Tíminn - 06.04.1986, Side 10
10 Tíminn
Sunnudagur 6. apríl 1986
drekkurinn
Duvalier, fyrrverandi einvaldur
á Haiti, má sig hvergi hræra
frá dvalarstað sínum í Frakklandi
KALDUR og rakur vindur blæs yfir Annescyvatn og undir gráum
vetrarhimni er Tailloresflóinn ekki svo fagur sem ella. Samt má
sjá göngumenn á ferð með börn í fylgd með sér og keiluprik í hendi á
þessum sumardvalarstað í austur Frakklandi.
El'tir spássitúrinn um ströndinu
liggur leiðin að girðingu sem It'ig-
rcglumcnn gæta. cn að haki Itcnni cr
„Hótel de l’Abbaye.“ Húsið
leigir Itinn fyrrvcrandi cinræðis-
hcrra Haiti, Jcan-Claudc Du-
vtilicr og dvclur þ;ir innilokaður dag
og nótt. Al' og til koma liópar
mótmælenda að hliðinu og hcimta;
„Burt mcö Baby Doc."
hcssir mótmælendur cru aðkomn-
ir. Heimamenn íTailloircs fara ckki
í ncinar mótmælagöngur að stign
bæjafstjórans. En ekki cr það nú
alvcg rctt, því nýlcga fóru 140 af um
900 íbúum bæjarins að hótclinu og
báru spjöld scm á stóð; „Burt mcö
morðingjann undir cins." En flestir
sötra kaffið sitt í næði á helsta
kaffihúsinu og kæra sig kóllótta.
„Viö höfum hag afjicssu líka," scgja
þcir.
„Eg hef að undanförnu sclt um
40% meira cn vant cr á þcssum
árstíma." scgir blaðasalinn á móti
kaffihúsinu. Þau fáu hótel scm voru
opin fylltust skyndilcga af blaða-
mön num.
Frú Bisc, forstöðukona hótclsins
„Pcre Bisc," scm bcr þrjár stjörnur,
segir: „Já, það kom aldcilis kippur í
viðskiptin."
Eftir að Duvalier flutti inn á
grannhótclið þann 7. fcbrúar, varö
aö flytja alla lyrri gcsti þcss, fyrir-
lcstrahöld og brúðkaupsvcislur yfir
á hótcl frú Bisc. Þctta varö svo að
vcra því hinn æruvcrðugi „forscti til
lífstíðar".vcröur að hafa í kring um
sig allt sitt Ivlgdarlið á .vHotcl tlc
l'Abbayc" og það tekur sitt pláss.
Dularfullum manni skaut upp hjá
eiganda Abbayc hótclsins sama
morgun og Duvalier flúði. Hann
spurði cigandann hvort hann væri
reiðubúinn til að hýsa hcilan þjóð-
höfðingja ásamt fylgdarliði. Fvrst
nokkrum stundum síðar fckk hann
að vita hvcr sá hinn mikli maður
væri. Að kröfu sendinutnnsins. varð
eigandinn, Tiffcnat. að fylla hcilan
sendibíl af blómum. spánnýjum
sjónvörpum og vidcotækjum og hafa
allt þctta til reiöu, áður cn hátignin
kæmi. Umsvifalaust varð aö setja
kyndinguna á fullt, svo ckki slægi að
gestunum úr hitabeltinu.
Auövitaö voru allar kampavíns-
birgðir hótelsins drcgnar fram, cn
það kom fyrir lítið. Hinn 34 ára
cinræðisherra og föruneyti hans kaus
hcldur Coca Cola.
Á þessum slóðum eru humarvcisl-
ur frægar, en þær fcllu ekki í góðan
jarðvcg þcgar Baby Doc átti í hlut.
Á þcim bæ vilja menn fá léttglóðaðár
nautasteikur. Oft láta forsctahjónin
fyrrvcrandi færa scr matinn til hcr-
bcrgja sinna. Pyki þcim matscldin
dveljast fcr forsetafrúin Michclle
niður í eldhús og stjórnar clda-
mennskunni eigin hcndi.
Pessi cinbcitta kona fylgist líka
mcð öllum fjármálunum. Á hverju
kvöldi grciðir hún mcð krcditkortum
rcikninginn fyrir öll 33 herbcrgi
hótclsins, - og líka rcikninginn fyrir
þá gcsti scm urðu að flytja yfir á hitt
hótclið! Oft cr þctta um 360 þúsund
á dag. Það cr smáræði þcgar rætt cr
um eigur Duvalicr, scm taldar cru
nálgast 20 milljaröa ísl. króna. Talið
cr að meginparturinn sc á svissncsk-
um bankarcikningum.
í Frakklandi cinu cr vitað að
Duvalicr á höll í grennd Parísar og
lúxusíbúðir við Avcnuc Foch í París
og við Cote d'Azur. í Bandaríkjun-
um á hann íbúðir í þcirri fokdýru
byggingu Trump Towcr og landar-
cignir í Suöur Kaliforníu.
En Bandaríkjámcnn vilja ckki
hýsa þcnnan gamla og trúa banda-
mann sinn og það þykir Fabiusi
forscta Frakka ckki réttlátt. Frakkar
fcllust á að veita flóttafólkinu hæli
um stundarsakir „til þcss að forðast
blóðbað" á Haiti,". cins og þeir
oröuðu þaö. En þrátt fyrir ákafa leit
hafa Frakkar cnn cngan þann aðila
fundiö scm vill hjálpa þcim að koma
Duvalicr af höndum sér mcð að
vcita honum viötöku. „Við gctum
ckki bara látið liann upp í Uugvcl og
scnt hann á haf út," segir Fabius
forsætisráðherra mæddur. Duvalicr
scgist sjálfur hvergi vilja vcra nema
í Frakklandi. Til þess aö láta hann
glcymast fyri'r frönsku kosningarnar
rcyndi sljórnin allt scm hægt var til
þcss að láta scm minnst á honum
bera. „Hann hcl'ur verið alvcg cin-
angraður,” segir lögfræðjngur hans,
Sauveur Vaissc, cn sjö Icyniþjón-
iistumenn hafa vakað yfir hverju
skrcfi Duvaljer. Aöeins cinu sinni á
þrcm vikum hafa börnin fengið að
fara út í garöinn utan við gullbúriö.
Þrjátíu lögrcgluþjónar gæta hliðsins
að utan og innan. Enginn blaðamað-
ur fær inngöngu. og síminn cr hler-
aður.
Ilinn fyrrverandi einræðisherra
hcl'ur einu sinni kvartað til utanríkis
og innanríkisráðuncytisins í París
vcgna skerðingar á fcröalrclsi sínu.
Líka hefur eigandi hótclsins. Jean
Tiffcnat kært til rcttarins í Annccy
og krafist að hótclið yröi rýmt,- svo
hann gæti opnað það öörum gcstum.
En í báðum þessum tilvikum hafa
yfirvöldin slcgiö því á frest að taka
afstöðu til málsins. ‘
Ekki þurfa börnin aö
kvíða fjárskorti. Baby
Doc hefur komið undan
milljóna dollar verðmæt-
um, sem geymd eru í
fasteignum og á banka-
reikningum.
Þau Duvalier og Michelle,
kona hans, verða að
greiða fyrir 33 herbergi á
kvöldi hverju, og sitthvað
fleira.
Eftir flótta einvaldsins
voru framliðnir fylgis-
menn hans grafnir upp af
reiðum múg á Haiti.