Tíminn - 21.05.1986, Blaðsíða 17

Tíminn - 21.05.1986, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 21. maí 1986 Tíminn 17 lllllllllitlllll BRIDGE Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 16. maí til 22. maí er í Laugavegs apóteki. Einnig er Holts apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótekog Norður- bæjar apó';ekreru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.^0 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsin gar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opiri virka daga á opnunartíma búða. Apó- tekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld- , nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum eropið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðing- ur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- dagakl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opiðerálaugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-19.00, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20.00 til kl. 21.00 og á laugardögum frá kl. 14.00 til kl. 16.00. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08.00-17.00 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinn- ir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17.00 virka daga til kiukkan 08.00 að morgni og frá klukkan 17.00 á föstu- dögum til klukkan 08.00 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónusju eru gefnar í sím- svara 18888 Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðria gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi- dögum kl. 10.00 til kl. 11.00 f.h. Seltjarnarnes: Opið er hjá Heilsugæslustööinr á Seltjarnarnesi virka daga kl. 08.00-17.0C og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. S mi 27011. Garöabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt, sím. 45066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Heimsóknartími á sjúkrahúsum í Reykjavík og víðar Barnaspítali Hringsins: Kl. 15.00-16.00 alla daga. Borgarspítali: Kl. 18.30-19.30 mánud.-föstud. en 15.00-18.00 laugard. og sunnud. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Kl. 15.30-16.00 alla daga. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15.00- 16.00 og 19.30-20. Sængurkvennadeild Landspítalans: Kl. 15.00-16.00, feðurkl. 19.30-20.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30 alladaga. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla virka daga og 13.00-17.00 laugardaga og sunnudaga. Hafnarbúðir: Kl. 14.00-17.00 og 19.00-20.00 alla daga. Landakotsspítali: Kl. 15.30-16.00 og 19.00- 19.30 alla daga. Barnadeildin: K. 14.00-18.00 alla daga. Gjörgæsludeildin eftir samkomulagi. Hvítabandið: Frjáls heimsóknatími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15.00-17.00 á helgum dögum. Kleppsspítali: Kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30 alladaga. Landspítali: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30 alladaga. Sólvangur Hafnarfirði: Kl. 15.00-16.00 og1 19.30-20.00. St. Jósefsspítali Hafnarf.: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Vistheimilið Vífilsst.: Kl. 20.00-21.00 virka d. 14.00-15.00 um helgar. Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. 'Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slök- kviHð sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333. 15. maí 1986 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.......40,500 40,620 Sterlingspund..........62.330 62,514 Kanadadollar...........29,445 29,532 Dönsk króna Norsk króna .. 5,0008 5,0156 ... 5,4228 5,4388 Sænsk króna Finnskt mark Franskur franki Belgískur franki BEC . Svissneskur íranki Hollensk gyllini Vestur-þýskt mark ítölsk líra ... 5,7378 5,7548 ... 8,1285 8,1525 ... 5,8002 5,8088 ... 0,9062 0,9098 ...22,2466 22,3126 ...16,4127 16,4613 ...18,4991 18,5539 ... 0,02696 0,02704 Austurrískur sch Portúg. escudo ... 2,6335 2,6413 ... 0,2765 0,2773 Spánskur peseti Japansktyen ... 0,2913 0,2921 ... 0,248090,24882 írskt nund ...56.2240 56.3910 SDR (Sérstök dráttarr. ..47,7707 47,91220 Helstu vextir banka og sparisjóda (% á ári) 11. mai 1986 (Allir vextir merktir * eru breyttir frá síðustu skrá og gilda frá og með dagsetningu þessarar skrár) I. Vextir ákveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlánsstofnanir: Dagsetning siðustu breytingar: Verðtryggð lán m.v. lánskjaravisitölu, allt að 2,5 ár1 > Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, minnst 2,5 ár11 Almenn skuldabréf (þ.a. grv. 9.0)11 Almenn skuldabréf útgefin fyrir 11.8.198411 Vanskilavextir (dráttarvextir) á mán., fyrir hvern byrjaðan mán. 1/51986 21/41986 4.00 Afu'ða- og rekstrarlán í krónum 15.00 5.00 Afurðalán i SDR 8.00 15.50 Afurðalán i USD 8.25 15.50 Afurðalán í GBD 11.50 2.25 Afurðalán i DEM 6.00 II. Aðrir vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykki Seðlabanka: Lands- Útvegs- Búnaðar- Iðnaðar- Versl.- Samvinnu- Alþýðu- Spari- Vegin banki banki banki banki banki banki banki sjóðir meðaltöl Dagsetning síðustubreytingar: 1/5 1/5 1/5 1/5 11/5 1/5 11/4 1/5 • Innlánsvextir: Alm. sparisj.bækur 9.00 8.00 8.50 8.00 8.5 8.00 8.5 8.00 8.50 Annað óbundiö sparifé 2) 7-13.00 8-13.00 7-13.00 8.5-12.00 8-13.00 10-16.0 3.0031 Hlaupareikningar 4.00 3.00 2.50 3.00 3.00 4.00 3.00 3.00 3.30 Avísanareikninqar 4.00 3.00 2.50 3.00 3.00 4.00 6.00 3.00 3.40 Uppsaqnarr., 3mán. 10.00 9.00 9.00 8.50 10.00 8.50 10.0 9.00 9.30 Uppsagnarr., 6mán. 10.00 9.50 11.0021 12.00 10.00 12.50 10.00 10.20 Uppsaqnarr.,12mán. 11.00 12.60 14.00 15.502151 11.60 Uppsagnarr.,18mán. 14.502) 14.502'4’ 14.5 Safnreikn.<5mán. 10.00 9.00 d.50 10.00 8.00 10-13.00 9.00 Safnreikn.>6mán. 11.00 10.00 9.00 13.00 10.00 Verðtr.reikn.3mán. 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 Verðtr.reikn.6mán. 3.50 3.00 2.50 2.50 3.00 2.50 3.00 3.00 3.00 Ýmsir reikninqar2) 7.25 7.5-8.00 8-9.00 Sérstakar verðbætur á mán. 1.00 0.50 1.00 0.75 0.50 0.7 1.00 0.70 0.80 Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandarikjadollar 6.00 6.25 6.00 6.00 6.50’ * 6.50 7.50 6.25 6.20 Sterlingspund 9.50 10.00 9.50 9.00 10.50’ 10.00 11.50 9.50 9.6’ V-þýskmörk 3.50 3.50 3.50 3.50 3.50 3.50 4.00 3.50 3.50 Danskarkrónur 7.00 7.00 7.00 7.00 7.00 7.50 8.00 7.00 7.10 Útlánsvextir: Víxlar (forvextir) 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 Hlaupareikninqar 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 þ.a.grunnvextir 7.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 8.3 1) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilalána er 2% á ári. 2) Sjá meðfylgjandi lýsingu. 3) Trompreikn. er verðtryggður. 4) Aðeins hjá Sp. Reykjav., Kópav., Hafnarfj., Mýrarsýslu, Akureyrar, Ólafsfj., Svafrdæla, Siglufj. og í Keflavik. 5) Aðeins hjá Sp. Vélstjóra. DENNIDÆMALA USI „Það er mikið af mjólk og bætiefnum hérna inni, Jói.“ - En ekki orð um þessa kauphækkun við hina. Annars ertu rekinn! — Nei ég sagði ekki neitt. Það var í gærmorgun. # - Það er betra fyrir þig að fara varlega á næstunni. £ ■ Stjörnuspáin mín segir að næstu 10 daga sé erfitt að ■ vera gíftur mér. Eins og oft hefur verið drcpið á í þessum þáttum yfirsést spilurum stundum einföldustu spilaleiðirnar. í leik í sveitakeppni fékk önnur sveitin stóra sveiflu í þessu spili. Norður 4 K104 * AKG853 ♦ 6 4 1042 Austur 4 D652 * D2 ♦ 9543 4 G97 Suður 4 AG8 ¥ 764 4 AKG8 4 AD6 Við bæði borð spilaði suður 6 grönd. en suður valdi gröndin frekar en hjartað til aö vernda gafflana sína. Vestur spilaði út hjartatíu við bæði borðin og við bæði borð tók sagnhaíi ÁK í hjarta og felldi drottn- inguna. Nú voru 11 slagir í sjónmáli og svíningar í öllum hinum þrem liðun- um gátu gefiö 12. slaginn. Við annað borðið vildi sagnhali þó þjarma svolítiö að andstæöingunum fyrst, enda er þáð oft góð pólitík að renna niður langlitum sem fyrst. í hjartað henti austur spaða og þrem tíglum, suður laufi, tígli og spaðagosa og vestur henti laufi, tígli og tveim spöðum. Suður var því engu nær en hann spilaði laufi á drottninguna þegar hjartanu linnti. Vestur tók á kóng og spilaöi meira laufi á ás suðurs. Suöur tók þá spaðaás og spilaöi spaða á kónginn þegar vestur henti laufi. Nú var tígulsvíningin reynd en vestur átti tíguldrottninguna og spilið var I niöur. „Eg spilaöi uppá besta mogu- leikann" sagði suður vonsvikinn eftir spilið. Við liitt borðið tók suður líka tvo efstu í hjarta eftir útspilið og þegar hjartað léll spilaði sagnhali einfald- lega tígli á áttuna heima og lagði upp! Vestur tók slaginn á tíu og horlöi á spil suöurs en þaö var alveg sttma hvaða lit hann spilaði til bttka. Suöur fékk 12. shiginn um leiö. „Al'hverju léstu ekki tígulníuna" spurði vestur ásakandi félaga sinn, en það hefði verið sama. bá lætur suður gosann heima sem annaðhvort heldur slag cða AKS verður að galfli. Vestur 4 973 * 109 ♦ D1072 4 K853 4845 Lárétt 1) Fljót. 6) Fugl. 8) Hæð. 10) Dropi. 12) Mjöður. 13) Féll. 14) Handlegg. 16) Mörgum sinnum. 17) 100 ár. 19) Etin. Lóðrétt 2) Öfug stafrófsröð. 3) Tigna. 4) Planta. 5) Verkfæri. 7) Ósoðið. 9) Ólafur. 11) Huldumann. 15) Eyja 16) Tind. 18) Svik. ,,UUI"S « yaiu IMU. <4099 Lárétt 1) Götur. 6) Nál. 8) Væn. 10) Lem 16) VII. 17) 12) Ak. 13) Fá. 14) Rit Æti. 19) Gráni. Lóðrétt 2) Önn. 3) Tá. 4) Ull. 5) Svara. 7) Smáir. 9) Æki. 11) Efi. 15) Tær. 16) Vin. 18) Tá.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.