Tíminn - 06.05.1986, Blaðsíða 9

Tíminn - 06.05.1986, Blaðsíða 9
8 Tíminn Þriðjudagur 6. maí 1986 Þriðjudagur 6. maí 1986 ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR V-þýska knattspyrnan: Tvöfalt hjá Bayern - lagði Stuttgart að velli í bikarkeppninni 5-2 og vann bæði deild og bikar Frá Guðmundi Karlssyni í l'yskalandi: íslendingamir í þýska handknatt- leiknum léku allir um helgina nema Atli Hilmarsson sem er meiddur. Lið Alfreðs Gíslasonar, Essen, er í efsta sæti í deildinni og hefur þriggja stiga forskot í Grosswaldstadt. Alfreð og félagar hjá Essen sýndu frábæran varnarleik gegn Hofweiger og unnu sigur 22-9. í 27 mínútu í sfðari hálfleik skoruðu leikmenn Hofweiger ekki mark. Alfreð gerði sjö mörk. Fimm umferðir eru eftir í deildinni og sagðist Alfreð vonast Pað er hlaupin mikil spenna í NBA-körfuknaítleiksúrslitin. Um helgina náðu Dallas Mavs að vinna sinn annan sigur á L.A. Lakers 120-118 og þar með eru liðin jöfn að vinningum 2-2. Pétur Guðmundsson lék ekki með í þessum leik enda átti „gamli maðurinn" Kareem Abdul- Jabbar frábæran leik og gerði 38 MOLAR ■ Jan Ceulemans, sem spilar með Club Brugge, var kjörinn knattspyrnumaður ársins í Belgíu af meðspilurum sínum í belgísku knattspyrnunni. Ceulemans var einnig kjörinn knattspyrnumaður ársins af íþróttafréttamönnum fyrir stuttu. ■ Töluvcrðar líkur eru á því að Paolo Rossi, hetja ítala í síðustu heimsmeistarakeppni í knatt- spyrnu, verður seldur frá AC Mílanó til liðs í Frakklandi. Það var haft eftir aðaleiganda AC Mílanó, Berlusconi, um helgina. Eftir því sem hann sagði þá hafa tvö stórlið í Frakklandi spurt eftir honum og líklcgt að Mflanó vilji losna við hann. ■ Ahmed Salah frá Djibouti sigraði í hinu árlega maraþon- hlaupi í París um helgina. Hann sigraði einnig í þessu hlaupi árið 1984 og var talinn sá sigurstrang- legasti fyrir þetta hlaup. Franska stúlkan Maria Lelut vann kvennaflokkinn. ■ Wybrzeze Gdansk frá Pól- landi sigraði Júgóslavncska liðið Metaloplastica Sabac með 29 mörkum gegn 24 í fyrri úrslitaleik liðanna í Evrópukeppni meistara- liða í handknattleik. Leikurínn fór fram í Póllandi. Fyrír heima- menn skoraði Waszkiewicz mest eða 9 en Wenta gerði 7 mörk. Vujovic var markahæstur Júkk- anna með 10 mörk. ■ Bandaríkjamenn og Sovét- menn skildu jafnir í landskeppni í dýfíngum sem fram fór í L.A. í Bandaríkjunum. Hvor þjóð fékk 44 stig. Bandaríkjamenn, með Greg Louganis í fararbroddi, sigruðu karlakeppnina en sov- ésku stúlkurnar voru sterkari en þær bandarísku. ■ Greg Norman frá Ástralíu sigraði á sterku alþjóðlegu golf- móti í Las Vegas í Bandaríkjun- um um helgina. Hann fór á 27 liöggum undir pari og vann sér inn litlar átta milljónir í verðlaun. ■ Hollendingurinn Marco Van Basten sem spilar með Ajax í hollensku knattspyrnunni er bú- inn að vinna „Gullskó" Adidas fyrir að vera markahæsti leikmaður Evrópu á þessu keppn- istímabili. Hann hefur þegar skorað 36 mörk í 30 leikjum. Sovétmaðurínn Protassov skor- aði 35 mörk í 34 leikjum með liði sínu Dnépr. Ajax er ekki búið með sína leiki enn svo Van Bast- en á möguleika á að bæta við mörkum. eftir titli í ár. Páll Ólafsson skoraði 10 mörk í sigri Dankersen á R. Berlín. Hann er að ljúka samning sínum en bjóst við að endurnýja hann. Leiknum lauk 25-23. Sigurður Sveinsson lék vel er Lemgo varð að sætta sig við tap gegn Handewitt 19-21. Hann gerði sex mörk. í 2. deild spilaði Kristján Arason með Hameln gegn Bergkamern. Hann gat lítið beitt sér í leiknum vegna mciðsla á vinstii hendi. Kristj- án gerði 2 mörk og Hameln tapaði stig. Hann var þó ekki stigahæstur í leiknum því stigamaskína Mavs, Mark Aguirre, skoraði 39 stig og fór á kostum. I hinni undanúrslitaviður- eigninni í Vesturdeildinni náðu Den- ver Nuggets að sigra Houston í framlengdum leik 114-111. Þar með eru þessi lið jöfn að vinningum 2-2. í Austurdeildinni tapaði Boston loks fyrir Hawks í fjórða leik lið- anna. Leikurinn endaði 106-94 en Boston hefur unnið 3 leiki af fjórum og þarf aðeins einn sigur enn. I hinni viðureigninni í Austurdeildinni berj- ast 76ers og Bulls hatramlega. 76ers unnu síðasta leik og staðan er 2-1 fyrir þá. Argentínumenn gáfu öðrum lið- um sem taka þátt í HM í Mexíkó örlitla viðvörun um helgina. Argent- ínumenn sigruðu þá Israel 7-2 og sýndu leikmenn Argentínu oft á tíðum frábæran sóknarfótbolta undir stjórn snillingsins Maradona og ungu stjörnunnar Borghi. Höfuðverkur Kári Elísson, kraftlyftingamaður frá Akureyri varð í þriðja sæti í 67,5 kg flokki á Evrópumeistaramótinu í kraftlyftingum sem fram fór í Sví- þjóð um helgina. Kári lyfti samtals 640 kg sem er dálítið frá hans besta. Hann tók 220 í hnébeygju, 157,5 í bekkpressu og 262,5 í réttstöðulyftu. Víkingarnir frá Stavanger með Pétur Arnþórsson í fararbroddi riðu ckki feitum hesti frá viðureign sinni við hina nýliðana í 1. deild norsku knattspyrnunnar, Tromsö. Heima- menn voru betri og unnu 2-0 í sínum fyrsta heimaleik í 1. deild í sögu 20-23. Liðið er nú tveimur stigum á eftir Dormagen sem er efst. Bjarni Guðmundsson og félagar hjá Wanne gerðu jafntefli við Altjurden 21-21. Bjarni skoraði fjögur mörk. Essen efst Frá Gudmundi Karlssyni í Fýskalandi: Allra augu beindust að Berlín um helgina hér í Þýskalandi en þar mættust Stuttgart og Bayern Múnc- hen í úrslitum bikarkeppninnar í knattspyrnu. Fyrir leikinn var Stutt- gart talið sigurstranglegra þar sem Bæjarar höfðu unniö meistaratitilinn og voru taldir saddir. Reyndin varð önnur og eftir að Wohlfart hafði skorað heppnismark fyrir Bæjara á 34. mínútu var leikurinn nánast úti. Wohlfart bætti við tveimur mörk- um í viðbót og Rummenigge skoraði tvívegis í 5-2 sigri Bæjara. Buchwald og Klinsmann skoruðu fyrir Stuttgart. Bæjarar brenndu meira að segja af víti í síðari hálfleik. Ásgeir Sigurvinsson átti sæmileg- an fyrri hálfleik en var lítið áberandi í þeim síðari. Hann sagði í samtali eftir leikinn að reynsluleysi margra leikmanna Stuttgart hefði orðið þeim að falli. Þeir héldu að Bæjarar yrðu léttir eftir að þeir unnu meist- aratitilinn en þar skjátlaðist þeim.„Ég er annars bjartsýnn fyrir næsta ár og kvíði engu hér í Stuttgart," sagði Ásgeir sem gert hefur samning við félagið í fjögur ár til viðbótar. Argentínumanna var þó vörnin sem opnaðist á stundum illa. Útherjinn Almiron skoraði þrennu í leiknum en Maradona gerði tvö mörk. Borghi ogTapia bættu við mörkum. ísraelar voru með jafnan leik 2-2 í höndum sér áður en Argentínumenn fóru í gang. Evrópumeistari í þessum flokki varð Bretinn Pengelly sem lyfti samtals 670 kg en annar maður var frá Belgíu og tók samtals 642,5. Besti árangur Kára er 660 kg svo hann hefði getað komist í silfursætið með smá heppni. félagsins. Einn leikmannaStavanger var rekinn af velli. Pétur lék með og stóð fyrir sínu. í 2. deild átti Brann ekki í erfið- leikum með Namsos og sigraði 3-0 á útivelli. Bjarni og Sævar voru með og höfðu lítið að gera. Brann er spáð öruggum sigri í sínum riðli í 2. deild. Pétur Arnþórsson ■ leik með Víking. Hér er hann felldur af leikmanni Rosenborg Lakers töpuðu Mavs hafa jafnað leikinn 2-2 og spennan eykst Argentína í gang EM í kraftlyftingum: Kári fékk brons Norska knattspyrnan: Víkingarnir lágu Frá Magnúsi Magnússyni í Noregi: Jón Diðriksson fremstur í flokki í hlaupinu á sunnudag. Næstur honum er Sigurður P. Sigmundsson sem varð að hætta keppni. Þá kemur Már og loks Ágúst. Tímamynd: Sverrír. Víðavangshlaup íslands: Jón Dikk. sigrar enn Kom fyrstur í mark í karlaflokki - Már varð annar - Keppendur á annað hundrað Jón Diðriksson sigraði í 15. Víðavangs- hlaupi íslands sem fram fór um helgina. Jón kom í mark fyrstur af um 30 keppendum í karlaflokki og fékk hann tímann 25:52 mín. Annar í hlaupinu varð Már Hermannsson frá UMFK á tímanum 26:15 en í þriðja sæti varð Ágúst Þorsteinsson. í sveitakeppni karla sigraði sveit ÍR en í sveitakeppni kvenna sigraði sveit Ármanns. Ármenningar áttu líka tvær fyrstu konurnar í kvennaflokki. Þar sigraði Hulda Pálsdóttir en önnur varð Steinunn Jónsdóttir. { yngri flokkunum vakti athygli sigur 10 ára snáða Arons Haraldssonar í strákaflokki en hann var að keppa við stráka sem voru allt að þremur árum eldri en hann. í piltaflokki vann Gunnar Guðmundsson, FH og í drcngja/sveina flokki vann Steinn Jóhannsson, KR. í telpnaflokki kom fyrst í mark Þórunn Unnarsdóttir, FH en í stelpna- flokki varð Guðný Finnsdóttir, USAH hlut- skörpust. Loks ber að geta að í öldunga- Körfuknattleikslandsliðið valið: Webster ekki með Einar Bollason, landsliðsþjálfari í körfu- knattleik, hefur valið 12 manna hóp til þátttöku í B-keppni Evrópumótsins í körfu- knattleik sem fram fer í Belgíu um miðjan mánuðinn. Þrír leikmenn sem tóku þátt í C-keppninni verða ekki með í B-keppninni af ýmsum ástæðum. Þeir eru Þorvaldur Geirsson, Jón Kr. Gíslason og Matthías Matthíasson. Landsliðshópurinn er nú skipaður eftirtöldum leikmönnum: Körfuknattleikssamband tslands reyndi að fá undanþágu fyrir ívar Webster þannig að hann gæti leikið með landsliðinu þrátt fyrir að hafa ekki verið með ríkisborgararétt í nægilega langan tíma en svar FIBA við þessari málaleitan var neikvætt. Skotland: flokki vann Fred Schalke, ÍR sigur. Það voru ÍR-ingar sem sáu um fram- kvæmd mótsins og fór það hið besta fram í blíðskaparveðri á Miklatúni og voru þátt- takendur vel á annað hundrað. Sigurvegararnir í kvennaflokki. Stöllurnar Hulda og Stcinunn úr Ármanni. Tímamynd: Sverrir Pálmar Sigurdsson, Haukum Páll Kolbeinsson, KR Símon Ólafsson, Fram Tómas Holton, Val Birgir Mikaelsson, KR Torfi Magnússon, Val Sturla Örlygsson, Val Leifur Gústafsson, Val Ragnar Torfason, ÍR Hreinn Þorkelsson, ÍBK Valur Ingimundarson, UMFN Guðni Guðnason, KR Hollendingar hafa boðið íslendingum að leika tvo landsleiki gegn þeim um næstu helgi og hefur það boð verið þegið. í B-keppninni verða íslendingar í riðli með ísrael, Póllandi, Ungverjalandi, Svíþjóð og Tyrklandi. Mjög sterkar þjóðir allar og róðurinn verður erfiður fyrir landann. í hinum riðlinum í B-keppninni spila Rúmenía, Holland, Belgía, Finnland, Grikkland og Austurríki. Celtic stal titlinum Hearts klúðraði meistaratign í síðasta leik eftir frábæran vetur Glasgow Celtic hreinlega stal skoska deildarmeistaratitlinum af Hearts um helg- ina. Celtic þurfti að vinna síðasta leik sinn með þremur mörkum og Hearts þurfti að tapa ættu Glasgowbúarnir að lyfta upp deildarbikarnum. Allt þetta gerðist. Celtic vann St. Mirren 5-0. Maurice Johnston og Brian McClair skoruðu tvö mörk hvor og Paul McStay gerði eitt mark. Edinborgarliðið Hearts þurfti hinsvegar aðeins að krækja sér í jafntefli gegn Dundee á útivelli. Mikill áhorfendaskari fylgdi Edin- borgarliðinu og þegar aðeins fimm mínútur voru til leiksloka var jafnt 0-0. Þá skoraði Albert Kidd tvívegis og þótti það kald- hæðnislegt því Kidd þessi var fyrrum leikmaður Hearts. Hearts á þó ennþá möguleika á titli en liðið mætir Aberdeen í úrslitum skoska bikarsins næstkomandi laugardag. Lineker markahæstur Oxford bjargaði sér Gary Lineker skoraði tvívegis er Evert- on tryggði sér annað sætið í 1. deild ensku knattspyrnunnar með 3-1 sigri á West Ham. Cottee skoraði mark West Ham. Þennan leik vantar inní töfluna á bls 9. Oxford bjargaði sér frá falli og Ipswich féll er Oxford vann Arsenal 3-0. Aldridge, Houghton og Hamilton skoruðu. Önnur úrslit urðu að Totten- ham vann Sotuhampton 5-3 og Wat- ford vann Chelsea á Brúnni 1-5. I 2. deild tapaði Carlisle fyrir Oid- ham og féll niður í 3. deild en Black- burn vann Grímsby og tollir uppi. Þessi úrslit vantar einnig í töflu. Það er nú víst að Gary Lineker verður markahæsti leikmaður í ensku knattspyrn- unni þetta árið. Hann hefur gert 39 mörk en næstir honum í 1. deild eru Ian Rush og John Aldridge með 31 mark. Síðan kemur Frank McAvennie með 28 og félagi hans Tony Cottee gerði 26 mörk. f 2. deild varð Kevin Drinkell frá Norwich markahæstur með 24 mörk en Keith Bertschin frá Stoke varð næstur með 22 og Keith Edwards frá Sheff. United var með 21 mark. í Skotlandi gerði Steve Cowan frá Hibs28 mörk en Ally McCoist frá Rangers og John Robertsson frá Hearts gerðu 26 mörk. Þróttur vann Ármann Þróttarar sigruðu Ármenninga í leik um sjöunda sætið á Reykjavíkurmótinu í knatt- spyrnu á sunnudagskvöldið. Leiknum lauk með 2-0 sigri Þróttara. Úrslitaleikur KR og Fram verður á fimmtudaginn en í kvöld spila Valur og Víkingur um þriðja sætið. Jafnt hjá Teiti Teitur Þórðarson og fólagar hjá öster gerðu jafn- tefli í sænsku knattspyrnunni um helgina. Liðið lék gegn Brage og var ekkert mark skorað. Eggert Guðmundsson og hans menn hjá Halmstadt gerðu jafntefli 2-2 við Malmö FF. Tíminn 9 Enska knattspyrnan - lokaleikhelgi: Liverpool meistari Kenny Dalglish skoraði sigurmarkið á Stamford Bridge og titillinn fer á Anfield í áttunda sinn á síðustu ellefu árum - Stórsigur Everton kom ekki að notum - Wimbledon í 1. deild Frá Orra Ýrar Smárasyni fréttarítara Tímans: Kenny Dalglish, sem unnið hefur til nær allra verðlauna sem leikmað- ur, nældi sér í sinn fyrsta titil sem framkvæmdastjóri um helgina þegar Liverpool varð deildarmeistari með 0-1 sigri yfir Chelsea. Ekki nóg með það. Dalglish, sem er 34 ára gamall, skoraði sjálfur markið sem færði liði hans deildarmeistaratitilinn í átt- unda sinnið á síðustu ellefu árum. Mark Dalglish kom um miðjan fyrri hálfleik en viðureignin sjálf þótti nokkuð þófkennd. Everton. hitt liðið frá bökkum Merseyfljóts, vann stórsigur á Sout- hampton 6-1. Þau stig duga þó liðinu skammt vegna úrslitanna á Stamford Bridge í Lundúnum, heimavelli Chelsea. Ungur strákur. Phil Kite, lék í marki Southampton í stað Peters Shiltons en mátti hirða knött- inn sex sinnum úr netinu. Gary Lineker skoraði þrennu fyrir Ever- ton og þeir Mountfield, Steven og Sharp skoruðu allir sitt markið hver. Packett skoraði fyrir gestina. Stórsigur Everton, deildarmeist- aratitill Liverpool, já það stefnir allt í hörku bikarúrslitaleik næstkom- andi laugardag en þá mætast þessi bestu lið enskrar knattspyrnu á Wembley. West Ham sigraði W.B.A. á úti- velli 2-3. McAvennie og Cottee skoruðu að sjálfsögðu fyrir „The Hammers" og Ray Stewart bætti því þriðja við úr víti. Madden og Reilly skoruðu mörk heimaliðsins sem er löngu fallið niður í aðra deild. Tony Woodcock skoraði sigur- mark Arsenal gegn Birmingham á útivelli. Mark landsliðsmiðherjans fyrrverandi kom í síðari hálfleik. Enn bjargar Coventry sér frá falli og er þetta þriðja árið í röð sem Miðlandaliðið gerir slíkt í síðustu umferð deildarkeppninnar. Kilk- leine og Bennet skoruðu fyrir Co- ventry í 2-1 sigrinum á Q.P.R. John Byrne skoraði fyrir gestina. Leicester bjargaði sér einnig frá falli með sigri yfir Newcastle um helgina. Það voru Mauchlen og Banks (víti) sem skoruðu mörk Leic- ester. Man. City og Luton skildu jöfn á Maine Road 1-1. Davies skoraði fyrir City en Naijwobi svaraði fyrir Luton. Oxford á enn möguleika á að bjarga sér frá falli þrátt fyrir tap á heimavelli fyrir mönnum Brians. Clough. Charles skoraði fyrir Ox- ford en Nigel Clough, sonur fram- kvæmdastjórans, skoraði bæði mörkin fyrir Nottinghamliðið. Brian Marwood skoraði mark Sheff. Wed í sigrinum á Ipswich og batt endahnútinn á ágætt tímabil hjá „The Owls“. Á milli deilda Nú er að mestu ljóst hvaða lið færast á milli deilda í Englandi. Miðlandaliðin Birmingham og WBA eru fallin úr 1. deild og Ipswich fór líka niður. Úr 2. deild koma Norwich, Charlton og Wimbledon en úr 2. deild falla Fulham, Middlesborough og ann- aðhvort Blackburn eða Carlisle (sjá annarsstaðar). Uppúr 3. deild koma Reading, Plymouth og sennilega Derby. Derby á eftir þrjá leiki og þarf að fá úr þeim fímm stig til að komast uppfyrir Wigan í þriðja sætið. Niður úr 3. deild fara Wolves, Swansea, Cardiff og Lincoln. I þeirra stað koma úr 4. deild Swindon, Chester, Port Vale og Mansfíeld. Tottenham er að taka við sér en alltof seint. Falaco og Allen skoruðu báðir tvívegis í 4-2 sigrinum á Aston Villa. Simon Stainrod skoraði fyrir Villa og það tvívegis. Mark Huges lék sinn síðasta leik með Man. Utd. gegn Watford en hann heldur nú til Spánar og mun þar leika með milljónafélaginu Bar- celona. Huges skoraði fyrir Man. Utd. á laugardaginn en Blissett jafn Nú er keppni í Evrópuknattspyrn- unni víðast hvar lokið. Öll þau lönd Evrópu sem spila á veturna og eiga sæti í HM í Mexíkó eru búin með deildarkeppnir sínar utan að í Belgíu eiga Anderlecht og Club Brugge eftir að leika seinni úrslitaleik sinn um meistaratign og í Austur-Evrópu er keppnunum að Ijúka eða þær eru rétt hafnar. BELGÍA: Club Brugge vann belgísku bikar- keppnina um helgina með sigri á nágrönnum sínum CS Brugge í úr- slitaleik. Leikurinn endaði 3-0 og var ekki spurt um úrslit. Club á nú möguleika á því að vinna tvöfalt í Belgíu ef þeim tekst vel upp gegn Anderlecht á morgun. Mörkin í bikarúrslitaleiknum gerði Papin tvö úr vítum og Wellens bætti því þriðja við. HOLLAND: PSV Eindhoven er nú aðeins einu stigi frá meistaratign í Hollandi. Liöið þarf nú aðeins eitt stig úr síðustu þremur lcikjum sínum til að vinna titilinn úr höndum Ajax sem nú er í öðru sæti í deildinni. PSV sigraði Roda 4-1 um helgina og Ajax vann Sittard einnig 4-1. Ajax er aftur á móti komið í undanúrslit hollensku bikarkeppninnar og telst sigurstranglegast þar. aði fyrir Watfordara. Wimbledon er komið upp í fyrstu deild, ótrúlegt en satt. Laurie Sanc- hez skoraði mark Wimbledon gegn Huddersfield og upp fór því liðið. Er líklegt að hinir fimm þúsund stuðn- ingsmenn þessa litla Lundúnaliðs hafi fagnað verulega um helgina. Gömlu Nott. For. leikmennirnir Frankie Gray og Mark Proctor björguðu Sunderland frá falli í þriðju SVISS: íslendingaliðin Baden og Luzern mættust um helgina og sigruðu Ómar og Sigurður hjá Luzern 1-0. Baden er fallið en Luzcrn á enn smá möguleika á að hreppa efsta sætið. Liðið er í fimmta sæti með 30 stig en Young Boys og Xamax eru efst með 35 stig. Fimm til sex umferðir eru eftir. Luzern á sex leiki eftir svo möguleikinn er fyrir hendi. SOVÉTRÍKIN: Bikarkeppninni lauk um helgina þó deildarkeppnin sé rétt hafin. Torpedo Moskvu sigraði Shakhtyor Donetsk 1-0 og vann þar með bikar- inn í fyrsta sinn síðan 1972. Valdimir Kobzcv skoraði eina markið rétt fyrir leikhlé. Þorbjörn til Malmö Handknattleiksmaðurinn Þor- björn Jensson var f Svíþjóð um helgina og átti þar í viðræðum við sænska liðið Malmö FF um að keppa með þeim í 1. deildinni sænsku. Samkvæmt heimildum Tímans þá er víst að Þorbjörn mun skrifa undir samning við liðið og verða með liðinu á fullu í keppni næsta vetur. Þorbjörn var í vetur þjálfari og leikmaður með Val. deild. Kapparnir skoruðu báðir í sigrinum á Stoke. Norwich var löngu koniið upp í 1. deild en gat þó ekki látið vera af því að sigra Leeds örugglega. Lundúnaliðið Charlton leikur einnig í 1. deild á næsta ári ásamt Norwich og Wimbledon. ENGLAND ÚRSLIT 1. deild: Birmingham-Arsonal............. 0-1 Chelsea-Liverpool ............. 0-1 Coventry-Q.P.R................. 2-1 Everton-Southampton............. 6-1 Leicester-Newcastle ............ 2-0 Man. City-Luton................. l-l Oxford-Nott. Forest............. 1-2 Sheff. Wed.-Ipswich ............ 1-0 Tottenham-Aston Villa........... 4-2 Watford-Man. Utd................ l-l West Brom.-West Ham ............ 2-3 2. deild: Carlisle-Charlton............... 2-3 Crystal Pal.-Sheff. Utd......... l-l Huddersfield-Wimbledon.......... 0-1 Millwall-Barnsley .............. 2-2 Norwich-Leeds................... 4-0 Oldham-Fulham................... 2-1 Portsmouth-Bradford............. 4-0 Shrewsbury-Middlesbrough....... 2-1 Sunderland-Stoke ............... 2-0 Hull-Brighton................... 2-0 3. deild: Blackpool-Newport .............. 0-0 Bournemouth-Walsall............ 0-1 Bristol City-Reading........... 3-0 Bury-Brentford................. 0-0 Cardiff-Lincoln................ 2-1 Chesterfield-Bolton............ 3-0 Darlington-Plymouth ........... 0-2 Derby-Doncaster................ l-l Gillingham-Bristol Rovers....... 2-0 Notts County-Rotherham......... 1-0 Wigan-Wolves .................. 5-3 York-Swansea .................. 3-1 4. deild: Aldorshot-Preston.............. 4-0 Cambridge-Torquay ............. 3-0 Exeter-Crewe................... 1-2 Mansfield-Peterborough......... 0-1 Orient-Burnley................. 3-0 Port Vale-Northampton ......... 0-0 Sconthorpe-Chester............. 2-0 Wrexham-Stockport.............. 3-0 Colchester-Hartlepool.......... 3-1 Halifax-Swindon ............... 1-3 Southend-Rochdale.............. 5-0 Tranmere-Hereford.............. 1-2 Skotland: Úrslit: Clydebank-Aberdeen ............ 0-6 Dundee-Hearts.................. 2-0 Hibernian-Dundee United ....... 1-2 Rangers-Motherwell............. 2-0 St. Mirren-Celtic ............. 0-5 STADAN 1. deild: Liverpool . . . . . 42 26 10 6 89 37 88 West Ham . .. . 41 26 6 9 73 37 84 Everton . 41 25 8 8 84 40 83 Man.United . . . 42 22 10 10 70 36 76 Sheff.Wed. . . . . 42 21 10 11 63 54 73 Chelsea . 42 20 11 11 57 56 71 Arsenal . 42 20 9 13 49 47 69 Nott.Forest . . . 42 19 11 12 69 53 68 Luton . 42 18 12 12 61 44 66 Tottenham . . . 42 19 8 15 74 52 65 Newcastle . .. . 42 17 12 13 67 72 63 Watford . 42 16 11 15 69 62 59 QPR . 42 15 7 20 53 64 52 Southampton . 42 12 10 20 51 62 46 Man.City . .. . . 42 11 12 19 43 57 45 Aston Villa . . . 42 10 14 18 51 67 44 Coventry .. . . . 42 11 10 21 48 71 43 Oxford . 42 10 12 20 52 80 42 Leicester . . . . 42 10 12 : 20 1 54 1 76 42 Ipswich . 42 11 8 23 32 55 41 Birmingham . . 42 8 5 29 30 73 29 West Brom. .. . 42 4 12 26 35 89 24 2. deild: Norwich . 42 25 9 8 84 37 84 Charlton . . .. . 41 22 10 9 78 45 76 Wimbledon . . . 40 21 11 8 57 36 74 Portsmouth . . . 42 22 7 13 69 41 73 Crystal Pal . . . 42 19 9 14 57 52 66 Hull . 42 17 13 12 65 55 64 Sheff.Utd. . . . . 42 17 11 14 64 63 62 Millwall . 42 17 8 17 64 65 59 Oldham . 41 16 9 16 60 60 67 Stoke . 42 14 15 13 48 50 57 Brighton . . . . . 42 16 8 18 64 64 56 Barnsley . . . . . 42 14 14 14 47 50 56 Bradford . . . . . 41 16 5 20 50 62 53 Leeds . 42 15 8 19 56 72 53 Grimsby . . . . . 41 14 10 17 57 59 52 Huddersfield . . 42 14 10 18 51 67 52 Shrewsbury . . 42 14 9 19 52 64 51 Sunderland . . . 42 13 11 18 47 61 50 Blackburn . . . . 41 11 13 17 50 61 46 Carlisle . 41 13 7 21 46 69 46 Middlesbro .. . 42 12 9 21 44 53 45 Fulham . 42 10 6 26 45 69 36 Kenny Dalglish, framkvæmdastjórí og leikmaður, tryggði liði sínu enska meistaratitilinn. Hann stefnir nú á sigur í bikarkeppninni á laugardaginn. Evrópuknattspyrnan: PSV vantar eitt stig - Club Brugge á möguleika á tvöföldum sigri

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.