Alþýðublaðið - 23.09.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.09.1922, Blaðsíða 3
^LÞVÐUBLADIÐ PhtatiíanDi fólk!! Nýlega stóð sugiý*iog l blað' ion Visir írá íólki er nefnir sig þannig. Og fyút nokkrn var aug- lýaing taér 1 eiau dagblaðiou frá einhverjum er ncfodi sig keldra fblk Það er vert sð athuga hvers konar fólk þetta er. Eo þsð tek eg fram, að eg er ósýktur af öllu stéttihatri og skifci ekki i flokka eftlr því. Þótt i siðuðu landi sé, geta œenrs staðið og standa, á mjög misjöfnu menningarstigi, og það án tillits til svokallaðrar ment- nnar (ikóiagöngu) Margir era þcir, sem ganga i skóla og læra kann- ske eitthvað, en lærdómurinn vérður oft líkur orðum sem Pifa gaukar læra að herma eítir. Hin sanaa mentun stlgur cpp úr instu fysinnm hugsananna. Hún er óþreytnndi i leit sinni eftir sannleikanum. Hún göfgar and* ann, og gerir sál mannsins heii brygða. Þess sannmentaðri sem maðurinn er, þess heilbygðarí verða hngsanirnar. En skyldu nú þesakonar menn titla sig þannig? Ó nei. Metitun og hroki éiga 'ek'ki samieið. Ætli það séu menn sem hafa Iagt vit og krafta f sölurnar fyrir þjóð slna, og auðnast að lyfta henhi uþp, og leiða hana ihn á sigurbrautir, og svo verið elskaðlr og tignaðir. Eða menn sem hafa fórnað sér i þarfir v/sindanm ? Ekki er þið heldur, þvi þeir menn eru litillatastir allra. Einn af þeim merkustn mönnum sem oppi hefir verlð, hafði þessi orð uro s|álfan sig: „Eg er eins og barn sem leikur sér á sjáfaratrönd, en gleðst jfir því að hafa íundið fallegri akel eða stein eh önnúr". Ætli það sé erfiðismaðurinn, sem vinnur ^með bogið bak frá , morgni til kvölds og hugsar um það eitt, að geta klætt óg nært konu sina og börn? Ekki er það heldar. En hvers konar menn era þetta þá? Það eru heimskir, menningar- snauðir, og lltt mentaðir spjátr- ungar, sem fyrir vangá þjóðar- innar hafa náð að klæða sig bet nr, og lifa við betri fcjör ett aðrir. Menn sem máski eru ómagar þjóðadnnar, af þvi að hún hefir Kartöf lur Kaupa menn áreiðanlega beztar i Kaupfélaginu. Simar 728 og 1026. Börn, sem eiga að gaoga i barnaskóla Reykjavikur næsta vetur, komi í skblann eins og hér segir: Mánudag, 25. septembe*. Skólaskyld börn, sem ekki voru I skóianura næstl. veturt. drengir kl. g og stúlkur 'kl, 2. Skólaskylid teljait io til 14 ára gömul bðrn óg þ»u, sem verða, 10 ára fyrir nýár Mlðvikudag, 27. septembev. Börn 8 og 9 ára gömul, sem sótt hefir verið um skóla fyrir oS,\ ekki voru i skóU i fyrra, drengir ki. 9 og stulkur kl 2. Flmtudag, 28. septembe*. Börn 8 og 9 ára gömul, sem sótt hefir verið fyrir og voru í skólanum i lyrra, bæði stúlkur og drengir, kl. 10. Föstudag, 29. septembes*. öll shólaskyld börn, sem voru f skolanum i fyrrs, komi, úr 6., 7, og 8. bekk kl. 8«/a, úr 5. bekk kl. 10, úr 4. bekk 'kí. 1, úr i.v 2 og 3 bekk kl 3. Það er árlðandi að sagt verði þeisa sömn daga til allra þeirra barna, sem elnhverra orsaka vegna geta ekki kpmið í skóhnn hiua tilteknu daga .;;.* .,-".:v- ? . :¦ . Morten Hansen. glæpst á að taka þá i þjónustu sína. Eg taý mit svo til alíra góðra og drenglundaðra manna, og spyr þá hvort þeim fisniat lér ekki misböðið með þvíikum hroka og spjitrungihætti? En monum að virða og slyðja þá, sem meðlitil- tæti og sjáífsafaeitun fórna sér fyrir velfeið þeisa lands. En fyrir- lftum hina, sem vilja hreykja sér upp á tinda vizku og valda, éh standa á íægia menningarstigí en ae aamasti fðrumaður. Að siðuitu vil eg geta þess, að eg fór að leita méi upplýiinga um þá tign sem þsssu háttstand* andi íólki hefði hlotnást Og hvað það hefði uaa ð sér til írægðar. En kannske það vilji syara sjálít Guðm Jónsson ' ' (Túngötu). I Messnr á morgnn í dómkirkj- unni kl. 11 séra Bjarni Jónsion. Í ftikirkjunni kl. 2 sséra Arni Slg- urðsson, kl. 5 prófesiúr Haraidur Nielsion.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.