Tíminn - 21.05.1986, Blaðsíða 18

Tíminn - 21.05.1986, Blaðsíða 18
18 Tíminn Miðvikudagur 21. maí 1986 BÍÓ/LEIKHÚS laugarásbiö Salur-A Það var þá, þetta er núna Ný bandarísk kvikmynd gerð eftir sögu S.E. Hinton (Outsiders, Tex Rumble Fish). Saga sem segir frá vináttu og vandræðum unglingsáranna á raunsæjan hátt. Aðalhlutverk leika: Emilio Estevez (Breakfast Club, St. Elmos Fire) Barbara Babcock (Hill Street Blues, The Lords og Discipline). Leikstjóri er Chris Cain. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Salur B imyi Tilnefnd til 11 Os Páskamyndin i ár 'skarsverðlauna, hlaut 7 verðlaun / Pessi stórmynd er byggð á bók Karenar Blixen „Jorð i Afriku1 Mynd í sérflokki sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Robert Redford. Leikstjóri: Sydney Pollack Sýnd kl. 7 Salur C III tmmwm! 20. sýningarvika. nni PÖLgy STtRfcB 1 Sýnd kl. 5 og 10 RfiiB PASKOUBIÖ U IIIMUWtHh S/MI22H0 Stefnumótið v! ■'% Magnþrungin og dularfull spennumynd með Edware Woddward í aðalhlutverki. Stefnumót við hvað? Leikstjóri. Lindsey C. Vickers Aðalhlutverk: Edward Woodward, Jane Merow, Samantha Weyson. Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára. Strni 11544 TípNjtA. RcenínGoa ÖÓttíR Ævintýramynd eftir sögu Astrid Lindgren spennandl, dularfull og hjartnæm saga. Umsjón: Þórhaltur Sigurðsson Raddir: Bessi Bjarnason, Anna Þorsteinsdóttir og Guðrún Gísladóttir og fleiri. Ath.: Breyttan sýningartima. Sýnd kl. 4.30,7 og 9.30 Síðustu sýningar 2E ,.M. Slmi 31182 Frumsýnir: Salvarinr JamesVNbods JimBdushi Midiad Murphy andJohnSavage SALVADOR Þaðsemhannsávarvitfirring.sem : tók öllu fram sem hann hafði gert sér1 í hugarlund... Glæný og ótrúlega spennandi amerísk stórmynd um harðsvíraða blaðamenn í átökunum í Salvador. Myndin er byggð á sönnum atburðum, og hefur hlotið frábæra dóma gagnrýnenda. Leikarar: James Woods, Jim Belushi, John Savage Leikstjóri: Oliver Stone (höfundur • „Midnight Express", „Scarface", og „The year of the Dragon".) kl. 5,7.15 og 9.30. Isl. texti Bönnuð innan16ára LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM116620' $uarífu0( Laugardaginn 24. mai kl. 20.30 Fáar sýningar eftir á leikárinu Fimmtudaginn 22. maí. Uppselt Föstudaginn 23. mai. Fáir miðar eftir Fáar sýningar eftir á leikárinu Auk ofangreindar sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýníngar til 18. júni i sima 13191 virka daga kl. 10.00-12.00 og 13.00-16.00 Miðasala í Iðnó f rá kl. 14 til 20.30. simi 16620. Velkomin í leikhúsið ÍSLENSKA ÖPERAN 3(3rovatom PffflSill H! 1 ilfJu |t IfÍPllr iSfl Ll| Föstudaginn 23. mai Uppselt Laugardaginn 24. maí Uppselt Allra síðustu sýningar. Osottar pantanir seldar 2 dögum fyrir sýningu. Miðasala opin frá 15.00-19.00 nema sýningardaga til kl. 20.00. Sími 11475 og 621077 Arnarhóll veitingahús opið frá kl. 18.00. ópcruscxtir ath.: f jölbrcytt- ur matacðill framrciddur fyrir og eftir aýniniar. Ath.: Borðapantaoir í 18 8 3 3. SlMI „Agnes, barn guðs“ DOLBY STEREO Hækkað verð. Sýnd í A-sal kl. 5, 7,9 og 11 Harðjaxlar í háskaleik (Miami Supercops) Bófagengi ruplar og rænir bæði saklausa og seka á Miami. Lðgreglunni tekst ekki að góma þjófana. Þá er aðeins eitt til ráða - senda eftir Forrester (Bud Spencer) og Bennett (Terence Hill) Bráðfjörug og hörkuspennandi glæný grínmynd með Trinity- bræðrum. Sýnd í B-sal kl. 3 og 5 Eins og skepnan deyr Sýnd í B-sal kl. 7. Skörðótta hnífsblaðið Ný, hörkuspennandi sakamálamynd i sérflokki. Aðalhlutverk: Glenn Glore, Jeff Bridges. ★ ★♦Morgunbl. Sýnd í B-sal kl. 9 Bönnuð innan 16 ára. Neðanjarðarstöðin (Subway) Aðalhlutverk: Cristopher Lambert. Sýnd í B-sal kl. 11. ★ **DV Spurðu lækninn þinn um áhrif lyfsins sem þu notar Rauður þrihvminuur varar okkur við ÞEGAR KOMIÐ ER AF VEGUM MEÐ BUNDNU SLITLAGI . . . FÖRUM VARLEGA! ^ tfx™" . Eldfjörug hörku-spennumynd, þar sem aldrei er slakað á, - hressandí átök frá upphafi til enda, með Kung-Fu meistaranum Jackie Chan ásant Danny Atello - Kim Bass. Leikstjóri: James Glickenhaus - Myndinersýndmeðstereohljóm Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11.15 Með lífið í lúkunum Kathartne Hepbum Smellin mynd. Grazy (Katharine Hepbum) er umboðsmaður fyrir þá sem vilja flýta för sinni yfir í eilífðina. Flint (Nick Nolte( er maðurinn sem tekur að sér verkið, en ýms vandræði fylgja störlunum. Leikstjóri: Anthony Harvey Aðalhiutverk- Katharine Heoburn, Nick Nolte Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05 Sumarfríið Eldfjörug gamanmynd um alveg einstakan hrakfallabálk í sumarfríi... Leikstjóri: Carl Reiner Aðalhlutverk: John Candi, Richard Crenna Sýnd kl. 3,5,7 og 11.15 Musteri óttans _ Spenna, ævintýri og alvara, framleidd af Steven Spielberg, eins og honum er einum lagið. _ Blaðaummæli: j Hremt ekki svo siök rl afþreyingarmynd, reyndar sú besta sem býðst á Stór- Reykjavikursvæðinu þessá L dagana" ★★ HP r' DOLBY STEREO Bönnuð innan 10 ára Sýnd kl. 3.10, 5.10,7.10, 9.10 og 11.10 Ævintýri leigubílstjórans Sprellfjörug og djörf gamanmynd með Barry Evans og Judy Geeson. Sýnd kl. 3.15, 5.15 og 7.15 NOHDISI Frábær gamanmynd um hrakfallabálkinn Hulot, sem setur allt á annan endann, leikin af hinum eina og sanna TATI Blaðaummæli: „Perla meðal gamanmynda" Mynd sem maður sér aftur, og aftur..." Danskur texti. Sýnd kl. 9 og 11.15 Og skipið siglir Stórverk meistara Fellini. Blaðaummæli: „Ljúfasta - vinalegasta og fyndnasta mynd Fellinis síðan Amacord". „Þetta er hið „Ijúfa líf aldamótaáranna. Fellini er sannnarlega í essinu sínu“. „Sláandi frumlegheit sem aðskilur Fellini frá öllum öðrum leikstjórum." Sýnd kl. 9.00 flllHTURBtJARHIII Simi 11384 Salur T Evrópufrumsýning: Flóttalestin 3? 13 ár hefur forhertur glæpamaður verið í fangelsisklefa, sem logsoðinn er aftur - honum tekst að flýja ásamt meðfanga sinum - þeir komast í flutningalest, sem rennur af stað á 150 km hraða en lestin er sjórnlaus. Mynd sem vakið hefur mikla athygli - Þykir með ólíkindum spennandi og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrei Konchelovsky. Saga. Akira Kurosava. DOLBY STEREO Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur 2 Frumsýning á úrvalsmyndinni: Elskhugar Maríu (Maria’s Lovers) Stórkostlega vel leikin og gerð, ný bandarisk úrvalsmynd. Aðalhlutverk: Nastassja Klnskl, John Savage (Hjartabaninn) Robert Mitchum (Blikur á lofti) Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. ★ ★★★★★★★★★★★★ ★"★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Salur 3 A bláþræði (Tightrope) Hörkuspennandi og vel gerð, bandarísk spennumynd. Aðalhlutverk hörkutólið og borgarstjórinn Clint Eastwood Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 WÓDLEIKHÚSIÐ I deiglunni Laugardaginn 24. mai kl. 20.00 Helgispjöll 2. sýning 21.mai kl. 20.00 Miðasalan lokuð (dag og á morgun. Verður opnui annan í hvítasunnu kl. 13.15 simi 11200. Ath.: Veitingar öll sýníngarkvöld I Leikhúskjallaranum. Tökum greiðslu með Eurocard og Visa í síma. EUROCARD-VISA BÍÓ/LEIKHÚS Frumsýnir grínmyndina Læknaskólinn (Bad Medicine) Splunkuný og skemmtileg grínmynd með hinum frábæra grínleikara Steve Guttenberg (Lögregluskólinn). Það var ekki fyrir alla að komast i læknaskólann. Skyldu þeir á Borgarspítalanum vera sáttir vii alla kennsluna í læknaskólanum?? Aðalhlutverk: Steve Gutlenberg (Police Academy) Alan Arkin (The in-Laws) Julie Hagerty (Airplane) Curtis Hagerfy (Revenge of the Nerds) Leikstjóri: Harvey Miller. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. Allt snargeggjað fandango Amablin kvikmyndaverksmiðja Steven Spielbergs kemur hér með stólpagóða grínmynd, en i Amblin hefur sent frá sér m.a. The Coonies og Back To The Futurte. Allt er snargeggjað hjá nokkrum herbergisfélögum sem eru að Ijúka námi í háskóla og skilnaðarpróf er í fullumgangi. Ferðlagtramundanog allt leikur i lyndi. Aðalhlutverk: Kevin Costner, Judd Nelson, Sam Robards, Chuck Bush Framleiðendur: Frank Marshall og Kathleen Kennedy Leikstjóri: Kevin Reynolds Myndin er i Dolby Stereo og sýnd I Starscope Sýnd kl. 5, 9 og 11 Hækkað verð „Einherjinn" Somewhere, / somehow, someones going to poy. Aðalhlutverk Arnold Schwarzenegger, Rae Dawn Chong, Dan Hedaya, Yernon Wells. Leikstjori Mark L. Lester. Myndin er i Dolby stereo og synd i Starscope Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 16 ára. „Chorus Line“ ÍA Chorus Line) THE MOST EXCITING MOVIE OF THE YEAR. :rtn.; rii.gt^.0 JV6H( PERFECT CHRISTMAS SEASON ^ . __ FARE... r V-- Meienknoöe Jj 1 * KCBS-TV. Aöalhlutverk: Michael Douglas, Yamll Borges, Michael Blevlns, Sharon Brown. Leikstjóri: Richard Attenborough. Myndin er i DOLBY STEREO og sýnd í Starscope. Sýnd kl. 7. Hækkað verð Nílargimsteinninn (Jewel of the Nile) Sýndkl 5, 7,9 og 11. Hækkað verð. „Rocky IV“ Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Hækkað verð ^ ur •í%

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.