Tíminn - 24.07.1986, Blaðsíða 12

Tíminn - 24.07.1986, Blaðsíða 12
'V*;- iT~T/r 12 Tíminn Skaftfellingar - Ferðafólk Héraösmót framsóknarmanna í Vestur Skaftafellssýslu verður haldiö í Tunguseli í Skaftártungu, laugardaginn 26. júlí og hefst kl. 22.30. Ræðumaður Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi. Signý Sæmundsdótt- ir syngur við undirleik Þóru Fríðu Sæmundsdóttur. Kristinn Agústsson fer með gamanmál og hljómsveitin Lögmenn leikur fyrir dansi. Allir velkomnir á stórskemmtun framsóknarmanna í Vestur Skafta- fellssýslu. Málaefnanefnd SUF Fundur verður haldinn í málefnanefnd Sambands ungra framsókn- armanna fimmtudaginn 24. júlí n.k. kl. 20.30. Allir velkomnir. SUF SUF þing Þing Sambands ungra framsóknarmanna verður haldið í Hrafnagils- skóla við Eyjafjörð dagana 29. til 30. ágúst n.k. SUF Umboðsmenn Tímans: Nafn umboðsmanns Heimili Simi Hafnarfjörður Rósa Helgasdóttir Laufás4 53758 Garðabær Rósa Helgadóttir Laufás 4 53758 Keflavík GuðríðurWaage Austurbraut 1 92-2883 Keflavik Ingibjörg Eyjólfsdóttir Suðurgötu 37 92-4390 Sandgerði Snjólaug Sigfúsdóttir Suðurgötu 18 92-7455 Garður MónaErlaSímonardóttir Eyjaholti 11 92-7256 Njarðvtk Kristinn Ingimundarson Faxabraut4 92-3826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut55 93-1261 Borgarnes Rebekka Benjamínsdóttir BorgarVík 18 93-7463 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 24 93-8410 Grundarfjörður Þórunn Kristinsdóttir Grundargötu43 Ólafsvík GuðnýH.Árnadóttir Gunnarsbraut 93-6131 Hellissandur Vtglundur Höskuldsson Snæfellsási 15 93-6737 Rif Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-6629 Búðardalur Sólveig Ingvadóttir Gunnarsbraut7 93-4142 ísafjörður EsterHallgrímsdóttir Seljalandsvegi 69 94-3510 Bolungarvík Kristrún Benediktstdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Súðavík Heiðar Guðbrandsson Neðri-Grund 94-4954 Flateyri Guðrún Kristjánsdóttir Brimnesvegi 2 94-7673 Suðureyri Sigrún Edda Edvardsdóttir Sætúni2 94-6170 Patreksfjöröur NannaSörladóttir Aðalstræti 37 94-1234 Tálknafjörður Orri Snæbjörsson Innstu-Tungu 94-2594 Bildudalur HrafnhildurÞór Dalbraut24 94-2164 Þingeyri Karitas Jónsdóttir Brekkugötu 54 94-8131 Hólmavík Guðbjörg Stefándóttir Bröttugötu 4 95-3149 Hvammstangi Baldur Jessen Kirkjuvegi 95-1368 Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut20 95-4581 Skagaströnd Brynjar Pétursson Hólabraut 16 95-4709 Sauðárkrókur Guttormur Óskarsson Skagfirðingabr. 25 95-5200 Siglufjörður Friðfinna Simonardóttir Aðalgötu21 96-71208 Akureyri Jóhann Þengilsson Kambagerði 4 96-22940 Dalvík BrynjarFriðleifsson Ásvegi 9 96-61214 Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir Hrannarbyggð8 96-62308 Húsavík Hafliöi Jósteinsson Garðarsbraut53 96-41765 Reykjahlíð ÞuriðurSnæbjarnardóttir Skútahrauni 13 96-44173 Kópasker Þóra Hjördís Pétursdóttir Duqquqerði9 96-52156 Raufarhöfn Ófeigurl.Gylfason Sólvöllum 96-51258 Þórshöfn Kristinn Jóhannsson Austurvegi 1 96-81157 Vopnafjörður VeigurSveinsson Lónabraut21 97-3122 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógum 13 97-1350 Seyðisfjörður Sigríður K. Júlíusdóttir Botnahlíð28 97-2365 Reyðarfjörður Marínó Sigurbjörnsson Heiðarvegi 12 97-4119 Eskifjöröur Jónas Bjarnason Strandgötu 73 97-6262 Neskaupstaður Hlif Kjartansdóttir Miðstræti 25 97-7229 Fáskrúðsfjörður Jóhanna Eiríksdóttir Hlíðargötu8 97-5239 Stöðvarfjörður Stefán Magnússon Undralandi 97-5839 Breiðdalsvík Jóhanna Guðmundsdóttir Selnesi 36 97-5688 Djúpivogur RúnarSigurðsson Garði 97-8820 Höfn Ingibjörg Ragnarsdóttir Smárabraut13 97-8255 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Skólavöllum 14 99-2317 Hveragerði Erna Valdimarsdóttir Heiðarbrún 32 99-4194 Þorlákshöfn HafdísHarðardóttir Oddabraut3 99-3889 Eyrarbakki Ragnheiður Marteinsdóttir Hvammi 99-3402 Stokkseyri Lúðvík RúnarSigurðsson Stjörnusteinum 99-3261 Hvolsvöllur Bára Sólmundardóttir Sólheimum 99-8172 Vík Valdimar Tómasson Litlu-Heiði 99-7266 Vestmannaeyjar ÁsdisGísladóttir Bústaöabraut 7 98-2419 VERTU I TAKT VIÐ Tímann ÁSKRIFTASÍMI 68 63 00 90 ára verður á morgun Marin Magnús- dóttir, frá Akurshúsum í Grindavík, nú til heimilisaðNorðurbrún 1 íReykjavík. Hún býður vinum og vandamönnum til kaffidrykkju í samkomusalnum á Norður- brún 1 eftir kl. 15 á afmælisdaginn. Ferðir Ferðafélagsins um verslunarmannahelgi 1.4. ágúst: Brottför kl. 20 föstudag. 1) Fjöllin upp af Kálfafellsdal. Gist í tjöldum. 2) Skaftafell-Þjóðgarðurinn. Gist í tjöldum. 3) Þórsmörk-Fimmvörðuháls. Gist í Skagfjörðsskála. 4) Þórsmörk og nágrenni. Gist í Skag- fjörðsskála. 5) Landmannalaugar-Langisjór-Sveins- tindur-Eldgjá. Gist í sæluhúsi Ferðafé- lagsins í Landmannalaugum. 6) Álftavatn-Strútslaug-Hólmsárlón. Gist í sæluhúsi Ferðafélagsins við Álftavatn. 7) Sprengisandur-Skagafjörður-Kjölur. Gist í Nýjadal og á Hveravöllum. 8) 2.-4. ágúst kl. 13.00 - Þórsmörk (gist í Skagfjörðsskála). Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu Ferðafélagsins, Öldugötu 3. Pantið tímanlega. Ferðafélag Islands. Dagsferðir Ferðafélagsins sunnudag 27. júií 1) Kl. 08 Þórsmörk - dagsferö kr. 800,- Þeint fjölgar sem njóta sumarleyfis í Þórsmörk. Aðstaðan hjá Ferðafélaginu ersú fullkomnasta sem gerist íóbyggðum. 2) Kl. 08 Þórisdalur - Kaldidalur. Gengið frá Kaldadalsvegi í Þórisdal. Vcrð kr. 800,- 3) Kl. 13 Hrútagjá -Fíflavallafjall - Djúpa- vatn. Ekið skammt frá Vatnsskarði, geng- ið um Hrútagjá, á Fíflavallafjall og að Djúpavatni. Verð kr. 500,- Miðvikudag 30. júlí, kl. 20 Bláfjallahell- ar. Verð kr. 350. Hafið Ijós með. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni aust- anmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Ferðafélag fslands. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins 1) 23.-27. júlí (5. dagar): Landmanna- laugar-Þórsmörk. BIÐLISTI. Farar- stjóri: Pétur Ásbjörnsson. 2) 25.-30. júlí (6 dagar); Landmannalaug- ar-Þórsmörk. Fararstjóri: Sturla Jónsson. 3) 30. júIí-4. ágúst (6 dagar): Landmanna- laugar-Þórsmörk. UPPSELT. 4) 31. júlí-4.ágúst (5 dagar): Hvítárnes- Þverbrekknamúli-Þjófadalir-Hveravell- ir. BIÐLISTI. 5) 31. júlí-8. ágúst (8 dagar): Kvíar-Aðal- vík. Gengið með viðleguútbúnað frá Kvíum í Lónafirði um Veiðileysufjörð, Hesteyrarfjörð og frá Hesteyri yfir til Aðalvíkur. í samvinnu við Ferðafélag Akureyrar. 6) 1.-6. ágúst (6 dagar): Landmannalaug- ar-Þórsmörk. 7) 6.-10. ágúst (5 dagar): Landmanna- laugar-Þórsmörk. 8) 6.-15. ágúst (10 dagar): Hálendishring- ur. Ekin Gæsavatnsleið, til Öskju, í Drekagil, Heröubreiðarlindir, Kverkfjöll og víðar. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstof- unni, Öldugötu 3. Ferðafélag fslands. Útivistarferðir Helgarferðir 25.-27. júlí 1. Þórsmörk-Goðaland. Gist í skálum Útivistar Básum. Göngferðir. Kvöld- vaka. Miðvikudagsferð verður 30. júlí kl. 8.00. Básar er staður fjölskyldunnar. 2. Kjölur-Kerlingarfjöll-Hveravellir. Gist í góðu húsi. Gönguferðir. 3. Landmannalaugar-Eldgjá-Strútslaug. Fjallabaksleiðir heilla. Gist í húsi. Við minnum á möguleika á ódýru sumarleyfi í Básum Þórsmörk. Ferðir um verslunarmannahelgina 1.-4. ágúst: Brottför föstud. kl. 20.00: 1. Núpsstaðarskógar-Lómagnúpur. Sam- bærilegt svæði við fegurstu ferðamanna- staði landsins en utan alfaraleiða. Gist í tjöldum. 2. Þórsmörk-Goðaland. Gist í skálum Útivistar Básum. Friðsæll staður. 3. Eldgjá-Langisjór-Sveinstindur-Laug- ar-Strútslaug. Gist í góðu húsi við Eldgjá. 5. Brottför laugard. kl. 8: Þórsmörk- Goðaland og Skógar-Fimmvörðuháls. 6. Hornstrandir-Homvík 31. júlí - 5. ágúst. Góð fararstjórn. Gönguferðir og hressandi útivera í öllum ferðunum. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist. Útivistarferðir Símar: 14606 og 23732 Miðvikudagur 23. júlí ki. 20.00: Kvöld- ganga um Sóleyjarkrika og Lambafellsgjá á Reykjanesskaga. Verð 450. kr. Fimmtudagur 24. júlí kl. 20.00: Viðeyjar- ferð. Brottför frá kornhlöðunni Sund- ahöfn. Verð 250 kr. Laugardagur 26. júlí kl. 8.00: Gönguferð á Heklu. Verð 750 kr. Sunnudagur 27. júlí kl. 8.00: Þórsmörk, dagsferð. Einnig hægt að dvelja lengur t.d. til miðvikudags. Kl. 13.00: Miðsum- arsferð i Innstadal í Henglinum. Bað í heita læknum. Verð kr 450. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Frítt f. börn m. fullorðn- um. Sjáumst. Styrkir úr Minningarsjóði Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristjáns- sonar Samkvæmt erfðaskrá hjónanna Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristjánssonar, kaupmanns, var stofnaður sjóður til styrktar efnilegum nemendum í verk- fræði- og raunvísindanámi. Stofnfé sjóðsins var ákveðinn hluti af eignum þeim er þau létu eftir sig, en heimilt er skv. skipulagsskrá að veita styrki af þeim vöxtum sem sjóðurinn ber. Nú er fyrirhugað að veita nokkra styrki úr sjóðnum og hafa þeir verið auglýstir til umsóknar. Eyðublöð vegna styrkum- sókna fást á aðalskrifstofu Háskóla Is- lands og ber jafnframt að skila umsóknum þangað. Umsóknarfrestur er til 10. sept- ember nk og er fyrirhugað að tilkynna úthlutun fyrir 25. sama mánaðar. Lág- marksupphæð hvers styrks mun væntan- lega nema kr. 75 þúsund. Kynning á Krishna-vitund Komin er út í íslenskri þýðingu Kynning á Krishna Vitund, 5000 ára gamalli bók sem upphaflega var skrifuð á sanskrít. Á næstunni munu meðlimir Hare Kristhna hreyfingarinnar ganga í hús og bjóða bókina gegn frjálsum fjárframlög- um. Fyrirlestur um gróðurríki íslands Fimmtudaginn 24. júlí vcrður íslcnsk flóra á dagskrá í „Opnu húsi”, sumardag- skrá Norræna hússins fyrir erlenda ferða- menn. Þá flytur Eyþór Einarsson erindi um gróðurríki Islands ásamt litskyggnum og talar á dönsku. Að erindinu loknu verður gert kaffihlé og því næst sýnd kvikmyndin „Þrár ásjónur Islands" með norsku tali. Kaffistofa og bókasafn Norræna húss- Fimmtudagur 24. júlí 1986 íillllllHlllllllllllllllllllllHlllllllllllíllllllllll ins veröa opin fram eftir kvöldi eins og venja er, þegar „Opiö hús” er á dagskrá. Aðgángur er ókeypis og allir, sem áhuga hafa cru velkomnir. BFÖ-blaðið - félagsrit Bindindisfélags ökumanna 2. tbl. 1986 er komið út. Þar er m.a. sagt frá keppni Bindindisfélags ökumanna í ökuleikni. Birt er erindi Stefáns Hreiðars- sonar barnalæknis og forstöðumanns Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins og erfðaráðgjafa við Kvennadeild Land- spítalans, sem hann flutti á ráðstefnu Ábyrgðar hf. í vor en þar fjallar hann um þungun og fíknilyf. Rætt er við Torfa Ágústsson, áhugamann um útivist, en hann fer í sumarfrí um hverja helgi. Kristin trú og heilbrigðar lífsvenjur netn- ist erindi séra Birgis Ásgeirssonar sem hann hélt á þessari sömu ráðstefnu. Árni Einarsson uppeldisfræðingur. sem starfar hjá Áfengisvarnarráði, skrifar um fjöl- miðla ogfíkniefni. Fleira efni er í blaðinu. Ritstjóri er Sigurður Rúnar Jónmunds- son en útgefandi Bindindisfélag öku- manna. Nýttlíf tískublað, 5. tbl., 9. árg. er komið út. Forsíðuna prýðir mynd af Snæfríði Baldvinsdóttur, sigurvegaranum í Elite-keppninni og eru fleiri myndir og frásögn af úrslitakeppninni inni í blaðinu. Stórt og mikið viðtal er við Þorgeir Ástvaldsson, forstöðumann Rásar 2, sem ber yfirskriftina „Þú getur falið þig bak við hljóðnemann”. Rætt er við Eddu Jónsdóttur grafíklistamann og talað er við Elísu Sigurðardóttur, sem yfirgaf geislavirknina á Ítalíu skv læknisráði, en Elísa á nokkuð óvenjulegan lífsferil að baki þó að hún sé ekki nema 23 ára. Hressilegt viðtal er við landsliðsparið og væntanleg brúðhjón, Erlu Rafnsdóttur og Magnús Teitsson. Nýbakað Ijóðskáld sem er nýbúinn að senda frá sér sína fyrstu Ijóðabók. Kjartan Ámason, segist ætla að tapa með glans! Keramikermn Kolbrún Björgúlfsdóttir er heimsótt í holuna hennar í kjallaranum Vesturgötu 5. Auk þess eru í blaðinu greinar um handavinnu, mat, tísku og snyrtingu.Veit- ingahús eru kynnt o.s. frv. Hlynur sumarhefti 1986 er komið út. Hlynur er gefinn út af Landssambandi ísl. sam- vinnustarfsmanna og ber efni blaðsins það með sér. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Guðmundur R. Jóhannsson. KEA varð 100 ára á þessu ári og var þess veglega minnst. Frá því er sagt í blaðinu. Þá er rætt við starfsmann KEA, Húsvík- inginn Bjarna Hafþór Helgason, sem vann það sér til frægðar að leggja Reyk- víkingum til afmælislag borgarinnar. Fréttir eru frá Vopnafirði og litið inn í Samvinnubankann á staðnum. Heilsað er upp á kennara og nemendur að Bifröst og sagt frá skólaslitum þar. Og það voru fleiri á Akureyri sem áttu merkisafmæli á árinu en KEA, Starfsmannafélag verk- smiðja SÍS átti fimmtugsafmæli 23. apríl sl. og er sagt frá hátíðahöldunum í tilefni þess. Rætt er við Tryggva Þór Aðalsteins- son, framkvæmdastjóra MFA og nokkrir nemendur Félagsmálaskóla alþýðu teknir tali. Rætt er við Geir Magnússon, fulltrúa LlS í Samvinnulífeyrissjóðnum. Og svo eru náttúrlega fastir liðir á sínum stöðum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.