Tíminn - 26.03.1986, Side 17

Tíminn - 26.03.1986, Side 17
Tíminn 17 Miðvikudagur 26. mars 1986 DAGBÓK lllllllllllll illllllllffi BRIDGE Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apotek- anna i Reykjavík vikuna 21. mars til 27. mars er i Borgar Apóteki. Einnig er Reykjavíkur Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apó*;ekreru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.^0 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar í simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opiri virka daga á opnunartíma búða. Apó- tekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld- , nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl.. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00-21,00. Á öðrum tímum er lyfjafræðing- ur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- dagakl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.* 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30.Opiðerálaugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-19.00, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20.00 til kl. 21.00 og á laugardögum frá kl. 14.00 til kl. 16.00. Sími 29000. Göngudeilder lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08.00-17.00 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinn- ir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17.00 virka daga til klukkan 08.00 að morgni og frá klukkan 17.00 á föstu- dögum til klukkan 08.00 árd. Á mánudögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjönustu eru gefnar í sím- svara 18888 Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi- dögum kl. 10.00 tij kl. 11.00 f.h. Seltjarnarnes: Opið er hjá Heilsugæslustöðinni á Seltjarnarnesi virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, íaugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 27011. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðafiöi, sími 45066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan eF opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Heimsóknartími á sjúkrahúsum j Reykjavík og víðar Barnaspítali Hringsins: Kl. 15.00-16.00 alla daga. Borgarspítali: Kl. 18.30-19.30 mánud.-föstud. en 15.00-18.00 laugard. og sunnud. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Kl. 15.30-16.00 alladaga. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15.00- 16.00 og 19.30-20. Sængurkvennadeild Landspítalans: Kl 15.00-16.00, feður kl. 19.30-20.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30 alla daga. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla virka daga og 13.00-17.00 laugardaga og sunnudaga. Hafnarbúðir: Kl. 14.00-17.00 og 19.00-20.00 alladaga. Landakotsspítali: Kl. 15.30-16.00 og 19.00- 19.30 alla daga. Barnadeildin: K. 14.00-18.00 alla daga. Gjörgæsludeildin eftir samkomulagi. Hvítabandið: Frjáls heimsóknatími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15.00-17.00 á helgum dögum. Kleppsspítali: Kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30 alla daga. Landspítali: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30 alladaga. Sólvangur Hafnarfirði: Kl. 15.00-16.00 og 19.30-20.00. St. Jósefsspítali Hafnarf.: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Vistheimilið Vífilsst.: Kl. 20.00-21.00 virka d. 14.00-15.00 um helgar. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohól- ista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10.00-12.00 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17.00-20.00 daglega. Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slök- kvihð sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið simi 3333. 25. mars 1986 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar......41,500 41,620 Sterlingspund..........60.881 61,057 Kanadadollar...........29,543 29,628 Dönsk króna............ 4,8538 4,8678 Norskkróna ............ 5,7316 5,7482 Sænskkróna............ 5,6713 5,6877 Finnsktmark........... 7,9915 8,0146 Franskur franki....... 5,8438 5,8607 Belgískur franki BEC ... 0,8757 0,8782 Svissneskur franki ....21,3730 21,4348 Hollensk gyllini......15,8791 15,9250 Vestur-þýskt mark.....17,9266 17,9784 ítölsk líra........... 0,02635 0,02643 Austurriskur sch ...... 2,5562 2,5636 Portúg. escudo........ 0,2767 0,2775 Spánskur peseti....... 0,2854 0,2862 Japansktyen........... 0,23090 0,23157 írskt pund............54,570 54,426 SDR (Sérstök dráttarr. ..47,3287 47,4665 Helstu vextir banka og sparisjóða (Allir vextir merktir * eru breyttir frá siðustu skrá og gilda frá og með dagsetnmgu þessarar skár) I. Vextir ákveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlánsstofnanir: Dagsetning siðustu breytingar: 1/31986 1/31986 Sparisjóösbækur Afurða- og rekstrarlan i krónum 19.25 Verðtryggó lán m.v. lánskjaravisitöiu, allt aö 2.5 ár 1 * 4.0 Afurðalán i SDR 10.0 Verótryggölánm.v. Iánskjaravisitólu,minnst2,5ár 1' 5.0 Afuröalán i USD 9.5 Almennskuldabréf (þ.a.grv. 9.0) 11 20.0* Afurðarlán i GBD 14.25 Almenn skuldabréf útgefin fyrir 11 8.1984 Vanskilavextir (dráttarvextir) a mán. fyrir hvern byrjaöan man. 32.0 2.75’ Afurðarlán i DEM 6.0 II. Aðrir vextir ákveðnir af bönkum og sparisjoðum að fengnu samþykki Seðlabanka: Lands- banki Utvegs- banki Bunaðar- banki Iðnaðar- banki Versl.- banki Samvinnu- banki Alþýðu- banki Spari- sjoðir Vegin meðattöl Dagsetnmg síöustu breytingar: 1/3 11/3 11/3 1/3 1/3 1/3 1/3 11/3 Innlánsvextir: Alm. sparisj.bækur Annaöóbundiö 12.0 12.0 12.0* 13.0 12.5 12.0 12.5 12.0 12.1 • sþarifé2' ■M8.0 12-18.8’ 7-18.0 12.5-15.5- 12-19.0 14-20.0' 3.031 Hlaupareikningar 5.0 5.0’ 4.0 5.0 5.0 4.0 4.0 4.0 i 4.6* Ávisar.areikningar 5.0 5.0* 4.0 5.0 5.0 4.0 11.0 4.0 i 4.7* Uppsagnarr., 3mán. 14.0 14.5’ 13.0 13.5 14.0 13.0 14.0 13.0 136* Uppsagnarr.6man 15.5* 14.0 15.021 15.5 17.0 17.0 14.0 ; 14.9* Uppsagnarr. 12mán 15.0 18.0’ 18.5 20.02151' i 16.8* Uppsagnarr. 18mán. 19.021 19 041' I 19.0* Safnreikn.< 5 mán 14.0 14.5’ 13.5 14.0 12.0 14-17.0 13.0 I Safnreikn. >6mán 15.0 15.5* 14.0 17.0 140 : Innlánsskírteini Verötr. reikn.3man. 1.0 1.0 1.0 1.0 1.0 1.0 1.5 1.0 1.0 Verötr. reikn. 6 mán. 3.5 30 3.5 3.0 2.5 3.0 3.5 3.0 3.2 Ýmsirreikningar5' 7.25 7.5-8.0 8-9.0 Sérstakar verðbæturaman 1.25 0.5 1.5 1.0 1.0 1.0 1.0 1.0 i 1.1 Innlendir gjaldeyrisreiknmgar Bandarikjadollar 7.0 7.0’ 7.0 7.0' 7.5 7.5 8.0 7.5 J_7.2' Sterlmgspund 11.5 11.5* 11.5 11.0 11.5 11.5 11.5 11.5 I 11.5' V-þýsk mörk 3.5 3.5’ . 3.5* 4.0 4*5 4.5 4.5 4.5 i 3.8* Danskarkrónur 7.0 7.0* 7.0* 8.0 10.0 9.0 9.5 8.0 ! 7.6* Útlánsvextir Vixlar (forvextir) 19.5 19.5 19.5 19.5 19.5 19.5 19.5 19.5 í 19.5 Viðsk.vixlar (forvextir) 240 6) 24.0 6» 6) 6) 6) 24 06). Viöskiptaskuldabréf 24.5 6) 24.5 6) 6) 6) 6) 24.561' Hláupareiknmgar 19.5 19.5 19.5 19.5 19.5 19.5 19.5 19.5 19.5 * þa. grunnvextir 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 I 9.0 1) Vaxtaálag a skuldabréf til uppgjörs vanskilalána er 2% á ári. 2) Sjá meðfylgjandi lýsingu. 3) Trómpreikn. sparisj. er verð- tryggður. 4) Aðeins hjá Sp. Reykjavikur.. Kópav. og Hafnarfj. 5) Aðeins hjá Sp. vélstj. 6) i Útvegs-. Iðnaðar-, Verslunar-, Samvinnu- og Alpýðubanka. Sp. Akureyrar. Hafnarfj.. Kópavogs. Reykjavíkur. Vélstjóra Bolungarvík, Ólafsfj. og i Keflavik eru viðsk. vixlar og -skuldabréf keypt m.v. ákveðið kaupgengi. DENNIDÆMALAUSI „Pabbi minn reyndi að kenna honum að tala... en komst ekki lengra en að fá hann til að gelta.“ - Nei, ég er ekki með neinum öorum manni. Ég bara rak mig uppundir trjágrein... - Það var þetta með kauphækkunina sem konan þín sagði þér að fara fram á, - konan mín neitar... Bridgchátíðin íslenska er þegar orðin þekkt víða um heim og frá henni er sagt í mikið lesnum bridge- dálkum. Sá mest lesni ersjálfsagt þáttur Alan Truscotts í stórblaðinu The New York Times, og þar var sagt lrá úrslitunum í tvímenning síðustu hátíðar og meira að segja eru nöfn sigurvegaranna. Jóns Ás- björnssonar og Símonar Símonar- sonar, stafsett rétt! 1 þættinum er einitig birt spil sent Zia Mahmood spilaði á mótinu en sá sem sagði Truscott Irá spilinu var Michael Polowan. Norður * AD942 * K97 * K942 4» 2 Vestur 4 G85 4 D8 ♦ 763 4* G9643 Suður * 63 V A652 * DG105 4* AK8 Zia og Barry Myhers sátu NS og voru fljótir í geim: Vestur Norður Austur Suður 1 Gr pass 24* pass 24P pass 34» pass 3Gr Vestur spilaði ut litlu laufi og flestir Itefðu víst freistast til að gefa fyrsta slaginn. Það gæti gengið ef laufið lægi 6-3 en Itefði litla þýðingu gegn öðrum skiptingum svo Zia drap strax á ás og braut út tígulásinn. Vornin spilaði aftur laufi sem Zia tók með kóng og síðan tók hann tígulslagina og austur þurfti að finna tvö afköst. Hann mátti missa spaða en síðan henti hann laufi og.það rcyndust vera mistök. Zia spilaði sig út á laufi og nú varð véstur aö taka laufaslag- ina sína. Viö það varð uustuf þving- aður í hálitunum og Zia las loka- stöðuna rétl. vann sitt spil og hirti meirihluta stiganna fyrir NS. Áustur gat séð að suður átti ekki ADxx í hjarta í viðbót við AK í laufi og DG í tígli, þar sem grandiö sýndi I2-I4 punkta. Og því var alveg óhætt að henda einu hjarta. Pví ef austur hefði haldið í bæði laufin sín Iteföi vestur getaö spilað spaða í gegnunt hlindan þegar liann fckk á. laufaníuna, meðan samgangurinn ntilli AV handanna væri enn opinn í latili nu. Glöggir lcsendur Itala síðan c.t.v. séð að fimm tíglar er öruggur samn- ingur í NS. Austur ♦ K107 V G1043 ♦ A8 4* D1076 KROSSGÁTA 4811. Lárétt 1) Svikari. 6) Skemmdi. 10) Komast. II) Samtenging. 12) Lim. 15) Andvarp. Lóðrétt 2) Væta. 3) Orka. 4) Dýr. 5) Sigríð- ur. 7) Krot. 8) Eins bókstafir. 9) Hal. 13) Afrek. 14) Stök. Ráðning á gátu no. 4810. Lárétt 1) Kclda. 6) Lækning. 10) Al. 11) Án. 12) Stramma. 15) Virða. Lóðrétt 2) Eik. 3) Dái. 4) Álasa. 5) Ógnar. 7) Ælt. 8) Náa. 9) Nám. 13) Rói. 14) Móð.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.