Alþýðublaðið - 22.09.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.09.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Árstillög’um til verkamannafélagsins Dagsbrún er veitt snóttaka á laugardögum ki. 5—7 e m. f húslnu nr 3 vi8 Tjyggvagötu. — Fjármálaíitari Ðagsbrúnar. — Jón Jónsson. Litla ktffihúsið hefir flestar öl og gosdrykkjategundir avo sem: Poricr, Pilsner, Maitö', bæði útlent'Og innlent. Sitroit, Sitron sódavato, hreint Sódavatn <0. fl — Manið að kaífið er bezt hjá Litla kaf'íihúsinu Laugaveg 6. Afgreiðslan vfsar á. UnglingaskóJa og ’oarnasköí* hefi eg undir- ritaður á næstkomandi vetri Upp lýiiogar gel eg (n 7 — 9 slðdeg s Laufisveg 20 ólafur Benediktsson Eg tek að mér að sníða, snáta og kenna kjólasaum. Yalgerðnr Jónsdóttir. Hverfiigötu 92 B. Til «ölu tvenn peysafót ný með tsekifæriaverði á Klappar- stlg 19 Fæði Nokkrir menn gets /engið fæði i Brekkuholti við Bræðraborgarstíg. Hentugt fyrir sjómannaskólanemendur. 250 er simanúmer mitt. Forbergnr Jónsson bifreiðarstj. Bjargarstlg 17. Hjálparstöð HjúkrunerfélagiiK Líkrt er opin sem hér ssegir: Kiaudaga . . , . kS. EI—IZ í. k Þdðjudaga ... — 5 — 6 a, h Iðiðvikudaga . . — 3 ~ 4 e. h Föstudaga . . . . — j — 6 e. h Laagardaga . , , — 3 — 4 r t. Kjöt, slátur og mör. Sláturtíðin er byrjuð, og seljum vér hér eftir daglega: Kjöt af dilkum..................á kr. 0,60—1,40 kgr. — » sauðum og öðru fullorðnu fó » » 0,60—1,60 — Sátur...........................» » 1.00—4,50 hvert Mör.............................» » 2,20 kgr. Bezta dilkakjötið verður til í þessum mánuði. Slátrin send heim, ef tekin erti 5 eða fleiri í senn. Tekið á móti pöntunum til afgreiðslu með þessu verði til loka þessa mánaðar. Vörur afhendast aðeins gegn greiðslu við móttöku. Virðingarfyllst. Sláturfélag1 Suðurlands. I dag kemur með Gs .Suðurland" frá Borgarneii nokkur hundruð i flokki dilkaktoppar, ágætir til n ðursöltunar og smásölu Efnnlg fást rúllupylsuslög. Kjötbúð E. Milners. Auglýsing. Mér hefir frá dóms og kirkjumálaráðuaeytiau borist svohljóð- andi bréf: .Ráðuneytlð hefir ekki i hyggju nú fyrir slátrun í hanst að setja nýjar reglur um siátrun búpeniogs samkvæmt lögum 19. júnf 1923 nr. 31 En þar sem ætlast er til, að leyft verði f væntanlegam ný) um regfum, að deyða sauðfé einnig á þann hátt að rotað sé, þá þykir ástæða til, sð veita á þesiu hausti almenna undanþágu frá ákvæði gildandi regina frá 17 nóvember 1916 um að deyða skuli rauðfé með þar til gerðu skotvopai, og veitist þvf hér með leyfi ti| að deyða megi sauðfé á þessu hausti einnig á þann hátt, að rotað sé með helgrfmu eði öðru nothæfu rotunaráhaldi". Þetta birtist hér með almenniagl. Lögreglustjórinn f Reykjivík, 17. septembsr 1922. Jón Hermannsson. Ritstjóri og ábyrgfiarrcaður: Ólafur Friðriksson. PrentsmiCjan Gutenberg, •

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.