitigs, sem þdm htfir verið möguiegt í biaði eftir biaði hefir verið ausið ■út staðlausum rógi um einkasöiu yfirieitt, án þess að leitast við að rökstyðja það Eitt af því fyrsta, sem kaup mannablöðin höfðu tii þess að mæia á móti steinolSu einkasö! nnni var það, að Landsvei z unin gæti ekki fiutt inn oifu fyrir eim lágt verð eins og Stcinolfufélagið. Né er búið að raarg hrekja avo þessi ósannindi að Morgunblaðið er bætt að halda þeirri fjarstæðu fram, þó ýmsir káifar þess útam land, eios og t. d. „tdendingur", aFram" og „Austanfari" séu enn að hampa þessum ósannindum Ea auðvitað kemur þessi ósanninda vefur kaupmannabiaðanna, Stein* (OÍiufélagiau að iitiu haidi, vegna þess, að allur almenningur, þar á meðal móforbáta«útgerðarmenn, ihafa svo áþreifanlega fengið að íreyaa það, að Landiveralunln á- valt, þegar hún hefir veizlað með ðllu, hefir haft verð sitt langt undir verði eteinolíufélagsins. Með þvi að keppa þannig við Steinolíuféiagið hefir Landsverzl. unin sýnt það, að bún getur flutt jnn ódýrari olfu satnsnborið við gæði, heldur en nokkur annar steinolfukaupnaaður mundi geta, Og hvers vegna ætti hún ekki jafnt að geta flutt inn ódýra olfu, þó það væri hún ein sem flytti lan? Jú, hún getur ekki einungis flutt inn olfuna jafn óáýrt, þó húa hafi einkasölu á henni, heldur getur húa seit olluna ódýrar þeg ar hún hefir einkasöiu á henni, lieldur en möguiegt væri að gera í samkeppaisverzlun, til þess iiggja rnargar orsakir. M;ða! annars er það þannig, -þegar margir flytja ian sömu vörutegund, þí veit hver ionflytj&ndi ekki hvað mikið hann gelur selt af vörunni þann og þann tfmann. Þetta verður því óhjá* kvæmllega þess valdandi, að ian fly jandinit verður oft að sitja með miklar vörubirgðir yfir lengri tfma, og þó um verðfall sé að ræða á heimsmarkaðinum eins og oft get ur verið. í þessu tiifelii hiýtur innflytj- andinn að tapa miklu fé, sem hann svo síðar ve ður að vinna upp á mönnum með þvf, að selja vöruna dýrara en hún < raun og veru kostar. Aítur væri það, ef um einka- sölu væri að ræða, þá gæti inn fiytjandinn vitað nákvæmlega hversu mikið hann þyrfti að flytja inn f hvert sinn, og gæti því komist hjá því, að liggja méð gamlar og dýrar birgðir Eins er það vitmlegt, að Lsndt verzlunin hlýtur að komait að betri samningum um kaup á stein olfunni, þegar hún birgir alt landið upp með ollu, heidur en ef hún kaupir að eini handa nokkrum hiuta af Undsmönnum. Eins og getið var um f upphsfi greinarinnar, er Morgunblaðið hætt að slá fram þeirri fjarstæðu, að Landsverzlunin hafi selt olfu sfna dýrari en SteinoKufélagið. t stað þess er það farið að hamast á því, að Landsverzlunin hafi veitt er- Iendu félagi einkaleyfi fyrir oliu- verziuninni hér f næstu þrjú ár. Hvenær hafa menn séð rækl- iegar snúið við sannleikanum, en þegar Morgunblaðið er að halda þvf fram, að Brstish Pctroleum Co. sé búlð að fá einkarétt til þess, sð okra á ateinolíu þeirri, sem Landsverzlunin fiytur ian eftir að hún er búin að taka steinoliu verziunina f sfnar hendur. Ef Morgunbl. vildi taka nokkurt tillit til sannlelkans f þessu efní, þá hiyti því að vera það Ijóst, að samkvæmt samningunum við Landsverzlunina, verður British Petroleum Co. að seija Ltnds- verzlun steinoiiuna fyrir markaðs- verð á hvaða tfma sem er. — Landsverzlunin getur þvi ávalk fengið sfna olfu fyrir jafn lágt verð og nokkurt annað féiag mundi geta fengið hana, auk þess, sem verzlunin verðnr bæði hagkvæm- ari og ódýrari hjá Landsverzlun- inni, eins og yfirleitt er með alla verziua, að hún verður þvi ódýr- ari, sem hún er rekin ( stærri stfl. Ein kiausan í sfðustu grein Morgunbl. (þann 15. þ. mán.) er merkileg, að þvl leyti, að það er óskiijiniegt hvaða gagn það hefir þózt geta haft af henni tii stuðn- ings H. í. S.: „British Petroleum Co............ . . hefir leikið svo ligiega á hina gáfuðu stjórn okk- ar, að það hefir trygt sér um næstu þrjú ár, að fá markaðiverð fyrir vöru sfna hér ■ Hvað meinar blaðið með þvf að segja þetta? Heldur það máske, að þessir heiidialar og Steinoliuféiagið, sem það ber svo mjög fyrtr brjósti, geti fengið oifu fyrir lægra verð heidur en verðið er á heimsœark* aðinum. Nú er þsð vitanlegt, að þó einitökum kaupsýslumanni geti f eitt sinn tekist, að fá einn smá slatta fyrir lægra verð en mark- aðsverð er á þeim tfma, þá má sá sami eiga von á þvf, að verða að ksupi annan farm sfðar fyrir hærra verð, en markaðaverð er á þeim tfma, k öðrum atað segir Morgunbl. f þessari umræddu grein: „Eftir hinar mishepnuðu tilraunir með kol, kornvörur, sykur o. s. frv, var ekki hægt að halda áfram með þessar tegundir, og þá þurfti að útvega nokkrum atvianu". Heldur Morgunblaðið að það geti talið nokkrum trú um það, að þingmenn hafi samþykt einka- söluheimlldina á olíu að eins tii þess, að láta þá hafa atvinnu, sem statfað höfðu við Landsverzl* unioa. Auðvitað var einkasöluheimildin;

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.