Tíminn - 26.03.1986, Blaðsíða 17

Tíminn - 26.03.1986, Blaðsíða 17
Miövikudagur 26. mars 1986 Tíminn 17 DAGBÓK 1 BRIDGE Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótek- anna í Reykjavík vikuna 21. mars til 27. mars er í Borgar Apóteki. Einnig er Reykjavikur Apótek opio til ki. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gelnar í síma 18888. rlafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apó'iek'eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.'30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.0O-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar i símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apðtek eru opiri virka daga á opnunartíma búða. Apó- tekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld- , nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörsiu, til kl., 19.00. A helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00-21.00. A öðrum tímum er lyfjafræðing- ur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna fri- dagakl. 10.00-12.00. Apótek Vestmanrtaeyja: Opið yirka daga frá kl." 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opiðerálaugardögumkl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garð.abær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-19.00, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20.00 til kl. 21.00 og á laugardögum frá kl. 14.00 til kl. 16.00. Sími 29000. Göngudeilder lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08.00-17.00 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinn- ir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17.00 virka daga til klukkan 08.00 að morgni og frá klukkan 17.00 á föstu- dögum til klukkan 08.00 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjönustu eru gefnar i sím- svara 18888 Ónæmisa&gerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Ney&arvakt Tannlæknafélags íslands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi- dögum kl. 10.00 til kl. 11.00 f.h. Seltjarnarnes: Oþið er hjá Heilsugæslustöðinni á Seltjarnarnesi virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, iaugardaga kl. 10.00-11.00. Simi 27011. Gar&abær: Heilsugæslustöðin Garðaflör, sími 45066. Læknavakt er í sima 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kopavogur: Heilsugæslan eF opin 8.00-18.00 virka daga. Simi40400. Sálræn vandamál. Sálfræ&istöðin: Raðgjoí I sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Heimsóknartími á sjúkrahúsum í Reykjavíkogvíðar Barnaspítali Hringsins: Kl. 15.00-16.00 alia daga. Borgarspítali: Kl. 18.30-19.30 mánud.-föstud. en 15.00-18.00 laugard. og sunnud. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Kl. 15.30-16 00 alladaga. Fæ&ingardeild Landspitalans: Kl. 15.00- 16.00 og 19.30-20. Sængurkvennadeild Landspítalans: Ki. 15.00-16.00, feður kl. 19.30-20.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30 alladaga. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla virka daga og 13.00-17.00 laugardaga og sunnudaga. Hafnarbúðir: Kl. 14.00-17.00 og 19.00-20.00 alladaga. Landakotsspítali: Kl. 15.30-16.00 og 19.00- 19.30 alla daga. Barnadeildin: K. 14.00-18.00 alla daga. Gjörgæsludeildin eftir samkomuíagi. Hvitabandið: Frjáls heimsóknatimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15.00-17.00 á helgum dögum. Kleppsspítali: Kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30 alla daga. Landspitali: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30 alla daga. Sólvangur Hafnarfirfti: Kl. 15.00-16.00 og 19.30-20.00. St. Jósefsspítali Hafnarf.: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Vistheimili& Vífilsst.: Kl. 20.00-21.00 virka d. 14.00-15.00 umhelgar. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohól- ista,Traðarkotssundi6. Opinkl. 10.00-12.00 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17.00-20.00 daglega. Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. ' Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjör&ur: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slök- kviHð sími 2222 og sjúkrahúsið sími 19,55. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222. isafjör&ur: Lögreglan sími 4222, slökkviliðsimi 3300, brunasimi og sjúkrabifreið simi 3333. 25. mars 1986 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar...........41,500 41,620 Sterlingspund...............60.881 61,057 Kanadadollar.................29,543 29,628 Dönsk króna.................. 4,8538 4,8678 Norskkróna .................. 5,7316 5,7482 Sænsk króna................. 5,6713 5,6877 Finnsktmark................. 7,9915 8,0146 Franskur franki............. 5,8438 5,8607 Belglskur tranki BEC ... 0,8757 0,8782 Svissneskur franki .......21,3730 21,4348 Hollensk gyllini.......;.....15,8791 15,9250 Vestur-þýskt mark........17,9266 17,9784 ítölsk lira....................... 0,02635 0,02643 Austurrískur sch .......... 2,5562 2,5636 Portúg. escudo............. 0,2767 0,2775 Spánskur peseti............0,2854 0,2862 Japansktyen................. 0,23090 0,23157 írskt pund......................54,570 54,426 SDR (Sérstók dráttarr. ..47,3287 47,4665 Helstu vextir banka og sparisjöða (Allir vextir merktir" eru breyttir frá síöustu skra og giída Irá og með dagsetningu þessarar skar) I. Vextír akveönir af Se&labanka sem gilda fyrir allar innlánsstofnanir: Dagsetning sifiustu breytingar: 1/31986 1/31986 Sparisjóðsbækur Afurða- og rekstrarlan i kronum 19.25 Verötryggólanm.v.lánskjaravísitölu,a!ltaö2.5ar 1) 4.0 Afurðalán i SDR 10.0 Verötryggö lán m.v. lánskjaravísitolu, minnst 2,5 ár }' 5.0 Afurðalán i USD 9.5 Almenn skuldabref (þ.a. grv. 9.0) n' 20.0' Aturöarlán i GBD 14.25 Almenn skuldabréf útgeím fyrir 11.8.1984 32.0 Afurðarlán i DEM 6.0 " Vanskilavextir (drártarvextir) a mán.. fyrir hvern byrjaöan man 2.75" - II. Aönr vextir akveönir af bönkum og sparisjoðum að fengnu samþykki Seðlabanka: Dagsetnmg síðustnbreylingar: Innlánsvextir: Aim sparisj bækur Annaðóbundið • spanfe^ Hlaupareikningar Ávisar.areiknmgar Uppsagnarr., 3man Uppsagnarr. 6man Uppsagnarr. 12man uppsagnan- 18man. Satnreikn.<5mán. Salnreikn. >6mán Innlánsskínemi Verðtr. reikn.3man. Verötr.reikn.6mán Ýmsir reikningar5| Sérstakar verðbæturaman inntendir gjaldeyusreikningar Bandarikjadollar Sterlingspund V-þýsk mörk Danskarkronur Útlánsvextir Vixlar(forvextir) Viðsk.vixlar {torvextirl Viðskiptaskuldabré! Hláupareikningar * þ.a qrunnvextir Lands-banki uivegs-banki Bunaóar-banki lönaðar-banki Versl.-banki Samvinnu-bankl Alþýðu-banki Span-sjoðir Vegin meðaltöl 1/3 12.0 '11.0 11'3 11/3 1'2 1/3 1/3 1/3 1113 12.0 12-18.6' - 12.0-?;18.0 130 12.5 12.5-15.5 120 12-190 125 14-20 0 120 3.031 12.1 5.0 5.0- 4.0 5.0 5.0 4 0 4.0 4.0 46- 5.0 5.0' 4.0 5.0 5.0 4.0 1T.0 4.0 140 14.5" 130 •:¦ 14.0 ,3C 140 130 13 t/ 155' 14.0 15.02' 155 ¦ 17.0 K& 14 9' 16 8' 15.0 18.0- 185 20 02'5" 19.021 19 04»- 19.0' 14.0 U? 13.5 14.0 ¦,2 & 14-17.0 13.0 15.0 15.5- ^_ 14.0 17.0 140 _ I i 1.0 1.0 1.0 1.0 1.0 1.0 1.5 1.0 1.0 3.5 30 3.5 3.0 2.5 3.0 3.5 30 3.2 7.25 7.5-8.0 8-9.0 1.25 0.5 1.5 ,0 1.0 1.0 1.0 1.0 11 7.0 7.0É 7.0 7.0- 7.5 7.5 8.0 7.5 7.2' 11.5 11.5- 11.5 110 11.5 11.5 11 5 11.5 11.S" 3.5 3.5- . 3.5' 4.0 45 4.5 4.5 4.5 3.8- 7.0 7.0- 7.0' 8.0 100 9.0 9.5 8.0 7.6' 19.5' 19.5 19.5 195 19.5 19.5 19.5 19.5 19.5 24.0 6) 24.0 ...6> 6) 6) 6) 24.06'' 24.5 61 24.5 6) .6) 6) .6) 24.561' 19.5 19.5 19.5 19.5 19.5 19 5 19.5 19.5 19.5 90 9.0 9.0 9.0 9.0 9 0 9.0 9.0 9.0 DENNIDÆMALAUSI „Pabbi minn reyndi að kenna honum að tala... en komst ekki lengra en að fá hann til aðgelta." 1) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgiörs vanskilalána er 2% á ári. 2) Sjá meðlylgjandi lýsingu. 3) Trompreikn. sparisj. er verö- tryggður, 4) Aðeins hjá Sp. Reyk|avíkur., Kópav. og Hafnarfj. 5) Aðeins hjá Sp. vélstj. 6) i Útvegs-, Iðnaðar-, Verslunar-, Samvinnu- og Alþýðubanka, Sp, Akureyrar. Hafnarfj., Kópavogs. Reykjavíkui. Vélstjóra Bolungarvik, Ólafsfj, og I Keflavik eru viðsk. vixlar og -skuldabréf keypt m.v. ákveðið kaupgengi. - Jæja, hvert vorum viö nú komnir...? - Nei, ég er ekki með neinum öðrum manni. Ég bara rak mig uppundirtrjágrein... - Það var þetta með kaupheekkunina sem konan þín sagði þér að fara fram á, - konan mín neitar... Bridgehátíðin íslenska er þegar orðin þekkt víða um heim og frá henni cr sagt í mikið lesnum bridge- dálkum. Sá mest lesni ersjálfsagt þáttur Alan Truscotts í stórblaðinu The New York Times, og þar var sagt frá úrslitunurh í tvímenning síðustu hátíðar og meira að segja eru nöfn sigurvegaranna, Jóns Ás- björnssonar og Símonar Símonar-- sonar, stafsett rétt! I þættinum er ejnnig birt spil sem Zia Mahmood spilaði á mótinu en sá sem sagði Truscott frá spilinu var Michael Polowan. Norður «1» AD942 * K97 * K942 * 2 Vestur * G85 » D8 ? 763 4> G9643 Austur * K107 * G1043 * A8 4« D1076 Suöur + 63 » A652 ? DG105 4> AK8 Zia og Barry Myhers sátu NS og voru fljótir í gcim: Vestur Norður Austur Suður 1Gr pass 24« pass 24P pass 34» pass 3Gr Vestur spilaöi út litlu laufi og llcstir hcfðu víst frcistast til að gefa fyrsta slaginn. Það gæti gengið ef laufið lægi 6-3 en hcfði litla þýðingu gcgn öðrum skiptingum svo Zia drap strax á ás og braut út tígulásinn. Vörnin spilaði aftur laufi sem Zia tók mcð kóng og síðan lók hann tígulslagina og austur þurfti að finna tvö afköst. Hann mátti missa spaða cn síðan hcnti hann laufi og.það reyndusl vcra mistök. Zia spilaði sig út á laufi og nú varð vcstur að taka laulaslag- ina sína. Við það varð austur þving- aður í hálitunum og Zia las loka- stöðuna rétt. vann sitt spil og hirli meirihluta stiganna fyrir NS. Austur gat scð að suður átti ekki ADxx í hjarta í viðbót við AK í laufi og DG í tígli, þar sem grandið sýndi 12-14 punkta. Og því var alveg óliætt að henda einu hjarta. Pví ef austúr hcfði haldið í bæði laulin sín hefði vestur gctað spilað spaða í gcgnum blindan þegar hann fckk á. laufaníúna, mcðan sárngangurinn milli AV handanna væri enn opinn í laul'inu. Glöggir lcsendur hafa síðan c.t.v. séð að fimm tíglar er öfiiggur samn- ingur í NS. GOTTBILMILLI BÍLA—: EYKUR ÖRYGGI #4 tfRÍr"0'" .lllll KROSSGÁTA L_«L_BI_BC_ L * t t (X lt \f 4811. Lárétt 1) Svikari. 6) Skemmdi. 10) Komast. 11) Samtenging. 12) Lim. 15) Andvarp. Lóðrétt 2) Væta. 3) Orka. 4) Dýr. 5) Sigríð- ur. 7) Krot. 8) Eins 'bókstafir. 9) Hal. 13) Afrek. 14) Stök. Ráðning á gátu no. 4810. Lárétt 1) Kclda. 6) Lækning. 10) Al. 11) Án. 12)Stramma. 15) Virða. Lóðrétt 2) Eik. 3) Dái. 4) Álasa. 5) Óenar. 7) Ælt. 8) Náa. 9) Nám. 13) Rói. 14) Móð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.