Alþýðublaðið - 23.09.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.09.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Qefið át af Alþýðufiokkn 19319 Laugardaginn 23 sept. 219 tölablað Víða er pottur brotinn, en úr því er fljótlega faægt að bæta með því að koma í eldfæra* Terzlnnina í Kirlijnstræti 10 og kaupa í sk&rðið. Þar eru ódýrastir og bestir járnpottar. irtRRRLOUR lOHRHHESSEH' — Sími 35. — Jrá bsjarsijbrnarjunði í fyrrakvöld. Bæjarverkfræðingurinn íét þess getið, að ef tii vill mætti ieiða drykkjarvatn úr Elliðaánum er gerði fráleiðslu frá Gveedubrunn- um óþarfa. Mundi þetta spara frá 130 — 150 þúsund krónur. Úiafur Friðriksson'taldi þrð dá* Jitið óviðkunnanlega ráðitöfstöfun, ef bæjarstjóm ætlaði að taka Jóa Þo iáksion til þest, að hafa yflr umsjón með byggingu yatnsveit* unnar fyrir minst 12,500 kr, þar •aem bærinn hefði sagt upp verk fræðingi þeim, sem starfað hefir í þirfir bæjarins fyrir 12 000 kr. á áti Láta þannig Jón Þorláks son fá hærri laun fyrir tveggja tii þrlggja mánaða vinnn, heldur en bæjarverkfrxðingurinn fær fyrir &ð starfa heilt ár i þarfir bæjarins Fleiri bæjarfuiltrúar voru þeirrar skoðunar, að þetta væri fjarstæða. Frestað var að ákveða nokkuð um þetta efni, þar til siðar. Sfmskeyti halði skólanefnd bor ist ftá kennaranum f skólaeldhús inu, Soffu Jónsdóttur, sem nú dvelur i Kaupmannahöfn til þess, að kyana sér nýungar f matreiðsiu. Sækir hún um, að sér yrðu veittar 500 kr. sænskar til þess, að fara til Stokkhólms, þar sem hún óskar eftir, að fá að dvclja f mánuð tll írekari nárns. Nefndin samþykti að veita hina umbeðnu minaðar framlengingu á utanfararicyfi hennar og lagði fil við bæjarstjórn, að hún veitti hensi alt s.ð 800 krónu styrk tii væatanlegrar Stokkhólmsfarar. Þórður Bjarnasoa og Jón óiafs son, álltu það ekki rétt, að velta þennan styrk. földu kennurum vorkunarlaust, að kosta sig sjálfa, þegar um nám væri að ræða. Ólafur Friðriksaoa kvaðst ekki mundi skifta sér af þvf, hvort þessi styrkur yrði veittur eða ekki, secna settur borgaratjóri upplýsti það, að þ;ð væri mesta nauðsyn, að sá kennarinn faér við skólann, sem kendi matrelðilu, fengi aukna þekkingu á kensluaðferðam. — Annars kvaðst hann vera með því, að áætlað væri á næstu fjárhags áætiun bæjarim einhver upphæð, sem ætti að ganga til þeis, að styrkja kennara til utanfara, til þess að kynnast nýungum f fræðsia málum. —Bæjarstjórn feldi styrk* veitingun%« Skólanefnd hafði lagt til, að kenslugjald óskóiaskyldra barna hækkaði úr 20 kr. og upp f 30 kr Ólafur Friðriksson mæiti fast á móti hækkunlnni, tatdi haqn, að hún væri að eins til þess, að suk« útgjöld fétæks fólks, en bæjartjóð munáðiekkertum þessar fáu krónur Hækkunartiliagan var feld með 6:3 Nokkrar umræður utðu um hinn nýja námsstjóra við barnaskólann — Voru bæjarfnllt úarnir Þórður Bjarnason og Jón ólaf.son œ)ög óánægðir yfir þvf, að þeir viisu ekki hvaðan ætti að taká fé til þess, að launa þá stöðu. Samþykt var að veita fráfarandi baðverði 60 krónur á mánuði f eftirlaun auk dýrtíðaruppbótar. Kosnir voru tveir brunabóta virðingamenn, þeir Sigvaldi Bjarna* son og Jóa Sveinsson trésmiðir, með hlutkeiti milii Jóns Sveins- sonar og Felix Guðmundssonar. Koinir voru þeir Jón Baidvins- son og Héðinn Valdimarsson til þess að endurskoða reikninga Elli- atyrktarsjóðs. Frumvarp til regiugerðar um fisksölu var tii annarar umræðu. Állmargar breytingartillögur höfðu Áskriftum að Bjarnargreifunum fekur á moti G. 0. Guðjónsson Tjarnargötu 5. Talsimi 200. komið frá bæjarfulltrúunum Jóni Bildvinssyni og Hallbirni Hail* dórssyni og voru þær fleitar sam- þyktar Nokkrar breytingaitiliögur komu frá Pétri Halfdórssyni og voru þær feldar. Var sfðan regln- gerðin samþykt með áorðnum ’ breytingum með öllum greiddum atkvæðum gegn einu (Olafs Frið- rikssonar). Mun reglugeiðin veiða bitt hér f blaðinu siðar. Þá komu til umræðu vfnveit- ingaleyfi, sem frestað var á slðasta fundi. Bæjarfuiitrúar Jón Baidvins- son og Olafur Friðríksson sýadu íram á það, að bæjantjórnin hlytt að senda atjórnarráðinu samhljóða svar og bærfnn sendi á næst sið- asta fundi. Sýndi Olafur Friðriki- son fram á það, að fslenzka auð- valdið er gagniýrt af andbanninga- atefnn og brennivíni, þótti Jóni Olafssyni það hörð kenning. — Hallbjörn Halldórsson sagði sögu vinhneyksiisins alt frá þvi að stjórn Jóns Magnútionar lagði brennivlns- frumvarpið fyrir þingið f fyrra og þar tll að núgildandi áfengisreglu- gerð var komin út. Mælti hann nojög fast fram með þvf, að bæjar- stjórnin léti ekki gabba síg tii þess, að benda á útsölustaði fyrir áfengi. Var loks samþykt eftirfaraadi tiliaga að viðhöiðu nafnakaili: „Bæjaritjórnitt viil ekki að veitt verði leyfi tii vlnveitinga.í lög- sagnarumdæmi Reykjavíkur og getur þvi ekki geit tiliögur um hverjum veita skuli*.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.