Tíminn - 26.03.1986, Síða 18

Tíminn - 26.03.1986, Síða 18
18Tíminn Miðvikudagur 26. mars 1986 laugarásbið Salur-A Páskamyndin I ár Tilnefnd til 11 Oskarsverðlauna, hlaut 7 verðlaun Þessi stórmynd er byggð á bók Karenar Blixen „Jörð i Afríku". Mynd í sérflokki sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Robert Redford. Leikstjóri: Sydney Pollack Sýnd kl. 5 og 9 í A-sal og kl. 7 i B-sal Skírdag og 2. páskadag kl. 2,5 og 9 í A-sal og kl. 7 f B-sal. Laugardag 29. mars kl. 3Í A-sal. Hækkað verð Forsala á miðum til næsta dags frá kl. 16.00 daglega. Salur-B m mmriÐtíx Sýnd kl. 5 og 10.05 í B-sal og kl. 7 í C-sal. Skfrdag og 2. páskadag kl. 3,5 og 10.05 í B-sal og kl. 7 f C-sal. Laugardag 29. mars kl. 3 í B-sal. STER£Q | Salur-C Leynifarmurinn Sky Pirates Ný, spennandi mynd um ævintýralega flugferð gegnum timann sem leiðir til þess að ævafornt leyndarmál kemur í dagsljósið. Aðalhlutverk: John Hargreaves, Max Phipps, Alex Scott Leikstjóri: Colin Eggleston Sýndkl. 5,7,9,11 Sýndkl. 5,9og 11 íC-sal. Skfrdag og 2. páskadag kl. 3,5,9 og 11 (C-sal. Laugardag 29. mars kl. 3 í C-sal. Bönnuð innan 14 ára. Frumsýning CARMEN Stórbrotin kvikmynd, leikstýrð af Fransesco Rosi. Placido Domingo, einn vinsælasti og virtasti óperusöngvari heims í hlutverki Don José og Julia Nigenes Johnson í hlutverki Carmen. Sýnd kl. 5 og 9 Fram nú allir í röð .. Hjólum aldrei samsíða á vegum ||U^1FERÐAR TÓNABfÓ Sfmi 31182 Frumsýnir páskamyndina: Tvisvar á ævinni rWÍ<& Þegar Harry verður fimmtugur, er ekki neitt sérstakt um aö vera, en hann fer þó á krána til að hitta kunningjana, en ferðin á krána verður afdrifaríkari en nokkurn gat grunað... Frábær og snilldarvel gerð ný, amerísk stórmynd sem tilnefnd er til Óskarsverðlauna og hlotið hefur frábæra dóma gagnrýnenda. Fyrsta fjögurra stjörnu mynd ársins 1986. Myndin hefur Evrópufrumsýningu i Tónabíói. Gene Hackman, 'AnnWargret, Ellen Burstyn, Amy Madigan Tónlist: Pat Metheny Leikstjóri: Bud Yorkin íslenskur texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Skirdag kl. 5,7 og 9 Annan í páskum kl. 5,7,9 og 11 LEiKFELAG REYKIAVIKUR SÍM116620' <*j<» 7. sýning miðvikudag kl. 20.30 Uppselt. Hvit kort gilda 8. sýning miðvikudag 2. april kl. 20.30 Uppselt. Appelsínugul kort gilda 9. sýning föstudag 4. april kl. 20.30 úrfáir miðar eftir. Brún kort gilda 10. sýning miðvikudag 9. april kl. 20.30 Úrfáir miðar eftir. Bleik kort gilda I kvöld kl. 20.30 Uppselt Fimmtudag skirdag kl. 20.30 Uppselt 1. apríl þriðjudag kl. 20.30 110. sýning fimmtudag 3. april kl. 20.30 Laugardag 5. apríl kl. 20.30 Uppselt Sunnudag 6. april kl. 20.30 Þriðjudag 8. apríl kl. 20.30 Miðasala lokuð föstudaginn langa,páskadag, annan í páskum og laugardag 3. maí. Auk ofangreinda sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 7. apríl í sima 13191 virkadagakl. 10.00-12.00 og 13.00-16.00. Símsala. Minnum á simsölu með greiðslukortum. Miðasala í Iðnó kl. 14.00 til 20.30 sýningardaga en kl. 14.00 til 19.00 þá daga sem sýning er ekki. . scx ISANA Miðnætursýning Austurbæjarbiói laugardaginn 5. apríl kl. 23.30. Forsala i síma 13191 kl. 10-12 og 13-16 virka daga. Allra síðasta sinn. Miðapantanir í síma 11384 Velkomin í leikhúsið & SPENNUM BELTIN sjálfra okkar vegna! ‘ yujgenoAB A salur Frumsýning Eins og skepnan deyr eftir Hilmar Oddsson kBÉHRBiV Aðalhlutverk: Þröstur Leo Gunnarsson, Edda Heiðrún Backman, Jóhann Sigurðarson. Kvikmyndataka: Sigurður Sverrir Pálsson. Hljóðupptaka: Gunnar Snorri Helgason. Tónlist: Hróðmarlngi Sigurðsson/ Hilmar Oddsson. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Neðanjarðarstöðin (Subway) „Frábær skemmtun, aldrei dauður punktur“ Sunday Times. „Frumleg sakamálamynd, sem kemur á óvart" The Guardian. Sýnd kl. 5,7 og 9 Myndin er i □Dt Hryllingsnótt (Fright Night) Sýndkl. 11 Hækkað verð í 11M ili i þjóðleikhOsid Rikarður þriðji 6. sýning fimmtudag (skírdag) kl. 20.00 7. sýning annan páskadag kl. 20.00 8. sýning föstudag kl. 20.00 Kardimommubærinn Fimmtudag (skirdag) kl. 14.00 1. sýning eftir Með vífið í lúkunum Laugardag kl. 20.00, 4 sýningar eftir Upphitun Miðvikudag kl. 20.00 Siðasta sinn MiðasalaT 3.15-20. Sími 11200. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. TökumgreiðslumeðEurocardog I Visa f síma Mmi 11544 rœnínGJa ÖÓttíR Ævintýramynd eftir sögu Astrid Lindgren spennandi, dularfull og hjartnæm saga. Texti: Umsjón: Þórhallur Sigurðsson Raddir: Bessi Bjarnason, Anna Þorsteinsdóttir og Guðrún Gisladóttir. Ath.: Breyttan sýningartima Sýnd kl. 2, 4.30, 7 og 9.30. Verð kr. 190.- Ath.: Engin sýning á föstudaginn langa og páskadag. Frumsýnir Trú von og kærleikur Spennandi og skemmtileg ný dönsk mynd, framhald af hinni vinsælu mynd Zappa. Blaðaummæli: „Zappa var dýrleg mynd, sérlega vel gerð, átakamikil og fyndin i senn. Trú von og kærleikur er jafnvel enn kraftmeiri en Zappa. Mynd sem gleymist ekki auðveldlega.“ MBL. ★★★★ „Trú von og kærleikur ein besta unglingasaga sem sett hefur verið á hvita tjaldið" H.P. ★★★★ Ekstra Bladet ★★★★★ B.T. ★★★★★ Leikstjóri Billie August Bönnuð börnum Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15 Auga fyrir auga Sýnd kl. 3.05, 5.05,7.05, 9.05 og 11.05 Hjónaband Maríu Braun Vegna mikillar aðsóknar verður þýska vikan áfram nokkra daga.. Spennandi og efnisrík mynd um atburðarika ævi striðsbrúðar með Hanna Schygulla Leikstjóri Rainer Werner Fassbinder Sýnd kl. 3, 5.05 og 7.10 Kafbáturinn Stórbrotin mynd, um örlagaríkt ferðalag kafbáts i síðasta stríði Leikstjóri Wolfgang Petersen Sýnd kl. 9.15 Kairórósin Sýnd kl. 3.15, 5.15 og 7.15 Mánudagsmyndir alla daga Hvíta rósin Spennumynd um andspyrnuhóp háskólanema i Munchen 1942. Leikstjóri Michael Verhoeven Sýnd kl. 9 og 11.15 Hjálp að handan Sýnd kl. 3,5 og 7 Tilnefnd tll 8 óskarsverðlauna Vitnið Þessi frábæra mynd sem fengið hefur 8 tilnefningar til Oscars- verðlauna, verður sýnd í nokkra daga, með Harrison Ford. Leikstjóri: Peter Weir. Sýnd kl. 9 og 11.15 ISTURBÆJAHKlll Simi11384 Salur 1 Frumsýnlng á spennu- mynd árslns: Víkingasveitin CHUCK MRRIS Ui MARVIN fOJ Óhemjuspennandi og kröftug, glæný, bandarisk spennumynd. Myndin var frumsýnd 22. febr. í Bandaríkjunum. Aðalhlutverkin leikin af hörkukörlunum: Chuck Norris og Lee Marvin, ennfremur: Georg Kennedy, Joey Bishop, Susan Strasberg, Bo Svenson. Dolby stereo Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,7.15, 9.20 og 11.30 Ath. breyttan sýn. tima. Hækkað verð Salur 2 Ameríski vígamaðurinn mn w Ótrúlega spennandi og viðburðarik, ný, bandarísk spennumynd í litum. Aðalhlutverk: Michael Dudikoff, Guich Koock. Bönnuð innan14ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 ★ ★★★★★★★★★★ ★★ ★“★ ★'★ ★ ★ * Salur 3 * ******************* Ég fer í fríið til Evrópu (National Lampoon's European Vacation) Aðalhlutverkið leikur hinn afar 1 vinsæli gamanleikari: Chevy Chase. Síðasta myndin úr ,,-National Lampoon's" myndaflokknum, Ég fer i friið var sýnd við geysimiklar vinsældir i fyrra. Gamanmynd í úrvalsflokki fyrir alla fjölskylduna Sýnd kl. 5,7,9 og 11 FRAMTÆKNI s/f Vélsmiðja Skemmuveg 34 N 200 Kópavogur Járnsmíði- Viðgerðir lceland Vélaviðgerðir - Nýsmíði Tel. 91-641055 FOLKAFERÐ! Þegar Qölskyldan ferðast ermikilvægt að hver sé á sínum stað — með beltið spennt. BlÓHÖlLI Páskamyndin 1986 Nílargimsteinninn (Jewel of the Nile) .. Sþlúnkuný og stórkostleg ævintýramynd sem þegar er orðin ein vinsælasta myndin vestan hafs áþessu ári. „JeweloftheNile“ er beint framhald af hinni geysivinsælu mynd „Romancing the Stone" (Ævintýrasteinninn). Við sáum hið mikla grín og spennu í „Romancing the Stone" en nú er það „Jewel of the Nile“ sem bætir um betur. Douglas, Turner og De Vito fara á kostum sem fyrr. Aöalhlutverk: Michael Douglas, Kathleen Turner, Danny De Vito Titillag myndárinnar er hið vinsæla „When the going gets tough“ sungið af Billy Ocean. Leikstjóri: Lewis Teague. Myndin er i Dolby Stereo. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Hækkað verð Sýningar skírdag Laugardag (Ath. aðeins sýningar kl. 3 og 5 laugardag) og annan i páskum Hefðarkettirnir Meiriháttar barnamynd frá Walt Disney Sýnd kl. 3 Miðaverð kr. 90 Páskamynd 1 Njósnarar eins og við (Spies like us) CHEVV CHASE DAN AVKROYD Chase og Akroyd eru sendir í mikinn njósnaleiðangur, og þá er nú aldeilis við „góðu“ að búast. Aðalhlutverk: Chevy Chase, Dan Akroyd Leikstjóri: John Landis Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Hækkaðverð „Rocky IV“ Sýnd kl.5,7,9 og 11 Peter Pan Sýnd kl. 3 Miðaverð kr. 90 Mjalihvít Sýnd kl. 3 Miðaverð kr. 90 Frumsýnir stórævintýramyndina IwkAwkg Aðalhlutverk: Matthew Broderick (War Games), Rutger Hauer (Blade Runner), Michelle Pfeiffer (Scarface) Tónlist: Andrew Powell. Leikstjóri: Richard Donner (Goonies) Sýnd kl. 9 Hækkað verð Hrói Höttur Sýnd kl. 3 Miðaverð kr. 90 Gosi Sýndkl. 3 Miðaverð kr. 90 Frumsýnir spennumyndina: Silfurkúlan (Silver Bullet) Sýnd kl. 5,7 og 11.05 Ökuskólinn Sýnd kl. 5,7,9 og 11

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.