Tíminn - 06.05.1986, Blaðsíða 11

Tíminn - 06.05.1986, Blaðsíða 11
Tíminn 11 Þriöjudagur 6. maí 1986 lllllllllllli FRÍMERKI Nýjar útgáfur Onsdog 16. cpnl 1986 fl(lfnpo(Im . Nordisk vennskap pá nordiske frimerker Samarbeldet mellom po»t- verkene I Norden har blant annet íert tll at det hvert tredje ár utgis en frimerke- serie med felles tema. Arets utgaver kommer 27. mal 1 de fem landene og har vennskapsbyer som tema. Ialt vlses det motlver fra 10 byer og stcder, mens ytter- iigere 35 har f&tt sltt navn pá merkene. Danmark har hentet slne motlver íra Aalborg havn og Thisted klrke og rAdhus. Det ene frimerket fra Finland vlser Joensuus nye friluftsscene og deler av by- v&penet, og det andre sym- boliserer kunnskapstrapper kombinert med Jyv&skylás universitetsemblem. Island har valgt & la det ene merket vise utsikt over Stykkishóimur og det andre over Seydisfjördur. Dette er et av de to la- landske bidragene til se- rien om vennskapsbyer i Norden. Motivet er Styk- kishólmur, som har Drammen som norsk vennskaps/orbindelse. Pálydende er 10 islandske kroner. Norges frlmerker viser parti fra Moss og Alesund. Knut Lekke-Serensen har tegnet de to merkene, og her er det ogs& blitt plass til byv&pnene til de andre lands vennskapsbyer. Trykkmetoden er offset, og verdiene kr. 2,50 og 4,00. Sverige har hentet sltt ene motiv fra Uppsala, sete for erkeblskopen og landets eldste og sterste unlversl- tet. Dct andre viser utsnitt fra Eskllstuna, byen mel- lom Málaren og HJálmaren. som kan fere sln opprinnel- sc tllbake til 1600-talIet. Norden er blltt ct eget motlvomr&de for samlere, og det er produsert et pre- sentasjonssett med samtll- ge lands frimerker. For & lette bestilllnger for kunder som onsker presentasjons- sett, samtlige lands frlmer- ker eller ferstedagsbrev, er det ordnet med fellespak- nlnger som denne gangen ekspederes av det norske postverket. Frétt í Afteiu posten, með mynd ís- lenska merkisins. Upphaf þessa árs virðist ætla að færa okkur margt skemmtilegt er varðar nýjar frímerkjaútgáfur. Þar er þá fyrst að nefna hin afburða fallegu fuglamerki, sem komu út 19. mars s.l. Eiga þar bæði listamaður- inn, prentverkið og svo vitanlega þeir er völdu, þakkir skildar fyrir hversu smekkleg útgáfa þetta er. Evrópa 1986. Næst er svo Evrópu, eða CEPT útgáfan þann 5. maí. Sjaldan hafa jafn góðar íslenskar landslagsmyndir sést á íslenskum frímerkjum. Myndefni þeirra er sótt í þjóðgarð- ana að Skaftafelli og í Jökulsárgljúfr- um. Sameiginlegt þema Evrópu- frímerkjanna nú er umhverfisvernd til að vekja athygli manna og skilning á, að í samskiptum sínum við náttúru landsins sé henni ekki spillt að þarflausu. - Þjóðgarðar eru friðlýst svæði í ríkiseign og sérstæð um landslag, gróðurfar og dýralíf. Einn- ig hvílir oft söguleg helgi yfir þeim, svo ástæða er til að varðveita svæðin með náttúrufari sínu og leyfa al- menningi aðgang að þeim, nema um ræktuð svæði, eftir tilteknum reglum og lögum um náttúruvernd. - Til- gangur friðlýsingar er og að varð- veita sérstök landsvæði og lífríki þeirra, sem næst því horfi, sem telja má eðlilegt svo að komandi kynslóð- ir hafi tækifæri til að njóta þeirra á sama hátt og við gerum. Þjóðgarðurinn í Skaftafelli var stofnaður 1968 og var þjóðgarðs- landið þá um 500 km/, en 6 árum síðar var þjóðgarðurinn stækkaður og er hann nú um 1600 km/ að flatarmáli. Þjóðgarðurinn í Jökulsárgljúfrum var stofnaður 1973 og með stækkun hans nokkrum árum síðar er hann nú um 150 km/ að flatarmáli. - Dettifoss er stærsti foss í Jökulsár- gljúfrum, 45 m hár og um 100 m breiður. Norðurlönd 1986. Á eftir þessum merkjum kemur svo útgáfa Norðurlandamerkjanna, þann 27. maí. Þema þeirra er vinabæir. Á merkjunum eru mótív eða myndir frá 10 bæjum og stöðum á Norðurlöndum, en auk þess fá 35 bæir nafn sitt á merkjunum. Hér verður mikið fyrir þá sem t.d. safna „ísland á erlendum merkjum,“ því að eftirtaldir íslenskir bæir og sveita- félög fá nafn sitt á þessum merkjum: 1986 NORDENFRIMERKER NORDENFRIMÆRKER NORDEN - FRIMARKEN NORDURLANDAFRÍMERKI YHTEISPOHJOISMAISET POSTIMERKIT * iQí &:f & Kápa gjafamöppunnar, með ís- lensku merkjunum og íslenskri áletr- un. Húsavík, Mosfellssveit, ísafjörður, Neskaupstaður, Blönduós, Akur- eyri, Hafnarfjörður og svo verða íslensku merkin með myndum frá Stykkishólmi og Seyðisfirði. Nes- kaupstaður fær auk þess nafn sitt á tveim frímerkjanna, bæði frá Finn- landi og Svíþjóð. Þá er þess að gæta fyrir þá er safna íslenskum árssettum í gjafamöpp- um, að sérstök mappa verður gefin út með öllum merkjunum, auk fyrstadags bréfa, sent seld verða af norsku póststjórninni að þessu sinni. íslensku merkin bera eins og áður er sagt myndir frá Stykkishólmi og Seyðisfirði. Teiknari þeirra er Þröst- ur Magnússon. Verðgildi þeirra er 10 krog 12 kr. Á meðfylgjandi mynd eru þau neðst til vinstri. Þá var ánægjulegt að lesa frétt í Aftenposten þann 16. apríl, um þessa frímerkjaútáfu, en þar höfðu blaðamennirnir valið merkið með mynd frá Stykkishólmi, til að kynna þessa sameiginlegu útgáfu. Hvort þetta nú var sökum þess að þeir töldu þetta fallegasta merki útgáf- unnar, eða þá sökum þess að Drammen í Noregi er vinabær Stykkishólms skal ósagt látið. Þess má þó geta, að í Drammen starfar einmitt Norsk-lslandsk vennskaps- forening, sem stofnuð var haustið 1979. Var undirritaður einn af hvata- mönnunum að stofnun þess félags og sat í fyrstu stjórn þess. Þá má ekki heldur gleyma sér- stimplunum á Húsavík 25. og 26. apríl. Þá stendur þar yfir frímerkja- sýningin „FRÍMÞING - 86“ og auk þess verður haldið landsþing lands- sambands íslenskra frímerkjasafn- ara þar á laugardeginum. Voru meðlimir frímerkjaklúbbsins Öskju vel að því komnir að fá þangað svo myndarlega sýningu. Það er ekki ofsagt að frímerkjaklúbburinn Askja hefir verið virkasti frímerkja- klúbbur landsins í útgáfu hverskonar bæklinga og prentaðs máls á undan- förnum árum. Hyggst ég síðar gera þessum útgáfumálum skil í sérstök- um þætti. Ég vil nota þetta tækifæri til að óska öllum lesendum þáttarinsgleði- legs sumars og þakka veturinn. Þá vil ég einnig benda á að eftirleiðis er heimilisfang mitt í pósthólf 26, 222 Hafnarfirði, aðeins um sumarmán- uðina, þ.e. frá miðjum maí til miðs ágúst. Annars er heimilisfangið: Laugarhóli, Bjarnarfirði, 510 Hólma- vík. Síminn er 91-50350 í Hafnar- firði, meðan ég er þar, en 95-3379 í Bjarnarfirði. Sigurður H. Þorsteinsson. Verðkönnun fyrir austan fjall: Matur ódýrari en í Reykjavík - Um 28% munur á hæsta verði og lægsta KÖNNUN VERÐLAGSSTOFNUNAR VERÐGESLA VERÐG4ESLA Algengt verö Algengt verð Nafn á búð: Nafn á búð: Nafn á búð: Nafn á búð: Nafn á búð: Nafn á búð: Nafn á bijd^ Nafn a buð: Vörutegundir i kjörbúðum á höfuðb.svæðinu i stórmörkuðum á höfuðb.svæðinu Vöruh.KÁ Höfn h.f. Hornið KÁ Laugarv KÁ Evrarb. Ólabúð Eb. Guðl.Páls Olis Eyrar ) Kjölfarsnvtt 1 kg 195 kr. 170 kr. 193.00 178.00 178.00 193.00 193.00 173.00 Kindabjúeu 1 kg 2*5 kr. 285 kr. 285.00 225.00 280.00 285.00 290.00 225.00 Niðursn. svínask. pökkuð 1 kg 684 kr. 687 kr. 784.90 ' 877.00 x 672.00 797.00 784.90 ' 672.00 Kartöflur lkg poki 48 kr. 46 kr. áf, ->n 34.50 48.80 48.30 42.90 30.00 Hvítkál 1 kg 34 kr. 34 kr. 39.00 33.00 39.00 49.00 40.00 Agúrkur 1 kg 228 kr. 150-205 kr. 96.00 91.00 85.00 108.00 110.00 1ín.nn Ota haframjöl 475 gr 41 kr. 40 kr. 42.15 41.95 43.95 42.20 42.15 41.80 Flatkökur I pk. 27 kr. 25 kr. 27.10 28.25 27.10 27.00 25.50 Frón kremkex. venjulegt 1 pk 54 kr. 49 kr. 54.00 55.50 55.50 56.00 53.60 52.30 Gunnars majones 400 gr 59 kr. 55 kr. 58,50 56.40 60.70 58.50 58.45 62.00 Rova) karamellubúðingur I pk. 27 kr. 25 kr. 25,95 25.90 27.95 28.20 28.20 11.60 Sanílas jarðarberjasulta 410 gr 87 kr. 80 kr. 74.15 89.70 76.70 Sirius átsúkkulaði 100 gr 62 kr. 62 kr. 58.00 55.00 62.00 62.00 43.00 62.00 62.00 62.00 Prins Póló súkkulaðikex stórt 24 kr. 23 kr. 22.00 24.00 24.00 23.00 24.00 24.00 26.00 Opal pakki 1 pk. 20 kr. 20 kr. 20.00 20.00 20.00 20.00 20.00 20.00 17.00 20.00 Brjóstsvkur frá Nóa. Pralin 24 kr. 24 kr. 24.00 22.00 24.00 24.00 22.00 Coca cola, innihald 100 d 49 kr. 49 kr. 51.00 51.00 53.00 51.00 51.00 Egils appelsin innihald 25 d 15 kr. 15 kr. 16.00 16. nn 17.00 17.00 16.00 16.00 i6.pn 16.00 Sanitas pilsner innihald 33 d 29 kr. 29 kr. 30.00 30.00 33.00 33.00 30.00 30.00 32.00 VERÐCÆSLÁ VERÐGTSLA Tjí- VERÐGESLA Nafn á búð: Olis Hvera Nafn á búð: KÁ Hverag Nafn á búð: KÁ Þorl. Nafn á búð: Hildur Þor 1. Nafn á búð: <Á Stokkse Nafn a buð: Sölusk.St. • Nafn á búð: ÓS Þorl. Nafn á búö: Lægsta verð Nafn á búó: Hæsta verð Nafn á buð: Mism. 189.00 193.00 193.00 169.00 193.00 182.00 | 169.00 193.00 14.2% ?flfl nn 282.60 290.00 287.00 290.00 285.00 285.UU 225.00 290.00 28.9% * 672.00 784.90 7fld.90 611.00 687.00 797.00 611,00 797.00 30.4% 40.00 46.00 48.50 44,30 /19.30 51.00 47.50 30.00 Si fln 7o 0% 33.50 39.00 39.00 38.40 39.00 36.00 33.00 49.00 43,5% 95.00 96.00 115.00 96.00 115.00 85.00 115.00 35.3% 45.00 43.50 43.35 43.25 43.35 46.55 41,80 46,55 11,36% 26.00 26.00 ?fl ?n 27.00 27.00 25,50 27.10 6.3% 54.00 56.00 55,45 53.60 56.00 52.30 56.00 7.1% 61.20 58.85 58.45 61.60 58.45 63.20 56,40 63,20 12.1% 28.20 23.20 28,20 27.50 | 28.20 22.00 11.60 28.20 /43.1% 76.70 90.60 89.70 74.15 90.60 22.2% 57.00 62.00 62.00 62.00 55.00 62.00 43,00 62.00 44.2% 25.00 26.00 23.00 25.00 23.00 25.00 24.00 ? ?. n n 76-00 . 1.3.2% 20.00 20.00 20.20 20.00 20.20 20.00 20.00 17.00 20,20 18.8% ‘—22.00 20.00 21.00 25.00 24.00 20.00 25.00 ...25,0% 50.00 51.50 51.00 50.50 51.00 65.00 50.00 65.00 30.0% 16 . UU 16.00 16.00 16.00 16.00 22.00 16.00 16.00 22.00 37.5% 30.00 30.00 30.00 30.00 30.00 30.00 30.00 33.00 10.0% hafi verið mjög gagnlegur, að því er Um 28% verðmunur kom fram í verðkönnun á 19 algengum tegund- um matvöru sem launþegafélögin í Árnessýslu gerðu í 15 verslunum í sýslunni, þar af 6 kaupfélagsverslun- um. Heildarverð allra þessara 19 vörutegunda var 1.612.75 kr. ef allt hefði verið keypt þar sem það fékkst ódýrast, en 2.060,45 ef allt heföi verið keypt þar sem það var dýrast Um þriðjungur af verðinu - 611 til 797 kr. - var vegna 1 kílós af svínaskinku, þannig að hátt eða lágt verð á henni hafði mikil áhrif á samanlagt verð í hverri verslun. í þrem verslunum á svæðinu voru allar vörutegundirnar til: Höfn á Selfossi þar semþær kostuðu samtals 1.745,20 kr. KA í Þórlákshöfn þar sem þær kostuðu 1.977 kr. og Hildi Þorlákshöfn þar sem samanlagt verð var 1.794,20 kr. Verð í öðrum 4 verslunum sem áttu til allar vöruteg- undirnar nema eina var þarna á milli, en þó yfirleitt hærra í kaupfél- agsverslunum. Bæði kaupfélögin og kaup- mennimir austanfjalls koma þó vel út í samanburði við matvöruverslan- ir á höfuðborgarsvæðinu. Algengt verð á kjörbúðum þar var samanlagt 1.992 kr. samanlagt á sömu vöruteg- undum, sem áætla má hærra en í nokkurri verslananna 15 austanfjalls og samsvarandi verð í stórmörkuð- um 1.895 sem er mun hærra en f mörgum búðanna austanfjalls, t.d. nær 9% hærra en í Höfn á Selfossi. Oft hefur verið talað um háan flutningskostnað út á land. Ef marka má verð á agúrkum virðist flutnings- kostnaður til höfuðborgarinnar þó vera ennþá hærri. Þannig reyndist verð á agúrkum í þessum 15 verslun- um austanfjalls vera á bilinu 85-115 kr. kílóið, en í Reykjavík 150-228 kr. á sama tíma, eða um tvöfalt hærra, samkvæmt verðkönnuninni. Það voru launþegafélögin í Árnes- sýslu og Neytendafélag Selfoss sem gerðu ofangreinda könnun. Þessi félög hafa nýlega gert með sér sam- komulag um að standa sameiginlega að verðgæslu og verðkönnunum í sýslunni og er gert ráð fyrir að þær verði framvegis gerðar reglulega. Verðlagsstofnun og MFA hafa staðið fyrir fræðslufundum um verð- lagsmál víða um land og var slíkur fundur haldinn á Selfossi nýlega. Þátttakendur voru frá flestum þétt- býlisstöðum í Árnessýsiu og var það samdóma álit þeirra að fundurinn segir í frétt frá félögunum. -HEI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.