Alþýðublaðið - 23.09.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.09.1922, Blaðsíða 2
AL^fÐUBLAÐtÐ Já sögðu: settur borgarstjóri, Guðmundur Asbjðrnsson, HaSibf öra Halidórsson, Héðinn Valdimarsion, Jón Baldvinsson, Jónatan Þorsteins- son, Olafur Fiiðriksson, Fétur Hall dórsson, Þórður Bjarnason, Þórður Sveinason, Þorvarðar Þorvarð^on. Nei sögðu: Jón Olafsson, Björn Olafsson og Pétur Magnúsion greiddu ekki atkvæði. Gunnlögur Cfaesien gekk af fuadi. Þa var eftir veitlng baðvatðar- stöðuhnar og úrskurðir á útsvars kærum. Vár samþykt að raiða það fyrir iuktum tíyrum. Baðvarðarstöðuna hlaut Aslaug Þórðardóttir á Btséðrabórgarst 34 E B Igln i| tigSii Mshætts regua grjötkasts. 1 gærki/öld lcl. miííi kl II og 12, var Ícattað steini "Ínn um glugga bjá Hallbirni Halldórs syni prentara Bergitaðastræti 51. Sleinninn lenti í rúmi Hallbjarnar og kona hans þar sem sonur þeirra svaf, sem svaraði 30 sm frá höfði drengsins. Það mátti þvi heita sérstakt lán að steinninn skyidi ekki verða drenghum að bana, og pins það að þau bjónin skyldu ekki vera hattuð, því ekki heíðu þau bæði sloppið ómeidd ef þau hefðu verið f rúminu. Nánar um þetta síðar. Slys. Vilhjálmur Sigursteinn Viihjáloasson klæðskeranemi, datt f gær út á götu og lærbrotnnði. Maðurian er dálítið fatlaður. Kristjáo Jóhannsson bifreiðar- stjóri í'éll i hver austur ( ölfuii f íyrra dag vg brendist ailmikið. Sig. Sbagfelðt abngvari, heid- ur hljómieika í Nýjn Bíó á taorg un 'ki. 7*/a ÆÖ0g í Braga i morgon klt io V* i Alþýðuhúsinu. Sjómannafélagstanðar verður ' i þriðjudagskvöidið. Nánar augl. •á Mánnd. tsflskissalan á Englandi er góð um þessar mundir, hafa þessir Borgarneskjöt til söltunar. Látið það ekki dragast, að panta hjá ois hið ðgæta Borg- arneskjöt til niðursöltunar. — Véf viljum ríða mönnum til að kaupa bji oss dilkakjötið í þsssum minuði, og vér munum reyna að sjá um að aliir, sera sækjast eftir bezta kjötinu, eigi kost á að fá nægilega 'mikið.. Séndið os3 pantsnir yðar frekar f dag en á morgun, það tryggir yður að það bezta berði á horðum yðar i vetur. Kaupfélag Reykvikinga. Ejðtbúðin á Laogareg 49. i I Ný símaskrá kemur bráðum út. Peir, er kynnu að óska a<) koma að breytingum eða leiðréttingum, eru góðfúslega beðnir að snúa sér sem fyrst, og í síðasta lagí fyriir mánaðamót, annaðhvort til bæjarsímastjórans (Sími 441) eða til undirritaðs. Reykjavik, 22. septembsr 1922 Gisli J. Olafsson. (Simi 41%) tögarar selt afla sinn f vikunni, þessu verði: Léifur heppni 2028 pd sterl., Otur 1395, Giaður IOIO pd. sterl. Má þetta teljast ágæt sala þar sem kunnugir æt!a að hver ferð fari ekki fram úr 800 pund stérl. að kostnaði. Enda hafa sumir þ'eirra útgerðsrmanna, :sem skip sín eiga bundin við garðinn, séð hve mikii fjármálagiópska það væri að Iáta ekki skípin fiska. Vfnland lagði út í gær og Snorri Sturluios, Baldur og Gdltoppur eru að búa sig til ferða. En Mbggi segir að ekki sé Itægt að lita togarana bera sig fjárhagslega i i ísfiskí. Liíla kafflliústa hefir flestar öl» og gosdryklcjategundir svo sem: Forter, Pilsner, Ma!tö!c. bæði Qtlent og innlent. SitroBt Sitron sódav&to, hreint Sódavato o. fl. — Manið að kaffið er bezt hjá Litla kaífihúsinn Laugaveg é. Sjómainsafélagar, sem eiga ógreidd árstillög síb, eru b^ðnir sð greiða þau fyrir iok yfirstandandi septembermán. Gjöldum er veitt móttaka i afgr. Alþýðubl. alla virka daga>. og hjá gjaldkeranum í Hildibrand&. húsi 7—9 aíðdegii.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.