Alþýðublaðið - 22.09.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.09.1922, Blaðsíða 2
ALS» t ÐXJBL AÐfÐ a samþykt yegna þeis, að allir sáu •ð þad var eiaa leiðin.tii þees, að losna við okur Steinoiíuféiagsins. Eitt at þvf, sem Morgunbl. er með mjög miklar harmatölur út af ert að það skuli eiga að hætta að flytja steinolíuna inn á lekum trítunnum, sem áreiðaniega gerir það að verkum, að olfan verður ódýrari. En máske hefir Steinolfu félagið gefið ritstjóra Morgunbi eitthvað af sfnum trétunnum til uppkveikju, og það sé þess vegna sem Morgunbl. sárnar þeisi ný breytni svo mjög. Aanars er Morgonbl. búið að verða sér svo oft tii minkunar, þegar það hefir verið að ræða um þjóðnýtingu framleiðslu eða verzl unar, að það ætti ekki framvegii að hætta aér út á svo hlla braut. SUtkkur. yitvinmihorjnrnar í Reykjavik. Þann 15. þ. m. skrifaði eg hér ( blaðið grein um atvinnuhorfurnar ( Reykjavík á komandi vetri Einhveijum ( herbúðum Mgbi. hefir likað það miður, að fatið var fram á það f grein minni, að eitthvað verulegt yrði gert til þess, að bæta úr því atvinnuieysi, sem Iftur út fyrir að vetði á komandi vetri. Kemur hann fram með mót bárur sínar f greinarstúf i Mgbl. í gær, sem hann killar „Ráð Alþýðublaðsins", öll ber greinin vott um þekkingarleysi þess er greinina ritar á öllu því er verða má almenningi til heiiia, Meðal fyrstu ósannindgnna í þessarí Morgunblaðsgrein, er þessi klausa: .Það er vitanlegt, að allur almenningur hefir haft sæmilega atvinno f sumar..........." Þetta eru hrein ósannindi hjá höfundi Morgunbi. greinarinnar, hvort sem það er sprottið af þekkingarleysi eða bara visvitandi ósannindi. Það skiftir litlu máli, því öllum ætti að vera vorkunariaust að vita, hversu ákaflega þeir menn, sem hér í bænum hafa dvalið ( sumar og sem unaið hafa erfiðisvinnu, hafa átt eifilt iseð að fá vlnnu. Þeir hafa dögum saman orðið að ganga vinnuisusir hér um hafnsr bakkana. Það hefði þessi Morgunbl skriffmnur getað téð, hefði hann haft opin augun og viljað *já það Röksemdlr höf. Mirgunbiaðs greinarinnar um það, að jafntðar stefnan aé ekki framkvæmanleg, eru svo lélegar, að þær eru ekkl svaraverðár; en ef þeui ósýoilegi .Durgur" Morgunblaðiins vill fara að rökræða um hin eimtöku at riði jafoaðarstefnunnar, þá verður honum áreiðaalega svarað Á öðrum atað f grein sinni talar þessi heiðursmaðuf(I) um það, að allir muni vilja, að togararnir gangi á fiskveiðar, ef þeir gætu borið sig Greinarhöf. tyggur þarnt upp gamla klausu frá útgerðarmönnum án þess þó að gera sér nokkra grein fyrir hvað hún þýðir, frekar en pifagaukur. Eða heldur hann að togararnir, sem stunduðu sfld* veiðar f sumar hsfi ekki borlð sigi Það er óhagsýnin og skipulags- leysið í núverandi þjóðfélagi, sem gerir það að verkum, að fram- leiðilan gengur svona illa. Að öðru leyti er Ifka búið að týoa fram á það hér f blaðinu, að það getur borgað sig að gera út togara, ef hann er eign rfkisins, þó hann beri sig ekki, sem kali- að er. Þessi tilraun höf. Morgnnblaðs* greinarinnar, til þess að bera á móti því, að hér í bænum þutfi að gera alvarlegar ráðstafanir á komandi vetri vegna atvinnuleysis, hefir slveg mishepnast. ósannindin ( grein hans bæta ekkeit úr vinnu leysinu, siður en svo. Stakkur. Lá TÍð slysi. í fyrri nótt komu 3 ölvaðir menn niður á Geirs- bryggju og fengu þar lánaðan bát, til þess að komast út f togara, sem lá hér á höfninni. En þegar þeir voru komnir dálitið fram með bryggjanni, fóru þeir allir út f aðrn hliðina á bátaum, svo hann hvolfdi þeim úr sér. Menn voru þama viðstaddir svo von bráðar tókst að cá í mennina. Var farið með þá út ( móttorbát sem li þar skamt fyrir utan. Einn maðurinn varð töluvert þjakaður eftir þetta, Afgreiðs la biaðsins er f Alþýðuhúsinu vii Ingólfsstræti og Hverfisgötn. S í zni 0 8 8. Auglýsingum sé skilað þanga§ eða ( Gutenberg, ( siðasta iagt kl. 10 árdegis þann dag sem þær eiga að koma í biaðið. Askriftagjald ein kr. á mánuðt. Aaglýsingaverð kr. 1,50 cm. eind. Útsölumenn beðnir að gera sktf til afgreiðsiunnar, að minsta kostf ársfjórðungslega. en samt ekki svo að drykkjuvlm- an hyrfi af hoaum. Skjalðbreiðingar eru vinsam lega beðnir að fjölmenna á fund i kvöld Mjög mlkiisvarðandi ný> mæii á dagskrá. Atmæii eiga I dag Theódór N. Sigurgeirsson kaupm. á óðint- götu 30 og Alfheiður Ólafsdóttir Suðurpól I, sem verður 78 ára. Baðrarðargtadan. Bæjarstjórn- in samþykti f gærkvöldt áður en genglð var tii atkvæða um veit' ingu baðvarðarstöðunnar. að veita stöðuna að eics til eins árs, ef ske kynni að einhver breyting yrði þá gerð á rekstri baðhússini*. Báðvarðasstaðan var veilt Ás- laugu Þórðardóttir, Bræðraborgar- stfg 34 með um það bil a/s hiuta. atkvæðum. Stjórn söngfélaggins »Braga« er beðin að koma^tili viðtals (. kwöld kl. 8 tii Sigurðar f Brekku- holti á hafnuruppfyllingunni. Skemtiaeínd Jafnaðarmannafé* iagsins er beðinn að koma á íund ( Alþýðuhúsinu á morgun kl. 8 e^ h. ^Formaðurien. Kanpendnr „ Yerkamannsins<0 Ssér ( bæ eru vinsaralegsst beðnir &ð greiða hlð fyrsta ársgjaidið S kr, á afgr. Alþýðublaðaics. Sðngskemtnn Eggertí Stefáns- sonar verður freatað til þriðjadags, HTÍtabandid heldur skemtun og hlutðveltu f Bárunni, næst- komandi sunnudag, kl. 3—5 að deginum og ki 8 um kvöldið. '» ÍiJÍHH l| vcjíhh,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.