Tíminn - 01.10.1986, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 1. október 1986
Tíminn 7
BJ og Alþýðuflokkur:
BJ fellur frá hugmyndum
um stjórnkerfisbreytingar
bein kosning forsætisráðherra lögð á hilluna
„Á undanförnum árum hefur
Alþýðuflokkurinn tekið miklum
stakkaskiptum. Áherslur hans í
stjórnmálum eru nútímalegri og
frjálslyndari en áður. í sveitar-
stjórnarkosningum sl. vor staðfesti
Alþýðuflokkurinn að hann hefur
möguleika og vilja til að beita sér
fyrir róttækum breytingum í ís-
lenskum stjórnmálum. Því hefur
nú myndast grundvöltur fyrir sam-
vinnu þessara tveggja stjórnmála-
hreyfinga." Þetta segir m.a. í
yfirlýsingu sem Bandalag jafnað-
armanna hefur gefið út í tilefni af
því að það hefur ákveðið að ganga
í Alþýðuflokkinn, en þeir sem
gegnt hafa trúnaðarstörfum fyrir
BJ hafa stofnað Félag frjálslyndra
jafnaðarmanna og sótt uni inn-
göngu í Alþýðuflokkinn. Jón
Baldvin Hannibalsson formaður
Alþýðuflokksins sagði á sameigin-
legum blaðamannafundi með BJ í
gær að trúlega yrði Félag frjáls-
lyndra jafnaðarmanna samþykkt
inn í flokkinn síðar um daginn og
síðan yrði inngangan endanlega
staðfest af flokksþinginu 3.-5. okt-
óber. Félag frjálslyndra jafnað-
armanna myndi síðan starfa innan
Alþýðuflokksins sem eitt af flokks-
félögunum.
Jón Baldvin sagði ennfremur að
með þessari ákvörðun BJ væru
sögulegum sættum náð í röðum
jafnaðarmanna á íslandi og með
henni væri bætt fyrir klofning Vil-
mundar heitins Gylfasonar á sínum
tíma. Sagði hann að síðan á flokks-
þinginu 1984 þar sem samþykkt
var ný stefnuyfirlýsing, „Hver á
Jón Baldvin Hannibalsson, for-
maður Alþýðuflokksins sagði í gær
að flokksþing Alþýðuflokksins, sem
halda á um næstu helgi yrði mjög
sögulegt vegna þeirra sátta sem þar
kæmu fram í jafnaðarmannahreyf-
ingunni á íslandi. Benti formaðurinn
á að á milli kl. 17-19 þann 3. október
myndu tveir fyrrverandi formenn
flokksins þeir Gylfi Þ. Gíslason og
Hannibal Valdimarsson ávarpa
þingið, takast í hendur og sættast
sögulegum sáttum. Jafnframt myndi
Guðmundur Einarsson fyrrv. for-
maður Bandalags jafnaðarmanna
ávarpa þingið sem alþýðuflokks-
maður. Til þess að innsigla að hér
væri um sögulega stund að ræða og
fyrirboði mikilla tíðinda fyrir jafnað-
arstefnuna á íslandi, benti Jón
Baldvin á að á sama tíma og þetta
gerðist yrði sólmyrkvi yfir íslandi í
hámarki og tungl skyggja á 99% af
sólu, samkvæmt fréttum Tímans.
Jón var spurður um hvort þessi
samruni við B J, hinar sögulegu sættir
jafnaðarmanna, myndu þýða að þeir
sæktust nú frekar eftir stjórnarsam-
starfi við Sjálfstæðisflokkinn en
áður.
„Ég hef sagt það áður að mark-
miðið er að Alþýðuflokkurinn fái
blásandi byr til þess að tryggja áhrif
hans við ríkisstjórnarmyndun,"
sagði Jón Baldvin. Kvaðst hann
jafnframt hafa lýst því yfir að hann
teldi Framsóknarflokkinn íhaldsam-
asta kerfisflokk í landinu og því fyrr
sem hann færi frá völdum því betra.
Síðan sagði Jón Baldvin: „Ég tel að
ísland“? hafi flokkurinn boðað
breytta stefnu t.d. í efnahagsmál-
um þar sem lögð var áhersla á
valddreifingu og andstöðu við
ríkisforsjá. Taldi Jón Baldvin að
lítið bæri milli BJ og Alþýðuflokks-
ins í helstu stefnumálum og að
raunar væru þessir aðilar sammála
tveir kostirséu mögulegir í stöðunni.
Annar er að semja við Sjálfstæðis-
flokkinn á grundvelli þeirra mála
sem hann kann að setja á oddinn.
Hinn kosturinn er að til greina komi
þriggja flokka stjórn og þá byggist
það á samkomulagi við Alþýðu-
bandalagið líka. „Ég hef alltaf sagt
að skilyrðin fyrir samstarfi við Sjálf-
stæðisflokkinn séu tvö. Númer eitt
er að við höfum nægan styrk til þess
að takast á við Sjálfstæðisflokkinn
á jafnréttisgrundvelli. Og númer
tvö að stjórnarmyndunarviðræður
leiði í Ijós að við fáum fram þau mál
„Ég tel að þessi ákvörðun sé rétt
og að með þessu móti vinnum við
best að okkar málefnum," sagði
Kolbrún Jónsdóttir þingmaður BJ
í samtali við Tímann í gær. „Ég hef
sagt það áður að áherslur Alþýðu-
flokksins hafa breyst og ég vil trúa
því, að með þessu náist betri
samfylking um ýmis þeirra stefnu-
um 90% þeirra. Eitt helsta ágrein-
ingsmálið hafi verið sú stefna BJ að
kjósa bæri forsætisráðherra í bein-
um kosningum en þeir hefðu sam-
þykkt að leggja það mál til hliðar.
Guðmundur Éinarsson, alþing-
ismaður staðfesti á fundinum í gær
að BJ-menn hefðu fallið frá þessu
sem við setjum á oddinn," sagði Jón
Baldvin. Aðspurður um hvaða mál
yrðu þá sett á oddinn í stjórnarvið-
ræðum ef sameinaðir jafnaðarmenn
fengju þann styrk sem þeir telja sig
þurfa sagði Jón: „Það er nokkuð
ljóst, mál númer eitt er nýtt skatta-
kerfi og það þýðir að við fengjum
fjármálaráðuneytið; mál númer tvö
er einn lífeyrissjóður fyrir alla lands-
menn og það þýðir líka fjármála-
ráðuneytið; nýtt húsnæðislánakerfi,
það þýðir félagsmálaráðuneytið;
nýskipan sveitarstjórnarmála þýðir
einnig félagsmálaráðuneytið; mál
innan Alþýöuflokks
miða Bandalagsins sem ég tel mjög
mikilvæg. í því sambandi má nefna
dreifingu valds sem ég tel bráð-
nauðsynlega fyrir landsbyggðina,"
sagði Kolbrún ennfremur. Kolbrún
var spurð hvort hún teldi að krafa
sem hún hefur nokkuð haldið á
lofti um frjálst fiskverð muni fá
hljómgrunn á þessum nýja vett-
stefnuatriði, enda kæmu til aðrar
leiðir sem samstaða er um í flokk-
unum til þess að vinna að þeint
markmiðum sem miða að lýðræðis-
lcgri stjórnarháttum. Guðmundur
sagði að engir samningar eða
hrossakaup hefðu fylgt þessum
samruna, heldur byggðist hann á
gagnkvæmu trausti um að vilji væri
til samstarfs á breiðum grundvelli.
sem er ekki flokksstefna en mín
stefna er að það þarf að stokka upp
þessi atvinnuvegamálaráðuneyti og
setja upp eitt atvinnuvegaráðuneyti
þar sem hver einstakur atvinnuvegur
er eins og undirdeild, sem þýðir að
við þurfum að hafa tök á einhverju
af atvinnuvegaráðuneytunum. Éger
t.d. alveg sannfærður um það að
hagur bænda á íslandi væri stórum
betri en hann er núna ef neytenda-
sjónarmið Alþýðuflokksins hefðu
verið meira ráðandi sl. 25 ár,“ sagði
Jón Baldvin Hannibalsson ennfrem-
ur. - BG
vangi. „Frjálst fiskverð er mitt
baráttumál og ég breyti ekki skoð-
un minni á því máli þó ég fari inn
í Alþýðuflokkinn. Við göngum
sem félag inn í Alþýðuflokkinn
ekki kannski til að gera byltingu
þar heldur til aðvinna okkar
skoðunum fylgi," sagði Kolbrún.
- BG
Stefán Benediktsson,
alþingismaður:
Þetta eru
nútíma-
stjórnmál
„Ég verð að segja að þetta
leggst mjög vel í mig,“ sagði
Stefán Benediktsson alþingis-
maður í samtali við Tímann í
gær. Stefán sagði að í þessari
ákvörðun fælist ákveðin viður-
kenning á staðreyndum og því að
markmiðum þeim sem menn
settu sér við stofnun BJ hafi ekki
verið náð, ekki í þetta skiptið.
„Þessi ákvörðun var samþykkt
einróma, en það væri ef til vill
skrítið ef ekki kæmu upp ein-
hverjar óánægju raddir, þá hefði
nú Bandalagið verið gjörsamlega
steindautt ef það gerist ekki,“
sagði Stefán ennfremur. Að-
spurður um hvort þingmenn
Bandalagsins væru ekki með
þessu að reyna að tryggja sér
áframhaldandi þingsetu sagði
Stefán: „Ég er ekki í nokkrum
vafa unt það að við hefðum átt
kost á þvf að ná a.m.k. þrem
þingmönnum í næstu kosningurn,
það í sjálfu sér ekki erfitt mál í
því pólitíska landslagi sem við
lifum í. Hins vegar tel ég að það
hefði ekki verið neitt meiri
árangur heldur en að fara í frani-
boð fyrir þann flokk sem við
eigum mesta samleið með,“ sagði
Stefán. „Ég tel að við sýnum með
þessu öllu meira pólitískt raunsæi
en menn almennt hafa þorað hér
á landi með vilja til að láta ekki
einhver ágreiningsmál trufla fyrir
samstarfi sem leitt getur til meiri
árangurs en aðilarnir hvor um sig
geta náð,“ sagði Stefán ennfrem-
ur.
Hann sagði að lokum að engir
samningar eða skilyrði hafi verið
sett í þessu máli, „þetta eru ekki
gamaldags stjórnmál, þetta eru
nútíma stjórnmál," sagði hann.
- BG/ES
Jóhanna Siguröardóttir
alþingismaöur:
Mun enn
aukasókn
Alþýðu-
flokksins
„Ég fagna þessum sögulegu
tímamótum hjá Alþýðuflokkn-
um,“ sagði Jóhanna Sigurðar-
dóttir alþingismaður í samtali við
Tímann í gær. „Alþýðuflokkur-
inn hefur stefnt að því að fá
Bandalag jafnaðarmanna til liðs
við sig og ég tel að þetta geti
breytt miklu. Alþýðufíokkurinn
er í sókn og liðsinni BJ við
flokkinn mun enn auka á þá
sókn,“ sagði Jóhanna. Aðspurð
um hvort þetta myndi ekki færa
Alþýðuflokkinn til hægri sagði
Jóhanna. „í mínum huga gerir
þetta það ekki. Það eru fyrst og
fremst málefnin sem ráða og
málefnastaða og ég hef trú á því
að ef það verður ágreiningur um
einhver mál að það verði hægt að
jafna hann. En ég tel að þetta
muni ekki færa flokkinn til
hægri“, sagði Jóhánna Sigurðar-
dóttir. _BG
-BG
Jón Baldvin Hannibalsson, formaöur Alþýðuflokks:
Jafnaðarmenn vilja fá
Nýsköpun eða Viðreisn
- og fjármál, félagsmál og atvinnumál sem ráðuneyti
Kolbrún Jónsdóttir, alþingismaður:
Vinnum skoðunum
okkar fylgi