Tíminn - 23.12.1986, Blaðsíða 14

Tíminn - 23.12.1986, Blaðsíða 14
14 Tíminn Þriðjudagur 23. desember 1986 ÚTVARP/SJÓNVARP Föstudagur 26. desember 7.00-09.00 Á fætur meö Siguröi G. Tómas- syni. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 09-12.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Fréttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. 12.00-14.00 Á hádegismarkaði meö Jó- hönnu Harðardóttur. Fréttapakkinn. Fréttirkl. 13.00 og 14.00. 14.00-16.00 Pétur Steinn á réttri bylgju- lengd. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síödegis. Fréttir kl. 18.00. 19.00-22.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 22.00-03.00 Jón Axel Ólafsson. 03.09.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Har- aldur Gíslason leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur. Laugardagur 27. desember 08.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir, leikur tónlist og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 08.00, 09.00 og 10.00. 12.00-15.00 Jón Áxel á Ijúfum laugardegi. Fréttirkl. 14.00. 15.00-17.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttirkl. 16.00. 17.00-18.30 Vilborg Halldórsdóttir á laugar- degi. Fréttir kl. 18.00. 18.30- 19.00 I fréttum var þetta ekki helst. Edda Björgvinsdóttir og Randver Þor- láksson. - 19.00-21.00 Rósa Guðbjartsdóttir litur á atburði síðustu daga, leikur tónlist og spjallar við gesti. 21.00-23.00 Anna Þorláksdóttir í laugar- dagsskapi. 23.00-04.00 Þorsteinn Ásgeirsson og Gunnar Gunnarsson. 04.00-08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Haraldur Gíslason leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttin og hina sem fara snemma á fætur. Sunnudagur 28. desember 08.00-09.00 Fréttirog tónlist í morgunsárið. 09.00-11.00 Jón Axel á sunnudagsmorgni. Fréttir kl. 10.00. 11.00-11.30 I fréttum var þetta ekki helst. Endurtekið frá laugardagi. 11.30- 13.00 Vikuskammtur Einars Sigurðs- sonar. Fréttir kl. 12.00. 13.00-15.00 Helgarstuð með Hemma Gunn í betri stofu Bylgjunnar. Fréttir kl. 14.00 15.00-17.00 Þorgrímur Þráinsson í léttum leik. Fréttir kl. 16.00. 17.00-19.00 Rósa Guðbjartsdóttir leikur ró- lega sunnudagstónlist að hætti hússins og fær gesti í heimsókn. Fréttir kl. 18.00. 19.00-21.00 Valdís Gunnarsdóttir á sunnu dagskvöldi. 21.00-23.30 Popp á sunnudagskvöldi. Þor- steinn J. Vilhjálmsson. 23.30- 01.00 Jónína Leósdóttir. Endurtekið viðtal Jónínu frá fimmtudagskvöldi. 01.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Mánudagur 29. desember 7.00- 9.00ÁfæturmeðSigurðiG.Tóm- assyni. Fréttir kl. 7.00,8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Tapað fundið, afmæliskveðjur og mataruppskriftir. Síminn hjá Palla er 61-11-11 Fréttir kl. 10.00,11.00 og 12.00. 12.00-14.00 Á hádegismarkaði með Jóhönnu Harðardóttur. Fréttapakkinn. Flóamarkaðurinn er á dagskrá eftir ki. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00-17.00 Pétur Steinn á réttri bylgju- lengd. Fréttir kl. 15.00,16.00 og 17.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Fréttir kl. 18.00 19.00-21.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson í kvöld. Þorsteinn kannar hvað er á boð- stólum í kvikmyndahúsum, leikhúsum og viðar. 21.00-23.00 Vilborg Halldórsdóttir. Vil- borg sníður dagskrána við hæfi unglinga á öilum aldri. 23.00-24.00 Vökulok, Dagskrá f umsjá fréttamanna Bylgjunnar. 24.00-00.07 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður. Fimmtudagur 25. desember Jóladagur 18.00 Jólstundin okkar Umsjónarmenn og gestir fagna jólum í sjónvarpssal með söng, hljóðfæraslætti og jólasögum. Meðal þeirra sem leggja sitt af mörkum til jólagleðinnar eru: Séra Ólafur Skúla- son, Sigríður Eyþórsdóttir, Kóröldutúns- skóla og Egill Friðleifsson, Jón Sigur- björnsson, börn i Melaskóla og margir fleiri. Umsjón: Agnes Johansen og Helga Möller. Stjórn upptöku: Sigurður Snæ- berg Jónsson. 19.00 Landið helga Heimildamynd af slóð- um NýjatestamentisinseftirHöllu Linker. 19.30 Af heilum hug. Ómar Ragnarsson ræðir við Játvarð Jökul Júlíusson sem þrátt fyrir mikla fötlun stundar ritstörf og tekur þátt í þjóðmálarumræðunni. 19.35 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.20 Kvöldstund með Ágústi Guð- mundssyni Steinunn Sigurðardóttir ræðir við Ágúst í tilefni af því að sjónvarp- ið sýnir kvikmynd hans Gullsand. Einnig verða sýndar svipmyndir úr öðrum verk- um hans. Stjórn upptöku: Þorgeir Gunn- arsson. 21.05 Gullsandur Islensk kvikmynd frá 1984. Handrit og leikstjórn: Ágúst Guð- mundsson. Myndataka: Sigurður Sverrir Pálsson. Leikendur: Pálmi Gestsson, Edda Björgvinsdóittir, Arnar Jónsson, Jón Sigurbjörnsson, Gestur Einar Jónas- son, Ómar Ragnarsson og HLH-flokkur- inn. Hópur bandariskra hermanna ekur út á Meðallandssand og slær þar upp tjaldbúðum. Þetta vekur furðu manna og veldur klofningi í hreppsnefndinni i þessu landi móðuharðindanna. 22.35 Browning-þýðingin (The Browning) Version) Bresk sjónvarpsmynd, byggð á leikriti eftir Terence Rattigan. Aðalhlut- verk: lan Holm, Judi Dench og Michael Kirchen. Miöaldra kennari býr sig undir að hætta störfum vegna vanheilsu. Allt bendir til þess að hans verði ekki saknað, hvorki af nemendum né samkennurum. Þó fær hann skilnaðargjöf frá einum nemenda sinna, þýðingu Brownings'. á Agamemnon Aískilósar. Þýðandi Sig- urgeir Steingrímsson. 00.00 Dagskrárlok Föstudagur 26. desember Annar í jólum 18.00 Jón Oddur og Jón Bjarni - Endur- sýning Islensk kvikmynd frá 1981 gerð eftir sögum Guðrúnar Helgadóttur. Leik- stjóri Þráinn Bertelsson. Aðalhlutverk Páll J. Sævarsson, Wilhelm J. Sævarsson, Steinunn Jóhannesdóttir, Egill Ólafsson, Herdis Þorvaldsdóttir, Sólrún Yngvadóttir og Gísli Halldórsson. Myndin er um tvíburadrengina Jón Odd og Jón Bjarna, foreldra þeirra og litrlka ættingja. Uppá- tæki tvíburanna og ævintýri reyna æði oft á þolrif annarra á heimilinu. Áður sýnd 29. desember 1985. 19.30 Spítalalíf (M*A*S*H) Þrettándi þáttur. Bandarískur gamanmyndaflokkur sem gerist á neyðarsjúkrastöð banda- ríska hersins í Kóreustríðinu. Aðalhlut- verk: Alan Alda. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 19.55 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.35 Steinaldarmenn í jólaönnum Bandarisk, teiknimynd. Þýðandi Ólafur Bjami Guðnason. 21.25 Mývatn Islensk náttúrulífsmynd sem Magnús Magnússon gerði á árunum 1978 til 1985. Myndin sýnir eitt ár í lífríki Mývatnssvæðisins. Fylgst er með fuglum, vatnalífi og gróðri frá vetri til næsta hausts. Tónlist: Sveinbjörn I. Bald- vinsson. Texti Arnþór Garðarsson. Þulur Ólafur Ragnarsson. 21.50 Kvöldstund með Kristni Hallssyni. Jakob Magnússon ræðir við Kristin Halls- son óperusöngvara. Víða er staldrað við á ferli hans og brugðið upp svipmyndum úr sjónvarpsþáttum sem Kristinn hefur komið fram í. Stjórn upptöku: Egill Eð- varðsson. 22.25 Síðsumar (On Golden Pond) Banda- rísk óskarsverðlaunamynd frá 1981. Leikstjóri Mark Rydell. Aðalhlutverk: Henry Fonda, Katharine Hepburn og Jane Fonda. Hjón við aldur dveijast sumarlangt i bústað sínum við stöðuvatn eitt. Dóttir þeirra kemur í heimsókn ásamt nýjum kærasta og syni hans sem þau skilja síðan eftir i umsjá gömlu hjónanna. Karlinn hefur allt á hornum sér í fyrstu en samvistirnar við drenginn ylja honum smám saman um hjarta. Þýðandi Sonja Diego. 00.25 Dagskrárlok. Laugardagur 27. desember 14.55 Enska knattspyrnan - Bein útsend- ing West Ham-Wimbledon. 16.40 Áramótaball Sjónvarpsins 1985 - Endursýning Stuðmenn leika fyrir dansi og halda uppi fjörinu. Ómar Ragnarsson og Ragnheiður Davíðsdóttir spjalla við nokkra gesti: Steingrim Hermannsson, Albert Guðmundsson, Bubba og Hauk Morthens, Hólmfríði Karlsdóttur og Jón Pál Sigmarsson. Stjórn upptöku: Viðar Víkingsson. 18.55 Auglýsingar og dagskrá 19.00 Gamla skranbúðin (The Old Curios- ity Shop) 4. þáttur. Breskur framhalds- myndaflokkur í tíu þáttum, gerður eftir samnefndri sögu Charles Dickens. Þýö- andi Kristmann Eiðsson. 19.25 Fréttaágrip á táknmáll. 19.30 Stóra stundin okkar Umsjón: Elfsa- bet Brekkan og Erla Rafnsdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Lottó. 20.45 Fáein aðfaraorð Hrafn Gunnlaugs- son spjallar við Halldór Laxness í tilefni endursýningar á Brekkukotsannál. 21.00 Brekkukotsannáll -fyrri hluti. Sjón- varpsgerð frá 1973 gerð eftir samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness i samvinnu sjónvarpsstöðva í Þýskalandi og á Norðurlöndum. Handrit og leikstjórn: Rolf Hádrich. Leikendur: Jón Laxdal, Þor- steinn ö. Stephensen, Regina Þórðar- dóttir, Þóra Borg, Róbert Arnfinnsson, Sigríður G. Bragadóttir, Þorgils N. Þor- varðarson, Bríet Héðinsdóttir, Brynjólfur Jóhannesson, Árni Tryggvason, Sveinn Skúlason, Jón Aðils og fleiri. Tónlist: Leifur Þórarinsson. Leikmynd: Björn Björnsson Siðari hluti myndarinnar verð- ur sýndur sunnudaginn 28. desember. 22.10 Gildran (The Sting) Bandarísk ósk arsverðlaunamynd frá 1973. Leikstjóri George Roy Hill. Aðalhlutverk: Paul Newman, Robert Redford, Eleen Brennan, Robert Shaw og Charles Durning. Myndin gerist í Chicago upp úr 1920. Tveir skálkar leggja á ráðin til að koma fram hefndum á glæpaforingja sem þeir eiga grátt að gjalda. Tónlist í myndinni er eftir Scott Joplin. Þýðandi Reynir Harðarson. 00.20 Dagskrárlok. Sunnudagur 28. desember 15.00 ftalska knattspyrnan 16.00 Sunnudagshugvekja. 16.10 Jólarokk i Montreux 1986. Upptaka frá sérstökum hátíðarrokktónleikum í Montreux í Sviss. Meðal þeirra sem koma fram eru Bonnie Tyler, Julian Lennon, Phil Collins og Genesis, Oueen, Eurythmics, Elvis Costello, Inxs og fleiri. 18.00 Elías og örnin Ný barnamynd sem Sjónvarpið lét gera. Elías gengur ekki heill til skógar og unir sér mest einn með flugdrekann sinn. Höfundur: Guðrún Helga Sederholm. Handrit: Viðar Vík- ingsson. Sögumaður og leikstjórn: Þór- hallur Sigurðsson. Leikendur: Valgeir Ólafsson, Guðrún Gísladóttir og Jón S. Gunnarsson. Myndgerð: Isfilm 18.25 Álagakastalinn (The Enchanted Castle) 3. þáttur. 18.50 Auglýsingar og dagskrá 19.00 Á framabraut. (Fame) Fjórði þáttur. Bandarískur myndaflokkur um nemendur og kennara í listaskóla í New York. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Brekkukotsannáll - síðari hluti Sjónvarpsmynd gerð eftir samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. 22.30 í faðmi fjallanna (Heart of the High Country) Nýr flokkur - fyrsti þáttur Nýsjálenskur framhaldsmyndaflokkur f sex þáttum sem gerist um síðustu alda- mót. Aðalhlutverk: Valerie Gogan, Kenn- eth Cranham og John Howard. Sautján ára stúlka kemur til Nýja-Sjálands frá Bretlandi í atvinnuleit. Hennar bíður við- burðarík og misjöfn ævi í nýjum heim-r kynnum. Fyrst ræðst hún til vistar hjá fjárbónda nokkrum sem býr með öldruð- um föður sínum og vangefnum bróður. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 29. desember 18.00 Úr myndabókinni Endursýndur jóla- þáttur frá 24. desember. 18.50 Skjáauglýsingar og dagskrá. 18.55 (þróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Steinaldarmennlrnir Teiknimynda- flokkur með gömlum og góðum kunningj- um frá fyrstu árum Sjónvarpsins. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar. 20.35 Keppikeflið (The Challenge) - Fjórði þáttur. Nýr bresk-ástralskur myndaflokk- ur. 21.30 Sganarelle. Kaflar úr fjórum gaman- leikjum eftir Moliére sem allir snúast um hrappinn Sganarelle. 23.10 Fréttir í dagskrárlok. STOD TVO ISLÉNSKA SJONVAHPSFELAGID Fimmtudagur 25. desember Jóladagur 16.00 Hann á afmæli i dag. Innlendur þáttur, haldið upp á afmæli frelsarans með börnunum. 16.30 Jóladraumur Dickens (A Christmas Carol). Bandarisk kvikmynd með George C. Scott, Susannah York, Nigel Daven- port, Frank Finley og David Warner í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um nirfil- inn Ebenezer Scrooge (Scott) eftir sögu Charles Dickens. Lif Scrooge gerbreytist á aðfangadag jóla við heimsókn þriggja jólaengla. Leikstjóri er Clive Donner. 18.00 Öskubuskan (La Cenerentola). Óperan Öskubuska eftir Rossini. Fíl- harmoníuhljómsveit Lundúnaborgar leik- ur undir stjórn Donato Renzetti. 20.30 James Galway. Flautuleikarinn Jam- es Galway leikur. 21.20 Kraftaverkið í 34. götu (The Miracle on 34. Street). Bandarísk kvikmynd frá 1948 með Maureen O'Hara, John Payne, Edmund Gwenn og Natalie Wood í aðalhlutverkum. 22.50 Hnetubrjóturinn. Einn frægasti ballett allra tíma. Tónlist eftir Tchaikov- sky. Danshöfundurer PeterWright. Aðal- dansarar: Julie Rose, Guy Niblett, Lesly Collier, Anthony Dowell. 00.30 Dagskrárlok. Föstudagur 26. desember 18.00 Leitin að jólasveininum (In Search of Father Christmas). I þessari mynd sem er að hálfu leyti heimildarmynd og að hálfu ævintýri, fylgjumst við með ferð ellefu ára drengs sem ætlar sér að finna út eins mikið og hann getur um söguna af jólasveininum. 19.00 Jólasaga (X-Mas story). T eiknimynd. 19.30 Fréttir._____________________ 19.55 Leitin að jólasveininum með Andy Williams (In Search of Santa Claus). Fjölskyldumynd með fallegum jólalögum sem Andy syngur á sinn sérstaka hátt. 20.45 Giftingarhugleiðingarfrú Delafield. Þau Borgar Garðarsson og Edda Björgvinsdóttir eru fulltrúar andstæðra sjónarmiða í Gull- sandi, en þar rísa væringar í litlu sveitarfélagi þegar bandarískir hermenn reisa tjaldbúðir á sand- inum Ágúst Guðmunds- son og Gullsandur Kl. 20.20 á jóladagskvöld hefst kvöldstund með Ágústi Guðmundssyni í Sjónvarp- inu, þar sem Steinunn Sigurðar- dóttir ræðir við hann. Að þeirri viðræðustund lokinni verður sýnd kvikmynd hans Gullsandur, gerð 1984. 0 Davið Stefánsson var meðal ræðumanna við opnunarhátíð Sigurhæða. Þar lýsir hann jafnt Matthíasi Jochumssyni sem sjálfum sér og viðhorfi sínu til skáldskapar. Þetta var síðasta ræðan sem Davíð flutti. í húsi skáldsins - frá opnun Sigurhæða Kl. 21.10 á jóladag er á Rás 1 dagskráin í húsi skáldsins, en þar eru hljóðritanir frá athöfninni þegar hús Matthí- asar Jochumssonar, Sigurhæðir á Akureyri, var opnað sem minja- safn um skáldið. Gunnar Stefáns- son flytur inngangsorð og tengir dagskrána saman. Opnunarhátíðin var 1961 og hafa hljóðritanir frá athöfninni síð- an verið varðveittar á Sigurhæð- um og ekki verið fluttar í 25 ár. Ræður flytja ýmsir merkismenn, sem nú eru sumir látnir, m.a. Davíð Stefánsson skáld frá Fagra- skógi, en hann var annálaður ræðumaður. Mynd af listamanni: — Valur Gíslason 0K1. 15.15 á jóladag verður á Rás 1 brugðið upp mynd af Vali Gíslasyni leikara, en það er fyrsti þátturinn í fyrirhugaðri röð sem ber heitið Mynd af Usta- manni. Flutt verða nokkur brot úr upp- tökum á leikritum úr segulbanda- safni Ríkisútvarpsins, sem sýnis- horn af leikaranum Vah Gíslasyni . Einnig verður rætt við samleikara hans um langan aldur, þau Guð- björgu Þorbjarnardóttur og Ró- bert Arnfinnsson. Benedikt Árna- son segir frá leikhúslistamannin- um Vali Gíslasyni frá sjónarhóU leikstjórans. Og síðast en ekki síst verður talað við Ustamanninn sjálfan. Sigrún Björnsdóttir hefur tekið þáttinn saman. (Mrs. Delafield Wants To Marry). Banda- rísk kvikmynd með Katharine Hepburn, Harold Gouid, Denholm Elliot og Branda Forbes í aðalhlutverkum. /Ettmóðir (Hepburn) stórrar auöugrar fjölskyldu verður ástfangin af lækni (Gould) sínum. Samband þeirra er ekki að skapi uppko- minna barna hennar. Leikstjóri er George Schaefer. 22.15 Gríma (Mask). Bandarísk kvikmynd frá 1985 með Cher, Eric Stoltz og Sam Elliot í aðalhlutverkum. Myndin er byggð á sannsögulegum heimildum um Rocky Dennis, táning, sem varð fyrir því að andlit hans afmyndaðist vegna mjög sjaldgæfs sjúkdóms. Fylgst er með því hversu mikil tilfinningaleg áhrif þetta hefur á líf hans og móður hans (Cher). 00.05 Fæðingardagur Frelsarans (Nat- ivity). Bandarísk kvikmynd frá 1978. Madeline Stove og John V. Shea í aðalhlutverkum. Mynd þessi er hugljúf saga um kærleika Jósefs og Maríu þá mánuði sem María gengur með Frelsar- ann. Á þessum tíma hefur konungur Rómverja haft spurnir af að nýr konungur gyðinga muni fæðast og hefur því skipað þrjá útsendara til að leita barnsins og drepa það.____________________________ 02.00 Myndrokk 04.00 Dagskrárlok. Laugardagur 27. desember 16.00 Myndbandalistinn. 16.30 Nestor. Þetta er falleg saga um Nestor, asna sem hefur svo löng eyru að gert er grín að honum. Hann heldur suður á bóginn og kynnist á leið sinni Maríu og Jósep og fer með þeim tii Betlehem. Teiknimynd. 17.00 Matreiðslumeistarinn. Meistara- kokkurinn Ari Garðar Georgsson kennir þjóðinni matgerðarlist af sinni alkunnu snilld._______________________________ 17.20 Venjulegt fólk (Ordinary People). Frábær bandarísk fjölskyldumynd með Donald Sutherland og Mary Tyler Moore í aðalhlutverkum. Mynd þessi fjallar um þá breytingu og sálfræðilegu röskun er verður innan fjölskyldunnar þegar einn meðlimur hennar fellur frá. Timothy Hutt- on leikur hinn tilfinninganæma unga mann sem verður fyrir áfalli við fráfall bróður síns.______________________ 19.30 Fréttir. 19.55 Undirheimar Miami (Miami Vice). Hinn gullni þríhyrningur, fyrri hluti. 20.40 Flækingarnir (Stone Pillow). Ný bandarísk kvikmynd frá CBS með Lucille Ball i aðalhlutverki (fyrsta mynd Lucille Ball eftir 30 ára hlé). Fora (Ball) er heimilislaus fátæklingur með dularíulla fortíð. Hún kemst í kynni við unga konu sem hún telur að hafi strokið að heiman. Saman lifa þær af hið erfiða líf á götunum og tengjast sterkum vináttuböndum sem breytir lífi þeirra. Leikstjóri er George Schaefer. 22.10 Tónlistarverðlaun Bandarfkjanna (American Music Awards). Þessi verð- laun eru veitt á hverju ári og núna í 13. sinn. Þau skiptast i þrjáflokka: Pop/Rock, country og tónlist er lýtur að menningu svertingja Rythm/blues. Þeir sem hlutu verðlaun m.a. voru Paul McCartney, Willie Nelson, Tina Turner, Chicago, Bruce Springsteen og margir fleiri. Við verðlaunaafhendinguna eru samankom- in öll þekktustu nöfnin í tónlistarheimin- um i dag. 23.40 Jóla kraftaverkið í kolanámunni (The Christmas Coal Mine Mirade). Bandarísk kvikmynd með Kurt Russel, Mitch Tyan, John Carradine, Melissa Gilbert og Barbara Babcock i aðalhlut- verkum. Myndin fjallar um Sullivan fjöl- skylduna, hvernig hún sigraðist á harm- leik á jólunum 1951 með ást og um- hyggju. __________________________ 01.15 Myndrokk 04.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 28. desember 14.00 Matreiðslumeistarinn. Meistara- kokkurinn Ari Garðar Georgsson kennir þjóðinni matgerðarlist af sinni alkunnu snilld. 14.45 (þróttir. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson._____________________________ 17.40 Ástarævintýri (Falling in Love). Bandarisk kvikmynd með Robert De Niro og Meryl Streep í aðalhlutverkum. Frank og Molly koma hvort úr sínum hluta New York borgar. (jólaös í bókabúð einni á Manhattan liggja leiðir þeirra saman. Þau fara hvort í sína áttina. Það er svo um vorið að þau hittast aftur af tilviljun. '19.30 Fréttir 19.55 Ástarhreiðrið (Let There Be Love). Timothy fær Dennis til þess að kaupa tælandi náttkjól sem friðarvott til Louise, hans erfiðu konu.____________ 20.20 Jólagjöfin (Christmas Present). Bresk sjónvarpskvikmynd með Peter Chelsom, Danny Wooder og Bill Fraser i aðalhlutverkum. Nigel Playfayre (Chelsom), manni á uppleið í gömlum banka er falið að fylgja eftir jólahefð fyrirtækisins sem er að færa fátækri og þurfandi fjölskyldu stóran kalkún og ávís- un. Eftir aö hafa keypt kalkúninn kemur í Ijós að hann hefur týnt heimilisfanginu. Skelfingu lostinn hefur hann leit að heimilisfanginu því starf hans er i veði. 21.10 Leðurblakan (Die Fledermaus). Þekktasta og vinsælasta ópera Johanns Strauss undir stjórn Placido Domingo. Aðalhlutverk: Kiri te Kanawa, Hermann Prey, Benjamin Luxonog Hildegard Heic- hele. Gestahlutverk skipa Charles Anz- avour, Merle Park og Wayne Eagling. 00.10 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.